Morgunblaðið - 03.12.1982, Side 23

Morgunblaðið - 03.12.1982, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 1982 23 Bladburöarfólk óskast! ST\GIK ✓Ti&m Tónleikar Passíu- kórsins á Akureyri Uthverfi Gnoöarvogur 44—88 Hjallavegur Sólheimar 27 Vesturbær Nesvegur II Eiöistorg Vesturgata 2—45 Garðastræti PASSÍUKÓRINN á Akureyri er nú að æfa Petite Messe Solennelle eftir Rossini og mun flytja verkið tvisvar í byrjun desember. Fyrri tónleikarn- ir verða að Ýdölum í Aðaldal föstu- daginn 3. des. kl. 21.00 og hinir síð- ari i Akureyrarkirkju sunnudaginn 5. des. kl. 21.00. Stjórnandi Passíu- kórsins er nú sem fyrr Roar Kvam. Flytjendur með kórnum að þessu sinni eru allir utan einn búsettir hér fyrir norðan, en þeir eru: Signý Sæmundsdóttir sópran, Þuríður Baldursdóttir alt, Viktor Guðlaugsson tenór, Michael J. Clarke bassi, Paula Parker píanó og Úlrik Olason harmóníum. Petite Messe Solennelle (stutt, hátíðleg messa) (1864) er síðasta stórverk Rossinis og hefur lent í þeirri einkennilegu aðstöðu að vera betur þekkt fyrir það sem hún er ekki en það sem hún er. Messan er í raun ekki stutt heldur lengri í flutningi en flestar messur og hátiðleikinn er vart nema hæfi- legur. Rossini taldi að helgitónlist þyrfti ekki endilega að vera guð- hrædd og iðrandi „ásjóna" er væri úr tengslum við veraldleikann. Messan ber keim af óperustíl en gengur þó ekki jafn langt í því efni og eitt eldri verka hans, Stabat Mater. Verk þetta er í 14 þáttum, skrifað fyrir 4 einsöngvara og kór með minnst 8 söngvurum, „karla-, kvenna- og geldingsröddum", ásamt tveimur píanóum og harm- óníum (í flutningi Passíukórsins að þessu sinni er einungis notast við kvenna- og karlaraddir, eitt píanó og harmóníum!). Hljóðfæra- skipanin þykir e.t.v. einkennileg í dag en þótti það ekki á sínum tíma heldur hagkvæm að vissu leyti. Messa sem þurfti kven-einsöngv- ara og kvennaraddir í kór þótti ekki heppileg til flutnings í róm- versk kaþólskum kirkjum og orgel voru ekki til staðar í öllum venju- legum tónleikasölum. Messan er einnig til í hljómsveitarútsetningu en Rossini ákvað að hún skyldi ekki flutt fyrr en eftir hans dag. (fr fW'ttatilkynningu.) ÞEIR ERU KOMNIR! Forseti ræðir við fjölfatlaðan dagvistarmann, Sigurð S. Kristinsson. Hjá standa Svandís Pétursdóttir kennari, Ásmundur Ólafsson forstöðumað- ur og Halldór Reynisson forsetaritari. Ljó»m. Mbi. Júlíus. Forseti Islands heimsækir unga og aldna á Akranesi Lindargata 1—29 Lindargata 39—63 Þingholtsstræti Hverfisgata 63—120 Freyjugata 28—49 Laugavegur 1—33 Stigahlíð frá 26—97 Akranesi, 23. nóvember. FORSETI íslands, Vigdis Finn- bogadóttir, heimsótti Fjöl- brautaskólann á Akranesi og Dvalarheimilið Höfða föstudag- inn 19. nóv. sl. Ræddi hún við kennara og nemendur skólans fyrir hádegi. hún kom að Höfða kl. 1 e.h., og eftir að hafa litið inn í íbúðir til allra vistmanna 44 að tölu, tók hún þátt í opnu húsi með íbúum Höfða og eldri borgurum á Akranesi. Á annað hundrað manns voru á samkom- unni og var forseta vel fagnað. Opið hús er einu sinni til tvisvar í viku á Höfða. Þar er bæði spilað, sungið og skemmt sér. Auk þess er unnið við ýmis- legt föndur. T.d. hefur undanfar- ið verið leirnámskeið, sokka- blómagerð o.fl. námskeið í tengslum við opið hús sem Fé- lagsmálaráð Akraness stendur fyrir. Dagvistun fyrir aldraða og ör- yrkja er starfrækt á Höfða 5 daga vikunnar og eru 3—4 pláss laus nú næstu mánuði. Forstöðumaður Höfða er Ásmundur Ólafsson. Júlíus Vistmenn Höfða heimsóttir. Magnús Eggertsson og Salvör Jörundar- dóttir, hjón frá Melaleiti, með forsetanum. Austurbær sænsku brunsleöarnir frá STIGA sem hafa farið sigurför um Norðurlöndin brunsleðarnir eru ekta sænsk gæðavara, hraðskreiðir, sterkir og öruggir. Verð kr. 1.296.- barnasleðar — níðsterkir, léttir og mjög öruggir. Fyrir börn 6 ára og yngri. Verð kr. 768.- Spitalastíg 8 við Óöinstorg. Simar: 14661 og 26888. Varahlutaþjónusta Heildsölubirgöir fyrirliggjandi. Loksins er komin ósvikin íslensk tölvupoppplata með nýrómantísku ívafi. Kristinn, Þorsteinn og Jón sýna svo ekki veröur um villst, að ísland er alls ekki á „tónlistar"-heimsenda! ATH.: Boðsmiði í VILLTA TRYLLTA VILLA fylgir fyrstu eintökunum.. . og fylgist með SONUS FUTURAE í Skonrokki i kvöld. . . og í Villta Tryllta Villa í kvöld! GEFIÐ ÍSLENSKA TÓNLIST út8.iandi:hljóoriti Heildsölu sími 29575/29544

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.