Morgunblaðið - 23.03.1985, Side 9

Morgunblaðið - 23.03.1985, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MARZ 1985 9 Aðalfundur Fáks 1985 veröur haldinn í nýja félagsheimilinu á Víðivöllum þriöjudaginn 26. mars nk. og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Auk þess veröur lagt fyrir fundinn aö heimila stjórn félagsins sölu á: A. Félagsheimilinu viö Bústaöaveg. B. Nokkur af ónýttum hesthúsum félagsins. Ársreikningur liggur frammi á skrifstofu félagsins. Stjórnin Sædýrasafnið Sædýrasafnið er opiö alla daga frá kl. 10—19. Fáar sýningavikur. Skógrækt Fallegt land óskast til leigu eöa kaups. Helst innan 100 km fjarlægöar frá Rvík. Uppl. í síma 32747. w*\ j g\ Laugardag kl. 10—16. |yr I Sunnudag kl. 14—16. Furu eldhúsbord og bekkir Verö kr. 8.260,- Muniö okkar frábæru unglingahúsgögn til fermingargjafa. Eitt mesta úrval sem völ er á. íslensk gæöaframleiösla. Hagstæð greiðslukjör. Sendum um allt land. Húsgagnaverslun Reykjavíkurvsgi M, Hatnarfirði, aimi 54343. Ratsjámar á þingi Ratejármálið kom til umræðu á Alþingi á fimmtudag vegna þings- ályktunartiilögu Stein- gríms Sigfussonar, Aiþýðu- bandalagi, og Kolbrúnar Jónsdóttur, Bandalagi jafn- aóarmanna, um að ekki verði reistar nýjar ratsjár- stöðvar á Vestljörðum og Norðausturlandi. Nú má *‘tla, að ákvörðunin um það hvort reisa eigi þessar tvær stöðvar sé á valdi íbúa i næsta nágrenni við stöðvarnar, ef marka má það sem andstæðingar þeirra á þingi segja. Svo er ekki eins og Geir Hall- grímsson, utanríkisráð- berra, benti réttilega á. I*etta er mál sem snertir þjóðina alla og ákvarðanir um það á að taka sam- kvæmt þeim lögum og regl- um sem um slík mál gilda. Með því að leggja nú áherslu á þetta atriði eru andstæðingar stöðvanna að gefa til kynna, að meiri- hhiti íbúanna á Vestfjörð- um og Norðausturlandi sé andvígur nýju stöðvunum. I*etta er siðasta hálmstrá andsta-ðinganna. Ástæða er til að draga það mjög í efa, að meiri- hhiti ibúa á þessum slóðum sé andvígur áformunum um nýju ratsjárstöðvarnar. I*vert á móti hefur annað komið í Ijós. Þannig hefur áhugafólk í Qórurn hrepp- um á Norðausturlandi tek- ið sig saman og komið á fót samtökum um vestrænt varnarsamstarf. Björgvin Þóroddsson, bóndi á Garði í Svalbarðs- hreppi, sagði í samtali við Morgunblaðið á miðviku- daginn, að umræður um málið hefðu síður en svo spillt málstað þeirra sem að hinu nýja félagi standa. Forvitnilegt sjónarmið Það vakti verulega at- hygli sem fréttaritarí Reut- ers, Kichard Wallis, hafði eltir Geir Hallgrímssyni, utanríkisráðherra, um áhuga Hollendinga að fá hér á landi. Önnur frétt frá sama manni eftir dvöl hans bér hefur ekki verið tíund- uð af þeim aðilum hér á landi sem fá fréttaskeyti send frá Reuter. Þar sagði hann meðal annars frá við- töhim við forráðamenn Al- þýðubandalagsins. í frétta- skeytinu segir: „Einar Karl Haraldsson, hjá hinu vinstrísinnaða Al- þýðubandalagi, sagði að nú væri samstaða um það inn- an flokksins að nauðsyn- legt væri að fá meirí upp- lýsingar frá NATO. Haraldsson, sem á sæti i íslensku Öryggismála- nefndinni, sagði að það væri eðlilegt að íslendingar ættu fulltrúa hvarvetna („at every level“) innan NATO. „Séu menn f NATO, eiga þeir að vera f NATO“ („If you are in NATO, then be in NATO“), sagði hann.“ Og síðar í þessu sama skeyti fréttaritara Keuters segin „Haraldsson sagði að sumir íhaldsmenn vildu jafnvel að íslendingar kæmu eigin herafla á fót og NATO efndi til heræf- inga á íslandi. En hann spáði því, að slíkt mundi mæta mikilli andstöðu." Einar Karl Haraldsson var sem kunnugt er rít- stjórí Þjóðviljans um árabU en er nú framkvæmda- stjórí Alþýðubandalagsins. Ef marka má þau orð hans sem hin virðulega breska fréttastofa hefur eftir hon- um hefur Alþýðubandalag- ið kúvont í afstöðu sinni til aðUdar íslands að Atlants- hafsbandalaginu. f stað þess að vera á móti henni er það nú efst á baugi hjá flokknum að taka sem virkastan þátt í NATO. Ekki sé ástæða til að vera á móti öðru en íslenskum her og heræfingum NATO á fslandL Sú spurning hlýtur að vakna, hvenær og hvar Al- þýðubandalagið hafi tekið ákvarðanir um hina nýju stefnu í þessum máli og hvort hugur fylgi máli hjá þessum áhrifamanni. „()rginala“- málið Morgunblaðið birti í gær athugasemd frá Guðrúnu Helgadóttur, alþingis- manni, vegna þess að i Staksteinum á fimmtudag var fullyrt, að hún hefði notað orðin „æ orginalara" í sjónvarpsþættinum Kastljósi. Sagðist Guðrún hafa sagt „æ óskiljan- legra". Nú hafa Stakstein- ar kannað þetta mál frek- ar. Menn greinir á um það, hvaða orð Guðrún notaði. Lesendur hafa hríngt til Staksteina og sagt ástæðu- laust fyrir Morgunblaðið að biðja Guðrúnu afsökun- ar, rétt hafi verið eftir henni haft í upphafi. Aðrír segja, að hún hafi rétt fyrir sér. Eftir að hafa horft á þáttinn aftur og hlustað á hljóðupptöku af honum er niðurstaða Staksteina sú, að það farí eftir því í hvaða Qarlægð menn eru frá tækjunum hvaða orö þeir greina. Þeir sem eru í eðli- legrí Qarlægð frá sjónvarpi greina orðin eins og þeim var lýst í Staksteinum, en þegar eyrað er borið að tækinu heyrist að Guðrún segir „óskiljanlegt". Ný samtök á Norðausturlandi: Styðja eftirlitsratsjár í þágu friðar og öryggis ÁHUGAFÖLK um ventrmnt varnar nsUrf, Nrm búnett er f fjónim hreppum á NorAnusturlnndi. befur ntofnaA meé aér namtök. Er þad stefna samtakanna aó vinna aó efV infpi fríðar og órjW* i heiminum, meóal annars meó uppoetninfn eflir lits-ratsjárstodva á Noróanaturlandi, ttem ad mestu lejti yrðu kostaðar af \llantshafsbandalaginu, reknar á kostnað Bandarikjanna en undir stjórn íslendinga. eins og segir í fréttatilkynningu hinna nýju sam- taka. Morgunblaðid sneri sér til Björgvins Þóroddssonar, bónda á i r.irði i ‘uilhirftahrtnni höfn hefði m*lst mjög vel fyrir. „Þeim mun meira sem fólk hugsar um þessi mál,“ sagði. Björgvin, .því viturlegri niður- stöðum hljóta menn að komast að. Umraeðurnar hafa því síður en svo spillt málstað okkar, sem aö hinu nýja félagi stöndum. Rök and- stæðinganna mega sin lítils, þegar málið er brotið til mergjar. Sam- tök okkar vilja stuðla að áfram- haldandi veru lslands i Atlants- haisbandalaginu. Þau eru öllum opin sem áhuga hafa á þessu mál- efni." Auk Björgvins Þóroddssonar Ratsjár, Alþýöubanda- lagið og rannsókn í Staksteinum í dag er rætt um þrjú mál. Í fyrsta lagi er hugaö aö afstööu almennings til nýrra ratsjárstöðva. í ööru lagi er greint frá ummælum Einars Karls Haraldssonar um afstööu Alþýöubanda- lagsins til NATO. Og í þriöja lagi er skýrt frá niðurstöðum á rann- sókn Staksteina vegna fullyröingar Guörúnar Helgadóttur um aö henni hafi ranglega veriö eignuö oröin „æ orginalara" í Staksteinum á fimmtudaginn. að hafa kafbátaleitarvél Aðalfundur Samvinnubankans Aðalfundur Samvinnubanka íslands hf. verður haldinn að Hótel Sögu, Átthagasal, Reykjavík, í dag laugardaginn 23. mars 1985 og hefst kl. 13.30. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður lögð fram tillaga um heimild til bankaráðs um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundarins verða afhentir á fundarstað. Bankaráð Samvinnubanka íslands hf

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.