Morgunblaðið - 15.08.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.08.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST 1984 Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni sem hór segir: HULL/GOOLE: Dísarfell ........ 20/8 Dísarfell ........ 3/9 Dísarfell ........ 17/9 Dísarfell ....... 1/10 ROTTERDAM: Dísarfell ....... 21/8 Dísarfell ........ 5/9 Dísarfell ....... 18/9 Dísarfell ........ 2/10 ANTWERPEN: Dísarfell ....... 22/8 Disarfell ........ 6/9 Dísarfell ........19/9 Dísarfell ....... 3/10 HAMBORG: Dísarfell ....... 24/8 Dísarfell ........ 7/9 Dísarfell ....... 21/9 Dísarfell ....... 5/10 HELSINKI/TURKU: Hvassafell ...... 25/8 Hvassafell ...... 20/9 LARVIK: Jan ............. 13/8 Jan ............. 27/8 Jan ............. 10/9 GAUTABORG: Jan ............. 28/8 Jan ............. 11/9 Jan ............. 25/9 KAUPMANNAHÖFN: Jan ............. 29/8 Jan ............. 12/9 Jan ............. 26/9 SVENDBORG: Jan ............. 16/8 Jan ............. 30/8 Jan ............. 13/9 Jan ............. 27/9 ÁRHUS: Jan ............. 16/8 Jan ............. 30/8 Jan ............. 13/9 Jan ............. 27/9 FALKENBERG: Arnarfell ........ 139 GLOUCESTER MASS.: Skaftafell ....... 238 Jökulfell ....... 31/8 HALIFAX, KANADA: Skaftafell ...... 24/8 SKIPADEILD SAMBANDSINS Sambandshúsinu Pósth. 180 121 Reykjavik Sími 28200 Telex 2101 Fréttir úr Morgunblað- inu lesnar á virkum dögum kl. 19.50 á „Út- rás“ FM 89,4. |flor£TmI»Iaíiií> Andri Már Ingólfsson og Halldór Lárusson. Hás 2 kl. 15.00 Ótroðnar slóðir Halldór Lárusson og Andri Már Ingólfsson eru stjórnendur þáttarins „Otroðnar slóðir“ sem er um kristilega popptónlist og er þátturinn á dagskrá rásar 2 í dag kl. 15.00. Kynnt verður tónlist með Willy Hansson sem búsettur var á fslandi í tólf ár en lést í fyrra. Tónlist hans er létt „gospel" tónlist, þ.e. kristileg tónlist. Þá verður kynntur banda- ríski söngvarinn Barry McGu- ire sem áður fyrr var þekktur sem „mótmælasöngvari" og söng þá um tilgangsleysi Víet- ÍJtvarp kl. 11.15 Vestfjarðarútan Stefán Jökulsson er umsjónar- maður þáttarins „Vestfjarðarútan" sem er á dagskrá útvarps í dag kl. 11.15. Þátturinn er sá fyrsti af þremur um mannlíf og atvinnu- þætti á Vestfjörðum. Rætt verður við fjölda Vest- firðinga og leitað svara við þeirri spurningu hvort að þeir séu „öðruvísi" en aðrir landsmenn á einhvern hátt. Þá verður fjallað um landbún- að á Vestfjarðarkjálkanum og þá sérstaklega í brennidepli, fram- vindun byggðar við ísafjarðar- djúp. Súðavík er tekin sem dæmi um sjávarpláss og reynt verður að kanna þær breytingar sem þar hafa orðið siðan að togarinn kom þangað fyrir tuttugu árum. Loks verða horfurnar í at- vinnumálum í fjórðungunum reifaðar og leitað svara við ýms- um spurningum varðandi þau mál s.s. hvort að kvótafyrirkom- ulagið í fiskveiðum hafi orðið Sjónvarp kl. 22.20 / Stefán Jökulsson. þess valdandi að menn fóru að velta fyrir sér hugmyndum um að auka fjölbreytni í atvinnu- vegi; hvort ástandið sé betra á Vestfjörðum en Austfjörðum o.s.frv. namstríðsins svo eitthvað sé nefnt. Nú, eftir að hann gerðist kristinn, leikur hann hins veg- ar alls kyns blandaða „gospel" tónlist. Leikið verður lagið „Why me lord“ sem J.D. Sumner syngur ásamt Elvis Presley. Sumner hefur af ýmsum verið sagður hafa dýpstu bassarödd sem um getur í heiminum, að sögn Halldórs Lárussonar, annars stjórnanda þáttarins. Þá verða leikin lög með tveimur banda- rískum tónlistarmönnum, Andrea Crouch og Keith Green, sem lést fyrir tveimur árum. Berlin Alexanderplatz f kvöld er fjórtándi og síðasti þáttur þýska framhaldsmynda- flokksins „Berlin Alexanderplatz", sem gerður er eftir sögu Alfreds Döbin í leikstiórn Rainer Werner Fassbinders. í síðasta þætti lauk hinni eiginlegu sögu Biberkopfs og lokaþátturinn í kvöld er því eftir- máli og ber yfirskriftina „Draumar Fassbinders um drauma Biber- kopfs“. Biberkopf er miður sín eftir að hann fréttir að Reinhold hafi myrt Mieze, unnustu hans, hann sturlast og er settur á geðveikra- hæli. Fassbinder kvikmyndar í raun og veru óráðsdrauma Bib- erkopfs, á myndmáli undirmeð- vitundarinnar. í þessum draum- um koma fram ýmsar persónur úr þættinum og Fassbinder velt- ir fyrir sér ýmsum möguleikum um það hvað hefði getað gerst. Lokaþátturinn er mun lengri en hinir fyrri, eða um 110 mínút- ur og að sögn Veturliða Guðna- sonar, sem er þýðandi mynda- flokksins, er þessi þáttur ekki við hæfi barna. Útvarp Reykjavik A1IÐMIKUDAGUR 15. ágúst MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. I bítið. 7.25 Leikrimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: — Málfríður Finnbogadóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Eins og ég væri ekki til“ eftir Kerstin Johansson. Sigurður Helgason les þýðingu sína (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.15 Vestfjarðarútan. Stefán Jök- ulsson tekur saman dagskrá úti á landi. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Vinsæl lög frá sjöunda ára- tugnum. SÍÐDEGIÐ 14.00 „Við bíðum" eftir J.M. Coetzee. Sigurlína Davíðsdóttir les þýðingu slna (6). 14.30 Miðdegistónleikar. Sónata nr. 1 í D-dúr op. 5 eftir Arcang- elo Corelli. Yehudi Menuhin leikur á fiðlu, George Malcolm á sembal og Robert Donington á violu da gamba. 14.45 Popphólfið. Jón Gústafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Píanó- konsert í Es-dúr nr. 5 op. 73 eftir Ludwig van Beethoven. Vladimir Ashkenazy og Sinfóníuhljómsveitin í Chicago leika; Georg Solti stj. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi Gunnvör Braga. 20.00 Var og verður. Um íþróttir, útilíf o.fl. fyrir hressa krakka. Stjórnandi: Hörður Sigurðar- son. 20.40 Kvöldvaka. a. Verslun á Sauðárkróki á æskuárum mínum. Auðunn Bragi Sveinsson segir frá. b. Kórsöngur. Skagfirska söngsveitin syngur undir stjórn Snæbjargar Snæbjarnardóttur. Olafur Vignir Albertsson leikur á píanó. c. Tvö skáld. Guðrún Aradóttir les Ijóð eftir Tómas Guð- mundsson og Þorstein Valdi- marsson. 21.10 Einsöngur: Margaret Price syngur lög eftir Franz Schubert. Wolfgang Sawallisch leikur á píanó. 21.40 Útvarpssagan: „Vindur, vindur vinur minn“ eftir Guð- laug Arason. Höfundur les (15). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Aldarslamir. Úr stjórnfrels- isbaráttu Islendinga 1904— 1908. Umsjón: Eggert Þór Bernharðsson. Lesari með hon- um: Þórunn Valdimarsdóttir. 23.25 fslensk tónlist. Tónlist úr Gullna hliðinu eftir Pál ísólfs- son. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJANUM MIÐVIKUDAGUR 15. ágúst 18.00 Ólympíuleikarnir í Los Ang- eles íþróttafréttir frá Ólympíuleik- um 1984. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. (Evróvision — ABC og Danska sjónvarpið.) 19.35 Söguhornið Litli draugurinn Laban eftir Inger og Lasse Sandberg. Sögumaður Þorbjörg Jónsdótt- ir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Friðdómarinn Fimmti þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokk- ur í sex þáttum. Aðalhlutverk Peter Bowles. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.30 Ólympíuleikarnir í Los Ang- eles íþróttafréttir frá Ólympíuleik- um 1984. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. (Evróvision — ABC og Danska sjónvarpið.) 22.20 Berlin Alexanderplatz — Lokaþáttur Þýskur framhaldsmyndaflokk- ur í fjórtán þáttum, gerður eftir sögu Alfreds Döblins. Leikstjóri Rainer Werner Fass- binder. Þýðandi Veturliði Guðnason. 00.00 Fréttir í dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 15. ágúst 10.00—12.00 Morgunþáttur Róleg tónlist. Fréttir úr ís- lensku poppi. Viðtal. Gesta- plötusnúður. Ný og gömul tón- list. Stjórnendur: Kristján Sigur- jónsson og Sigurður Sverrisson. 14.00—15.00 Út um hvippinn og hvappinn Létt lög leikin úr ýmsum áttum. Stjórnandi: Inger Anna Aik- man. 15.00—16.00 Ótroðnar slóðir Kristileg popptónlist. Stjórnendur: Andri Már Ing- ólfsson og Halldór Lárusson. 16.00—17.00 Nálaraugað Gömul úrvalslög. Stjórnandi: Jónatan Garðars- son. 17.00—18.00 Tapað fundið Leikin verður létt soul-tónlist. Stjórnandi: Gunnlaugur Sig- fússon.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.