Morgunblaðið - 15.08.1984, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 15.08.1984, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST 1984 Staðan í 1. deild STAÐAN í 1. deildinni í knattspyrnu er þannig eftir leikína tvo í gærkvöldi: ÍA 13 10 1 2 24:14 31 ÍBK 13 Valur 14 Þróttur 13 Víkingur 12 Þór 14 KR 13 UBK 13 KA 13 Fram 14 7 3 3 16:12 24 5 5 4 19:13 20 4 6 3 14:12 18 4 4 4 21:20 16 4 3 7 19Æ1 15 3 6 4 13:20 15 2 7 4 12:14 13 3 4 6 19Æ7 13 3 3 8 14:20 12 Nœsti leikur er í kvöld. KR og KA mætast á KR-vellinum kl. 19. Á morgun leika svo Keflvíkingar við Breiöablik f Keflavík og Víkingur og Þrótt- ur mætast á Laugardalsvelli. Béöir leikirnir hefjast einnig kl. 19 annaö kvöld. P\iKfU(i MorgunUaötö/JúHu* • Valur Valsson sést hér skora annaö mark Vals í leiknum gegn Skaganum í gærkvöldi. Hann néöi boltanum aftur eftir aö Bjarni haföi variö fyrra skot hans. Þaö er Siguröur Lérusson sem er til varnar en hann varö of seinn. Meistararnir steinláau! — Valsmenn sýndu snilldartakta að Hlíðarenda „AUÐVITAÐ er ég mjög énœgður meö þennan sigur og leikinn sem slíkan. Viö uröum hér í kvöld vitni aö knattspyrnu sem ég hef aö minnsta kosti ekki séö leikna hér é islandi síöan ég kom hingaö. Þetta é sérstaklega viö um fyrri hélfleikinn, sem var mjög góður, en það var ekki hægt aö ætiast til þess aö strékarnir léku af sama krafti allan leikinn þegar þeir hafa veriö í svona löngu sumar- frfi,“ sagöi lan Ross, þjélfari Vals eftir aö hans menn höföu sigraö Skagamenn é Valsvellinum í gærkvöldi. Leiknum lauk meö sigri Vals, 4:2, en { hálfleik var staöan 4:0 fyrir Val. Skagamenn hófu leikinn af tals- veröum krafti og voru meira meö boltann fyrstu tiu mínútur leiksins, en eftir þaö komust Valsmenn meira inn í leikinn og réöu þeir því sem eftir var hálfleiksins. Varnir Akurayri, 14. ágúii. Frá Ruyni Eirík»«yni, fréttamanni Morgunblaöains. „Þeir voru einfaldlega „klassa“ betri en viö — meira get ég ekki sagt um leikinn," sagði Jóhannes Atlason þjélfari Fram eftir aö Þór hafói sigrað liö hans 3:0 í 1. deild- inni í knattspyrnu é Akureyri hér ( kvöld. Sigur Þórs var aldrei í hættu — staöan í leikhléi var 2:0, og voru þeir nær því aó skora sitt fjóröa mark en Framarar sitt fyrsta. Þórsarar hófu leikinn af miklum krafti, minnugir þess aö þeir voru einir á botni deildarinnar fyrir leik- inn — og nú var aö duga eöa Leikið á KR- velli í kvöld EINN leikur fer fram í 1. deildinni í knattspyrnu í kvöld. KR og KA leika og hefst vióureign þeirra kl. 19. Leikiö verður é KR-velli. beggja liða voru frekar óöruggar í byrjun en Valsvörnin jafnaöi sig fljótlega á þessum lasleika, en Skagavörnin skánaöi lítiö. Fyrsta mark leiksins kom á 24. minútu. Valur Valsson stal þá knettinum af Jóni Áskelssyni, gaf fyrir markiö. Hilmar Sighvatsson skaut viöstööulaust en í varnar- mann og þaöan fór boltinn til Ingv- ars Guömundssonar sem var í miöjum vitateig ÍA og hann af- greiddi boltann í netiö meö föstu skoti. Skömmu áöur en markiö var skoraö átti Karl Þóröarson glæsi- legt skot utan af vinstri kantinum. Boltinn fór í fjærstöngina og þaöan skoppaöi hann eftir línunni í hend- urnar á Stefáni markveröi. Valsmenn skoruðu sitt annaö mark aöeins fimm mínútum eftir aö þeir geröu sitt fyrsta. Bergþór Magnússon náöi knettinum af ein- Þór — Fram 3:0 drepast. Þeir sóttu mjög stíft og á 15. mín. átti Kristján Kristjánsson gott skot í stöng og framhjá. Fjór- um mín. síöar átti Fram annaö tveggja marktækifæra sinna í leiknum — Kristinn Jónsson fékk þá knöttinn á markteig en Baldvin varöi glæsilega fremur laust skot hans. Fyrsta mark leiksins kom á 25. mín. Kristján Kristjánsson átti þá í kapphlaupi viö einn varnarmanna Fram, og náöi knettinum — lók inn í teiginn og var brugöiö og Guö- mundur dómari Haraldsson var ekki f vafa um hvaö dæma skyldi — benti umsvifalaust á vitapunkt- inn. Jónas Róbertsson skoraöi ör- ugglega úr vítinu — í bláhorn marksins. Valur — ÍA 4:2 um Skagamannana, gaf á Val sem lék á Sigurö Halldórsson og skaut á markið. Bjarni Sigurösson varöi mjög vel en hélt ekki knettinum og Valur varö fyrstur til og skoraöi. Staöan því 2:0 fyrir Val. Þriöja mark Vals var ekki langt undan. Ingvar Guömundsson átti góöa fyrirgjöf frá hægri kanti, yfir alla þá leikmenn sem voru í miöj- um vitateignum og á Bergþór sem beiö fyrir aftan þá. Hann skallaöi viöstööulaust neöst i horniö fjær án þess aö Bjarni kæmi nokkrum vörnum viö. Skömmu seinna komst Bjarni Sveinbjörnsson einn inn fyrir vörn Fram en sendi knöttinn framhjá frá vítateig. Þór skoraöi aftur á 31. mín. og var Kristján Kristjánsson þar aö verki. Gefiö var fyrir markiö, Nói Björnsson nikkaöi knettinum til Kristjáns sem var ekkert aö tví- nóna viö hlutina — heldur hamraöi knöttinn rakleiöis yfir Guömund markvörö sem kom fingurgómun- um á knöttinn, en það dugöi ekki til. Knötturinn þandi út netmöskv- ana. Guöjón Þórsari Guömundsson átti tvö skot í seinni hálfleik rétt utan teigs sem fóru naumlega framhjá. Seinna færi Fram í leikn- um kom svo á 65. mín. Kristján Jónsson var aftur á feröinni — hann komst einn inn fyrir vörnina en Baldvin Guömundsson sá aftur viö honum og bjargaöi vel í horn. Fimm mín. fyrir leikslok innsigl- aöi Einar Arason sigur Þórs meö glæsilegu marki. Hann fékk knött- í gærkvöidi En Valsmenn höföu ekki sagt sitt síðasta orö í hálfleiknum. Guö- jóni Þórðarsyni mistókst aö hreinsa í einni af sóknarlotum Vals og Valur Valsson náöi knettinum og skaut, en Bjarni varöi enn eina feröina mjög vel. Hann misstl þó knöttinn, enda skot Vals fast og Guömundur Þorbjörnsson náði aö þruma boltanum í þaknetiö. Skagamenn sóttu í sig veöriö í síöari hálfleik og um hann miöjan fóru Valsmenn aö gefa eftir, búnir aö leika einstaklega vel fram aö því. Skagamenn sóttu heldur meira og voru mun meira meö boitann, en geysisterkur leikur varnar- og miöjumanna Vals kom í veg fyrir aö þeir næöu aö skjóta á markiö. Valsmenn áttu þó sínar sóknir og voru lunknari viö aö skapa sér færi, en Bjarni varöi mjög vel hvaö eftir annaö og inn 25 metra frá marki og skaut umsvifalaust firnaföstu skoti sem Guömundur Baldursson hálfvaröi en missti í netiö. Leikurinn var nokkuö góður — Þórsarar voru mun betri og verö- skulduöu fyllilega sigurinn, og voru stigin þeim virkilega kærkomin. I stuttu máli: Akureyrarvöllur 1. delld Þór— Fram 3:0 (2:0) Mörk Þórs: Jónas Róbertsson á 25. mín., Krlstjón Kristjánsson á 31. n\jn. og Elnar Ara- son á 85. mín. Áminningar: Nói Björnsson og Elnar Arason, Þór, fengu báöir aö líta gula spjaldló. Dómari: Guömundur Haraldsson og stóó sig meó prýöi. Áhorfendur: 720. Einkunnagjötin: Þór: Baldvin Guómundsson 7, Sigurbjörn Vló- arsson 6, Jónas Róbertsson 7, Nói Björnsson 6, Öskar Qunnarsson 7, Einar Arason 6, Krlst- ján Krlstjánsson 7, Guöjón Guómundsson 6, Bjarni Sveinbjörnsson 6, Arnl Stefánsson 6, Halldór Askelsson 7. FRAM: Guömundur Baldursson 5, Þorstelnn Vilhjálmsson 5, Trausti Haraldsson 6, Hatþór Svelnjónsson 5. Sverrlr Elnarsson 6, Kristlnn Jónsson 6, Örn Valdimarsson 5, Guðmundur Stetnsson 5, Ómar Jóhannsson 5, Guömundur Torfason, Jón Sveinsson 6, Bragl Björnsson (vm) 4, Gisli Hjálmtýsson (vm) 4. bjargaöi hann Skagamönnum frá enn stærra tapi. Jón Leó Ríkharösson kom lA á bragöiö á 76. mínútu. Hann gaf boltann á Guöjón, hljóp inn í víta- teiginn og fékk boltann þar aftur og skallaöi í netiö. Skemmtilega gert hjá honum og vel staöiö aö þessu marki. Þegar fimm mfnútur voru eftir af leiknum átti Ingvar tvívegis hörku- skot aö Skagamarkinu en Bjarni varöi á hreint ótrúlegan hátt í bæöi skiptin og sýndi aö hann er einn af albestu markvöröum sem viö eig- um. Rétt fyrir leikslok skoruöu Valsmenn sjálfsmark. Árni Sveinsson tók langt innkast, Karl Þórðarson og Grímur fyrirliöi Sæmundsen, böröust um knöttinn. Karl náöi aö breyta stefnunni á boltanum þannig aö hann hrökk í Grím og þaöan í netiö. Úrslit leiks- ins ráöin, 4:2, og voru þaö sann- gjörn úrslit. Valsmenn léku þennan leik mjög vel. Þeir böröust eins og Ijón og gáfu meisturunum engan friö. Allir leikmennirnir voru mjög hreyfan- legir og hjálpuöu hverjir öðrum mikiö. Hjá ÍA var allt annaö upp á teningnum. Vörnin var óörugg og fékk litla sem enga aöstoó frá miöjumönnum liösins. Bjarni var langbesti maöur liösins og bjarg- aöi því sem bjargað varö. Karl átti einnig ágætan fyrri hálfleik og var einn af fáum leikmönnum liösins sem baröist allan tímann. EINKUNNAGJÖFIN: VALUR: Stefán Arnarson 6, Þorgrímur Þrá- insson 7, Guömundur Kjartansson 8, Grímur Sœmundsen 7, Bergþór Magnússon 7, örn Guömundsson 8, Hilmar Sighvatsson 7, Ingvar Guömundsson 8, Guöni Bergsson 7, Valur Valsson 8, Guömundur Þorbjörnsson 7. ÍA: Bjarni Sigurösson 8, Guöjón Þóröarson 5, Siguröur Halldórsson 5, Siguröur Lárusson 5, Jón Áskelsson 5, Guöbjörn Tryggvason 5, Árni Sveinsson 5, Sveinbjörn Hákonarson 6. Sigþór ómarsson 5, Karl Þóröarson 7, Júlíus Ingólfsson 4, Jón Leó Ríkharósson (vm. á 61. mín.) 6. I stuttu máli: Valsvöllur l.deild Valur—ÍA 4:2 (4:0) Mörk Valsdngvar Guómundsson (24. min.), Valur Valsson (29. mín.), Ðerþór Magnússon (36. mín.) og Guömundur Þorbjörnsson (42. min.) Mörk ÍA:Jón Leó Ríkharösson (76. mín.) og Grímur Sæmundsen skoraói sjálfsmark á 87. minútu. Gul spjöld: engin Dómari: Friögeir Hallgrimsson og dœmdl hann vei. Áhorfendur:493. SUS. Öruggur Þórssigur á Fram

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.