Morgunblaðið - 24.05.1979, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 24.05.1979, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MAÍ1979 39 Gróska h já nýstofnuðu BLÓMAKER tonlistarf elagi 1 Gardi G ARÐÞREP Gardi 22. maí í vetur. nánar tiltekið, 26. apríl sl.. var stofnað tónlistarfélag í Garðinum. Voru það nokkrir tónlistarunnendur sem stóðu að stofnuninni. Mjög ötullega hcfir verið unnið að þvf að kennsla geti hafist á vegum félagsins ok er nú svo komið að TónlistarfélaK Keflavíkur ok hið nýstofnaða félaK hafa gert bandalag ok mun kennsla hef jast í haust. Félagið hefir tekið á leigu stórt hús í Ut-Garðinum sem heitir Glaumbær en þar mun kennslan fara fram. Einn kennari hefir verið ráðinn en það er Aldís Jónsdóttir, húsfrú, sem býr á Melbraut 3. Aldís er ritari hins nýstofnaða félags og gefur allar upplýsingar um fyrir- hugaða hljóðfærakennslu. Þá munu kennarar koma frá Keflavík en félagið vantar tilfinn- anlega góðan píanókennara og væri félaginu í lófa lagið að útvega honum húsnæði. Félagið er stórhuga og hyggst kaupa eitthvað af hljóðfærum. I því sambandi hefir verið efnt til hlutaveltu og flóamarkaðs og þessa dagana er félagið að velta af stað happdrætti með utanlands- og Kerlingarfjallaferðum í vinn- inga. Edda Karlsdóttir er formaður hins nýstofnaða félags en aðrir í AÐALFUNDUR Kvennasam- hands Akureyrar var haldinn í Lóni á Akureyri fyrir nokkru og var fundurinn vel sóttur. Fundurinn fagnaði frumvarpi Uorvaldar Garðars Kristjáns- sonar um fóstureyðingar af félagslegum ástæðum. Fundur- inn samþykkti svohljóðandi ályktun: „Fundurinn fagnar fram- stjórn eru Aldís Jónsdóttir ritari, Kristjana Kjartansdóttir gjald- keri og meðstjórnendur Kristín Guðmundsdóttir og Jóna Halls- dottir. Félagar í Tónlistarfélagi Gerðahrepps eru um 70. Fréttaritari. komnu frumvarpi Þorvaldar Garðars Kristjánssonar alþingismanns um fóstur- eyðingar af félagslegum ástæðum. Telur fundurinn að allt það líf sem stofnað er til eigi óskoraðan rétt til fram- halds og þroska hér á jörð. Skorað er á <>11 íélagssamtök í landinu að taka þetta mál til ra'kilegrar fhugunar. Telur það vel við ha>fi á barnaári." Fagna frumvarpi um fóstureyðingar FÖR KL. 8 BROTTFÖR KL. 8 BROTTFÖR KL. 8 BROTTFÖR MANNAKORN VIHSÆLDALISTI w Island (LP-Diotup) 1.(7) Brattf&rkl.B............Mannakorti MANNAKORN NR.1 Þriðja plata Mannakorns, Brottför kl. 8 er tvímælalaust þeirra vandaðasta plata. Þjódviljinn 13.5. J.G. Þessi nýja Mannakornsplata er nálægt því að teljast frábær. Dagblaöiö 14.5. Á.T. Á plötunni er varla hægt að finna feilpunkt, lögin eru öll grípandi, létt og einföld, textar sérlega skýrt fram bornir og flest lýtalaust unniö. Morgunbladió 13.5. H.Í.A. . .. og má þaö til sanns vegar færa aö ekki er að finna veikan hlekk á þessari plötu, sem reyndar er ein af þeim betri sem út hefur komið hérlendis. Tíminn 6.5. E.S.E. Fylgist meðskemmtunum Mannakorns Freyvangur Föstudag 25/5 Húsavík Laugardag 26/5. FÁLKIN N MOSAIK HF. HJÁLPARSTOFNUN KIRKJUNNAR J efnir til fræðslunámskeiða um vandamál drykkjusjúkra og verða þau haldin í Reykjavík dagana 28. og 29. maí og á Akureyri 7. og 8. júní. Þeir sem hafa fengiö dagskrá námskeiö- anna eru minntir á aö tilkynna þátttöku sem allra fyrst í síma 26440. Vélstjórar Áformað er að halda námskeiö fyrir starfandi vélstjóra í ágústmánuði n.k. Gert er ráð fyrir að námskeiöin standi í 7—10 daga. Efni hvers námskeiðs verður takmarkað við afmark- aö sviö; Rafmagnsfræði, stýritækni, kælitækni og olíur þar meö talin þrennsla svartolíu. Mikilvægt er, vegna nauðsynlegs undirþúnings, að þeir vélstjórar sem áhuga hafa á þátttöku hafi samþand við skrifstofu félagsins fyrir 15. júní n.k. og geri grein fyrir því hvaða svið þeir helst kjósa svo hægt sé að miða undirbúning við væntanlega þátttöku. Vélstjórafélag Islands. Tískusýning í kvöld kl. 21:30 Modelsamtökin sýna hina vinsælu KOS kjóla, Batik kjóla frá íslenzkum heimilisiönaöi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.