Morgunblaðið - 15.08.1984, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 15.08.1984, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGtJST 1984 Deilt um réttmæti þess að nota plastkúlurnar Belfut, NorAur-frlandi, 14. águal. AP. AÐGERÐIR lögreglunnar gegn mannsöfnuði á útifundi hér í borg, sem ollu því að ungur maður lét lífið og 20 manns hlutu sár, hafa vakið upp deilur um réttmæti þess að nota plastkúlurn- ar sem öryggissveitir á Norður-írlandi beita. Petrosyan látinn Moskvu, 14. ágúst. AP. SOVÉTMAÐURINN Tigran V. Petr- osyan, sem var heimsmeistari í skák á árunum 1963—1969, er látinn, 55 ára að aldri. Tass-fréttastofan greindi frá þessu í dag og sagði að hann hefði átt við langvarandi vanheil.su að stríða. Petrosyan er almennt álitinn einn fremsti skákmaður þessarar aldar. Hann vann heimsmeistaratitil sinn í einvígi við Mikhail Botvinnik árið 1963 og sigraði áskorandann Boris Spassky árið 1966. Þremur árum síð- ar bar Spassky hins vegar sigurorð af honum. Tugir lögreglumanna réðust til at- lögu við mannfjöldann og skutu beint af augum á fólkið, sem ruddist um og tróð niður skelfingu lostin gamalmenni og börn. Lögreglan sagðist hafa orðið fyrir grjótkasti eftir að hún hafði gert misheppnaða tilraun til að handtaka bandaríska lögfræðinginn Martin Galvin. Ungi maðurinn sem lést af völdum plastkúluskotsins var 15. kaþólikk- inn, sem veginn er með þessum skotfærum. Hundruð hafa slasast eða særstaf þeirra völdum, og a.m.k. 60 einstaklingar alvarlega. Um helmingur hinna slösuðu hafa verið börn. Norður-írlandsmálaskrifstofan gaf þær upplýsingar, að breskar varðsveitir hefðu hleypt af meira en 43.000 plast- eða gúmmíkúlum frá árinu 1972, þegar skráning hófst. Lögregla mótmælenda hefur hleypt af meira en 20.000 plastkúlum frá árinu 1978, er hún hóf að nota nær í átökum við óeirðaflokka. Margar kirkjudeildir og mann- réttindasamtök hafa barist fyrir því að hætt yrði að nota kúlurnar. Evr- ópuþingið í Strassborg samþykkti í maí 1982 bann við notkun kúlnanna í löndum Evrópubandalagsins. Laurence Rocke, yfirskurðlæknir á Belfast’s Royal Victoria-sjúkrahús- inu, þar sem hundruð fórnardýra plastkúlnanna hafa verið til með- ferðar, sagði að u.þ.b. þriðjungur hinna særðu hefði hlotið höfuð- áverka, enda þótt reglur mæltu svo fyrir, að skotum skyldi beint niður fyrir mittisstað. Plastkúlurnar eru 31,75 mm I þvermál og vega tæplega 150 grömm. Er þeim skotið með meira en 160 km hraða. Segja yfirvöld, að þær séu ekki eins hættulegar og venjuleg skotfæri. Lögreglumönnum er svo fyrirskip- að að skjóta á minnst 60 metra færi, en á sunnudag horfðu fréttamenn á lögreglumennina skjóta af stuttu færi á mannfjöldann á útifundinum. Fréttamenn sem urðu vitni að því, þegar ungi maðurinn var skotinn, sögðu, að lögreglumaðurinn, sem valdur var að dauða hans, hefði skot- ið á hann á aðeins fárra feta færi. Frá Ólympíuleikunum í Los Angeles. Mynd þessi var tekin í upphafi leik- anna. Olympmleikunum hrós- að í fjölmörgum löndum „Áróðurssýning," segir Tass New York, 14. ágúst. AP. SOVÉZKA fréttastofan TASS kall- Tigran V. Petrosyan, fyrrum heims- meistari í skák. Veður víða um heim Akureyri 13 skýjaó Amsterdam 26 heióskírt Aþena 35 heióskirt Ðarcelona 26 mistur Berlin 25 heióskírt BrUaael 26 heióskirt Chícago 27 heióskírt Dublin 16 ský|aó Feneyjar 20 rigning Frankfurt 24 heióskirt Genf 24 heióskfrt Helsinki 17 tkýjaó Hong Kong 31 skýjað Jerúsalem 29 heióskírt Kaupmannahöfn 24 heióskirt Las Palmas 25 Mttskýiaó Lissabon 30 heióskfrt London 24 heióskírt Los Angeles 2931 heiðskirt Lúaemborg 24 lóttskýiaó Malaga 26 heióskirt MaUorca 28 heiöskírt Miami 30 skýjaó Montreal 30 skýiaó Moskva 16 skýjaó New Vork 28 skýjaó Óstó 25 rigning París 24 skýiaó Peking 31 skýiað Reykjavfk 9 súid Rió de Janeirö 34 skýiaó Rómaborg 30 heióskírt Stokkhólmur 19 háifskýjaó Sydney 17 skýjaó Tókýó 34 heióskfrt Vínarborg 22 hsióskírt Þórshöfn 14 skýjaó aði í dag Ólympíuleikana í Los Ang- eles „áróðurssýningu“. Fjölmiðlar í mörgum löndum öðrum hafa hins vegar hrósað leikunum mjög, enda þótt þeim finnist sem þar hafí gætt of mikillar verzlunarhyggju og and- rúmsloftið á leikunum verið Banda- ríkjamönnum of mikið í hag. Stjórnarblaðið Izvestia í Moskvu komst svo að orði í dag, að flest gullverðlaun, sem Banda- ríkjamenn hefðu náð að vinna á fyrri Ólympíuleikum, hafi verið Ógnun við — segja kínversk yfirvöld Peking, 14. igúst. AP. KÍNVERJAR eru gramir og reiðir stjórnvöldum í Suður-Kóreu, sem látið hafa sex kínverska flugræningja lausa og leyft þeim að fara til Taiwan þar sem þeim hefur verið veitt hæli sem pólitískir flóttamenn og þeir að auki verið heiðraðir fyrir „hetjulega fram- göngu“. I yfirlýsingu frá kínverska utan- ríkisráðuneytinu i dag segir að þessi 45, en i leikunum nú hafi þeir unn- ið 83 gullverðlaun. Skýringin sé augljós. „Það er fjarvera Sovét- manna og fleiri þjóða frá leikun- um og ekkert annað," segir Izvestia. Brezka blaðið The Standard segir, að þrátt fyrir gagnrýni „beri að þakka það eins og Guðs gjöf, að þessir leikar, sem hlutu jafn slæman fyrirboða og raun bar vitni — hvort sem það var af stjórnmálaástæðum eða af öðrum orsökum — runnu skeið sitt á enda í friði og vináttu." flugöryggi ákvörðun Suður-Kóreumanna stofni alþjóðlegum flugsamgöngum í hættu og sé brot á alþjóðlegum samþykkt- um um flugmál. Sexmenningarnir rændu kín- verskri farþegaþotu, sem var 1 inn- anlandsflugi, í maí í fyrra og neyddu flugmanninn til að fljúga til Seoul, höfuðborgar Suður-Kóreu. Þar voru þeir handteknir og dæmdir í fangelsi fyrir brot á lögum um flugöryggi og fyrir að bera vopn í óleyfi. óháða blaðið Helsingi Sanomat í Finnlandi kemst svo að orði, að „hinn gullni orðstír ólympíuborg- arinnar hvarf stundum í skuggann af ákafri bandarískri föðurlands- ást.“ Vestur-þýzka útvarpsstöðin Deutsche Welle segir um leikana, að með fjarveru sinni hafi Sovét- ríkin ekki aðeins móðgað vini sína, Los Angeles, 14. ágúst. AP. JUAN Antonio Samaranch, forseti Alþjóða Ólympíunefndarinnar, sagð- ist í dag myndu ræða þá ákvörðun að halda næstu Ólympíuleika í Suður-Kóreu við sovézka embætt- ismenn snemma í næsta mánuði. Sagði Samaranch það vera ásetning nefndarinnar að hagga ekki þeirri ákvörðun að halda leikana f Seoul. Myndi það engin áhrif hafa, þótt Sovétríkin tækju ekki þátt í fyrir- huguðum Ólympíuieikum þar. „Við í Alþjóða ólympíunefnd- inni erum alvarlega hugsandi fólk. Þegar við undirritum samninga, heldur einnig aukið á sigurhorfur andstæðings síns, Ronalds Reag- ans, í forsetakosningunum í Bandaríkjunum í haust. „Sovét- ríkin hafa sært vinaríki sín háska- lega. Þessi ríki vildu senda íþróttamenn sína til leikanna og Austur-Þýzkaland sér í lagi gat gert sér miklar vonir varðandi leikana." þá virðum við þá,“ var haft eftir Samaranch í dag. Hann kvaðst „viss um“, að öll aðildarríki Ólympíuhreyfingarinnar myndu taka þátt í leikunum í Seoul. Heimsókn hans til Moskvu nú hefði verið ákveðin fyrir ári, en þá hefði hann verið beðinn um að vera í forsæti á ráðstefnu til efl- ingar á einingu innan ólympíu- hreyfingarinnar. „Þá var hvergi á það minnzt af nokkrum manni að taka ekki þátt í leikunum," var haft eftir Samar- anch. Naktar fyrirsætur leyfðar í kínverskum listaskólum Peking, 14. ágúet AP. TÍU fiiyndli.starskólar í Kína munu á komandi starfsári ráða til sín fólk til að sitja nakið fyrir í æf- ingateiknitímum nemenda. Frá þessu var skýrt í grein í kínverska kvöldblaðinu Beijing Wanbao f dag. Eftir byltingu kommúnista í Kína árið 1949 hefur það ekki tíðkast að fólk sæti nakið fyrir í teiknitímum myndlistarnema, en slíkt er alsiða í listaskólum í flestum öðrum löndum. Hafa kommúnistar í Kina litið svo á að teikningar af nöktu fólki væru klám. í greininni i kvöldblaðinu er almenningur hvattur til að lita á teikningar af nöktum mannslik- amanum nýjum augum og vera ekki hleypidómafullur i garð þeirra, sem fallast á að sitja naktir fyrir. „Fram að þessu," segir í greininni, „hafa margir kommúnistar verið andvigir nöktum fyrirsætum og liggja til þess tvær ástæður. Önnur er sú að þeir hafa lítinn skilning á list og hins vegar eru margir þeirra enn bundnir hugsunarhætti lénsskipulagsins." Bent er á það í blaðinu að fyrir tuttugu árum hafi Maó formað- ur látið athuga þetta mál og komist að þeirri niðurstöðu að af listrænum ástæðum skyldu naktar fyrirsætur heimilaðar í myndlistarskólum og þær væru að auki nauðsynlegar til að þroska teiknigáfu nemenda. Sex flugræningjar látnir lausir í Suður-Kóreu: Haldiö verður fast við Seoul — sem vettvang næstu Ólympíuleika

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.