Morgunblaðið - 23.03.1985, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 23.03.1985, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MARZ 1985 49 HVAD ERAD GERAST UM Igina ? Pöbb-inn: Pílukastmót Pllukastmót veröur haldiö laugar- daginn 23.3. 1985 kl. 12:30 I hús- næöi „Pöbb-inn", Hverfisgötu 46. Allir velkomnir. LIST Listasafn Einars Jónssonar: Safnahús og högg- myndagaröur Safnahús Listasafns Einars Jóns- sonar er opiö laugardaga og sunnu- daga, frá kl. 13.30—16 og högg- myndagaröurinn, sem I eru 24 eiraf- steypur af verkum listamannsins, er opinn sömu daga frá kl. 11 — 17. Myndlistarskólinn í Reykjavík: TÓNLIST Hlégaröur, Mosfellsveit: Skólahljómsveit Mosfellssveitar Sunnudaginn 24. marz, heldur Skólahljómsveit Mosfellssveitar tón- leika I Hlégarði Mosfellsveit. Tónleik- arnir hefjast kl. 16:00. íþróttahús Keflavikur: Katiakóramót Katla, samband Sunnlenskra Garður Listasafns Einars Jónssonar. Karlakóra heldur 10 ára afmælis- konsert sinn I Ipróttahúsi Keflavlkur laugardaginn 23. marz, kl. 16:00. Sjö karlakórar af Suðurlandi koma þar fram, og syngja tvö lög hver, einnig syngja kórarnir nokkur lög saman. Sameginlegi kórinn er skipaður 285 söngmönnum. Bústaðakirkja: Tónleikar Hin þjóölega hljómsveit kvik- myndaversins I Peking heldur tón- leika I dag kl. 14:00 I sal Mennta- skólans viö Hamrahllð. FERÐIR Feröafélag íslands: Hengilsganga Sunnudaginn 24. marz eru tvær ferðir á vegum Feröafélagsins. Sú fyrri er farin kl 10:30, en þá á aö ganga á Hengil og einnig er sklða- ganga I Innstadal. Seinni ferðin er kl 13:00 og er þaö gönguferð frá Kol- viöarhól á Húsmúlann, sem er fell norðaustur af Svlnahrauni milli Engi- dals aö noröan og Sleggjubeinadals aö sunnan. Útivist: Afmælisferdir í tilefni af 10 ára afmæli feröafé- lagsins laugardaginn 23. marz, efnir félagið til sérstakra afmælisferöa I vor og sumar. Fyrsta feröin er sérstök afmælis- ganga, er farin veröur sunnudaginn 24. marz. Gangan hefst viö Umferö- armiöstööina kl 14:00. Allir geta tek- iö þátt I göngunni og þarf ekki aö skrá sig fyrirfram. Aætlaður göngu- tlmi er 3 klukkutlmar með hvlldum þannig að allir ungir sem aldnir ættu aö geta veriö með. Kynning á verkum nemenda Kynningarsýning á verkum nem- enda úr deildum skólans standa nú yfir fram I mal. Kynningarnar eru opnar fyrir gesti á laugardögum frá kl. 14—18. Laugardaginn 23. marz og laug- ardaginn 30. marz, veröa kynnt verk nemenda úr framhaldsdeildum. Gallerí Langbrók: „Algjör draumur“ í Galleri Langbrók stendur yfir sýning á brúöum eftir súrrealistann Sjón. Brúöurnar eru „Nobody’s Baby Dolls” og þiggja nöfn sln af frægum konum úr sögunni. Sjón hefur haldl eina einkasýningu áöur I Skruggu- búö 1982 og svo tekið þátt I ýmsum samsýningum. Sýningin stendur fram til 23. marz og verður opin kl. 12—18 virka daga en kl 14—18 um helgar. Akureyri: Samúel Jóhannsson A vegum Menningarsamtaka Norðlendinga stendur nú yfir kynn- ing á verkum Samúels Jóhannsonar I Alþýöubankanum á Akureyri. Sam- úel hefur tekiö þátt I nokkrum sam- sýningum, m.a. á Kjarvalsstöðum og I Norræna húsinu. Hann hefur haldiö eina einkasýningu á Akureyri og var það áriö 1983. Sýningu hans I Al- þýöubankanum lýkur 30. marz. SAMKOMUR Orator: Lif í Borgina Orator, félag laganema, hyggst hleypa nýju llfi I starfsemi Hótel Borgar I vetur og gengst þvl fyrir dansleikjum þar um helgar frá kl. 22—03. Dansleikir þessir eru öllum opnir, en Orator heldur þá til aö afla fjár, svo unnt sé aö halda norrænt laganemamót hér á landi I ár. KvennahúsiÖ: Kaffi og umræöur Umræöuefni i Laugardagskaffi Kvennahússins I dag veröur „Kyn- skiptur vinnumarkaöur”. Frlða B. Pálsdóttir segir frá niöurstööum rannsókna sinna á verkaskiptingu kynjanna á vinnumarkaðinum. Umræöurnar hefjast klukkan 13, en kvennahúsið er annars opið virka daga frá klukkan 14 til 18. Beint frá Bohemia Klassísk-stílfirein Glervaran frá BOHEMIA í Tékkóslóvakíu er heimsþekkt fyrir fágadan stíl og vandað handbragð. Við bjóðum sérrí-, hvítvíns-, rauðvíns-, koníaks- og kampavíns- glös frá BOHEMIA. Sígild og stílhrein á lágu verði — frá 15 5 krónum glasið. RM88B &SAMBANDSINS ARMULA3 SIMI 6879(0
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.