Morgunblaðið - 08.08.1986, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 08.08.1986, Blaðsíða 42
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. ÁGÚST 1986 42 glæpamenn, þjófar, eiturlyfjasalar og moröingjar. Fangelsisdvölin geröi þá enn forhertari, en í mýrarfenjum Flórida vaknaði lífslöngunin. Hörkuspennandi hasarmynd meö frábærri tónlist, m.a. „Lets go Crazy“ með PRINCE AND THE RE- VOLUTION, „Faded Flowers" með SHRIEKBACK, „All Come Together Again" með TIGER TIGER, „Waiting for You“, „Hold On Mission" og „Turn It On“ með THE REDS. Aðalhlutverk: Stephan Lang, Michael Carmine, Lauren Holly. Leikstjóri: Paul Michael Glaser. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Hækkaðverð. □OLBY STEREO [ JÁRNÖRNINN HRAÐI — SPENNA DÚNDURMÚSÍK Louis Gosett Jr. og Jason Gedrick í glænýrri, hörkuspennandi hasar- mynd. Raunveruleg flugatriði — frábær músik. Leikstjóri: Sidney J. Furle. Sýnd í B-sal kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Hækkað verð. DOLBY STEREO j Eftir Hilmar Oddsson. Sýnd í B-sal kl. 7. laugarásbió —SALUR a— SMÁBITI Fjörug og skemmtileg bandarisk gamanmynd. Aumingja Mark veit ekki aö elskan hans frá i gær er búin að vera á markaðnum um aldir. Til að halda kynþokka sínum og öölast eilíft líf þarf greifynjan að bergja á blóði úr hreinum sveini — en þeir eru ekki auðfundnir í dag. Aðalhtutverk: Lauren Hutton, Clea- von Little og Jim Carry. Sýndkl.5,7,9og11. ----SALUR B—i FERÐIN TIL BOUNTIFUL ★ ★ ★ ★ Mbl. Frábær óskarsverðlaunamynd sem enginn má missa af. Aðalhlutverk: Geraldine Page. Sýndkl. 5,7,9 og 11. ----SALURC--------- Sýnd kl. 5 og 8.45. Allra siðasta sinn. * Njóttu lífsins og skemmtu þérá Hótel Borg Opið 10-03. IdðBLHáSXÖUBfÖ II BIWIIlllJ SÍMI2 21 40 «PCVA*L*T-S Grátbroslegt grin frá upphafi til enda með hinum frábæra þýska grínista Ottó Waalkes. Kvikmyndin Ottó er mynd sem sló öll aðsóknarmet í Pýskalandi. Mynd sem kemur öllum í gott skap. Leikstjóri: Xaver Schwarzenberger. Aöalhlutverk: Ottó Waalkes, Elisabeth Wiedemann. ★ ★ ★ Afbragðsgóður farsi Það er óhætt að lofa hverjum þeim er leggur lelð sfna í Háskólabfó þessa dagana fyrirtaks dægrastytt- ingu þvf það eru ár og aldir sfðan hérlendum kvikmyndaunnendum hefur boðist farsi af svipaðri stærð- argráðu og hér um ræðir. H.P. SÝND KL. 5,7,9 og 11. OTTÓ Myndin hlaut 6 Ott-öskara. ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ í HLAÐVARPANUM VESTURGÖTU 3 Myndlist — Tónlist — Leiklist Hin sterkari eftir August Strindberg. 10. sýn. i kvöld kl. 21. 11. sýn. sunnud. 10. ágúst kl. 16. Lútutónlist frá endurreisnar- tímabilinu leikin af Snorra Snorrasyni. Miðasala i Hlaðvarpanum kl. 14-18 alla daga. Miðapantanir i sima 19560. Veitingar fyrir og eftir sýningu. ^Auglýsinga- síminn er 2 24 80 .jorfwjl H ★—• a w *** Góócin daginn! % Hækkað verð. □□[ DOLBYSTBREO | Salur 1 Evrópufrumsýning á spennumynd ársins Ný bandarisk spennumynd sem er ein best sótta kvikmynd sumarsins í Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: Sylvester Statlone. Fyrst ROCKY, þá RAMBO, nú COBRA — hinn sterki armur lag- anna. Honum eru falin þau verkefni sem engir aörir lögreglumenn fást til að vinna. Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. Salur2 FLÓTTALESTIN Mynd sem vakiö hefur mikla at- hygli og þykir með ólikindum spennandi og afburðavel leikin. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Salur 3 Sýnd kl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. BIOHUSIÐ Laekjargötu 2, sími: 13800 FRUMSÝNIR ÆVINTÝRAMYNDINA ÓVINANÁMAN ★ ★ ★ Mbl. Övinanáman er óvenjulega spenn- andi og vel leikin A.I. Þá er hún komin ævintýramyndin ENEMY MINE sem við hér i is- landi höfum heyrt svo mikið talað um. Hér er á ferðinni hreint stór- kostleg ævintýramynd, frábærlega vel gerð og leikln enda var ekkert til sparað. ENEMY MINE ER LEIKSTÝRT AF HINUM SNJALLA LEIKSTJÓRA WOLFGANG PETERSEN SEM GERÐI MYNDINA „NEVER ENDING STORY“. Aðalhlutverk: Dennls Quald, Louis Gossett Jr., Brion James, Richard Marcus. Leikstjóri: Wolfgang Petersen. MYNDIN ER TEKIN OG SÝND I DOLBY STEREO. Sýnd kl.5,7,9og11. Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. WA sjálfstyringar Wagner-sjálfstýringar, komplett meö dælusettum 12 og 24 volt, kompás og fjarstýringum fram á dekk, ef óskaö er, fyrir allar stærðir fiskiskipa og allt niöur í smá trillur. Sjálf- stýringarnar eru traustar og öruggar og auöveldar í uppsetningu. Höfum einn- ig á lager flestar stæröir vökvastýrisvéla. Hagstætt verö og greiðsluskilmálar. Atlashf Borgartún 24. Sími 621155 Pósthólf 493, Reykjavík NÝTT SÍMANÚMER 69-11-00 Augýsingar 22480 Afgreiðsla 83033 Dagbók og minningargreinar ............... 691270 Erlendaráskriftir ........................ 691271 Erlendarfréttir .......................... 691272 Fréttastjórar ........................... 691273 Gjaldkeri ................................ 691274 Hönnunardeild ............................ 691275 Innlendar fréttir ........................ 691276 íþróttafréttir ........................... 691277 Ljósmyndadeild ........................... 691278 Prentsmiðja .............................. 691279 Símsvarieftirlokunskiptiborös ............ 691280 Taeknideild .............................. 691281 Velvakandi (kl. 11 — 12) ............... 691282 Verkstjórar í blaðaafgreiðslu ............ 691283 Viðskiptafréttir ......................... 691284

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.