Morgunblaðið - 24.05.1979, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.05.1979, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MAÍ1979 Niðurstöður kjaradóms eftir atvikum viðunandi — segir Hjörtur Hjartarson form. kjararáðs verzlunarinnar „ÉG TEL að eftir atvikum rneui una þessari niAurstöðu kjara- dómsins nokkuð sa'milega," sa«ói Iljörtur Hjartarson formaður dögum „STAÐAN í olíumálum hjá okkur er nokkuð strönvr <>K við eixum t.d. aðeins eftir nokkurra da«a birKðir af Kasolíu ok tveKKja til þrÍKKja daKa birKðir af svart- KVEÐINN hefur veríð upp í sakadómi Reykjavíkur dómur f máli ákæruvaldsins á hendur Jóhanni Bjarnasyni fyrir að bera eld að húsi við NjálsKötu í Reykjavík árið 1978. Var hann dæmdur í tveKgja ára fangelsi óskilorðsbundinn. Dóminn kvað upp Sverrir Einarsson sakdóm- ari ok hefur dómnum verið áfrýj- að til Hæstaréttar. Málavextir eru þeir að umrædd- ur maður bar eld að járnvörðu timburhúsi að næturlagi, en þar inni voru 6 manns, þar af þrír sofandi. Vitni voru að atburðinum og tókst að slökkva eldinn áður en umtalsvert tjón hlaust af en eld- urinn hafði læzt sig upp eftir húsinu. Brotið er heimfært undir 164. grein almennra hegningarlaga sem hljóðar svo: — 164 gr. Valdi maður eldsvoða, sem hefur í för með sér almanna- hættu þá varðar það fangelsi ekki skemur en 6 mánuði. — Refsing skal þó ekki vera lægri en 2 ára fangelsi, hafi sá, er verkið vann, séð fram á, að mönnum mundi vera af því bersýnilegur lífsháski búinn eða eldsvoðinn mundi hafa í kjararáðs verzlunarinnar, er Mbl. íeitaði álits hans á niður- stöðum kjaradóms um kaup verzlunarfólks. olíu,“ sagði Helgi Bergs bæjar- stjóri á Akureyri í samtali við Mbl. í gærkvöldi. Þannig er ástandið víða í bæjum á landsbyggðinni. Til dæmis er för með sér augljósa hættu á yfirgripsmikilli eyðingu á eignum annarra manna. — FLUGLEIÐIR undirrituðu í gær kjarasamning við Félag flugum- sjónarmanna og felur samning- urinn í sér þaklyftingu. sem hækkar laun umbjóðenda félags- ins að meðaltali um 4%. Samning- urinn gildir til 1. febrúar næst- komandi. þ.e.a.s. hefur sama gild- istima og kjarasamningur Flug- leiða við Félag íslenzkra atvinnu- flugmanna. Engar grunnkaupshækkanir eru í samningnum, sem undirritaður var í gær með fyrirvara um samþykki félagsfundar Félags flugumsjónarmanna og stjórnar Flugleiða. Þaklyftingin gildir frá 1. apríl og felur í sér samkvæmt því sem Morgunblaðið kemst næst hækkanir á bilinu 3,5 til 8%. „Við höfum bent á að jöfnunar- stefna Alþýðusambandsins er óraunhæf", sagði Hjörtur. „Það var gerð nokkuð víðtæk könnun á launagreiðslum og á grundvelli niðurstöðu hennar féllumst við á að teygja nokkuð úr skölunum. Það er svo aftur spurning, hvort niðurstaða kjaradómsins fellur alveg að því, sem við hugsuðum okkur, en ég held að hún geti talizt nokkuð nálægt því. Það var lögð mikil vinna af beggja hálfu í hina nýju flokka- skipan og niðurröðun í flokkana, en það var mikið vandaverk. Sennilega má eitthvað að útkom- unni finna, en allt um það tel ég að báðir aðilar geti sæmilega unað þeirri niðurstöðu." nær öll olía búin á Dalvík. í gær var til olía á einn togara og fær hann hana í næstu veiðiferð, þetta er minni olía en hann er vanur að fá. Haldið er eftir olíu fyrir þau fáu hús sem eru olíukynnt, reynt að sjá fyrir þörfum þeirra. Svipað ástand er á Akureyri, Ólafsfirði og Hrísey. Alvarlegt ástand er að skapast á þessum stöðum. Dalvík- ingar hafa sótt um undanþágu til olíuflutninga. „Ástandið er heldur betra varð- andi bensín," sagði Helgi, „þar munu til birgðir fyrir næstu 10 daga. Það sem má reikna með að stöðvist fyrst hér eru togararnir og húsahitun gæti stöðvast, en um 25% af bænum eru hituð upp með olíu. Þá horfir til stöðvunar eða Launahækkunin í krónum er á bilinu 10 þúsund til 30 þúsund krónur. Byrjunarlaun flugumsjónar- manna eru nú 291 þúsund krónur á mánuði, en eftir 10 ára starf fá þeir 340 þúsund krónur. Vakt- stjóri fær nú í grunnlaun 405 þúsund krónur. Samningafundir með flugum- sjónarmönnum urðu 5 talsins. Áður hafði Flugfélagið samið við FIA eins og áður er getið, en af og til hafa að undanförnu verið samningafundir með flugfreyjum, flugvirkjum og Loftleiðaflug- mönnum, en nokkurt hlé hefur þó verið á fundum með þeim síðustu viku og daga. Þaklyfting hefur enn ekki átt sér stað hjá Loftleiðaflug- mönnum. næstu vandræða hjá ýmsum fyrirtækj- um sem nota daglega olíu. Það má því segja að það fari að þrengjast verulega á margan hátt hjá okkur á næstu dögum og skapast verk- fallsástand sem þýðir vandræða- ástand þar sem hjól atvinnulífsins fara að stöðvast.“ Skoðanaskipti um Jan Mayen ÓFORMLEGUM embættis- mannafundi norska og ís- lenzka utanríkisráðuneyt- isins vegna Jan Mayen lauk í fyrradag í Reykjavík, en samkvæmt upplýsingum Þórðar Ásgeirssonar í sjáv- arútvegsráðuneytinu skipt- ust báðir aðilar á skoðunun varðandi þróun mála. Sjáv- arútvegsráðherra verður gefin skýrsla um málið um helgina, en væntanlega munu embættismanna- nefndirnar hittast aftur áður en langt um líður. TAP Á rekstri Eimskipafélags íslands nam 564,6 milljónum króna á síðastliðnu ári, en árið áður var hagnaður að upphæð Kaffi og fiskbollur hækka VERÐLAGSNEFND samþykkti í gær hækkun á kaffi og niður- soðnum fiskafurðum, fiskibollum og fiskbúðingi. Kaffi hækkar um 6,8% í heild- sölu en venjulegur kaffipakki hækkar úr 620 í 670 krónur í smásölu og er hækkunin 8%. Fiskafurðirnar hækka að meðal- tali um 9%. Skagafirði: Fé drepst, skorið undan tvílembum Frá Birni í Bæ, fréttaritara Mbl. ÞAÐ ER helst til tíðinda hér, að síðastliðin nótt var hin fyrsta í þessum mánuði, sem var frostlaus. í gær og fyrri nótt var hér stórhríð eins og á Þorra. Sú stórhríð náði innum Hofsós en þar fyrir innan er autt á láglendi en mikill snjór til fjalla og í dölum. Inn vest- anverðan Skagafjörð náði þetta veður töluvert langt. Jarðleysur eru í úthéruðum Skagafjarðar. Nokkur vand- ræði eru búin að vera hjá sumum bændum en menn hafa hjálpað hver öðrum eftir því sem hægt er. Talið er að fóður muni víða nægja fram í miðjan júní þó einstaka bændur séu búnir með fóður. í þessari hríð varð eitthvað af fénaði úti og hefur eitthvað af lömbum far- ist, og jafnvel verið skorið undan tvílembum. Útlitið er slæmt en menn eru þó bjart- sýnir á að vorið komi áður en langt er um liðið. Segja má þó að ástandið sé orðið alvarlegt þar sem gróður kemur sýnilega ekki fyrr en kemur fram í júni. Guðmundur með unna biðskák HELGI Ólafsson gerði jafntefli í B-flokki á skákmótinu í gær á móti Höi frá Danmörku. Þá er Guðmundur með gjörunna bið- skák á móti Hoen frá Noregi og Margeir sem einnig er í A-flokki er með biðskák gegn Húbner frá V-Þýzkalandi. 78 milljónir króna. Þetta kom fram á aðalfundi félagsins sem haldinn var í gær. Þar kom cinnig fram að heiidartekjur fyrirtækisins árið 1978 námu 14.548 milljónum króna en voru 8.811 milljónir árið áður. Afskriftir af eignum fyrirtæk- isins námu 1436 milljónum en voru 844 milljónir árið áður. í ræðu Halldórs H. Jónssonar, stjórnarformanns Eimskipafé- lagsins, kom það fram að ástæða þessa væri fyrst og fremst að stjórnvöld hefðu ekki viljað við- urkenna þá staðreynd, að það væri ekki hægt að halda flutn- ings- og þjónustugjöldum óbreyttum í þeirri óðaverðbólgu sem hér er. Stjórn Eimskipafélagsins var endurkjörin, en Halldór E. Sig- urðsson alþingismaður hefur ver- ið skipaður í stjórn félagsins af ríkisstjórninni. Sjá einnÍK bls. 22. Talstöðvarspjall við Birgi á Eldborginni: r I biðröð eins og á vænlegt ball 11 „VIÐ ERUM staddir um 100 milur suður af Færeyjum á kolmunnamiðunum og erum komnir með um 950 tonn í skipið á 4 dögum,“ sagði Birgir skipstjóri á Eldborginni í tal- stiiðvarsamtali við Morgunblað- ið í gærkvöldi. „Þetta hefur gengið þolanlega núna eftir að við fengum troliið stækkað. Áður var ramminn um 500 fermetrar að stærð en nú cr hann 770 fermetrar eftir stækk- unina í Hirtshals.“ „Við náum aldrei meira en tveimur hölum á dag hér,“ sagði Birgir, „bæði vegna þess hve togtíminn er langur og svo er slík umferð skipa hér á þessum afmörkuðu blettum sem lóðning- ar eru á að það er eins og maður sé í röð að ná í miða á vænlegt ball. Hér er allt fullt af skipum frá Noregi og Færeyjum en auk okkar er hér aðeins eitt skip frá íslandi, Bjarni ólafsson. Það fer ekkert á milli mála að við erum langt á eftir öllum þjóðum í veiðarfæragerð á þessum veið- um, við erum með allt of lítil troll. Togtíminn hér er oft 4—6 tímar, en á s.l. 4 dögum erum við búnir að toga 8 höl. Við vonumst til þess að ná 1300—1400 tonnum í skipið áður en við höldum til Hirtshals, en meira getum við ekki siglt með þangað inn ef við ætlum að fljóta." Búið að frysta upp í grálúðusamninga „ÞAÐ MÁ segja að það sé búið að frysta grálúðu upp í gerða samninga.“ sagði Eyjólfur ísfeld Eyjólfsson forstjóri SH í samtali við Mbl. í gær, „það var búið að semja við Rússa um 5900 tonn af flökum og 4000 tonn af hcilfrystri lúðu, en hins vegar eru á döfinni viðbótarsamningar við þá.“ Þá kvað Eyjólfur unnið að því að reyna að selja grálúðu til Evrópu. EnKÍands. Þýzkalands ok Belgíu. „Vandræðaástand á vegna verkfallsins” 2ja ára fangelsi fyrir íkveikju Flugumsjónarmenn sömdu um þaklyftingu 564 milljón kr. tap á rekstri Eimskips

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.