Morgunblaðið - 03.12.1982, Side 7

Morgunblaðið - 03.12.1982, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 1982 7 Nýtt — Nýtt frá Sviss og Þýskalandi: Kjólar, pils, peysur, blússur. Glæsilegt úrval. Glugginn, Laugavegi 49. Ný sending frá Beged — Or í miklu úrvali. Fallegar ullarfóöraöar leöurkápur og jakkar, leöur- buxur og leöurpils. Ath: Greiösluskilmálar viö allra hæfi. PELSINN i Kirkjuhvoli - sími 20160 TS'íÖamalkadtrtinn íitn‘ ^■tettiifötu 12-18 Daihatsu Runabout Grænn, ekinn 39 þús. Útvarp,; segulband. Colt 1200 OL 1960 Grár, ekinn 47 þús. Útvarp, snjó- og sumardekk. Scout I11973 Ljósblár, ekinn 99 þús. 8 cyl. Sjálfskiptur, aflstýri, útvarp og segulband. Veró 85 þús. Toyota Cressida D1 1980 Blár, eklnn 36 þús. Útvarp, seg- ulband. Verö 140 þús. B.M.W. 320 1981 Steingrár, ekinn 32 þús. Útvarp, segulband, sportfelgur. Verö 210 þús. Chavy Van 20.1981 Vínrauöur, ekinn 5 þús. 6 cyl. Sjálfskiptur, aflstýri. Verö 260 þús. Mazda 323 1981 Blásanz, ekinn 19. þús. 1500 vél. 5 gira. Verö 130 þús. Ford Bronco 1973 Dökkgrænn, ekinn 160 þús. 6 cyl. Beinskiptur. Útvarp. Verö 80 þús. Datsun, Pick-up 1981 Gulur, ekinn 52 þús. Dieael. Út- varp. Verö 125 þús. HÚSGAGNA- sunnudag kl.2-5 Skefin. vk Smiðjuvegi 6 - Simi 44544 Hagkerfi marxismans Róttækur sósialismi hef- ur skilað sextiu ára reynsluprófi í Sovétríkjun- um, nær fjönitíu ára ferli i öðrum ríkjum A-Evrópu en skemmri í tugum ríkja Afr- íku og Asíu, að ógleymdri Kúbu. Þrátt fyrir mismun- andi framkvæmd hefur hagkerfi marxismans, hvarvetna sem reynt hefur verið, skilað somu niður- stöðu. Fjölþjóðlegar hag- skýrslur færa heim sann- inn um, að þjóðarfram- leiðsla, þ.e.framleiðsla á mann, hefur verið og er í ríkjum sósíalismans aðeins brot af því sem gerist í samkeppnisþjóðfélögum V-Evrópu og N-Ameríku. Almenn lífskjör eru að sama skapi lakari. Tékkóslóvakía, sem var þróað iðn- og velmegunar- ríki fyrir síðari heimsstyrj- öld, hrapaði niður á neðsta þrep með „nýrri“ þjóðfé- lagsgerð. Vöruþurrð, skömmtun og „biðraðamenning" eru helztu einkenni þessarar þjóðfélagsgerðar. Korn- kaup Sovétmanna í Banda- ríkjunum segja og sina sögu, ef grannt er gáð. Þjóðfrelsi — frjálsir ein- staklingar Hver er sá sem heldur þvi fram i alvöru að þjóðir A-Evrópu, Ld. Pólverjar, búi að æskilegra ÞJOÐ- FRELSI en þjóðir Vestur- landa? Hver er sá sem trú- ir því að upplýsingamiðlun, skoðanamyndun og tján- ing, stéttarfélög og ýmis konar skoðanahreyfingar búi að meira frelsi — eða að almannaáhrif á stjórn- sýslu séu meiri í ríkjum sósíalismans en á Vestur- löndum? Hafa menn leitt hugann að þvi að þegnar í ríkjum sósíalismans hafa ekki einu sinni hliðstætt ferðafrelsi og Vesturlanda- menn? Friður og hervæðing Engin þjóð ver hærra Fullveldið og heimskommúnisminn! Einn er sá maður er spannar pólitíska vegvísun „vinstri hreyfingar" á íslandi gegn um hálfrar aldar feril og þrjár nafngiftir eins og sama flokksins. Hann stóö í stafni hjá „Kommúnistaflokki íslands", sem var hluti af Alþjóðasam- bandi kommúnista á dögum Stalíns. Hann réö sviðsetn- ingu þá er „Sósíalistaflokkurinn, sameiningarflokkur al- þýbu“ varö tii. Og hans sjónarmiö svifu yfir vötnum viö þriöju skírnina er nafngiftin var „Alþýöubandalag". Þaö segir sína sögu þegar vinstri hreyfing hérlendis velur þenn- an gamla „stalínista“ sem ræöumann í Háskóla íslands á sjálfan fullveldisdaginn, þ.e. „kennimann“ sem telur full- veldi íslands hluta af heimskommúnismanum! hlutfalli þjóðartokna til hers og vígbúnaðar en Sov- étmenn — eða smærra til þróunarhjálpar. Innrá-s Sovétríkjannna í Finnland á sinni tíð, sem ýmsir hér- lendir sósialistar lofsungu, beiting hers í llngverja- landi, innrás í Tékkósló- vakíu og innrás I hlutlaust Afganistan segja sína sögu. Kúba hefur „hernaðarráð- gjafa“ í fjölda Afríkuríkja. Það er ekki á mörgum sviðum sem Sovétríkin hafa „yfirburði" gagnvart Vesturlöndum. Svo er þó á vissum sviðum vígbúnaðar. Þau hafa komið fyrir bæði skamm- og langdrægum kjarnaeldflaugum með- fram gjörvöllum landa- merkjum sínum og V-Evr- ópu, ji.á m. á Kolaskaga og við Eystrasalt, í næsta nágrenni Norðurlanda. Kjarnakafbátar þeirra og flugvélar eru daglegir gest- ir í nánd lands okkar. Gagnkvæm afvopnun stórvelda er bæði æskileg og nauðsynleg. Talsmenn Sovétríkjanna á Vestur- löndum leggja hinsvegar höfuðkapp á áróður fyrir einhliða afvopnun þjóða Atlantshafsbandalagsins og viðleitni til að kljúfa þau varnarsamtök sundur. Brynjólfur Bjarnason er m.a. talsmaður slíkra við- horfa.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.