Morgunblaðið - 03.12.1982, Page 25

Morgunblaðið - 03.12.1982, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 1982 25 Bæ, Höfðaströnd: Hátíð fyrir aldraða Skagfirð- inga haldin Bæ, Höfðaströnd, 29. nóvember. SUNNUDAGINN 28. nóvember var mikil hátíd gerö fyrir aldrað fólk í sjö hreppum austan Skagafjarðar. Að þessari hátíð stóðu Lionsklúbb- urinn Höfði og Kvenfélag Óslandshlíðar. Þarna voru mörg skemmtiatriði flutt, sem rúmlega hundrað öld- ungar hlýddu á, ásamt miklum veitingum, sem bornar voru fram fyrir gestina. Gestirnir skemmtu sér ágæt- lega og dagurinn verður þessu aldraða fólki ógleymanlegur. Lionsklúbburinn sá að nokkru leyti um flutning á fólkinu. Snjóföl er nú um allar byggðir Skagafjarðar, en þó helzt í Fljót- um og úthluta héraðsins. Oft hafa þó snjóalögin verið meiri á þessum tíma árs og greiðfært er um alla vegi, en nokkur hálka er þó á veg- um. Sjósókn er mjög lítið stunduð og aðeins tveir togarar á veiðum, þar sem togarinn Hegranes er í slipp og á að gera á honum miklar breytingar. Nokkur áta er í firðin- um, en henni fylgir enginn fiskur og enginn fugl. Rjúpnaveiði er sögð lítil og heilsufar er talið gott í héraðinu. — Björn. ELEGANS opnar í dag Raðhús Trésmiðju Stykkishólms Raöhús í smíöum í Stykkishólmi Stykkishólmur, 23. nóvember. Á ÞESSU ári hefir verið talsvert byggt í Stykkishólmi af íbúðum og nokkrar eru í smíðum. Þrátt fyrir þetta virðist hörgull á íbúðar- húsnæði og háir því að fólk geti flutt hingað. Atvinna hefir verið góð þetta ár. Trésmiðja Stykkishólms hefir nýlega byrjað að byggja 5 íbúða raðhús á Flötunum og hafa þegar verið pantaðar 3 íbúðanna. Fréttaritari. Plata meö Ólafi Þóröarsyni IILJÓÐRITI hefur gefið út hlióm- plötuna Spilakassinn með Ólafi Þórðarsyni. Á plötunni eru 11 lög, þar af átta eftir Ólaf. Textana sömdu Þorsteinn Eggertsson og Jónas Friðrik. Björgvin Gíslason stjórn- aði upptökunni, en auk hans spila; Björn Thoroddsen, Karl Sighvats- son, Hans Rolin, Mikael Berglund, Pjetur Grétarsson, Kristinn Svav- arsson, Eyþór Gunnarsson, Helgi Guðmundsson, Pétur Hjaltested og Magnús Þór Sigmundsson, Jó- hann Helgason og „Dúdda" syngja með. Höföar til .fólksíöllum starfsgreinum! (föstudag) nýja gjafavöruverslun með heimsþekktum gæðavörum / meðal annars silfur og krist- alvörur frá Williams Adams, Towel, FB Rogers og Leon- ards. Handmálað kínverskt postulín frá Peking. Handunn- ar glervörur frá Víking glass. Gerið svo vel gangið inn í ELEGANS á Skólavörðustíg 42. þrekhjól f yrir þá sem er annt um heilsuna Kjörið til líkamsræktar heimavið. Stöðugt og sterkt - mjúkt og breitt sæti, öryggishlífar á keðju og hjóli - stiUanlegt stýri og sæti - stiUanlegur fótstigsþungi - hraðamælir og snúnings- teljari - tekur lítið pláss. Varahlutaþjónusta. Verð kr. 2.401. og kr. 2.759. 20 mínutur á dag... KALKHOFF þrekhjól er ódýr og góð lausn fyrir þá sem annt er um heilsuna. _ / — — Reióhjólaverslunin _ Serverslun í meira /QnAffAfitfy^ enhálfaöld Spitalastig 8 og viðóðinstorg simor: 14661,26888 úr barnaleikritinu Æ W BRYNJU BENEDIKTSDÓTTUR ^ Tónlist eftir f SIGURÐ RÚNAR JÓNSSON f við söngtexta ÞÓRARINS ELDJÁRNS Barnaleikritiö Gosi var frumsýnt í Þjóöleikhúsinu þann 30. desember 1981, og sýnt þaö leikár 42 sinnum. Nú í haust voru sýningar teknar upp aö nýju og ekki voru vinsseldir verksins minni nú en í fyrra. Nú hefur veriö gefin út hljómplata meö lögunum úr Gosa, og Almenna Bókafélagiö hefur gefiö út myndskreytta útgáfu á sjálfu leikritinu. Þetta er skemmtileg og eiguleg hljómplata fyrir alla. ekki sist þá sem nutu sýningarinnar í Þjóöleikhúsinu. Heildsölu simi 29575/29544

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.