Morgunblaðið - 15.08.1984, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 15.08.1984, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Grunnskólinn á Flateyri Kennara vantar næsta skólaár. Upplýsingar í síma 94-7645. Húsvörður Stórt húsfélag í Kópavogi óskar eftir aö ráöa húsvörö frá og meö 1. október nk. Starfinu fylgir íbúö og frí afnot af síma. Þeir, sem kynnu aö hafa áhuga á starfinu, vinsamlegast sendiö tilboö til auglýsinga- deildar Mbl. merkt: „D — 3901“. Egilsstaðir Eskifjörður Tvenn ung hjón úr Reykjavík meö eitt barn hvor óska eftir vinnu og húsnæöi á Egilsstöö- um og Eskifiröi (öll ófaglærö). Tilboö merkt: Tækifæri — 3614“ sendist augldeild. Mbl. fyrir föstudaginn 24. ágúst. Símavarsla Óskum eftir ungum hressum starfsmanni til símavörslu, vélritunar- og sendlastarfa, hálf- an daginn (eftir hádegi). Þarf aö geta byrjað sem fyrst. Upplýsingar veittar á staðnum. ÆFi'h ú : i ■] MYNDVER • Laugaveg 26 • P.O. BOX 498 • 101 Reykjavík Afgreiðslu- og skrifstofustarf Sjúkrasamlag Reykjavíkur óskar eftir starfskrafti til afgreiöslu- og skrifstofustarfa. Vélritunarkunnátta nauösynleg. Tilboö óskast send til S.R. aö Tryggvagötu 28, fyrir 24. ágúst nk. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Aðstoðarfólk óskast í brauðgerö, næturvinna. Pökkun. Vinnutími frá kl. 05. Lagerstarf, vinnutími frá kl. 7.30. Upplýsingar ekki í síma. Brauö hf., Skeifunni 11. Byggingaverka- menn/steypuflokkur Byggung Reykjavík óskar eftir aö ráöa fasta starfsmenn viö almennar byggingar og steypuvinnu í Seláshverfinu. Uppl. í síma 79111. Skrifstofustarf lönfyrirtæki viö Smiöjuveg í Kópavogi óskar aö ráöa starfskraft til skrifstofustarfa sem fyrst og eigi síöar en 1. sept. nk. Æskilegt er aö umsækjandi hafi reynslu af tölvuvinnslu. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merkt: „C — 8984“ fyrir 22. ágúst nk. Snyrtifræðingur óskast Óskum eftir aö ráöa snyrtifræðing til aö sjá um daglegan rekstur á snyrtistofu í óákveö- inn tíma. Þarf aö hafa góöa starfsreynslu og geta hafið störf strax. Uppl. í síma 44645 á daginn og í síma 44604 á kvöldin. Heimavinna Óskum eftir konu til uppsetningar á púöum. Bæöi vélsaumur og handavinna. Tilboö merkt: „Velvirk — 2308“ sendist augl.deild Mbl. fyrir 20.8. ’84. Kennarar — sér- kennarar fóstrur/ þroskaþjálfar Kennara vantar nú þegar til aö sinna kennslu fjölfatlaöra barna í sérdeild Egilsstaöaskóla. Góö kennsluaöstaöa, fríðindi og lág húsa- leiga í boöi. Undirritaöur veröur til viötals á skrifstofu K.Í.,- Grettisgötu 89, 3. hæö í dag kl. 13—15 og veröur ennfremur til viðtals í síma 91-40172 laugardaginn 18. ágúst kl. 13—15. Skólastjóri. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Niðjatal Benjamíns Jónssonar og Katrínar Markúsdóttur á Hrófbjarga stöðum er til sölu hjá Sveinbjörgu Guðmundsdóttur, Skólavöröustíg 46, og Marteini Markússyni, Klapparstíg 13. Auk þess er bókin til sölu hjá ritnefndarmönnum og á Selfossi hjá Klöru Sæland, Versluninni Blómahorniö, á Akra- nesi hjá Birni Markússyni, Stekkjarholti 20, og í Borgarnesi hjá Arndísi Þorsteinsdóttur, Borgarbraut 70. Til sölu Til sölu eru úr þrotabúi prjónastofunnar Alís hf., eftirgreindar vélar og tæki. 1 stk. gufuborö (pressa) og ketill teg. Nova- kost. 5 stk. prjónavélar teg. Universal, Stoll o.fl., ýmsir grófleikar og breiddir. 1 stk. saumavél (overlock) teg. Universal. 1 stk. saumavél (overlock) teg. Brother. 7 stk. saumavélar (beinsaumur) teg. Pfaff, Brother o.fl. 2 stk. sníðahnífar teg. Krauss. 1 stk. hitablásari. 1 stk. ýfingarvél teg. Lana. 1 stk. vinda. 1 stk. þvottavél. Upplýsingar eru gefnar í símum 18366 og 28138. Lögfræöiskrifstofa Sigurmars K. Albertssonar hdl. Klapparstíg 27, Reykjavík. Til sölu byggingavöruverslun á Akranesi. Verslunin er í rúmgóöu húsnæöi og staösett miðsvæöis í bænum. Þeir sem heföu áhuga vinsamlegast sendiö uppl. til augl.deild Mbl. merkt: „V — 2000“. Aflakvóti Til sölu er 560 tonna aflakvóti. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 20. ágúst merkt: „A — 2304“. Áskorun til greiðenda skipagjalda til Hafnar- sjóðs Hafnarfjarðar Hér með er skorað á þá sem eigi hafa greitt gjaldfallin skipagjöld, álögö 1984 til Hafnar- sjóðs Hafnarfjarðar aö gera full skil nú þegar. Óskaö veröur nauðungaruppboös skv. heim- ild í lögum nr. 49/1951 um sölu lögveða án undangengis lögtaks, samanber 24. gr. reglugeröar nr. 116 4. mars 1975, á skipum þeirra, er eigi hafa lokiö greiðslu gjaldanna innan 30 daga frá birtingu auglýsingar þess- arar' Innheimta Hafnarfjarðar. Fósturheimili Okkur vantar fósturheimili fyrir tvö börn á aldrinum 4ra ára og 8 ára sem þarfnast sér- stakrar umönnunar. Heimilin þurfa aö vera á Stór-Reykjavíkursvæðinu af fyrrnefndum ástæöum. Allar frekari uppl. um börnin gefur félagsmálastjóri í síma 53444 á Bæjarskrif- stofunum í Hafnarfiröi, Strandgötu 6. Félagsmálastjórinn í Hafnarfiröi. tilkynningar Handknattleikur íslandsmót Fyrirhugaö er aö íslandsmót meistaraflokka karla og kvenna og 2. fl. kvenna (útimótið) fari fram á tímabilinu 31. ágúst — 16. sept- ember 1984 í íþróttahúsinu viö Strandgötu í Hafnarfirði ef næg þátttaka fæst. Þátttökutilkynningar berist handknattleiks- deild FH, Hraunbrún 18, Hafnarfiröi í síðasta lagi fimmtudaginn 23.8. 1984. Þátttökugjöld eru kr. 2.600 fyrir meistara- flokka karla og kvenna og kr. 1.700 fyrir 2. fl. kvenna. Handknattleiksdeild FH.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.