Morgunblaðið - 03.12.1982, Síða 21

Morgunblaðið - 03.12.1982, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 1982 Basar KFUK HINN árlegi basar KFUK veröur laugardaginn 4. desember að Amtmanns- stíg 2b og hefst klukkan 14.00. Þar verður ýmiskonar varningur til sölu, svo sem kökur handavinna, barnaföt, svuntur og ýmislegt fleira. Kaffi verður selt á staðnum. Almenn fjáröflunarsamkoma verður um kvöldið og hefst hún klukkan 20.30. Verður þar fjölbreytt dagskrá og happdrætti. Allur ágóði rennur til kristilega starfsins. 21 Köku- og munabasar Húnvetninga- félagsins LAUGARDAGINN 4. des. heldur Húnvetningafélagiö i Reykjavík sinn árlega köku og munabasar í félags- heimili sínu aö Laufásvegi 25, (geng- ið inn frá Þingholtsstræti). Basarinn hefst kl. 2 e.h. Tekið verður á móti kökum og munum föstudaginn 3. des. frá kl. 19.30—21 og laugardag 4. des. frá kl. 9 f.h. til kl. 12. Húsnæði félagsins að Laufás- vegi 25 er nú orðið of lítið fyrir félagsstarfið, er því nauðsyn að reyna á næstunni að eignast stærra húsnæði. Allur ágóði af basarnum verður lagður í félagsheimilissjóð. Við vonum að allir Húnvetningar, fé- lagar og velunnarar leggi okkur lið. (Basarnefnd) Jólamarkaður FEF á laugardag JÓLAMARKAÐUR Félags ein- stæðra foreldra verður á morgun, laugardag 4. des., í húsi félagsins í Skeljanesi 6 og hefst kl. 2 e.h. Þar verða á boðstólum hvers konar gjafavörur, dýr og dúkkur, jóla- skraut og prjónavörur, kökur, jólakort, plattar og svo mætti lengi telja. (Fr» FEF) V^terkurog k/ hagkvæmur auglýsingamiðill! Safnað í kirkju- byggingarsjóð FJÁRÖFLUNARDAGUR bygginganefndar Breiðholtskirkju er á morgun, laugardaginn 4. desember, og verður safnað framlögum í kirkjubyggingar- sjóð í Bakka- og Stekkjahverfum. Kirkjan er að rísa í Mjóddinni, en söfnuð- urinn verður 10 ára á þessu ári. Þá er í plöggum, sem Morgunblaðinu hefur borizt um þessa söfnun, bent á, að fólk geti látið fé af hendi rakna með þvi að leggja það inn á hlaupareikning númer 402 í Verzlunarbanka íslands í Arnarbakka. Sælgætis- öskjur í bókarformi Safnaðarfélag Ásprestakalls gengst um þessar mundir fyrir sölu á sælgæt- isöskjum í bókarformi til ágóða fyrir kirkjubygginguna. Jólabækurnar verða til sölu í verzlununum Rangá, Sundavali, Dalseli, Skjólkjöri og Kjötbúð Laugaráss. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar húsnæöi í boöi Sandgerði Til sölu 115 fm neöri hæð viö Túngötu. 2 samliggjandi stofur og 2 svefnherb. Laus strax. Gott verö. Vilhjálmur Þórhallsson hrl. Vatnsnesvegi 20. Keflavík. Símar 1263 og 2092. Málverk — Málverk Hef veriö beöinn aö selja mál- verk eftir Erro og nokkur eftir þekkta íslenska listamenn. Upp- lýsingar í síma 26513 milli kl. 9—6 á daginn, og í síma 34672 milli kl. 7—9 á kvöldin. þjónusta .A ii/V.... Húsráðendur Jólapóstur fer nú aö berast. Vantar ekki skilti á hurö eöa póstkassa? Ut- búum nafnskilti meö stuttum fyrirvara fram til jóla. Skilti & Ljósrit Hverfisgötu 41. Sími 23520. Mottur - teppi - mottur Veriö veikomin. Teppasalan er á Laugavegi 5. Traktorsgrafa tek aö mér snjómokstur og hreinsun bílastæöa. Þórir Ásgeirr.son, Halsasel 5, simi 73612. Ljósritun Stækkun — smsekkun Stæröir A5, A4, Folió, B4, A3, glærur, lögg. skjalapappir. Frá- gangur á ritgerðum og verklýs- ingum. Heftingar m. gormum og m. plastkanti. Magnafsláttur. Næg bílastæði. Ljósfell, Skipholti 31, simi 27210. □ Helgafell 59821237 VI — 2. IOOF 12 = 16412038'/, = IOOF 1 = 16412038'/2 = 9. III. Listaverkaunnendur Peningamenn og þeir sem hafa áhuga á malverkum eftir is- lenska listamenn hafi samband viö mig í síma 26513 milli 9 og 6 á daginn og í síma 34672 milli 7 og 9 á kvöldin. Frá Guöspeki- fólaginu Askriftarsími Gangiera er 39573. Fundur veröur í kvöld, föstudag 3. desember kl. 21.00 Halldór Haraldsson flytur erindi meö myndum og tóndæmum um Ramakrishna-hreyfinguna. Jólafundur Husmæörafelags Reykjavíkur veröur aö Hótel Borg mánudag- inn 6. desember kl. 8.30. Fjölbreytt dagskrá að venju. Konur fjölmenniö. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Hafnarfjörður Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboöi Jólafundur felagsins verður haldinn mánudaginn 6. desember nk. i Samkomuhúsinu Skiphól og hefst hann kl. 20.30. Dagskrá: 1. Fundarsetning. 2. 7 3. Kaffiveitingar. 4. Jólahappdrætti. 5. Einsöngur Soffía Guömundsdóttir, undirleikari Guöni Guömundsson. 6. Jólahugvekja, Eggert ísaksson. Félagskonur eru hvatfar til aö mæta vel og taka meö sór gesti. Stjórnin. Seltjarnarnes Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins veröa til viötals í Valhöll. Háaleit- isbraut 1 á laugardögum frá kl. 10—12. Er þar tekiö á moti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boöiö aö notfæra sér viötalstima pessa. Laugardaginn 4. de»- ember veröa til viö- tafs kl. 10—12 Hulda Valtýadóttir og Kol- beinn H. Pátaaon. Baldur FUS Seitjarnarnesi, aóalfundur verður haldinn föstudaginn 3. des. kl. 20.30 i sal Tónlistarskólans í Heilsugæslusföðinni á Seltjarn- arnesi. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin Viðtalstími — Garðabæ Viötaltimi bæjar- fulltrúa Sjálfstæöis- flokksins í Garóabæ er aö lyngási 12, laugardaginn 4. des. frá kl. 11 — 12, simi 54084. Til viötals veróa bæjarfulltrúarnir Agnar Friörlksson Helgi K. Hjálmsson bæjarfuiltrúi, varabæjarfulltrui, Garöabæ Garðabæ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.