Morgunblaðið - 15.08.1984, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 15.08.1984, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST 1984 SfMI 18936 A-salur Einn geqn öllum ALLODDS Hún var ung. falleg og skörp, á flótta undan spilllngu og valdi. Hann var fyrrum atvinnumaöur í íþróttum — sendur aö leita hennar. Þau uröu ástfangin og tll aö fá aö njótast þurfti aö ryöja mörgum úr vegi. Frelsið var dýrkeypt — kaup- veröiö var þeirra eigiö Iff. Hörku- spennandi og margslungin ný, bandarisk sakamálamynd. Eln af þeim albestu frá Columbia. Leik- stjórl: Taylor Hackford (An Officer and a Gentleman). Aöalhlutverk: Rachel Ward, Jeff Bridges, James Woods, Richard Wildmark. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Sýnd kl. 11.05 I B-sal. Bönnuö börnum innan 14 ára. Hstkkað varö. mraSRsmar W SELECTED THEATRES Sýnd kl. 7. 5. sýningarmánuöur. Maður, kona og barn Ummæli gagnrýnenda: „Hún snertir mann, en er laus viö alla væmni“. (Publishers Weekly) .Myndin er aldeilis frábær". (British Bookseller) Sýnd kl. 5 og 9. TÓNABÍÓ Sími31182 Monty Python og rugluðu riddararnir (Monty Python and the Holy Grall) ****to2*na GRAHAM CHAPMAN. JOf4 CLEESE. TERRY GLUAM. EHC OLE. TERRV JONES. MCHAEL f*LN HUdýi JBdtHus wok'liwí AK tjpic' önnur kvikmynd som or algjörloga frábrugöín sumum þoirra kvik- mynda sam oru akki alvag eins og þossi kvikmynd or. Blaöaummreli: .Best fannst mér þelm takast upp f Holy Grail þar sem þeir skopuöust aö Arthúri konungi og rlddurum hans" S.A. Dagblaóiö Vfsir Aöalhlutverk: Monty Python-hópurinn Lsikstjóri: Tsrry Jonos og Tarry GHNam. Endursýnd kl. 5 og 7. Tímabófarnir (Time Bandíts) * i. .■ v (i-1 i ■ iy\ k? níaL; ■ rn- VTer jfTIZSA ,sl. im Aí thc drcams you've evcr had-and not ju*t thc good oncs... Ml' I IFPt • «11IkMII NUBm IMH iihwimi I" l«»*l • MIIJIAti mlN ktini kS IURHMA ■ miH VU.JUN llálll StllMlt , _ 19 000 ■GNBOGII Frumsýnir Óskarsverðlaunamyndina FANNY OG ALEXANDER Nýjasta mynd INGMAIIS BERGMAN sem hlaut fern Óskarsverölaun 1984: Besta erlenda mynd árslns, besta kvikmyndataka, bestu bún- ingar og besta hönnun. Fjölskyldu- saga frá upphafi aldarlnnar kvik- mynduö á svo meistaralegan hátt, aö kfmni og harmur spinnast saman f eina frásagnarheild, spennandi frá upphafi til enda. Vínsælasta mynd Bergmans um langt árabíl. Meðal leikenda: EWA FRÖHLING, JARL KULLE, ALLAN EDWALL, HARRIET ANDERSON, GUNNAR BJÖRNSTRAND, ERLAND JOSEPHSON. Kvikmyndataka: SVEN NYKVIST. Sýnd klukkan 5 og 9. »3 Sýnd kl. 9. í Húsi Verslunarinnar. HÁSKÖLABÍÖ S/MI22140 Splunkuný tónlistar og breakdans- mynd. Hver hefur ekki heyrt um bre- ak. Hér sjálö þiö þaö elns og þaö gerist best, og ekki er tónllstin slak- arl. Fram koma: The Magnificent Forco, Now York Clty Broakors, Tho Rock Stoady Crow. Leikstjóri: Stan Lathan. Tónlist Harry Beiafonte og Arthur Baker. I T ll DOLBYSTEREO |' IN SELECTED THEATRES Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Hsokkaö vorö. FRUM- SÝNING Nýja bíó frumsýnir í dag myndina Rithöfundur eða hvað? Sjá augl. annars staö- ar í blabinu. WIKA Þrýstimælar Allar stærðir og gerðir SðyoHmíigjyir Vesturgötu 16, sími 13280 ALiSTURBÆJARRÍfl Salur 1 Frumsýnir gamanmynd aumarsina Ég fer í frfíð (National Lampoon’a Vacation) Úr blaöaummslum: „Ég fer í friló“ er bráöfyndin á slnn rustafengna hátt. Hér er gert púragrín aö frftíma- munstrl meðalhjóna. „Ég fer í fríiö" er rðö af uppákomum, sem vel flest- ar eru hlægiiegar i orösins fyllstu merkingu. „Ég fer í frílð“ er f flesta staöi meinfyndiö og eftlrminnilegt feröalag. SV/Mbl. 2/8 *84. lalenalur taxti. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. I Salur 2 : Hin heimsfræga gamanmynd meö Bo Derek og Dudley Moore. Endursýnd kl. 9 og 11. MSSí: 1 «V5f $! tTt. “ , ' 'i :,'{% Hin óhemjuvinsæla Break-mynd. Sýnd kl. 5 og 7. Opiö í kvöld frá kl. 18.00-01.00. Icópurinn Rithöfundur eða hvað? Rithöfundurinn Ivan (Al Paclno) er um þaö bil aö setja nýtt verk á fjal- Irnar svo taugarnar eru ekkl upp á þaö besta, ekki bætlr úr skák aö seinni konan tekur uþþ á aó flandra út um allan bæ og aflelölngarnar láta ekki á sér standa. Bóndlnn situr uþþi meó flmm börn, þar af fjögur fré fyrra hjónabandi hennar. Grátbroslegt comedy/drama frá Twentiefh Century Fox. falenskur texti. Aöalhlutverk: Al Pacino, Dyan Cannon, Tuasday Wsld. Lefkstjóri: Arthur Hiller. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. LAUGARÁS B I O Simsvarj 32075 1EANING OF LIFE MaHty P/thoK's XH E MEANING OF Loksins er hún komin. Geðvelkislega kímnlgáfu Monty Python-gengislns þarf ekki aó kynna. Verkin þeirra eru besta auglýslngin. Holy Grail, Life of Brian og nýjasta fóstrið er The Me- aning of Life, hvorki melra né minna. Þeir hafa sina prívat brjáluöu skoöun á því hver tflgangurinn meó lifsbrölt- inu er. Þaö er hreinlega bannað aó láta þessa mynd fram hjá sér fara. Hún er ... Hún er .. . Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuö innan 12 éra. KIENZLE Úr og klukkur hjá fagmanninum. PLASTAÐ BLAÐ ER VATNSHELLT OG ENDIST LENGUR □ISKORTj . HJARÐARHAGA 27 S22680. Times Sqare Bráöskemmtileg musikmynd um Ivær ungar dömur og ævlntýri þeirra í New York. Aöalhlutverk: Trini Alvarado, Robin Johnson og Tim Curry. Tónlist flutt af ROXY MUSIC. GARY NUMAN og LOU REED o.fl. Endursýnd kl. 3. ÍÁNNONHALL Endursýnum þessa skemmflfégú amerísku lltmynd meö: Roger Moore, Burt Reynolda, Dom de Luise, Dean Martin, Jack Elam og fleirum en Cannon Ball Run Run II veröur sýnd bráölega. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. 48 stundir Hörkuspennandi sakamálamynd meö kempunum NICK NOLTE og EDDIE MURPHY í aöalhlutverkum. Þeir fara á kostum viö aö elta uppi ósvífna glæpamenn. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10 og 11.15. í Eldlínunni u*“St %mTi 7 41 Hörkuspennandi litmynd meö Nick Nolte , Gene Hackman og Joanna Cassidy. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 9. Löggan og geimbúarnir Bráöskemmtileg og ný gamanmynd, um geimbúa sem lenda rétt hjá Saint-Tropez í Frakklandi og samskipti þeirra viö veröl laganna Meö hinum vlnsæla gamanleikara Louis da Fun- es ásamt Michel Galabru — Mauríco Risch. Hlátur frá upphafi til enda. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Sýnd kl. 3. 5,9 og 11. Sýnd kl. 7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.