Morgunblaðið - 15.08.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.08.1984, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST 1984 Ríkisvaldið hafnar alfarið kröfum BSRB á fyrsta samningafundi deiluaðila: 80 % verðbólga myndi af hljótast næðu kröfur BSRB fram að ganga - segir Geir H. Haarde, aðstoðarmaður fjármálaráðherra jJ'IC.'* ■ Við erum ekki lengi að koma stjórninni frá ef okkur tekst að særa þennan déskota upp!! I DAG er miövikudagur 15. ágúst, MARÍUMESSA hin fyrri, 228. dagur ársins 1984. Árdegisflóö í Reykja- vík kl. 08.30 og síödegisflóö kl. 20.46. Sólarupprás í Reykjavík kl. 05.19 og sól- arlag kl. 21.47. Sólin er í há- degisstaö í Rvík kl. 13.32 og tungliö í suöri kl. 04.04. (Al- manak Háskólans.) VILLIST ekki. Guö lætur ekki ad sér hæöa. Þaö sem maöur sáir þaö mun hann og uppskera. (Gal. 6, 7.-8.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 » 6 7 8 9 ■ 11 ■l 13 14 1 ■ 16 ■ 17 n LÁRÉTT: 1 íþyngir, 5 AsamsUeðir, 6 úAs, 9 Irúarbrögð, 10 ekki, 11 sam- hljóðar, 12 eldsUeði, 13 einnig, 15 kveikur, 17 gabbar. LÓÐRÉrr: 1 holdugur, 2 klukkan, 3 kjaftur, 4 blómið, 7 rimlagrind, 8 erfðaeining, 12 hljómar, 14 bókstaf- ur, 16 félag. LADSN SmilSni KROSSGÁTII: LÁRÉTT: 1 seig, 5 lóms, 6 nýja, 7 hr., 8 Irerir, 11 ið, 12 nám, 14 nafn, 16 grauts. LÓÐRÉTT: 1 sending, 2 iljar, 3 góa, 4 ósar, 7 hrá, 9 aeðar, 10 innu, 13 mas, 15 fa. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. I sumar voru gefin saman í hjónaband í Noregi Ellen A. Wahlgren frá Noregi og Björgvin K. Björg- vinsson (Hjaltasonar) Eini- grund 6, Akranesi. Heimili ungu hjónanna er í Long- yearbyen á Svalbarða. ára afmæli. 1 dag, 15. ág- úst er sjötugur Jón Jónsson, Norðurgötu 41, Akur- eyri. Hann er verkstjóri hjá Eimskipafélagi íslands þar. — Eiginkona hans er Brynhildur Jónsdóttir. FRÉTTÍR ÞAÐ verður fróðlegt að heyra það í veðurfréttunum nú árdegis í dag hve sólskinsstundirnar hafi orðið margar hér í Reykja- vík í gær. í fyrrinótt hafði hitinn farið niður í tvö stig á tveim veð- urathugunarstöðvum: Uppi á Hveravöllum og norður á Stað- arhóli í Aðaldal. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í sex stig í rign- ingu. — Úrkoma var þó hvergi teljandi mikil um nóttina. í spár- inngangi var sagt að hiti muni lítið breytast. Svo átti hann aftur að ganga til suðausturs með rigningu, hér vestanlands í nótt er leið. RÆÐISMAÐUR fyrir ísland hefur verið skipaður í höfuð- borg Malaysíu, Kuala Lumpur. Ræðismaðurinn heitir Graham G. Hayward. Utanríkisráðu- neytið tilk. um skipan þessa kjörræðismanns í nýlegu Lögbirtingarblaði. SKATTSTJÓRI Norðurlands- umdæmis eystra, sem hefur skrifstofur sínar á Akureyri augl. i nýlegu Lögbirtingar- blaði lausar fjórar stöður við embættið. Meðal þeirra eru staða fulltrúa, endurskoðanda og vinnslustjóra. Umsóknar- frestur um stöðurnar er til 1. sept. næstkomandi. Tekið er fram varðandi menntun að æskilegt sé að hafa próf frá verslunarskóla eða hliðstæða menntun. FRÁ HÖFNINNI___________ í FYRRAKVÖLD héldu hvalbát- arnir þrír út aftur, sem voru hér í Reykjavíkurhöfn um helgina vegna veðurs. Þá lögðu af stað út aftur tvær seglskút- ur. Sú þriðja fór í gærmorgun. Þetta er frönsk skúta og tveir á henni, Nadir heitir hún. Þeir ætluðu að sigla vestur yfir Atlantshafið alla leið til Ný- fundnaiands. í gær var Dísar- fell væntanlegt frá útlöndum, svo og leiguskipið Elbeström (Eimskip). Olíuskip kom i gær. I dag er sovéska skemmti- ferðaskipið Marxim Gorki væntanlegt. Það mun fara aft- ur í kvöld. Er þetta síðasta ferð þess hingað á þessu sumri. MINNINGARSPJÖLP MINNINGARKORT Sjálfs- bjargar í Reykjavík og ná- grenni fást á eftirtöldum stöð- um: Reykjavík: Reykjavíkur Apótek, Austur- stræti 16. Garðs Apótek, Sogavegi 108. Verslunin Kjötborg, Asvalla- götu 19. Bókabúðin, Álfheimum 6. Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ v. Bústaðaveg. Bókabúðin Embla, Drafnar- felli 10. Bókabúð Safamýrar, Háaleit- isbraut 58—60. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22. Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Bókabúðin Úlfarsfell, Haga- mel 67. Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. Kópavogur: Pósthúsið. Mosfellssveit: Bókaverslunin Snerra, Þver- holti. HEIMILISPÝR PÁFAGAUKUR, blár og hvítur brá sér út um glugga á heimili sínu, Hjallabrekku 12 i Kópa- vogi, og var þar með horfinn. Síminn á heimilinu er 42859. ÞETTA er kötturinn Lubbi, heimilisköttur frá Slétta- hrauni 17 í Hafnarfirði. Hann týndist að heiman frá sér 9. þ.m. Hann er steingrár að lit, mikilúðlegur, stór og mjög loð- inn enda af angórakyni. Hann var með rauða hálsól. Síminn á heimili Lubba er 53007 eftir kl. 17 og heita húsbændur fundarlaunum fyrir hann. KvöM-, naotur- og húgarþjónuiti apótvkanna i Reykja- vík dagana 10. égúst til 16. ágúat, aö báöum dögum meötöidum er f Borgar Apótaki. Auk þess er Reykjavfkur Apótak oplö til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Laaknaatotur eru lokaöar á laugardðgum og helgidðgum, en hægt er aö ná sambandi vlö Inknl á Göngudaild Landspítalana alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 síml 29000. Göngudelld er lokuð á halgldðgum. Borgarapftalinn: Vakt trá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrtr fólk sem ekkl hefur helmilislnknl eöa nnr ekki til hans (slml 81200). En eiysa- og sjúkravekt (Slysadeild) slnnir slösuöum og skyndlvelkum allan sólarhrtnginn (simi 81200). Eftlr kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgnl og trá klukkan 17 á föstudðgum til klukkan 8 árd. A mánu- dðgum er Inknavakt í stma 21230. Nánarl upplýsingar um Ivfjabuölr og læknapjónustu eru gefnar I símsvara 18888. Onnmlaaðgerðlr fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram f Hailsuvarndarstöö Raykjavfkur á þrlöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónasmlsskfrlefnl. Nsyöarvakt TannlnknaMlaga fslands f Heflsuverndar- stðölnni vlö Barónsstfg er opln laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyrl. Uppl. um Inkna- og apóteksvakt f sfmsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hatnarfföröur og Garöabnr: Apótekln f Hafnarflröi. Hafnarfjaröar Apótak og Noröurtmjar Apótek eru opfn vfrka daga tll kl. 18.30 og tll sklptlst annan hvem laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandl Inknl og apóteksvakt f Reykjavfk eru gefnar f sfmsvara 51600 eftir lokunartfma apótekanna Ksflavík: Apóteklö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10—12. Sfmsvarl Heilsugnslustöövarlnnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi Inknl eftlr kl. 17. Satfoss: Satfoss Apótek er opiö tH kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudðgum kl. 10—12. Uppt. um Inknavakt fást f sfmsvara 1300 eftlr kl. 17 á vlrkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lasknl eru í sfmsvara 2358 eftlr kl. 20 á kvöldln — Um helgar, eftlr kl. 12 á hádegi laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bnjarlns er opiö vtrka daga tll kl. 18.30, á laugardðgum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvart Opfö allan sólarhrlnglnn, sfmi 21208. Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem beittar hata verlö ofbeldl í heimahúsum eöa oröiö fyrlr nauögun. Skrffstofa Bárug. 11, opin daglega 14—18, sfml 23720. Póstgfró- númer samtakanna 44442-1. 8AA Samtök áhugafólks um áfenglsvandamáliö, Sföu- múla 3—5, sfml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp I vlölögum 81515 (sfmsvarl) Kynnlngarfundir í Síöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Sllungapoflur sfmi 81615. Skrtfstofs AL-ANON, aöstandenda alkohóllsta, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sfmi 19282. Fundlr alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir pú vfö áfengisvandamál aö strföa, pá er sfml samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega. Foretdraráðgjöfln (Barnavemdarráö Islands) Sálfrnöileg ráögjðf fyrlr foreldra og böm. — Uppl. f sfma 11795. Stuttbytgjuaendlngar útvarpslns tll úttanda: Noröurtönd- In: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga Bretland og Meginlandíö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga USA og Kanada: Mánudaga—fðstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Miöaö er vlö GMT-tfma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Hetmsóknartimar: LandepftaHnn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Snng- urkvennadeMd: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartfml fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Bamæpftali Hrfngsins: Kl. 13—19 alla daga. öidrunarlnknfngadaUd Landspftalans Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagl. — Landakotsapftali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30 — Borgarspftalinn f Foaavogk Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagl A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hatnarbúöfr: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabendiö. hjúkrunardeild Heimaóknartfml frjáls alla daga QranaáadeJld: Mánu- daga tll föstudaga kl. 18—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heflsuverndarstöðin: Kl. 14 tH kl. 19. — FnötngartntmlN Reykjavfkur Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. - Kleppeapftali: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 16 og kl. 18.30 Ul kl. 19.30. - FMkadaBd: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópevogehseliö: Eltlr umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgldögum. - Vlfllssteöaspftali: Helmsóknar- tlml daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- afaspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19 30 Sunnuhllö h|úkrunarhelmill i Kópavogl: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftlr samkomulagl. SJúkrahús Keflsvfkur- Inknishórtös og heflsugsBzluslöðvar Suöurnesja Sfminn er 92-4000. Sfmapjónusta er allan sólarhrfnglnn. BILANAVAKT Vaktpjónusta. Vegna bllana á veftukerfl vatna og hfta- veltu, sfmi 27311, kl. 17 tll kl. 08. Saml s iml á helgidög- um. Ratmagnsveftan bllanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn falands: Safnahúslnu vlö Hverflsgðtu: Aöallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Otlbú: Upplýslngar um opnunartima þeirra veittar I aöalsafni, simi 25088. ÞJóóminJasafnió: Oplö alla daga vlkunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Ama Magnússonar Handrltasýning opin þriöju- daga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—18. Llatasafn Jslands: Oplö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókaaafn Reykjavfkur: Aóalsafn — UllánsdeHd. Þfnghoftsstrnti 29a, siml 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Erá aept — aprfl er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3Ja—6 ára bðm á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aöatsafn — lestrarsalur.Þlngholtsstrætl 27, sfml 27029. Opfö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept —april ar elnnlg oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá Júnl—ágúst. Sórútlán — Þlnghoftsátrastl 29a, sfml 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sóflwfmasafn — Sólhefmum 27, sfml 36814. Oplö mánu- daga — tðstudaga kl. 9—21. Sepb—aprfl er einnig opló á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3Ja—6 ára börn á mlövlkudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. Júlf—6. ágát. Bókln heim — Sólhelmum 27, sfml 83780. Heimsend- Ingarpjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatíml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs- vallagötu 16, sfml 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19 Lokaö I trá 2. Júll—6. ágúst Búslaóaeafn — Bústaöakirkju, sfmi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—aprfl ar einnfg oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3Ja—6 ára bðm á mlövlkudög- um kl. 10—11. Lokaö trá 2. Júll—6. ágúst. BókabSar ganga ekkl frá 2. Júll—13. ágúst. Blindrabókaaafn lalands, Hamrahlfö 17: Virka daga kl. 10—16. simi 86922. Norrnna húslö: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsalir: 14—19/22. Arbatjarsafn: Alla daga nema mánudag kl. 13.30—18.00. SVR-lelö nr. 10 Aagrfmasafn Bergstaöastrntl 74: Opfö daglega nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Svelnssonar vlð Sfgtún er opfö þriöjudaga, flmmludaga og laugardaga kl. 2—4. I Istaaafn Einara Jónaaonar Oplð alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurlnn opinn dag- lega kl. 11—18. Hús Jóna Stguróaaonar f Kaupmannahðfn ar opfö mlö- vlkudaga tll föstudaga frá kl. 17 tH 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. KJarvalsstaöir: Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Oplð mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr tyrlr bðm 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Náttúrufrnðtetote Kópavoga: Opin á mlðvlkudðgum og laugardögum kl. 13.30—16. ORD DAGSINS Reykjavik síml 10000. Akureyri síml 90-21840. Sigluf jöröur 00-71777. SUNDSTAÐIR Laugardatataugin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30. Laugardag oplö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Braióhofti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Sfml 75547. SundhðlHn: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Vaalurbatjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöfö I Vesturbæjarlauglnnl: Opnunartfma skipt milll kvenna og karia. — Uppl. I sima 15004. Varmárlaug I Mosfellasvaft: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatfml karla mlövlkudaga kt. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatfmar kvenna prlö|udags- og fimmtudagakvðldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tfmar — baöföt á sunnudðgum kl. 10.30—13.30. Sfml 66254. SundhðH Keflavftur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatfmar þrföjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Gufubaölö oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Sfminn er 1145. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Sfmlnn sr 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — töstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og hellu kerin opln alla vlrka daga frá morgni tll kvölds. Síml 50088. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Síml 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.