Morgunblaðið - 08.08.1986, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 08.08.1986, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. ÁGÚST 1986 15 Enn um hreindýr jf 2. Þórarinn Amarson á Sval, 7,95. 1 3. Alma Ágústsdóttir á Djákna, Hólum, i 7,90. Tölt 1. Anna Sigurðardóttir á Bárði frá Hólum, 79,73. 2. Ingimar Ingimarsson á Dropa frá Hólum, 71,20. 3. Páll Bjarki Pálsson á Frelq'u 6291 frá yallanesi, 61,33. 4. Ágúst Jónsson á Hausta frá Hofstaða- seli, 59,73. 5. Jóhann Magnússon á Ófeigi, 59,73. Fjórgangnr 1. Páll Bjarki Pálsson á Frekju 6291 frá yallanesi, 46,24. 2. Ágúst Jónsson á Hausta frá Hofstaða- seli, 43,01. 3. Ingimar Ingimarsson á Dropa frá Hólum, 41,48. 4. Anna Þóra Jónsdóttir á Brynhildi 5679 frá Vatnsleysu, 42,33. 5. Símon Gestsson á Mollý, 41,48. Fimmgangnr 1. Ingimar Ingimarsson á Seifi frá Keldu- dal, 49,40. 2. Egill Þórarinsson á Kolu, 45,00. 3. Guðmundur Sveinsson á Hrefnu-Brúnku frá Sauðárkróki, 43,00. 4. Anna Þóra Jónsdóttir á Vindi frá S- Skörðugili, 46,20. 5. Kári Ottósson á Hrafni frá Viðvík, 44,80. Gæðingaskeið 1. Ingimar Ingimarsson á Seifi frá Keldu- dal, 64,00. 2. Ingólfur Helgason á Kol frá Úlfsstöðum, 60,00. 3. Jóhann Magnússon á Dynjanda, 58,5. Signrvegari í íslenskri tvíkeppni Ingimar Ingimarsson á Dropa frá Hólum 112,68. Signrvegari í skeið-tvíkeppni Ingimar Ingimarsson á Seifi frá Keldudal, 113,40. Stigahæsti keppandi mótsins Ingimar Ingimarsson 226. Tölt unglinga 1. Bjöm Jónsson á Pandóru frá S-Skörðu- gili, 67,73. 2. Helgi Ingimarsson á Blakk, 58,13. 3. Elvar Einarsson á Teistu frá S-Skörðu- gili, 57,33. 4. Stefán Friðriksson á Skugga, 57,33. 5. Þórarinn Amarson á Sval frá Ysta-Móa, 52,00. Fjórgangur unglinga 1. Bjöm Jónsson á Pandóru frá S-Skörðu- gili, 41,65. 2. Elvar Einarsson á Teistu frá S-Skörðu- gili, 40,29. 3. Stefán Friðriksson á Skugga, 40,29. 4. Þórarinn Amarson á Sval frá Ysta-Móa, 30,94. 5. Lárus Dagur Pálsson á Sjóði frá Fjalli, ■ 27,71. Fimmgangur unglinga 1. Bjöm Jónsson á Blakk frá Hofsósi, 46,66. 2. Helgi Ingimarsson á Órækt, 46,66. 3. Halldór Þorvaldsson á Trausta, 48,53. Sigurvegari í íslenskri tvíkeppni Bjöm Jónsson á Pandóru frá S-Skörðugili, 109,38. Stigahæstur unglinga Bjöm Jónsson, 156,04. 150 metra skeið 1. Hvinur frá Vallanesi, eigendur Steindór Steindórsson og Erling Sigurðsson, knapi Erling Sigurðsson, 15,7 sek. 2. Daníel frá Skálpastöðum, eigandi Hörður G. Albertsson, knapi Eiríkur Guðmundsson, 15,8 sek. 3. Gleði frá Báreksstöðum, eigandi Einar E. Gíslason, knapi Anton Níelsson, 16,1 sek. 250 metra skeið 1. Vani frá Stóm-Laugum, eigandi og knapi Erling Sigurðsson, 23,0 sek. 2. Gormur frá Hjálmsstöðum, eigandi og knapi Sigurbjöm Bárðarson, 23,2 sek. 3. Litli-Jarpur frá Stóru-Ásgeirsá, eigandi og knapi Sigurbjöm Bárðarson, 23,3 sek. 250 metra stökk 1. Þota úr Skagafirði, eigandi Guðni Krist- insson, knapi Róbert Jónsson, 18,4 sek. 2. Gasella frá Litla-Saurbæ, eigandi Þórdís H. Albertsson, knapi Erlingur Erlingsson, 18,4 sek. (Sjónarmunur réð röð.) 3. Kolbrún frá Nýja-Bæ, eigandi Guðbrand- ur Reynisson, knapi ?, 18,7 sek. 350 metra stökk I. Spóla frá Máskeldu, eigandi Hörður G. Albertsson, knapi Erlingur Erlingsson, 24,7 sek. 2. Blakkur frá Ólafsvöllum, eigandi Pétur Kjartansson, knapi Róbert Jónsson, 24,8 sek. 3. Gustur frá Holtsmúla, eigandi Gísli Ein- arsson, knapi ?, 25,1 sek. 800 metra stökk 1. Léttir frá Hólmi, eigandi Guðbjörg Þor- valdsdóttir, knapi Sigurlaug Anna Auðuns- dóttir, 59,1 sek. 2. Undri úr Borgarfirði, eigandi Guðni Kristinsson, knapi Róbert Jónsson, 59,1 sek. 3. Neisti frá Grenstanga, eigandi Hörður G. Albertsson, knapi Erlingur Erlingsson, 61,2 sek. 300 metra brokk 1. Léttir úr Skagafirði, eigandi og knapi Helgi Ingimarsson, 41,6 sek. 2. Straumur frá Héraðsdal, eigandi Helgi Friðriksson, knapi Ingólfur Helgason, 47,2 sek. 3. Faxi, eigandi Reynir Gíslason, knapi Sveinn Friðriksson, 47,4 sek. eftir Ólaf Sig-urgeirsson Sennilega er 18. öldin sú erfið- asta, sem íslensk þjóð hefur þolað. Pestir, hungur, harðindi og önnur óáran gengu það nærri íbúum, að íbúafjöldi komst neðar en var við lok landnáms. Ástandið var þó skást, þar sem næg var veiðivon eins og t.d. við Breiðafjörð, en þar er talið að selur, fískur og fugl hafi að mestu komið í veg fyrir hungur. Það var á þessum tímum, að framsýnir menn töldu, að þjóðinni gæti orðið af því nokkur þjörg að auka lífríki landsins með hreindýr- um. í því skyni voru allmörg hreindýr gefin til landsins á ámnum 1771 til 1787 og þeim sleppt víða um land. í fýrstu vom þau friðuð, en þeim fjölgaði svo ört, að strax 1790 em leyfðar veiðar á dýmnum norðanlands með sérstakri tilskipun frá konungi. Einungis var leyfilegt að veiða tarfa og gaf amtmaður út veiðileyfi. Veiðileyfishafi fékk að veiða eitt dýr á ári. Til 1817 var í stómm dráttum sama fyrirkomulag á veiðunum, nema veiða mátti dýr- in alls staðar á landinu. Það ár kom út konungleg tilskipun um hrein- dýraveiði, en samkvæmt henni mátti nú veiða öll dýr nema kálfa á 1. ári og nú þurfti engin veiði- leyfi, en mönnum bar þó að virða eignar- og umráðarétt annarra að veiðisvæðum. Á þessum tíma höfðu menn skv. Jónsbók vissa heimild til að veiða dýr og fugla í landi annarra manna Békmenntir Guðmundur Heiðar Frímannsson Richard Pipes: Legaiised Law- lessness, Institute for European Defence & Strategic Studies, 1986. Rannsóknir á sögu rússnesku byltingarinnar eru margar og margvíslegar og ekkert lát virðist á þeim. Sagnfræðingar finna sífellt nýja þræði í þeim atburðum, sem urðu í kjölfar byltingarinnar 1917. Richard Pipes, sem er prófessor í sögu við Harvard háskóla, er einn þeirra. í því riti sem hér er til umræðu, lýsir hann einum þætti byltingar- innar, sem menn hafa ekki veitt nægilega athygli: afnámi laga og réttar. Þetta verk er hluti úr stærri bók um sögu rússnesku byltingar- innar, sem mun bráðlega koma út hjá Oxford forlaginu í Englandi. Lög eru sennilega mikilvægasta undirstaða réttláts samfélags hjá Tuttugu og eins árs kanadísk stúlka sem ekki getur um fleira. Karen Larsen 1—52 Fawcett Ave Winnipeg, Manitoba R3Q 046, Canada Tvítugur bandarískur háskóla- nemi, karlmaður. Jeff A. Jones P.O. Box 8886, ASU Boone, NC 28608 USA „Þéttbýlismenn eru nú ríkjandi meirihluti í landinu og þeir krefjast þess, að þeir menn, sem í dag líkja óréttmætum hreindýraveiðum sínum við laxveiði- hlunnindi, láti af þvi og taki höndum saman við þá sem vilja iáta setja lög um hreindýraveið- ar, sem byggi á gildandi réttarstöðu dýranna í landinu og veiða og landnýtingarsj ónar- miðum bænda og sameini sem best þörf þéttbýlismanna til úti- veru.“ og í raun gátu menn stundað alla veiði hvar sem var og var svo einn- ig um hreindýr og þótt tilskipunin frá 1817 þrengdi nokkuð almanna- rétt til veiða hreindýra er langt í frá, að tilskipunin bindi þann veiði- rétt við lögbýli eða afréttareign. Dýrin voru enn eign þjóðarinnar allrar, þótt margir vildu þau feig. Árið 1849 öðlaðist lagagildi veiði- tilskipun um alla veiði á íslandi. Landeigendur réðu þá mestu hér- lendis og þarf engan að undra að tilskipunin kveði á um að þeir skuli ófullkomnum mönnum. Það væri engin þörf á lögum, væru mennirn- ir fullkomnir, eins og gefur að skilja, en af því að svo er ekki, þá þurfum við lög og þurfum þau bráð- nauðsynlega. Þau segja fyrir um samskipti manna, hvenær ber að refsa, hvenær ekki. Auðvitað eru þau ekki fullkomlega ljós og skýr, eins og reikningsdæmi og auðvitað geta þau þjónað hagsmunum. En það ber líka að taka eftir því, að þau tryggja rétt manna líka og þegar bezt lætur, leyfa réttlætinu að ná fram. í byltingunni í Rússlandi 1917 gerðist' það að lögin voru felld úr gildi og dómar lagðir niður. Það gerðist með tilskipun 5. desember 1917 frá alþýðuráði (Council of Peoples’ Commissars). í mars 1918 kom stjórnin á alþýðudómstólum, sem átti að fjalla um glæpi þegn- anna hvers gegn öðmm: þjófnaði, h'kamsmeiðingaI•, morð og fleira. Dómurunum var sérstaklega falið að fara eftir tilskipunum stjórn- valda og væru þær ekki til áttu þeir að fara eftir byltingarsamvizku sinni. Þeim var sérstaklega bannað að fara eftir lögum frá því fyrir byltinguna og þeim vot-u engar kvaðir lagðar á herðar um meðferð sönnunargagna. Bolsévíkkaflokk- urinn valdi dómara í þessa dómstóla í raun, þegar búið var að hreinsa mensévíkka og sósíalista úr flokkn- um vorið 1918. Þessir dómstólar voru ekki eins æstir í að útrýma andstæðingum stjórnarinnar og Lenín vildi. Hann vildi til að mynda beita aftökum mun víðar en í þeirri refsilöggjöf, sem var verið að semja árið 1922. Fyrsta árið sem þeir störfuðu voru einungis 14 dæmdir til dauða af tæplega 4.500, sem voru teknir fyrir dómana. Lenín greip því til annars ráðs, sem var að setja á fót leynilögreglu, Cheka, sem var undir beinni stjórri hans. Það gerðist áður en tveir mánuðir voru liðnir frá skv. henni einir eiga alla v.eiði á fuglum og dýrum, nema öðruvísi sé ákveðið. Fordómar miklir gegn hreindýrunum voru þess valdandi í þetta sinn, að öðruvísi var ákveðið um þau. Nú voru dýrin, „þjóðargjöf- in“, sett í flokk með ísbjömum og réttdræp af hverjum sem var og hvar sem var. Þessi veiðitilskipun er í dag í fullu gildi, þótt ýmsu hafi verið breytt og sérlög verið sett um ýmis- legt sem hún tók til. Landeigendur eiga enn á grundvelli hennar allan veiðirétt, sem tilskipunin veitti þeim, að undanskildum vissum rétti íslenskra ríkisborgara á fuglaveið- um á afréttum. Enginn hefur í fullri alvöru reynt að taka þennan rétt af landeigendum, enda yrði það varla gert bótalaust og hefur á síðustu tímum komið til ágæt sam- vinna þéttbýlismanna og bænda um sameiginlega nýtingu veiðihlunn- inda, sem flestir ættu að geta sætt sig við og búið við um næstu framtíð. Um veiðar hreindýra hefur ekk- ert verið lögbundið frá 1849, utan ýmis friðunarlög. Merkust þeirra eru lögin frá 1940 og síðan 1954, sem heimila ráðherra að ákveða veiðar með reglugerðum. Þær reglugerðir hafa síðan jafnt og þétt stefnt í þá átt að eigna landeigend- um og sveitarsjóðum þeirra dýrin, sem er þvert á ákvæði veiðitilskip- unar og sögulegrar stöðu dýranna í landinu. Þéttbýlismenn hafa fram að þessu sætt sig við lögbundin sér- réttindi bænda og annarra landeig- enda á veiðum, en þeir sætta sig byltingunni. Hún fékk óskorað vald til að taka andbyltingarmenn fasta og færa i hendur alþýðudómstól- anna. En í október 1919 var sér- stakur byltingardómstóll stofnaður undir stjórn leynilögreglunnar til að flýta dómum. Hann hafði vald til að dæma menn til dauða og ekki var hægt að áfrýja niðurstöð- um hans. Þessi dómstóll fór enn frjálslegar með sönnunarreglur en alþýðudómstólarnir. Þessi þáttur í byltingunni virðist eiga þrjár rætur, að því er Pipes telur. Í fyrsta lagi þá lítur marxísk kenning svo á, að lög séu einungis valdatæki ríkjandi stéttar og því beri að afnema þau. í öðru lagi þá Ólafur Sigurgeirsson ekki við, að lengra sé gengið á al- mannarétt til veiða, en orðið er og síst með reglugerðum. Þéttbýlis- menn eru nú ríkjandi meirihluti í landinu og þeir krefjast þess, að þeir menn, sem í dag líkja órétt- mætum hreindýraveiðum sínum við laxveiðihlunnindi, láti af því og taki höndum saman við þá sem vilja láta setja lög um hreindýraveiðar, sem byggi á gildandi réttarstöðu dýranna í landinu og landnýtingar- sjónarmiðum bænda og sameini sem best þörf þéttbýlismanna til útiveru og veiða. Höfundur er aðalfulltrúi hjá yfir- borfrarfógeta og formaður hrein- dýranefndar Skotveiðifélags íslands. hafi Lenín sannfærst um, að af- nema þyrfti lögin, af rannsóknum sínum á öðrum byltingum, sem höfðu misheppnazt. I þriðja lagi þá var ekki sterk hefð fyrir beitingu laga í Rússlandi, eins og á Vestur- löndum. Þess vegna þoldi fólk betur lagaleysið. Sá skilningur á lögum, að þau eigi að veija ríkið, er enn viðtekinn í Sovétríkjunum. Hreinsanir Stalíns og öll hans ógnarstjórn er í raun beint framhald á skilningi Leníns á lögum og hlutverki þeirra. Það er kannski kaldhæðni sögunnar, að lögin í Sovétríkjunum séu bezta dæmið um, að lög þjóni hagsmunum ríkjandi stéttar. Ulysses Erlendar baekur Siglaugur Brynleifsson James Joyce: Ulysses. The Corrected Text Edited by Hans Waiter Gabler with Wolfhard Steppe and Claus Melchior. With að New Preface by Rich- ard Ellmann. Penguin Books in association with The Bodley Head 1986. Sjö ára starf liggur að baki þessarar útgáfu Ulysses, útgef- endur hafa gert fimm þúsund leiðréttingar, sem þeir telja að svo til allar geti á engan hátt orkað tvímælis og samkvæmt skoðunum þeirra er nú útgefin sú gerð sög- unnar sem Joyce ætlaðist til að kæmi fyrir almenningssjónir. Ulysses kom fyrst út í París 1922, gefin út í 1.000 tölusettum eintök- um, síðan komu tölusettar útgáfur allt til 1937 þegar Bodley Head gaf út fyrstu útgáfuna, sem var ótölusett. Fimm þúsund leiðréttingar og breytingar í skáldsögu sem er 640 blaðsíður hljóta að verða ástæða fyrir þá sem lesið hafa söguna til að gera það aftur. Margt verður ljósara og, auðskildara við þessa leiðréttu útgáfu. Þótt Joyce leið- rétti fyrri útgáfur, þá er talið að sjóndepurð hafi m.a. valdið því að honum yfirsáust ýmis atriði. „Ulysses er jafn erfið eins og hún er skemmtileg," segir Ell- mann í formála. Þegar Carl Gustav Jung byijaði á Ulysses gafst hann upp, hann reyndi aftur og gafst upp, en í þriðja sinn tókst honum að bijótast inn í söguna. Hann skrifaði Joyce í tilefni af þessari reynslu sinni og þakkaði honum fyrir afrek hans. Joyce dvaldi í Zúrich fyrri stríðsárin, hvarf til Parísar 1920 og eins og áður segir kom Ulyss- es út 1922. Zúrich og Vínarborg voru aðsetursstaðir Jungs og Freuds og Hann vissi „what it was to be jung and easily freud- ened“. (Finnegans Wake bls. 115.) Joyce notaði nýjustu rannsóknir bæði Freuds og Jungs í sögu sinni. Ellmann rekur lauslega þær aðferðir sem notaðar voi-u við endurskoðun og leiðréttingu þess- arar útgáfu og tilgang Joyces með vcrkinu, Gabler ritar eftirmála um handritin að verkinu og af því má skilja að starfið við undir- búning þessa handrits tók sjö ár. Allir þeir sem hafa einhvcrn tímann byijað á Ulysses og gefist upp ættu nú að fá sér þessa út- gáfu og lesa, þetta er ódýr útgáfa kostar £7/50-. Lagalaust réttlæti byltingarinnar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.