Morgunblaðið - 24.05.1979, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.05.1979, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MAÍ 1979 7 Vandi á höndum Sýnt er að sjávarútveg- ur og landbúnaður, sem voru og eru burðarásar í bjððarbúskap íslendinga, geta ekki tekið við nema litlum hluta bess viðbót- arvinnuafls sem bætist vaxandi bjóð á komandi árum og áratugum. Af- rakstursgeta (stofn- stærö) fiskstofna og af- setningarmöguleikar bú- vöru, miðað við heima- markað, setja bessum at- vinnugreinum mörk, sem erfitt er að sniðganga. Tæknibróun setur vinnu- aflsbörf bessara atvinnu- vega enn prengri skorð- ur. Landbúnaður og ajáv- arútvegur verða um ófyr- írsjáanlega framtíð horn- steinar í íslenzkri verð- mætasköpun, hráefna- gjafar iðnaði og megin- stoðir gjaldeyrisöflunar. Ullar- og skinnaiðnaður, sem gaf 4,6 milijarða króna í gjaldeyri 1977 og var og er stærst einstök útflutningsgrein íslenzks iðnaðar (álið eitt er stærra), verður t.a.m. ekki skilin frá sauðfjár- ræktinni, bó sumir vilji framleiöa ull og skinn en sleppa kjötinu! Helft at- vinnutækifæra og efna- hagslegrar undirstöðu flestra póttbýlisstaða á landinu byggist og á að- liggjandi landbúnaðar- hóruðum: úrvinnslu bú- vöru og iðnaðar- og verzlunarbjónustu við sveitir. Sjávarútvegur verður og áfram höfuð- undirstaða beirra verð- mæta, sem bera uppi lífskjör okkar. Við lifum ekki til lengdar á bjón- ustustörfum hvort við annaö, sem ekki fela í sór tilurð verðmæta, bó góð sóu svo langt sem bau ná. Engu að síður bæði hlýtur og verður iðja og iðnaður að taka við bróö- urparti pess viðbótar- vinnuafls, sem leitar á íslenzkan vinnumarkað á komandi árum og áratug- um. Og pað sem meira er: við höldum ekki sam- bærilegum lífskjörum við nágrannabjóðir til fram- búðar, nema efling iönað- ar komi til. Innlend orka, jarðvarmi og vatnsafl, auðvelda okkur óhjá- kvæmilega iðnaðarupp- byggingu. En fyrst og síöast verðum við að skilja, að íslenzkar at- vinnugreinar eru svo samanslungnar, svo háð- ar hver annarri, ef grannt er gáö, aö ekki veröur höggvið aö einni undir- stööunni án bess komi niður á hinum. bess vegna er skilningur milli starfsgreina og starfs- stótta veigameiri hór en víðast annars staöar — og samstarf jafnnauðsyn- legt og milli lima á sama líkama. Annars vex sá vandi, sem á höndum er, eins og reynslan hefur kennt okkur, pó aö fram hjá peim lærdómi só pví miður horft. Niöur á botn erfiöleikanna Erfitt árferði, í ýmsum skilningi, einkennir Ifö- andi stund. Óhagstæö viðskiptakjör (verðpróun olíu). Skuldasöfnun er- lendis og ríkissjóðs við Seðlabanka. Halli á ríkis- búskapnum 1979 virðist óhjákvæmilegur, brátt fyrir gagnstæðar fullyrð- ingar. Orói er á vinnu- markaði og verðbólga blómstrar eins og í tið fyrri vinstri stjórna. í pví efni endurtekur sagan sig. í landi situr sundur- lynd ríkisstjórn, sem ekki kemur sór saman um eitt eða neitt, nema ef vera kynni bíla fríðindi ráö- herra. Veðurfar og hafís prengir að nyrztu byggð- um landsins — og veður- far raunar að landinu öllu, pó harðast komi niður á peim, sem allt sitt eiga undir sól og regni. Engu aö síður er vor i lofti, sól í sinni, bví fram- undan er sá árstími, sem gerir island byggilegt. Og pessi bjóð hefur fyrr mætt erfiðleikum. Erfið- leikum, sem eru til bess eins að sigrast á beim. Stærstur erfiðleiki, sem við er aö stríða, er pó enn ótalinn. Sórgæðin, sem eru svo fyrirferðarmikil í brjósti okkar flestra. Sór- gæöin, sem byrgja okkur sýn inn í erfiöleika ná- grannans; erfiöleika, sem viö deilum með öðrum begnum bjóðfólagsins, nauðug viljug. Það eru pessi sórgæði sem valda pví að bær hugmyndir hafa skotið upp kolli, að við purfum sem bjóð að fara alla leið niður á botn erfiðleikanna til að fást til, sem einstaklingar, aö leggja okkar lóð á vogar- skál sigurs yfir peim. Vonandi burfum viö pó ekki avo sterk gleraugu til að eygja staðreyndir vandamála okkar. Rótt er að virkja fram- tak einstaklingsins í pjóðfólaginu með hagn- aöarhvata. Þannig veröa Þjóðarverðmætin mest og lífskjörin bezt. En við skulum jafnframt minn- ast elztu laga íslenzkra um hina fornu hreppa, sem gíltu jafnvel áður en Þjóðveldi var stofnað 930. Þau fjölluðu um sam- tryggingu gegn vá. Ef búsmali fóll eða bær brann skyldu hreppsbúar allir bæta. Þessi gamla virkjun einstaklingsins og pessi forna sam- ábyrgð mættu enn vera vegvfsar á pjóðarleið. Sambyggr útvarp/ kassettutæki Lang og miðbylgja Bæði fyrir rafhlöður eða venjulegan straum. Verð aðeins kr. 67.040.- heimilistæki sf PHIUPS HAFNARSTRÆTI 3 — 20455 — SÆTUN 8 — 15655 EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU AUGLYSINGA- SÍMINN ER: 22480 Kr. 469.000 20 tommu im/fjarstýringu Kr. 435.000 20 tommu Kr. 375.000 18 tommu Hvítasunnukappreiðar Félagiö heldur sínar árlegu kappreiöar 2. hvíta- sunnudag á Skeiövelli félagsins að Víðivöllum. Keppnisgreinar Skeið 150 m og 250 m. Stökk 250 m, 350 m og 800 m. Brokk 800 m. Góðhestakeppni í A og B flokkum. Unglingakeppni í hestamennsku. Skráning hesta í allar greinar, fer fram á skrifstofu félagsins næstu daga kl. 13—18, og lýkur mánudaginn 28. maí kl. 18. Hestamannafélagið Fákur. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu mér vinarhug á 80 ára afmæli mínu 28. apríl s.l. Sólborg Bjartmars, Stykkishólmi. Þakka öllum sem sýndu mér hlýhug á áttræöis- afmælinu með gjöfum, skeytum og símtölum, einkum þakka ég öllum börnum mínum og tengdabörnum komuna. Grímlaug Margrét Guðjónsdóttir, Eskifirði. 41 Kr. 298.000 Kr. 770.000 26 tommu í læsanlegum skáp. tommu HLJOMDEILD r fi f fj* i k Laugavegi 66, s. 28155, Glæsibæ, s 81915. Austurstræti 22, s 28155 Kr. 589.900 26 tommu Kr. 459.000 22 tommu SJON- VARPS- TÆKI SHARP L UXOR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.