Morgunblaðið - 03.12.1982, Síða 9

Morgunblaðið - 03.12.1982, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 1982 9 Einbýlishús í Norðurbænum Hf. Einlyft 160 fm vandaö einbýlishús ásamt 50 fm bílskúr. Falleg ræktuð lóð. Fagurt útsýni. Teikn. og uppl. á skrif- stofunni. í Seljahverfi Byrjunarframkvæmdir á 270 fm raöhúsi i Seljahverfi. Teikn. á skrifstofunni. Raðhús við Urðarbakka 175 fm gott raöhús á þremur pöllum. Stór stofa. Suöur svalir. 4 herb. Inn- byggöur bílskur Verö 2 millj. Sér hæö í Kópavogi 5 herb. 130 fm efri hæö. Sér inngangur, sér hiti. Á jaröhæö er innbyggður bil- skúr innréttaöur sem einstaklingsíbúö. Gott útsýni. Verö 1800—1850 þús. í Háaleitishverfi 5 herb. 135 fm vönduö íbúö á 1. hæö. Stórar stofur, tvennar svalir. Verö 1500 þús. Við Hvassaleiti með bílskúr 4ra—5 herb. 110 fm vönduö íbúö á 4. hæö. Glæsilegt útsýni. Tvennar svalir. Laus strax. Verö 1500 þús. Hæð við Njörvasund 3ja herb. 90 fm vönduö íbúö á 1. hæö ásamt 2 herb. og snyrtingu i kjallara. Svalir. Sér lóö. Verö 1400 þús. Við Álftahóla 4ra—5 herb. 117 fm vönduö ibúö á 5. hæö. Laus 15. janúar. Verö 1250—1300 þús. Við Álfaskeiö m/bílskúr 4ra herb. 100 fm vönduö endaíbúö. Tvöfalt verksmiöjugler. Þvottaherb. i ibuöinni Verö 1260 þús. Við Bræðraborgarstíg m/bílskúr 80 fm vönduö ibúö á 3. hæö i nýju húsi. Sérlega fallegar innréttingar. Verö 1200 þús. Við Álfaskeið m/bílskúr 3ja herb. 96 fm góö ibúö á 1. hæö. Suöur svalir Þvottaherb. og geymsla á hæðinni. Rúmgóöur bilskúr. Verö 1,1 míllj. Á Högunum 3ja—4ra herb. 85 fm góö risíbuö Verö 950—1 millj. Við Stelkshóla 2ja herb. 60 fm vönduö íbúö á 2. hæö. Verö 780 þús. FASTEIGNA MARKAÐURINN Oötnsgotu 4 Simar 11540 - 21700 Jón Guðmundsson. Leó E LOve lógfr 26600 ALLIR ÞURFA ÞAK YFIR HÖFUDID FURUGRUND 2ja herb. ca. 65 fm íbúð á 2. hæö í blokk. Herb. í kjallara fylgir. Ágaetar innréttingar. Suöur svalir. Verö: 820 þús. KRÍUHÓLAR 2ja herb. ca. 45 fm íbúö (ein- staklingsíbúö) ofarlega í háhýsi. Ágætar innréttingar. Laus nú þegar. Verö: 700 þús. NJÁLSGATA 2ja herb. ca. 65 fm kjallaraíbúö í fjórbýlis, steinhúsi. Verö: 650 þús. ROFABÆR 3ja herb. ca. 90 fm íbúö á 3. hæð í blokk. Góö íbúð. Suöur svalir. Verð: 980 þús. SKARPHÉÐINSGATA 3ja herb. ca. 70 fm íbúð á 2. hæö i 6 íbúöa steinhúsi. Verð: 850 þús. SUÐURGATA HAFN. 3ja herb. ca. 90 fm íbúð á 1. hæö í nýlegu steinhúsi. Góö íbúð. Verö: 950 þús. SUÐURVANGUR 4ra—5 herb. ca. 120 fm íbúö á 1. hæö í blokk. Þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. Flísalagt baðherb. Verð: 1250 þús. ÁLFTAHÓLAR 5 herb. ca. 117 fm íbúö á 5. hæð í háhýsi. Suöur svalir. Verö: 1250 þús. EINBÝLISHÚS Einbýlishús í austurhluta borg- arinnar sem er 133 fm hæð og kjallari, auk 40 fm bílskúrs. Húsið er í dag, fokhelt, glerjaö, meö fullfrágenginni hitalögn, einangraö og hlaönir millivegg- ir. Til afhendingar strax. Verö: 2,0 millj. Skipti á 2ja—3ja herb. íbúö koma til greina. ÓÐINSGATA Tvær hæöir kjallari og ris í parhúsi, ca. 150 fm samt. Til greina kemur aö taka 4ra herb. íbúð miðsvæðis upp í hluta kaupverðs. Verö: 1700 þús. Fasteignaþjónustan Auituntrmti 17, i. XS00 Ragnar Tomasson hdl 1967-1982 15 ár í fararbroddi Bréf milli landa á 20 sek. ACO hf. hefur hafiö sölu á DEX fjarljósritunartækjum (“TELEFAX“) frá BURROUGHS. Til þess aö geta sent eöa tekið á móti upplýsingum á pappír - innanlands, á milli landshluta eöa landa, þarf aöeins aðgang aö venjulegum síma ásamt DEX. VINSAMLEGAST LEITIÐ UPPLÝSINGA SÍMI: 27333 JHUSEIGNIN ö Sími 28511 Sími 28511 (Qv Skólavörðustígur 18, 2.hæð. Verðmetum eignir samdægurs Einbýlishús og sérhæðir Garðabær einbýli Aneby-timburhús á tveimur hæöum. 1. hæð: Tvær sam- liggjandi stofur, eldhús, svefn- herb., baö og þvottahús. Ris: 3 svefnherb., sjónvarþshol, snyrt- ing. Bilskúr fylgir. Verö 2,5 millj. Seláshverfi einbýli — fokhelt 240 fm á 2 hæöum, skilast m. járni á þaki og gleri í gluggum. Verð 1.750 þús. Raöhús Mosfellssveit 120 fm raðhús á 2 hæöum. Verö 1.250 þús. Kambsvegur sérhæð 180 fm á 2 hæðum. Hæð: 4 herb. stofa, baö, þvottahús. Ris: Óinnréttað. 40 fm bílskúr fylgir. Verö 1,7 millj. 4ra herb. ibúðir Alfaskeið 100 fm íb. á 4. hæö. Skápar í svefnherb. Rúmgott eldhús. Geymslur á hæö og í kj. Verö 1.200 þús. Austurberg Ca. 100 fm á 3ju hæð. 3 svefn- herb., stofa, boröstofa, suöur svalir, ásamt bílskúr. Verð 1.200 þús. Hrafnhólar Góð ib. á 5. hæð. Skiptist í 3 svefnherb., stofur. Bílskúrsrétt- ur. Verð 1.150 þús. Bein sala. 3ja herb. Furugrund 90 fm á 2. hæð, aukaherb. og snyrtiaðstaöa fylgir. Verð 1,1 millj. Hallveigarstígur Nálægt miöbænum, 85 fm íb. á 2. hæð. Laus um áramót. Verö 820 þús. Hjallabraut Hafn. Mjög góö íbúö sem skiptist i 2 svefnherb., stofu, þvottahús og búr. Ca. 95 fm. Verö 1 millj. Hjarðarhagi 90 fm á 2. hæð. 2 saml. stofur, svefnherb., góð geymsla í kj. Skipti á 2ja herb. á Melunum. Verð 1.500 þús. Óöinsgata 90 fm íb. á 2 hæðum. Fyrsta hæð: 2 saml. stofur, sjón- varpshol, eldhús, Kjallari: 2 svefnherb., baöherb. Allt ný- standsett. Verð 1.200 þús. 2ja herb. íbúðir Fagrakinn Hafnarf. Risíb. ca. 85 fm öll nýstandsett. Verð 800 þús. Túnguheiöi Kóp. 70 fm íb. á 1. hæö. Vill skipta á 3ja herb. íb. m. bílskúr í vestur- bæ, Kóp. Verð 850 þús. ió af meginþorra þjóóarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er22480 I byggingu í Vesturbænum Einbýlishús viö Granaskjól ca. 214 fm á tveimur hæöum. Húsiö er rúmlega fok- helt. Teikningar á skrifstofunni. í Garðabæ Glæsilegt 340 fm einbýlishús á góöum staö. Húsiö afh. uppsteypt. Teikningar og frekari upplýs. á skrifstofunni. Skipti á minni eign koma til greina. Glæsilegt einbýlishús í Skógahverfi Höfum fengiö til sölu glæsilegt 250 fm einbýlishús á 2 hæöum ásamt 30 fm bilskúr. Uppi er stór stofa. stórt herb., eldhús, snyrting o.fl. Neöri hæö: 4 herb., baö o.fl. Möguleiki a litilli ibúö i kjallara m. sér inng. Allar nánari upplýs. á skrifstofunni. Viö Hellisgötu Hf. 6 herb. 160 fm ibúö. Niöri eru m.a. 2 saml. stofur og svefnherb. Nýstandsett baðherb. o.fl. Uppi er stór stofa og 2 rúmgóö herb. Allt nú standsett. Verd 1.650 þús. Raðhús viö Bollagarða Til sölu 260 fm mjög vandaö raöhús viö Bollagarða. Húsiö er m.a. 4 herb. stórar stofur, eldhús, baöherb. snyrting, gufu- baö, þvottahús o.fl. Innréttingar í sér- flokki. Bilskúr. Við Þingholtsstræti Óvenju skemmtileg ibúö á efti hæö. Tvennar svalir. Ibúöin er öll nýstand- sett, m.a. baöherb. ný eldhúsinnr. og fl. Verö 1.200—1.250 þúft. Við Vesturberg 4ra herb. 110 fm ibúö á 2. hæö Verö 1150 þús. Hæð við Hagamel 5 herb. 125 vönduö ibúö á 2. hæó. Tvennar svalir. Bilskúrsréttur. Sér hiti. Verð 1.800 þús. Viö Sólheima 4ra herb. vönduö ibúó ofarlega í eftir- sóttu háhýsi. Ibúöin er m.a. rúmgóó stofa, 3 herb., eldhús, baö o.fl. Sér þvottahús á hæö. Parket. Svalir. Einn glæsilegasti útsýnisstaóur í Reykjavik. íbúóin getur losnaö nú þegar. Verö 1450 þús. Við Flyðrugranda Vorum aö fá til sölu 3ja herb. vandaöa íbúö í einni vinsælustu blokkinni í Vest- urbænum. Góö sameign. Verð 1150 þús. Við Hjarðarhaga 3ja herb. góó ibúö á 1. hæö. 90 fm. Verð 1.050 þús. Við Laugarnesveg 3ja herb. 90 fm góö íbúó á 4. hæö. Suður svalír. Verð 950 þús. Við Asparfell 2ja herb. snotur íbúö á 5. hæö. Gott útsýni. Verð 770 þús. Við Miklubraut 2ja herb. 65 fm vönduó ibúó á 2. hæö. Ný eldhúsinnrétting. Verð 750—780 þús. Vantar Höfum kaupanda aó nýlegri 3ja herb. ibúö i Vesturbænum helst með suöur svölum. Þarf ekki aö afhendast fyrr en i vor eöa sumar. ErcnAmiÐLunm ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson Valtyr Sigurósson lögfr. Þorleifur Guðmundsson sölumaður Unnsteinn Bech hri Simi 12320. Heimesími sölumanns er 30483. EIGNASALAM REYKJAVIK Hlíðahverfi 3ja herb. tæpl. 100 fm ib. a jarðhæö Ibúóin er öll i mjög góóu ástandi. Ný eldhúsinnrétting, tvöf. verksmiöjugler. Sér inng. Njálsgata Laus fljótlega 3ja herb. ib. á 1. hæö i steinhúsi innarlega vió Njálsgötu. Ibúóin er öll i góóu ástandi. Parket á gólfum. Nýjar innihurðir. Til afh. næstu daga Akv. sala. Hjallabraut sala — skipti 5 herb. mjög góö ib. á 3ju hæö i fjölbýl- ishúsi. Ibúóin er ákv. i sölu og er til afh. nú þegar. Góö minni ib. gæti gengió upp i kaupin. Fossvogur — 5 herb. Sala — skipti 5 herb. mjög vönduö og skemmti- leg ib. á 2. hæö viö Kelduland. í íbúöinni eru 4 svefnherb., þvotta- herb. og búr innaf eldhúsi. Allar innréttingar mjög vandaöar. Stórar suöur svalir. Mikió útsýni. Ibúóin er ákv. i sölu. Góö minni eign gæti gengió upp i kaupin. EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson. Eggert Eliasson (tVÍBO) ALPHA 802 -m -*jr «æx X." !*»■’ sss* )ir» a rai a < •o*»s a n<r.At *ftr.»** srs? OMAtOéU MBS *>-.* MBO vasatölvur, tölvuúr — Mikið úrval. 3ja herb. íbúð í Kópavogi mjög hagstæð útborgun 3ja herb. íbúð í lyftuhúsi á 3. hæð. Ca. 90 fm ásamt bílskýli. Suðvestur svalir. Lág útb. Verð- tryggðar eftirstöðvar til 6—7 ára. Laus 15. des. nk. Uppl. gefur, Huginn fasteignamiðlun, Templarasundi 3. Símar 25722 og 15522. p Meim en þu geturímyndod þér!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.