Morgunblaðið - 03.12.1982, Page 6

Morgunblaðið - 03.12.1982, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 1982 í DAG er föstudagur 3. desember, sem er 337. dagur ársins 1982. Árdeg- isflóö í Reykjavík kl. 07.41 og síðdegisflóð kl. 20.07. Sólarupprás í Reykjavík kl. 10.50 og sólarlag kl. 15.45. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.17 og tungliö í suöri kl. 03.26. Myrkur kl. 16.56. (Almanak Háskólans.) KROSSGATA P", LÁRÉTT: 1. gera við, 5. sjóða, 6. kraftur, 7. húd, 8. korn, 11. sjór, 12. fugl, 14. dugleg, 16. skoraói á. LÍ>ÐRÉTT: 1. sprunga, 2. fol, 3. fæóa, 4. á, 7. skar, 9. þraut, 11 slæma, 13. keyri, 15. ending. LAIISN SÍÐI STI KROSSGÁTU: L\RÉTT. 1. feldur, 5. uy, 6. regnið, 9. nit, 10. nu, 11. gr, 12. ann, 13. raft, 15. ótt, 17. pólinn. LÓÐRÉTT: 1. forngrip, 2. lugl. 3. dyn, 4. rúduna, 7. cira, 8. inn, 12. atti, 14. fól, 16. tn. QA ára er í dag, 3. desem- Ou ber, Sigurbjörg Björns- dóttir, vistkona á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. Hún er í dag stödd að Torfu- felli 48 í Breiðholtshverfi. FRÉTTIR Áfram verður kalt um allt land, sagði Veðurstofan í gærmorgun. Frost hafði verið í fyrrinótt um land allt og var harðast 6 stig á Nautabúi í Skagafirði, þ.e. á láglendi. — Hér í Reykjavík var 2ja stiga frost og lítilsháttar snjókoma. Þessa sömu nótt í fyrra talar Mbl. um „hitabylgju yfir landinu" og var þá 7 stiga hiti hér í bænum og feiknamikil rigning um nóttina. Almanak Kimskipafélags ís- lands er komið út og barst biaðinu eintak af því í gær. Að vanda er almanakið prýtt stórum myndum í litum víðs- vegar af landinu og myndum tengdum starfsemi Eim- skipafélagsins. Jólafundur Kvenstúdentafé- lagsins verður í kvöld, föstu- dag, í Tanngarði, Síðumúla 35 hér í Rvík, og hefst fundurinn kl. 20.30. Flutt verður jóla- sjjjall, sungið, lesið úr bók Álfrúnar Gunnlaugsdóttur, jólapakkar og kaffiveitingar. Samverkamenn Móður Teresu halda mánaðarlegan fund sinn í kvöld kl. 20.30 í Stiga- hlíð 63. Tónlistarskólinn í Görðum. Á sunnudaginn kemur, 5. des- ember, kl. 14 verður haldinn fundur í Garðaskóla um mál- efni Tónlistarskólans í Görð- um. Hefst fundurinn með leik Hornaflokks Tónlistarskól- ans undir stjórn Björns R. Einarssonar. Síðan flytur formaður undirbúnings- nefndar að stofnun Fél. Tón- listarskólans í Görðum ávarp, Pálmar Ólason. Skólastjóri skólans Alma Hansen flytur ávarp. Þá mun forseti bæjar- stjórnar Agnar Friðriksson ræða um framtíðarhúsnæði skólans. Framsöguna um stofnun Fél. Tónlistarskólans í Görðum. Á fundinum lætur blásarakvintett til sín heyra. Kvenfélag Óháða safnaðarins heldur basar á morgun, laug- ardag, í Kirkjubæ og hefst hann kl. 14. Þess er vænst að þeir sem vilja gefa á basarinn komi með framlag sitt í Kirkjubæ í dag kl. 16—19 eða á morgun, milli kl. 10—12. Hjálpræðisherinn tekur nú á móti hreinum notuðum fatn- aði. Sýning Sigrúnar Jónsdóttur í anddyri Háskólabíós hefur verið framlengd til 12. des- ember nk. og er hún opin daglega kl. 16—22. og að koma Guðmurafi jaka fyrir ( bamavagni" A Ftakfptnftl þetr lahurntr Martctmi Jteauon og Martetnn Frtörtkuon nm igmti ftskknun og mnltl iá stðnmefndt m jög með 7* Utrn köesum. Þi hnfðl Mnrtetui | Kvenfélag Laugarnessóknar heldur jólafund fyrir félaga sína og þeirra gesti í fundar- sal kirkjunnar nk. mánudags- kvöld kl. 20. Aðventudagskrá. — Félagskonur eru beðnar að muna eftir jólapökkunum með málsháttunum. Aðventukvöld Dómkirkjunnar, sem fresta varð á sunnu- dagskvöldið var vegna veðurs, er ráðgert að verði á sunnu- dagskvöldið kemur. Systrafélag Viðistaðasóknar heldur jólafundinn nk. mánu- dagskvöld kl. 20.30 í veitinga- húsinu Gafl-inn. FRÁ HÖFNINNI I fyrrakvöld fóru úr Reykja- víkurhöfn aftur til veiða tog- ararnir Ásbjörn og Viðey. í fyrrinótt fór írafoss á strönd- ina. í gær fór sína fyrstu ferð, með lýsisfarm til útlanda, olíuskipið Þyrill, eign Sigurð- ar Markússonar, en skipið hét áður Litlafell. í fyrrinótt fór Selfoss á ströndina og í gær- dag fór Eyrarfoss af stað áleiðis til útlanda. MESSUR Dómkirkjan: Barnasamkoma á morgun, laugardag, í Vest- urbæjarskólanum við Öldu- götu kl. 10.30. Sr. Agnes Sig- urðardóttir. Aðventkirkjan Reykjavík: Á morgun, laugardag, biblíu- rannsókn kl. 9.45 og guð- sþjónusta kl. 11.00. Jón Hj. Jónsson prédikar. Safnaðarheimili aðventista Keflavík: Á morgun, laugar- dag, biblíurannsókn kl. 10.00 og guðsþjónusta kl. 11.00. Sig- urður Bjarnason prédikar. Safnaðarheimili aðventista Selfossi: Á morgun, laugar- dag, biblíurannsókn kl. 10.00 og guðsþjónusta kl. 11.00. Erling B. Snorrason prédikar. Aðventkirkjan Vestmannaeyj- um: Á morgun, laugardag, bibliurannsókn kl. 10.00 og guðsþjónusta kl. 11. Einar V. Arason prédikar. MINNINGARSPJÖLD Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félags- ins, Háteigsvegi 6, Bókabúð Braga, Lækjargötu 2, Bóka- verslun Snæbjarnar, Hafnar- stræti 4 og 9, Kirkjuhúsinu, Klapparstíg 27, Stefánsblómi við Barónsstíg, Bókaverslun Olivers Steins, Strandg. 31., Hafnarfirði. Vakin er athygli á þeirri þjónustu félagsins að tekið er á móti minningar- gjöfum í síma skrifstofunnar 15941, og minningarkortin síðan innheimt hjá sendanda með gíróseðli. Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minningarkort Barnaheimilis- sjóðs Skálatúnsheimilisins. mAA trata OÍMII mlítm kaua cr cMa og aö koma GuAmiœdl Jaka fyrlr i baruvagal.” Var gertor gótar rómur aö þenarl ■kemmtflegii samlfkÍDgn. 5 ,“G-a4uNC> Þad er ekki von á góðu, ef þið látið ekki fara betur um þann gula en það fer um jakann í barnavagni, góði!! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 3. desember til 9. desember, aö báöum dög- um meötöldum er í Lyfjabúðinni löunni. En auk þess er Garös Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndaratöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandí viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apoteksvakt i Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Símsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráð íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 19.30—20 Barna- spítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi Á laugardög- um og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudag^ til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sui.mdrga kl. 14_19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartími dag- legakl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sersýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur: ADALSAFN — ÚTLÁNS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept —apríl kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34. sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. ADALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept,—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Simatími mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú- staöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í sirna 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafniö, Skipholti 37: Opiö mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriðjudögum, miövikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18 30. Á laugardögum er opið kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast i bööin alia daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatimi fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími í saunabaði á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 tíl kl. 8 í sima 27311. í þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.