Morgunblaðið - 08.08.1986, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 08.08.1986, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. ÁGÚST 1986 Innilegustu hjartans þakkir til allra jjcer og ncer sem sendu mér og fœrÖu kveÖjur, gjafir og árnaÖaróskir á nírœÖisafmæli minu þann 25. júlí sl. GuÖ og gœfan fylgi ykkur öllum. Marín Magnúsdóttir, Norðurbrún 1, Reykjavík. QABY LAMG OQ BOQART Söngkonan Qaby Lang frá Hollandi skemmti í EVRÓPU í fyrsta skipti í gærkvöldi og fékk frábærar móttökur svo vægt sé til orða tekið. Hljómsveitin Bogart verður á útopnu á efstu hæðinni. Ætli hann Humphrey viti af þessu? Daddi og snúðarnir verða með bæjarins bestu músík í diskótekunum. Á risaskjánum verður m.a. bein útsending tónlistarsjón- varpsstöðvarinnar Music Box í London. Borgartúni 32 Rútur diskótek - unglingastaður Skemmuvegi 34, Kópavogi, Opnað í kvöld. Aldurstakmark 16 ár. Aðgangseyrir 290 kr. s. 74240. rWodÓ'- í<ararb 10-3 Gervihnattasjónvarp — Music box. DÚIMDUR í Glaumbergi Keflavík í kvöld. Bjartmar — Pétur — Eiríkur í banastuði frá kl. 22—03. Logalandi, Borgarfirði laugardagskvöld Sætaferðir frá Akranesi og Borgarnesi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.