Morgunblaðið - 03.12.1982, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 03.12.1982, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 1982 bridgespilara að ári á svipuðu móti. F.h. Bridgeklúbbs Akraness, Þorgeir Jósefsson. Hreyfíll - Bæjarleiðir Þremur umferðum er lokið í aðalsveitakeppni bílstjóranna og er staða efstu sveita nú þessi: Daníel Halldórsson 58 Anton Guðjónsson 57 Birgir Sigurðsson 34 Jón Sigurðsson 34 Mikhael Gabrielsson 33 Steingrímur Aðalsteinsson 28 Kristján Jóhannesson 28 Tólf sveitir taka þátt í keppn- inni. Hreyfilsmenn fóru á Hvolsvöll um síðustu helgi og spiluðu við heimamenn á 8 borðum. Hreyf- ilsmenn fengu 99 stig gegn 61. Bridgedeild Víkings Hraðsveitakeppni deildarinn- ar lauk sl. mánudagskvöld. Alls tóku ellefu sveitir þátt í keppn- inni, röð efstu sveita var þannig: Jóhanna Kristjánsdóttir 2984 Sigurður Þorvaldsson 2889 Rafn Guðmundsson 2847 Guðgeir Leifsson 2827 Eiríkur Helgason 2783 Næstkomandi mánudagskvöld hefst tveggja kvölda einmenn- ingur. Allir eru velkomnir að vera með, skráningu lýkur sunnudag 5. des. Hægt er að skrá sig í síma 73569. Bridgefélag kvenna Eftir 28 umferðir er staðan í barómeterkeppninni þessi: Halla Bergþórsdóttir — Kristjana Steingrímsdóttir669 Sigríður Pálsdóttir — Ingibjörg Halldórsdóttir 551 Nanna Ágústsdóttir — Ragnheiður Einarsdóttir 330 Sigrún Pétursdóttir — Árnína Guðlaugsdóttir 296 Gunnþórunn Erlingsdóttir — Ingunn Bernburg 253 Aldís Schram — Soffía Theódórsdóttir 248 Elín Jónsdóttir — Sigrún Ólafsdóttir 246 Nú eru 5 umferðir eftir af keppninni og verða 3 umferðir spilaðar nk. mánudagskvöld, en 2 mánudagskvöldið þar á eftir. 27 íþróttabúðin - ný verzlun ÓMAR Torfason, landsliðsmaður í knattspyrnu og fyrirliði íslands- meistara Víkings, hefur opnað nýja íþróttavöruverzlun í björtum og rúmgóðum húsakynnum að Borgar- túni 20 í Reykjavík. Hin nýja verzl- un heitir íþróttabúðin. Þar er boðið upp á fjölbreytt úr- val af íþróttavörum og vörum til útilífs, svo sem hina þekktu amerísku Nike-íþróttaskó, Carlton-badmintonvörur, Dunl- op-borðtennisvörur og golfvörur. „Við munum kappkosta að vera með úrvalsvörur á sem bestu verði og góða þjónustu," sagði Ómar Torfason í samtali við Mbl. í til- efni opnunar hinnar nýju verzlun- ar. Ómar Torfason, eigandi (þróttabúðarinaar. Mynd Mbl. KÖE. Samtök um uppeld- is- og menntamál STV)FNUÐ hafa verið ný samtök, SÁUM, en það er skammstöfun á hinu eiginlega heiti: Samtök áhugafólks um uppcldis- og menntamál. Formlegur stofnfundur samtak- anna var haldinn að Hótel Heklu 6. nóvember sl. Stjórn SÁUM skipa: Ólafur Proppé (formaður), Hafþór Guðjónsson ' (varaformaður), Bogi Arnar Finnbogason, Bjarni Ólafs- son, Kristrún ísaksdóttir, Erla Kristjánsdóttir, Magnús J. Magnús- son, Kristín S. Kvaran og Sigrún Að- albjarnardóttir. Stofnféíagar SÁUM eru um 150 manns, aðallega foreldr- ar, kennarar og fóstrur, segir í frétt frá samtökunum. Fyrsti almenni félagsfúndur SÁUM verður haldinn í Sjómanna- skólanum laugardaginn 11. desem- ber nk. Stórkostleg bylting ígólfefnum! Perstorp, 7mm þykkgólfboró, semhægteraó leggja beint á gamla gólf ió! Nýju Perstorp gólfborðin eru satt að segja ótrúleg. Þau eru aðeins 7 mm á þykkt og þau má leggja ofan á gamla gólfið - dúk, teppi, parket eða steinsteypu. Það er mjög einfalt að leggja Perstorp gólfborðin og 7 mm þykktin gerir vandamál þröskulda og hurða að engu. Perstorp gólfborðin eru líka vel varin gegn smáslysum heimilis- lífsins eins og skóáburði, naglalakki, kaffi, te, kóki og logandi vindlingum. Þú færð Perstorp aðeins hjá okkur. í SKÓINN er jólaplata með tlu lögum eins og: Snæfinnur snjókarl, Jólasveinninn minn, Gefðu mér gott I skóinn, Hvlt jól og mörgum fleiri. Útgefandi er Guðmundur Rúnar Lúðvíksson, en hann varð landsfrægur I sumar fyrir „súrmjólk og serios á kvöldin" sönginn. Á þessari plötu koma fram margir góðir söngvar- ar og hljóðfæraleikarar og hljóðfæraleikur er allur hinn ágætasti. Ef velja á eina sanna jóla- plötu verður þessi örugglega ein þeirra sem kemur hvað sterklegast til álita. ATH: Jólaspil fylgir með I umslaginu. DREIFING ARSÍMI 29575/ 29544

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.