Morgunblaðið - 24.05.1979, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.05.1979, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MAÍ1979 Lok, lok og læs ...og allt í stáli Áttu verðmæta pappíra sem þú vilt vita af á örugg- um stað heima fyrir? Ertu með verslun sem er opin lengur en bankarnir? Ertu á leiðinni í sólarlönd eða sumarfrí? Nú geta bæði fyrirtæki og einstaklingar komið pappírum sínum og verðmætum fyrir í öruggri geymslu án þess að snúa sér til annarra aðila. Eigum fyrirliggjandi geymsluhólf úr stáli, með full- kominni læsingu. öryggishólfin má bolta eða múra * föst í vegg eða gólf. G. Hinriksson hf. Skúlagötu 32. Reykjavík. Sfmi 24033. I síðasta hefti Newsweek Teddy Kennedy comes on strong Kennedy sækir í sig veðrið European Labor: Debating a shorter workweek Umræður um styttri vinnuviku í Evrópu Exclusive: Inside today‘s Vietnam Einkafrásögn frá Víetnam í dag í hverri viku birtir NEWSWEEK hlutlæga frásögn af heimsfréttum og skoðanir ýmissa aðila í rökræðum án þess að taka afstöðu til stjórnmála, félagsmála eða byggðamála. y. Þannig mótar Newsweek á einstakan og raunhæfan hátt stefnu þeirra, sem þurfa að vita hvaða áhrif fréttirna^ hafa á heimsmálin, en ekki eingöngu innanlandsmál * Sérhvert hefti NEWSWEEK er kafli í veraldarsögunni. Þar er skráð saga okkar heims. Newsweek /m^æ/ ALÞJÓÐLEGT FRÉTTARIT. Saga liðandi stundar Æ&l & Látiö loftið leika um skápana „Louvre" rimlahuröir í fjölbreyttu úrvali fyrir svefnherbergis- skápa, eldhússkápa, baöskápa og í forstofuna. Yfir tuttugu stæröir. Einnig kúrekahuröir. Nýborg <%> byggingavörur Ármúla 23, sími 86755. Verslunarhúsnæði Vorum aö fá í sölu verslunarhúsnæði á tveim hæöum viö Laugaveg. Hvor hæö er aö flatamáli 100 ferm. Auk 100 ferm. geymsluhúsnæðis í kjallara. Húsnæöið getur veriö laust eftir sam- komulagi. Frekari upplýsingar á skrifstofunni. FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR-35300& 35301 Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. mmmmmmmmmammmmsmrnmmmammmmmmmm SIMAR 21150-21370 Til sölu og sýnis m.a. S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS LOGM JOH Þ0RÐARS0N HDL Góð rishæð í Þingholtunum í reisulegu steinhúsi um 75 ferm. teppalögö meö góöri innréttingu, sér hitaveita, svalir, góö sameign, útsýni. Verð aðeins kr. 15 millj. Fjögra herbergja íbúðir við Vesturberg 4. hæð um 107 ferm. góð fullgerð með útsýni. Hraunbæ á 2. hæö, stór og góö íbúö. Maíubakka fyrsta hæð, 100 ferm., sér þvottahús, föndur- herb. í kjallara. íbúðir og raðhús í smíðum viö Jöklasel, byggjandi og seljandi Húni s.f. Ibúöirnar afhendast fullbúnar undir tréverk. Fullgerö sameign. Ræktuö lóö. Raöhúsin afhendast frágengin aö utan með gleri í gluggum, öllum útihurðum og járni á þaki og ræktaöri lóö. Stærðir pessara eigna 2ja herbergja íbúöir 65 og 67 ferm. meö sér þvottahúsi. 4. herbergja íbúö 93 ferm. Sér þvottahús. 5 herbergja íbúö 101 ferm. Sér þvottahús. 5 herbergja íbúð 120 ferm. Úrvals íbúö með öllu sér. Raðhúsin eru um 140 ferm. Auk bílskúrs um 24 ferm. Teikningar og lýsing á frágangi eignanna ásamt nánari upplýsingum á skrifstofunni. Eínbýli eða sérhæð óskast til kaups. Þarf aö vera rúmgott húsnæöi. Skipti möguleg á fimm herbergja góöri íbúö í vesturborginni. Opið í dag uppstigningardag frá kl. 1—4. LAUGAVEGIII SÍMAR 21150-21370

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.