Morgunblaðið - 24.05.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.05.1979, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MAÍ1979 Leikrit vikunnar í kvöld kl. 21.20: „Einn af postulunum” Á dagskrá útvarps í kvöld kl. 21.20 er leikrit vikunnar. Að þessu sinni verður flutt leikritið „Einn af postulunum" eftir Guðmund G. Hagalín, sem hann hefur gert eftir samnefndri sögu sinni. Einar refaskytta kemur að heimsækja prestinn séra Lúðvík og hefur með sér litla telpu, sem kallar hann afa, þótt hún sé ekkert skyld honum. Einar hefur alltaf haft orð fyrir að tala tæpitungulaust, en þó gengur alveg fram af prestinum þegar hann fer að ræða um „viðhald- Útvarp kl. 11.00: í dag, uppstigningardag, kl. II.(K), verður útvarpað messu í Aðventkirkjunni. Prestur safnaðarins, Sigurður Bjarnason, prédikar. Einnig syngja kór og kvartett safnaðarins. Einsöngvari er Ingibjartur Bjarnason, tví- söngvarar Jeanette Snorrason og Marsihil Jóhannsdóttir. Organleik- ari Oddný Þorsteinsdóttir, píanó- leikari, Hafdís Traustadóttir. ið“, sem hann hafi hvílst hjá flestar tunglskinsnætur í fimm áratugi... Guðmundur Gíslason Hagalín er fæddur árið 1898 í Loinhömr- um í Arnarfirði. Hann stundaði nám í Núpsskóla, Menntaskólan- um í Reykjavík og víðar, var síðan sjómaður og blaðamaður í allmörg ár og bókavörður á Steindór Iljörleifsson leikstjóri ísafirði frá 1929 til 1945. Tók hann þá mikinn þátt í félagsmál- um og stjórnmálum. Guðmundur gegndi starfi bókafulltrúa ríkis- ins 1955—1968, en hefur síðan mest fengizt við ritstörf. Þekkt- ustu bækur hans eru „Kristrún í Hamravík" 1933, „Virkir dagar“ 1936 og 1938, „Saga Eld- eyjar-Hjalta" 1939 og „Blítt læt- Guðmundur Pálsson ur veröldin" 1943. Auk þess hefur hann skrifað sjálfsævi- sögu. Leikstjóri er Steindór Hjör- leifsson, en með hlutverk fara Guðmundur Pálsson, Margrét Guðmundsdóttir, Valur Gíslason og Hrafnhildur Guðmundsdótt- ir. Flutningur leiksins tekur rúma klukkustund. Margrét Guðmundsdóttir Guðmundur G. Hagalfn rithöfundur Valur Gíslason utvarp ReyKjavík FIM41TUDKGUR 24. maf MORGUNNINN Uppstigningardagur 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vfgslubiskup flytur ritning- arorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Útdráttur úr forustugr. dagbl. 8.35 Létt morgunlög Alfred Ilause og hljómsveit hans leika. 9.00 Morguntónleikar (10.10 Veðurfregnir). a. Orgelkonsert í a-moll eftir Vivaldi-Bach. Fernando Fer- mani leikur á orgel klaustur- kirkjunnar í Selby. b. „Lofið Drottin himin- sala". kantata nr. 11 eftir Johann Sebestian Bach. Flytjendur: Elfsabet Griimmer, Marga Höffgen, Hans-Joachim Rotzsch Thea Adam, Tómasarkórinn og Gewandhaushljómsveitin í Leipzig; Kurt Thomas stjórn- ar. — Árni Kristjánsson fyrrv. tónlistarstjóri kynnir. c. Sinfónía nr. 1 í Es-dúr cftir Johann Christian Bach. Kammersveitin f Stuttgart leikur; Karl Miinchinger stjórnar. d. Vatnasvíta nr. 1 í F-dúr eftir Georg Friedrich Hándel. Hátfðarhljómsveitin f Bath leikur; Yehudi Menu- hin stj. 11.00 Messa í Aðventkirkjunni Sigurður Bjarnason prestur safnaðarins prédikar. Kór og kvartett safnaðarins syngja. Einsöngvari: Ingibjartur Bjarnason. Tvísöngvarar: Jeanette Snorrason og Marsi- bil Jóhannsdóttir. Organleik- ari: Oddný Þorsteinsdóttir. „ Pfanóleikari: Hafdís Traustadóttir. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 Abbas og Nalja Séra Sigurjón Guðjónsson les þýðingu sfna á tyrkneskri 14.30 óperukynning: „Ástar- drykkurinn" eftir Gaetano Donizetti Flytjcndur: Hilde Gúden, Giuseppe di Stefano, Renato Capecchi, Fernandi Corena, Luisa Mandclli, kór og hljómsveit tónlistarhátfðar- innar í Flórens. Stjórnandi: Frencesco Molinari Pradelli. Guðmundur Jónsson kynnir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. Upprisa Krists Þórarinn Jónsson frá Kjar- ansstöðum flytur erindi. 16.45 Kórsöngur Þýzkir karlakórar syngja þýzk alþýðulög. 17.20 Lagið mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.10 Harmonikulög Melodi-klúbburinn f Stokk- hólmi leikur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ______________________ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þátt- inn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja 20.10 „Ég var sá, sem stóð að baki múrsins" Annar þáttur um danskar skáldkonur: Cecil Bödker. Nína Björk Árnadóttir og Kristín Bjarnadóttir þýða Ijóðin og lesa þau. 20.30 Fimmtu Beethoven-tón- leikar Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabfói; — beint útvajp á fyrri hluta. Stjórnandi: John Steer frá Englandi. Einleikari: Leonid- as Lipovetsky frá Bandaríkj- unum a. „Leonora", forleikur nr. 3 op. 72. b. Píanókonsert nr. 1 op. 15 í C-dúr. 21.20 Leikrit: „Einn af postul- unum“ eftir Guðmund G. Hagalfn Leikstjóri: Steindór Hjör- leifsson. Persónur og leíkendur: Séra Lúðvík/ Guðmundur Pálsson. Frú Marta/ Mar- grét Guðmundsdóttir. Einar skytta/ Valur Gíslason. Þur- íður litla/ Hrafnhildur Guð- mundsdóttir. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Víðsjá: Friðrik Páll Jónsson sér um þáttjnn. 23.05 Áfangar Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 25. maf. MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauks- son (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.20 Morgunþulur kynnir ým- is lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Steinunn Jóhannesdóttir heldur áfram lestri þýðingar sinnar á sögunni „Stúlkan, sem fór að leita að konunni f hafinu" eftir Jörn Riel (9). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dag- skrá 20.40 Skonrok(k) Þorgeir Ástvaldsson kynn- ir ný dægurlög. 21.10 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Helgi E. Helgason. 22.10 Stríðsvagninn L (The War Wagon) 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lög; — frh. 11.00 Það er svo margt. Einar Sturluson sér um þáttinn. Aðalefni: Árni óla les úr bók sinni „Aldarslitum", frásög- una um „Hauskúpuna f Húsa- vík". 11.35 Morguntónleikar: Julian Bream leikur á gítar Sónötu f c-dúr op. 15 eftir Mauro Giuliani og Sónötu f A-dúr eftir Antonio Diabelli. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Þorp í dögun" eftir Tsjá-sjú-lí Guðmundur Sæmundsson les þýðingu sfna (13). 15.00 Miðdegistónleikar: Anna Moffo syngur „Lag án orða“ eftir Sergej Rakhmaninoff með Amcrísku sinfóníu- hljómsveitinni; Leopold Stokowski stj./ John Browning og Sinfóníuhljóm- sveitin í Boston leika Píanó- konsert nr. 2 op. 16 eftir Sergej Prokofjeff; Erich Leinsdorf stj. 15.40 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. Bandarfskur vestri frá ár- inu 1967. Aðalhlutverk John Wayne og Kirk Douglas. Taw Jackson kemur til heimabyggðar sinyar eftir að hafa setið í fangelsi fyrir upplognar sakir. Hann telur sig eiga vantal- að við þrjótinn, sem kom honum f klfpu og sölsaði sfðan undir sig jörð hans. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 23.45 Dagskráriok. 17.20 Litii barnatfminn Sigríður Eyþórsdóttir sér um tfmann og les söguna „Fót- brotnu maríuerluna“ eftir Líneyju Jóhannesdóttur. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.________________ KVÖLDIÐ______________________ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 íslenzkur stjórnmála- maður f Kanada. Jón Ásgeirsson ritstjóri tal- ar við Magnús Elfasson f Lundar á Nýja-íslandi; — sfðari hluti viðtalsins. 20.05 Frá tónlistarhátíðinni í Helsinki s.l. haust. Dolezal-kvartettinn leikur. Strengjakvartett nr. 2 „Einkabréf“ eftir Leos Janácek. 20.30 Á mafkvöldi: Efnið og andinn Ásta Ragnheiður Jóhannes- dóttir stjórnar dagskrár- þætti. 21.05 „Exultate Jubilate“, mót- etta (K165) eftir Wolfgang Amadeus Mozart Ursula Koszut syngur með Hátfðarhljómsveitinni f Lud- wigsburg; Wolfgang Gönnenwein stj. (Hljóðritun frá útvarpinu í Stuttgart). 21.25 „Pipar og salt“, smásaga eftir Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli Hrafnhildur Kristinsdóttir les. 21.40 Kórsöngur: Bodensee-madrigalkórinn syngur Madrigala op. 27 eftir Walt- er Schlageter. Söngstjóri: Heinz Bucher (Hljóðritað f Bústaðakirkju sumarið 1977) 22.05 Kvöldsagan: „Gróðaveg- urinn“ eftir Sigurð Róberts- son Gunnar Valdimarsson les (16) 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Bókmenntaþáttur Umsjónarmaður, Anna Ólafsdóttir Björnsson, talar um finnska skáldkonu, Mörtu Tikkanen. 23.05 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.50 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 25. maí 1979

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.