Morgunblaðið - 24.05.1979, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 24.05.1979, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MAÍ1979 Eggert Haukdal alþingismaður: Alþingi og vandi landbúnaðar Þingræða um frumvarp um breyt- ingu á framleiðsluráðslögum Það frumvarp sem hér lijíííiir fyrir er annað stjórnarfrumvarp- ið, sem lagt er fyrir þetta þing, um hreytin(íar á framleiðsluráðslög- unum. Við umræðu í landbúnaðar- nefndum beíífíja deilda um fyrra frumvarpið, spurðu fulltrúar Sjálfstæðisflokksins, og var undir það tekið af Alþýðubandalags- mönnum í nefndunum, hvað ríkis- stjórnin ætlaði að koma til móts við bændur í birfjðavandanum, — ofj lönðu áherslu á, að hinum fyrirsjáanlefía halla yrði ekki einKönfíu velt á bændurna. Eitt frumvarp Við löfíðum ennfremur áherslu á, að ríkisstjórnin hefði aðeins átt að iegfíja fram eitt frumvarp á þinfjinu í vetur um breytingar á framleiðsluráðslögunum, þar sem tekið væri tiilit tii þeirra þriggja atriða, sem fyrir lægi að taka þyrfti á: • í fyrsta lagi að veita Fram- leiðsluráði heimildir til að jafna fyrirsjáanlegum halla að hluta til á bændurna. • í bðru lagi að fram kæmi ákveðið, hvernig hallanum ætti að skipta á bændurna og ríkis- sjóð. • I þriðja lagi nauðsynlegar breytingar á lögunum að öðru leyti, þar á meðal að semja beint við bændur. Öll þessi atriði hanga saman og þetta hefði að sjálfsögðu verið allt í einum pakka, ef stjórn væri á hlutunum. Akveðin tillaga sjálfstæðismanna Þegar fyrir lá, að ekkert kæmi frá ríkisstjórninni varðandi birgðavandann og að stjórnarliðið ætlaði að afgreiða málið með því að veita Framleiðsluráði ýmsar heimildir, en skjóta sér hjá að taka á vandanum að öðru leyti, lögðum við, fulltrúar Sjálfstæðis- flokksins í landbúnaðarnefnd fram svofellda tillögu, ákvæði til bráðabirgða, með leyfi forseta: „Á árinu 1979 er hcimilt að leggja fram nauðsynlegt fé úr ríkissjóði til þess að greiða fyrir sölu á óverðtryggðri framleiðslu húvara á þessu verðlagsári og birgðum búsafurða. sem til eru í landinu. þcgar lög þessi öðlast gildi“. Landbúnaðar- ráðherra vaknar Við það, að þessi tillaga okkar kom fram, vaknaði loks hæstvirt- ur landbúnaðarráðherra til um- hugsunar um þetta mál, enda þá nýkominn sólbrúnn og endur- nærður eftir að hafa verið á skíðum í Ölpunum. Lagði hann þá fram tillögu í ríkisstjórninni um að heimila Framleiðsluráði að taka 3.5 milljarða kr. lán á ábyrgð ríkissjóðs. En kratar sögðu nei. Og þegar ráðherra kynnti Alþingi" þessa tillögu sína, stóð upp hæst- virtur sjávarútvegsráðherra og afneitaði tillögunni og háttvirtur þingmaður, Vilmundur Gylfason, bætti um betur. Stjórnar- liðið bregst Þrátt fyrir það, að ekki lægi fyrir þingmeirihluti í stjórnarlið- inu við tillögu ráðherra greiddi stjórnarliðið allt atkva*ði gcgn tillögu okkar. sem gaf þó ríkis- stjórninni heimild í þessu máli, sem hún þurfti að fá. cf taka ætti á málinu. Við atkvæðagreiðslu lýsti ráðherra því yfir, að tillaga okkar, stjórnarandstæðinga, væri marklaus. í þeim orðum mátti skilja. að það væri munur á hans tillögu og okkar. Ilans væri nú ekki aldeilis marklaus. með allan stuðning Alþýðuflokksins á bak við sig, eða hitt þó heldur. Yfirráð- herrum fjölgar Að sumu leyti er hægt að vor- kenna hæstvirtum landbúnaðar- ráðherra að hafa yfirráðherra yfir sér í landbúnaðarmálum. Það er ekki háttvirtur 1. þingmaður Austfirðinga, Lúðvík Jósepsson, sem gengið hefur undir því nafni hér í þinginu í vetur. Yfirráðherra í landbúnaðarmálum er Alþýðu- flokkurinn, svo að hæstvirtum yfirráðherrum hefur fjölgað. Beinir samningar Það frumvarp sem hér liggur fyrir er aðeins smábrot af því, sem boðað var að lagt yrði fram fyrr í vetur. Það má því segja, að allt þetta mál sé mjög í brotum hjá blessuðu stjórnarliðinu, eins og flest mál. Hvað varðar það atriði frum- varpsins að taka upp beina samn- inga milli ríkis og bænda, þá er ég meðmæltur því. Fyrirvari minn er hins vegar um ákvæði til bráða- birgða. Ráðherra hikandi Landbúnaðar- nefnd bætir um Sú tillaga, sem liggur fyrir á þingskjali 659 frá landbúnaðar- ráðherra, er ekki stórmannleg, frestar vandanum og gengur skemmra en sú tillaga, sem stjórnarliðið felldi frá okkur fyrr í vetur, varðandi þetta mál, svo sem áður kom fram. Landbúnaðar- nefnd hefur nú bætt við tillögu ráðherra og gert hana ákveðnari, með því að bæta við lántökuheim- ild, sem ráðherra virtist ekki treysta sér að leggja fyrir alþingi, þótt hann hefði fyrr í vetur kynnt í ríkisstjórninni á alþingi sem fyrr getur. Við afgreiðslu nefndarinnar á þessu máli óskuðum við, fulltrúar minnihlutans, eftirfarandi bókun- ar: „Við fluttum tillögu í vetur um lausn á þessum vanda landbúnað- Eggert Haukdal arins, en stjórnarflokkarnir felldu þá tillögu. Áður en tekin er af- staða til þeirrar breytingartillögu, sem hér liggur fyrir, teljum við nauðsynlegt, að þingflokkur Sjálf- stæðismanna fái greinargerð frá ríkisstjórninni um tillögur hennar og þeirra flokka, sem að henni standa, um lausn þessa vanda og fjáröflun vegna hennar". Knúið á dyr ráðherra Þessari bókun var fylgt eftir með því að formaður þingflokks sjálfstæðismanna skrifaði land- búnaðarráðherra og óskaði svars. Það svar barst í gær. í því segir ráðherra m.a.: „27. mars síðastlið- inn lagði ég fram í ríkisstjórninni meðfylgjandi tillögu um lausn þess vanda, sem við bændum blasir nú vegna söluerfiðleika á umframframleiðslu landbúnaðar- afurða." Ráðherrann á hér við 3.5 milljarða lántöku. Síðan segir: Tillaga þessi var samþykkt af tveimur stjórnarflokkanna, en hafnað af þeim þriðja. Og enn- fremur segir: Um endanlega af- stöðu ríkisstjórnarinnar get ég að sjálfsögðu ekkert fullyrt á þessu stigi. Svo mörg eru þau orð hæst- virts ráðherra. Ríkisstjórnin óheil í málinu Með forsögu þessa máls í huga og alian málatilhúnað stjórnar- flokkanna væri ekki óeðlilegt að stjórnarandstaðan léti rfkis- stjórnarliðið um þetta mál. Þótt meirihlutinn hafi í vetur viljað samstarf við stjórnarandstöðuna í landbúnaðarmálum, þá hefur það samstarf jafnan þegar á hefur reynt, verið fólgið í því að fá minnihlutann til að skrifa upp á víxil, ef svo mætti að orði komast, eða m.ö.o. að vera meðnæltur ráðstöfunum sem ríkisstjórnin vildi koma fram, en lítt komið til móts við okkur. Framkoma stjórnarliða gagn- vart tillögu okkar í vetur varð- andi birgðavandann ýtir heldur ekki undir samstarf. Tíðarfar og verkföll hafa aukið vandann Þrátt fyrir það sem ég hef nú rakið, treysti ég mér ekki til annars en styðja breytingartillögu landbúnaðarnefndar á þskj. 745. En það gerist í ljósi þess að hér er um svo mikið vandamál að ræða að ekki verður lengur leikið hér með það að víkjast undan að taka á þessu máli. Hið erfiða tíðarfar, sem nú gengur yfir kallar á aðgerðir í þessu máli. Ofan á þann halla sem lendir á bændum óhjá- kvæmilega vegna birgðavandans þótt ríkið komi til móts að hluta, blasa nú við miklir örðugleikar og tekjutap. Hey eru mjög að ganga til þurrðar, fóðurbætisskortur yf- irvofandi vegna farmannaverk- falls, og þótt mjólk sé ekki hellt niður þessa dagana, eins og virtist liggja fyrir, þá er verið að vinna úr henni líttseljanlega vöru og við það vinna verkfallsmenn á fullu kaupi, en markaður neyslumólkur tapast að mestu. Áburður hækkar yfir 50%, hvenær verður hægt að dreifa honum, ef svo heldur fram sem horfir? Hvenær verður hægt að setja kartöflur í jörð?, og ekki skal hafísnum gleymt. Kjara- skerðingar bændastéttarinnar þessa dagana eru því með ýmsum hætti og ekki er bjart framundan. Hvert stefnir? Það kann því að vera styttra í það en margur hugði, að á því herrans ári 1979 verði offram- leiðsla að mestu úr sögunni sökum harðæris bæði af náttúrunnar völdum og vegna aðgerða misvit- urra stjórnvalda. Og eins og nú lítur út á þessu harða vori gætu sannast þau orð sem standa í greinargerð þingsályktunartillögu hæstvirts landbúnaðarðherra um stefnumörkun í landbúnaði og að þau veröi nú þegar að veruleika þótt ekki séu þau beinlínis skemmtileg. „að áhrifaríkasta leiðin til að draga úr afurðum eftir gripi sé að takmarka magn og gæði fóðurs*. Er það þetta sem koma skal í íslenskum landbún- aði? Er sagan um Hrafna-Flóka að endurtaka sig með stefnu nú- verandi stjórnvalda? (Ræða flutt á Alþingi sl. fimmtudag við 2. umræðu frv.) 40 konur á nám- skeiði um heimilis- þjónustu aldraðra Á MIÐVIKUDAG lauk þriggja daga námskoiði í heimilisþjúnustu. som Samhand íslonzkra svoitarfólaga ofndi til og var a'tlaú konum. som taka aú sór hoimilisþjúnustu viú aldraúa á vojíum svoitarfólajía. Námskeiúið sóttu um fjörutíu konur úr sveitar- féiögum víúsvegar aú af landi. Flutt voru sextán erindi um hina ýmsu þætti heimilisþjónustu, og þátt- takendur kynntu sér starf- semi Hrafnistu DAS í Reykjavík ojí Hafnarfiröi. Öldrunarlækninjradeildir Landspítalans ojí félajts- málastofnana Reykjavíkur- horgar oj; Hafnarfjarðar. Ýmis sveitarfélöj; eru um þessar mundir að taka upp heimilisþjónustu við aldr- aða eða efla þá þjónustu, sem fyrir or, með það að markmiöi að j;era öldruðu fólki kleift að búa svo lenjji sem það þurfi á stofnana- dvöl að halda og j;eti sem lengst búið í því umhverfi oj; við þær aðstæður sem þeir þekkja. Námskeiðið var ætlað fólki, sem nú er að hefja störf á vej;um sveitarfélaj;a við heimilis- þjónustu fyrir aldraða. Námskeiðsstjóri var Unnar Stelansson ritstjóri oj; leiðbeinendur 15 talsins. Þessi mynd var tekin af þátttakendum á lokadcgi námskeiðsins. Ljósm. Mbl. RAX.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.