Morgunblaðið - 24.05.1979, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 24.05.1979, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MAÍ1979 Faðir okkar. t JÓN SIGURJÓNSSON, Karfavogi 25, lést 22. maí. Unnur Jónsdóttir, Sigurjón Jónsson. t Faöir okkar, HELGI HALLGRÍMSSON, andaöist í Landspítalanum, miövikudaginn 23. þ.m. Astríður H. Andersen, Hallgrimur Helgason, Sigurður Helgason, Gunnar Helgason, Halldór Helgason. t Mágkona mín og fraenka okkar, ELÍN BJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR, frá Stóru-Háeyri, lést í Landakotsspítala mánudaginn 21. maí. Ingimar Jóhannesson og frændsystkini hinnar látnu. t Útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdafööur og afa VIGNIS ÁRSÆLSSONAR, veröur gerö frá Akureyrarkirkju laugardaginn 26. maí kl. 13.30. Jóhanna Eliasdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. t Jaröarför fööur míns, tengdafööur og afa okkar, GUDLAUGS GUOMUNDSSONAR, frá önnuparti, Þykkvabæ, Leifsgötu 21, fer fram frá Hábæjarkirkju laugardaginn 26. maí kl. 2. Guólaug Guólaugsdóttir Níels Gíslason, barnabörn og barnabarnabörn. Kristín M. Jónsdóttir kaupkona — Minning Á morgun verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík Kristín - M. Jónsdóttir, kaupakona. Hún var fædd 17. desember 1891, að Syðstu-Móum í Fljótum í Skaga- firði. Foreldrar hennar voru Jón Þorfinnsson, skipstjóri og kona hans Björg Sæmundsdóttir. Á fyrsta aldursári Kristínar fluttust foreldrar hennar að Arnarstöðum. Skömmu síðar, eða þegar hún var á öðru ári. fékk faðir hennar brjósthimnubólgu og dó, en mæðgurnar fluttu að Felli í Sléttuhlíð. Þar var Björg í hús- mennsku hjá Jórunni Sæmunds- dóttur systur sinni og Sveini Árnasyni. Bærinn að Felli brann, þegar Kristín var átta ára, og fluttust þá mæðgurnar að Engidal við Siglufjörð. Þar voru þær þar til leiðin lá til Ameríku, Kristín var þá tólf ára að aldri. Fyrsti dvalarstaðurinn var Selkirk í Kanada og dó Björg þar skömmu síðar, en Kristín fluttist til Önnu Guðmundsdóttur, ömmu sinnar. Kristín og Anna héldu síðan til Winnipeg og bjuggu þar hjá Elínu Jónsdóttur og Gísla Ólafssyni. Átján ára að ajdri fluttist Kristín aftur heim til Islands og lærði nú og vann hjá Elínu Briem á Sauðárkróki. Elín útvegaði henni skólavist á Kunstflyd-skólanum í Kaupmannahöfn, en þar fékk hún verðlaun fyrir frammistöðuna. Hún balderaði þar m.a. tösku sem síðan var höfð til sýnis í skólanum áratugum saman. Frá Kaupmannahöfn fór Kristín til Skotlands til Sigrúnar Christian- sen frænku sinnar og dvaldist þar t Jaröarför KRISTÍNAR M. JÓNSDÓTTUR, kaupkonu, fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík, föstudaginn 25 þm kl 13.30. Fyrir hönd aöstandenda, Einar Eyfells. t Kveöjuathöfn vegna fráfalls móöur okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, SESSELJU BÆRINGSDÓTTUR, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 25. maí kl. 10.30. Jaröaö veröur aö Hvammi, Hvammssveit, Dalasýslu laugardaginn 26. maí kl. 14. Fjóla Sigurðardóttir, Hanna Rath, Margrót Sigurðardóttir, Jón Hjálmtýrsson, Eiður Sigurösson, Ása Árnadóttir, Stefnir Sígurðsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Faöir minn, tengdafaöir, afi okkar og bróöir, ARNBJÖRN SIGURGEIRSSON, Selfossi, veröur jarösunginn frá Selfosskirkju, laugardaginn 26. maí kl. 2. Sigrún Arnbjarnardóttir, Kristján Asgeirsson, Arna Kristjánsdóttir, Ásgeir Kristjánsson, Guörún Sígurgeirsdóttir, Bjarni Sigurgeirsson t Innilegar þakkir fyrir samúö og vináttu viö andlát og útför systur okkar UNNARJÓHANNSDÓTTUR, Hátúni 10 b. Systkini og vandamenn. t Móöir okkar, tengdamóöir og amma, HALLFRÍÐUR INGIBJÖRG ÁSGEIRSDÓTTIR, veröur jarösungin frá Innri-Njarövíkurkirkju, laugardaginn 26. maí kl 3. Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á Sjúkrahús Keflavíkur. Guörún Skúladóttir, Ellert Skúlason, Elín Guönadóttir, Trausti Skúlason, Guöríöur Kristjánsdóttír, Svavar Skúlason, Guömunda Guóbergsdóttir, Ásgeir Skúlason, Sigrún Siguröardóttir, og barnabörn. t Eiginmaður minn, faöir okkar og tengdafaöir, SVAVAR ANTONÍUSSON, frá Vestmannaeyjum, Slóttahrauni 25, Hafnarfirói, sem lést 19. maí, verður jarðsunginn frá Landakirkju í Vestmanna- eyjum n.k. laugardag kl. 2. Kristín Halldórsdóttir Ólöf Svavarsdóttir Kristjana Svavarsdóttir Hjálmar Guönason Halldór Svavarsson Vigdís Ásgeirsdóttir Vaiur Svavarsson Halldóra Valdimarsdóttir Antoníus Svavarsson Hrafnhildur Siguröardóttir Margrót Svavarsdóttir Jens Parbo. t Innilegustu þakkir fyrir auösýnda samúð og vinarhug við andlát og útför MARGRÉTAR MAGNÚSDÓTTUR frá isafirði. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. t Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför móöur minnar, tengdamóður, fóstru og ömmu SOFFÍU H. ÓLAFSDÓTTUR. María Jóhannesdóttir, Bjarnleifur Bjarnleifsson, Guölaugur Guðmundsson, Erla Strand, Einar Strand. LEGSTEINAR MOSAIK H.F. Hamarshöfða 4 — Sími 81960 eitt ár við nám í fatasaumi og matreiðslu. Eftir heimkomuna til íslands hóf Kristín kennslu við Kvenna- skólann á Blönduósi og kenndi þar handavinnu frá 1913 fram á frostaveturinn 1918. Á Blönduósi kynntist hún Ingibjörgu Eyfells, móðir minni og hófst þar æfilöng vinátta þeirra og samstarf. Flutt- ust þær stöllur til Reykjavíkur og hófu fyrst kennslu í handavinnu í heimahúsum, en stofnuðu 1922 verzlunina Baldursbrá, sem þær ráku saman meðan kraftarnir entust, eða meira en hálfa öld. Framan af árum kenndu þær handavinnu á kvöldin í stofunni inn af búðinni og var þá vinnu- dagurinn oft langur. Eru ótaldar þær íslenzku konur, sem þar nutu leiðsagnar þeirra við allskonar handavinnu og saum. Auk almennrar hannyrðavöru og er óvíst að aðrir hafi stuðlað meira að útbreiðslu og vinsældum þess klæðnaðar bæði innanlanda og utan en þær vinkonur Ingibjörg og Kristín. Kristín var vakin og sofin við verzlunina og fór hún margar innkaupaferðir til Danmerkur og Englands. Eftir að mamma og Kristín voru orðnar rosknar og varla manneskjur lengur til að reka verzlunina, vildu þær samt ekki hætta, en drógu saman seglin og fluttu verzlunina í bakhluta húss- ins og höfðu opið aðeins hálfan daginn. Þar var staðið meðan stætt var og býst ég við, að helzt hefði Kristín viljað fá að deyja við búðarborðið. Síðan hún gat ekki lengur rekið verzlunina eða búið á Skólavörðu- stígnum hefur hún verið á mínu heimili, nema þann tíma sem hún þurfti að vera á spítala vegna veikinda. Kristín lézt á Landspítalanum að morgni föstudagsins 18. maí, eftir stutta legu þar. Kristín var ógift og bjó í sama húsi og foreldrar mínir og rak heimilið með þeim. Ég er elztur af mínum systkinum og einhvern veginn vildi það þannig til, að Kristín fékk mig strax á fyrsta ári og sá hún að mestu um mitt uppeldi og kostaði mig síðan til náms til Ameríku. Hún var þannig uppeldismóðir mín og mér að sumu leyti meira tengd en mín eigin móðir. Einnig var hún mínum dætrum og barnabörnum ævinlega hin bezta amma. Ég og fjölskylda mín eigum henni mikið að þakka og við kveðjum hana með söknuði. Einar Eyfells. Á MORGUN. föstudag. fer fram frá Fossvogskirkju útför Páls Geirs Þorbergssonar fyrrum verk- stjóra til heimilis að Mánagötu 16 hér í Reykjavík. — Minningar- grein um hinn látna eftir Þórarin Árnason frá Stórahrauni varð vegna þrengsla að bfða birtingar til laugardagsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.