Morgunblaðið - 24.05.1979, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 24.05.1979, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MAÍ 1979 45 VELVAKANDI SVARAR Í SÍMA 0100KL 10—11 FRÁ MÁNUDEGI ny ujAm^K-tia'ú n Olgeirsson, sem um árabil starfaði á Hótel sögu, er greinilega réttur maður á réttum stað svo vel er fyrir gestum hugsað. Allar máltíð- ir eru inni í þessum „helgarpakka" og matur allur sem á beztu hótelum höfuðborgarinnar, enda ráðamaður í eldhúsi Gústaf Guðmundsson matsveinn er á ár- um áður sá um mannsins megin á Hótel Sögu. Fyrir náttúruskoð- endur er stutt í hina fögru Mý- vatnssveit, og sér hótelið um að útvega bifreiðar til slíkra ferða. Fleiri eru þau lesendabref sem í þessum dálkum birtast sem inni- halda kvartanir og aðfinnslur, þessar línur eru hins vegar til að þakka frábæran „helgarpakka“ Hótels Húsavíkur og Flugleiða — og hvetja sem flesta til að reyna og njóta á komandi vikum og mánuðum. Slík ferð svíkur engan. M.E. • Áfengisneyzla íslendinga Mikið hefur verið staglast á því bæði í blöðum, sjónvarpi og útvarpi hvað Islendingar eru drykkfelldir og þar eru enn sem fyrr góðtemplarar fremstir í Þessir hringdu . . . • Fyrirspurn Kona sem vill kalla sig „lág- launakonu" hringdi til Velvak- anda og vildi koma á framfæri fyrirspurn til Ingólfs Guðbrands- sonar. „í Morgunblaðinu 15. maí sl. gerir Ingólfur athugasemd við viðtal Elínar Pálmadóttur. Segir hann m.a. í þessari athugasemd, að hægt sé að komast til Miðjarð- arhafsins með fyrsta flokks að- búnaði fyrir mánaðarlaun lág- launafólks. Mig langar þá til að vita hvort Ingólfur gerir sér ekki grein fyrir því, að laun láglauna- fólks eru aðeins 177.000 krónur á mánuði eða hvort ferðir hans séu það ódýrar?" SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á skákþingi Bandaríkjanna í fyrra kom þessi staða upp í skák þeirra Anatolys Lein, sem hafði hvítt og átti leik, og Kenneths Regan. Bxf7+ - Kf8. (Eða 26... Kh8, 27. Bxe8 — Dxe8, 28. d5+ — Kg8, 29. Dg4+ og mátar). 27. Bxe8+ — Kxe8, 28. De4+ og svartur gafst upp, því að í næsta leik drepur hvítur hrókinn á a8. flokki við að breiða þetta út um heimsbyggðina. En að bæta ástandið, nei, þeim kemur það ekki til hugar. Ég hélt, að þegar fólk væri komið til vits og ára þá réði það því sjálft hvort ferðast er suður eða í norður og hvort drukkið er vatn, gosdrykkir, bjór eða brennivín. En þegar óviðkom- andi fólk er farið að hafa afskipti af fullorðnum mönnum og þeirra gjörðum þá er nú verið að bera í bakkafullan lækinn og þar á ég sérstaklega við þá góðu templara. Þeir tala manna mest og gera minnst, þess vegna er það mér mikil ráðgáta hvers vegna þeim eru veittar þessar gífurlegu pen- ingafúlgur úr ríkiskassanum sem er beinn hagnaður af áfengisböl- inu. Þeir láta mikið á sér bera í fjölmiðlum eins og þeir séu þeir einu sem berjast á móti áfenginu. Ég er ekki á móti góðtemplurum, síður en svo, en ég vil láta það koma fram að það eru aðrir sem láta meira til sín taka í sambandi við áfengisbölið og þar á ég við A.A.-samtökin. það mætti veita þeim ríflegan styrk. Þeim treysti ég best i baráttunni gegn áfeng- isbölinu í landinu. Mér finnast góðtemplarar sóa almannafé með árangurslausum aðferðum. Gam- an væri að vita hve mikið fé A.A.-samtökin fá frá því opinbera og hve mikið góðtemplarar fá. Mér finnst, að A.A.-samtökin ættu að fá þann styrk sem góðtemplarar fá. H.J. HÖGNI HREKKVÍSI Ofx MAM/ ifAL IdJOGlVUM MWM ÚKA,-,'> MANNI OG KONNA Karlmannaföt verö kr. 14.900,- Terylene frakkar kr. 7.500,- og 8.900.- Blússa og buxur, riffl. flauel kr. 9.975.- settið. Terylene buxur, skyrtur, nærföt, sokkar o.fl. ódýrt. Andrés, Skólavörðustíg 22. KOKKA FÖTIN komin aftur POSTSENDUM VE RZLUNtN GElsiPf Tónlistar snillingiirínn Howard Beaumont er mættur til leiks á Baldwin orgel og Skemmtara. í Eden Hveragerði í dag Uppstigningardag frákl. 15-19 og aftur á sunnudag 27.5. kl. 15-19 í Hljóðfæraverslun Pálmars Árna Grensásvegi 12 á föstudag 25.5. kl. 14-19 og laugardag 26.5. kl. 15-18 Missið ekki af þessum frábæra snillingi. Aðgangur er allstaðar ókeypis. Hljóðfæraverslun ■r^PÆLMhRS AMbHÍ- GRENSASVEGI 12 SÍMI 32845 HAGTRYGGING HF BÍDDU MANNII ÉG ÆTLA AÐ KOMA MED ÞÉR. ÞA BYRJUM VIO AFTUR. ÉG VAR KOMINN LENGST UPP í SVEIT. JÆJA, KOMDU UPPÍ, VIÐ SKULUM FARA. NEI, HEYRÐU, BÍDDU AÐ- EINS, ÞAÐ VANTAR EITT. Spenniö bílbeltin, pau eru til öryggis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.