Morgunblaðið - 15.08.1984, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.08.1984, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST 1984 9 Afmælisþakkir Hjartans þakkir sendi ég vinum mínum, félags- systrum og allri fjölskyldu minnifyrir hina miklu vinsemd sem mér var sýnd á afmælisdaginn minn, þann 1. ágúst. Lifið öll heil. Margrét E. Schram, Vesturgötu 52, Reykjarík. HÁRGREIÐSLdSTOFAN mmmm^rsöGu Almenn hársnyrtiþjónusta. Opiö mánudaga — föstu- daga 9—18, laugardaga 9—12. Tímapantanir í síma 21690. ^^"■■■■■■■^ Höggpressur fyrirliggjandi Njáll Þórarinsson Heildverslun — Vélaumboö. Sími 31985. Suðurlandsbraut 6. □ VIÐGERÐAR OG VATNSÞÉTTINGAR- EFNI SEM GERA MEIRA EN AÐ DUGA. THORITE Framúrskarandi viðgerðar- efni fyrir steypugalla. Þannig sparar það bæði tíma og fyrirhöfn við móta- uppslátt ofl. Thorite er til- valið til viðgerða á rennum ofl. ACRYL60 Eftir blöndun hefur efnið tvöfaldan þenslueiginleika, tvöfaldan þrýstieiginleika, þrefaldan sveigjanleika og áttfalda viðloðun miðað við venjulega steypu. WATERPLUG Sementsefni sem stöðvar rennandi vatn. Þenst út við hömun og rýrnar ekki. Þetta efni er talið alger bylt- ing. THOROGRIP Thorogrip er sementsefni, rýrnar ekki, fljótharðnandi. Þenst út við þornun og er ætlað til að festa ýmsa málmhluti í stein og stein- steypu. !i steinprýöi Stórhöfða 16, sími 83340 — 84780 TIMINN Málsvar) tr)álalyndls,. samvlnnu og fálagsliygjuu Úlgefandi: Nútiminn h.f. Ritstjórar: Magnús Ólatsson (ábm) og Pórárinn Pórannsson Ritstiórn. skritstofur og augiysmgar Siðumúli 15, Reykjavik. Simi: 686300. Auglýsingasimi. 18300. Kvöldsímar: 686387 og 686306. Verð i lausasölu 25 kr.og 30 kr um helgar Askritt 275 kr. iim oo umbrot: TufcnkroSS Nt. Nýrdraumurum ráðherrastóla Ráöherrasósíalisminn segir til sín Hvenær sem forystumaður í Alþýöubanda- lagi mundar penna drýpur ráðherrasósíal- ismi á blað. Svavari Gestssyni og félögum líöur illa utan stjórnarráös. Forystugrein NT í gær telur Ólaf Ragnar Grímsson þyngst haldinn af ráöherrasóttinni og mestan áhugamann um stjórnaraöild Alþýöubanda- lagsins. Staksteinar spegla í dag sjúkdóms- einkennin, eins og þau koma framsóknar- mönnum fyrir sjónir. flokks, Bandalags Jafn- Öngullinn og homsflið NT segir í forystugrein ( gær; „Foringjum Alþýðu- bandalagsins er Ijóst að þeir munu ekki komast I stjóm af eigin rammleik. Þeir verða því að leita lið- veizhi og helzt að samein- ast einhverjum öðrum til að fá styrk og tiltrú. í sam- ræmi við þetta var gerð breyting á lögum banda- iagsins á flokksþingi þess sl. vetur. Þessi breyting átti að auðvelda öðram að ger- ast þátttakendur í Alþýðu- bandalaginu, án þess að ganga endanlega í það. Enn hefur þetta ekki borið annan árangur en þann að Fylkingin svonefnda, sem er lengst til vinstri, befur gerzt slik- ur samstarfsaðili Alþýðu- bandalagsins. Þetta þykir að vonum rýr uppskera og öfug við það sem til var ætlast" Alþýðubandaiagið réri sumsé á þjóðarmið og henti út samstarfskróki. Þegar upp var dreginn öng- ullinn mátti líta horað hornsfli, Fylkinguna. Naumast dugar sá að- göngumiðinn að stjórnar- ráðinu. Brúúr smáflokkum Alþýðubandalagið hefur nú hannað brú úr smá- flokkum sem teljast til stjórnarandstöðu, sem það hyggst ganga eftir inn f stjórnarráðið. Um þá ráða- gerð segir NT mjt í for- ystugreininni: „Hugmyndafræðingur bandalagsins og mestur áhugamaður um stjórnar- þátttöku, Olafur Ragnar Grímsson, fer því á stúfana í síðasta laugardagsblaði Þjóðviljans (11. ágúst) og hvetur til myndunar svonefndrar flokkakeðju með þátttöku Alþýðu- bandalagsins, Alþýðu- aðarmanna, Kvennalistans og Flokks mannsins, sem fær hjá Ólafi skammstöf- unina M. Þessi flokkakeðja á að mynda kosningabandalag, sem á að ganga undir skammstöfuninni A-A-BJ- KL-M. Markmiðið á að vera að allir þessir aðilar komist i ríkisstjórn. Þeirri hugsjón er þannig lýst í grein Olafs Ragnars: „Á grundvelli víðtækrar stefnuskrár um kerfis- breytingar gæti flokkakeðj- an A-A-BJ-KL-M stigið enn lengra á samstöðubraut- inni og lýst þvf yflr að flokkarnir myndu standa sameiginlcga að stjórnar- myndun. Annað hvort færu þeir allir saman í ríkis- stjórn eða enginn. Slíkt bandalag gæti ( krafti styrkleika síns gert kröfu til að fá stjórnarmyndunar- umboðið á undan Fram- sóknarflokknum og jafnvel einnig áður en Sjálfstæðis- flokkurinn kæmi til greina. Umra*ður um nýja stjórn landsins yrðu þá að frum- kvæði þessarar flokka- keðju. Framsóknarflokkur- inn og Sjálfstæðisflokkur- inn ættu þá bara um tvo kosti að velja: Að sætta sig við málefnalega forystu flokkakeðjunnar eða hanga áfram saman báðum til skapraunar.“ Flokkunum A-A-BJ-KL- M er hér vissulega sýnt fram á, að ekki sé til lítils að vinna með slíkri flokka- keðju. A.m.k. einn þeirra, Alþýöubandalagið, hcfur sýnt sig að vera áhugasam- ur um slíka keðju, enda myndi bersýnilega sem stærsti flokkurinn hreppa stjórnarforustuna. Hinir gætu samt fengið álitlega ráðherrastóla." Gatasígtið Það befúr stundum veríð sagt um Framsóknarflokk- inn að hann sé opinn í báða enda. Alþýðubanda- lagið er hinsvegar gatasigti, skoöanalega, og lekur „hugsjónum" eins og hrip, ef ráðherrasósíalisminn er annarsvegar. Alþýðubandalagið hefur setið í þremur aðildar- stjóraum að NATO og varnarsamningi við Banda- ríkin, þrátt fyrir stór orð um hið gagnstæða. Það hefur krakkað í umsamin laun, fellt gengið og hækk- að skatta, sem stundum heitir „kauprán", oftar en töhi verður á komið. Það er í raun dæmigerðasti tæki- færisflokkur Lslenzkra stjórnmála, sem breytir um lit og lögun eftir aðstæð- um. Nýjasta snilldar-hug- mynd Ólafs Ragnars um „ilokkakeðjuna A-A-BJ- KL-M“ sem „annaðhvort færu allir saman í rikis- stjórn eða enginn" er upp- Ijómun sem segir sex. Nú á að veiða annað og meira f netið en horað hornsfli Fylkingarinnar. Ráðherra- sósíalisminn er ekki af baki dottinn þegar stjórn- arráðið er annarsvegar. Þjóð sem hefur svoddan skemmtikrafta upp á að hlaupa varðveitir bros { augum, þrátt fyrir fimm vikna rigningu! „Sumir þegar búnir að fá þessa kauphækkun“ — segir Björn Arnþórsson, hagfræöingur BSRB vegna 30% kauphækkunarkröfu BSRB 1. september „Þær forsendur, sem Geir Haarde virðist gefa sér í þeirri verðbólguspá sem hann er með f Morgunblaðinu í tilefni af kröfu- gerð BSRB, eru að því er mér sýn- ist þessar. í fyrsta lagi að allir landsmenn fái 30% launahækkun 1. september, í öðru lagi að öll sú hækkun fari beint út í verðlagið og í þriðja lagi að gengið verði fellt,“ sagði Björn Arnórsson, hagfræðingur Bandalags starfs- manna ríkis og bæja, er Morgun- blaðið bar undir hann orð Geir Haarde, aðstoðarmanns fjármála- ráðherra, fyrr í mánuðinum þess efnis að verðbólgan verði 80% nái kröfugerð BSRB fram að ganga. „Að þessum forsendum gefn- um fæst að sjálfsögðu gífurleg skriða verðhækkana á síðasta ársfjórðungi ársins í ár. Síðan er reiknað með því að sama skriðan haldist út allt næsta ár, sem hlýtur að merkja það að kaup- hækkanir eru að einhverju leyti látnar halda sér út árið, þá til dæmis með vísitölutryggingu eða einhverju öðru,“ sagði Björn ennfremur. „Um fyrstu forsenduna er það að segja að einhver hópur í þjóð- félaginu er þegar búinn að fá þessa Kauphækkun, samanber frétt í Morgunblaðinu í dag, þriðjudag, um kauphækkanir hjá starfsfólki Sláturfélags Suð- urlands. Það má í öðru lagi fullyrða það, að staða fyrirtækjanna í landinu er almennt það góð, eftir þá milljarðatilfærslu sem fram- ALÞJÓÐLEGT skákmót ungl- inga, undir 19 ára aldri, stendur nú yfír í Zas van Gent í Hollandi, en meðal þátttakenda þar er ís- lenski skákmaðurinn Pálmi Pét- ursson. Fimm umferðum er nú lokið í mótinu og hefur Pálma gengið fremur illa það sem af er, gert tvö jafntefli og tapað þremur skákum. Fjórar umferðir eru nú eftir í mótinu, sem lýkur á föstudaginn kvæmd hefur verið frá launa- fólki til atvinnurekenda, að frá- leitt er að ætla að kauphækkanir almennt fari beint út í verðlagið. Munu til dæmis vörur frá Slát- urfélaginu hækka sem svarar fyrrnefndri kauphækkun. Að síðustu er rétt að undir- strika það að óvissan í gengis- málum gerir allar verðbólguspár nú mjög óvissar, þar sem gengið hefur nú afgerandi þýðingu um- fram kaupið," sagði Björn Arn- órsson, hagfræðingur BSRB, að lokum. næstkomandi og eru nú efstir Sahec frá Júgóslavíu og Bellotti frá Ítalíu með fjóra vinninga og biðskák. Pálmi sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að hann væri afar óánægður með frammistöðu sína í mótinu fram til þessa, en kvaðst þó mundu reyna að gera sitt besta í þeim skákum sem eftir eru. I mótinu taka þátt 28 ungir skákmenn víðsvegar úr heiminum. ECl-skákmótið i Hollandi: Slæm byrjun Pálma

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.