Morgunblaðið - 08.08.1986, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 08.08.1986, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. ÁGÚST 1986 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Dómarafulltrúi Löglærðan fulltrúa vantar til starfa við emb- ættið. Laun eru samkvæmt launakerfi starfs- manna ríkisins. Umsóknum skal skilað til skrifstofu minnar eigi síða en 5. september 1986. 5. ágúst 1986, bæjarfógetinn á ísafirði, sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu, PéturKr. Hafstein. Verksmiðjuvinna Viljum ráða stúlkur til starfa nú þegar í verk- smiðju vora. Kexverksmiðjan Frón hf., Skúlagötu 28. Múrarar og aðstoðarmenn Óskum eftir múrurum og aðstoðarmönnum við nýju flugstöðvarbygginguna í Keflavík. Upplýsingar í síma 45393, 36467 og 76010. Afgreiðslustarf Óskum eftir liprum kvenmanni eða karlmanni til afgreiðslu og sölu í heimilistækjaverslun. Ráðningartími strax eða eftir nánara sam- komulagi. Tilboð sendist augldeild Mbl. fyrir 12. ágúst merkt: „A - 2634“. Dagvist barna á einkaheimilum Athygli er hér með vakin á að tilfinnanleg vöntun er á dagmæðrum til starfa. Þeir sem vildu taka börn í daggæslu á heimili sín eru vinsamlega beðnir um að hafa sem fyrst samband við umsjónarfóstrur í síma 22360, 21596 eða 27277. Dagvist barna. Matráðskona óskast til afleysinga til 30. september nk. í mötuneyti okkar í Tálknafirði. Uppl. í síma 94-2530 og eftir skrifstofutíma í síma 94-2521. Hraðfrystihús Tálknafjarðarhf. Námsgagnastofnun óskar að ráða útlitshönnuð. Starfssvið eru í meginatriðum: — frágangur handrita til setningar og fjöl- fjöldunar — útlitshögun og upplíming bréfa, bæklinga, auglýsinga o.fl. — teiknivinna alls konar. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist augldeild Mbl. fyrir 15. ágúst nk. merktar: „3130“. fea FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ A AKUREYRI Fóstrur og starfsfólk óskast að dagheimilinu Stekk við Fjórðungs- sjúkrahúsið á Akureyri. Um er að ræða heils dags og hálfs dags stöður. Upplýsingar gefur forstöðumaður Stekkjar í síma 96-22100 frá kl. 10 til 11 árdegis og frá 13.30 til 14.30 síðdegis. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Álafoss hf. Okkur vantar duglegt starfsfólk í spunaverk- smiðju okkar í Mosfellssveit fr.o.m. 11. ágúst nk. Unnið er á tvískiptum vöktum mánudaga til föstudags. Góðir tekjumögul. Fríar ferðir úr Reykjavík og Kópavogi. Hafið samband við starfsmannahald í síma 666300. Starfsmannastjóri. Kennara vantar Kennara vantar að Grunnskóla Skeggjastað- arhrepps á Bakkafirði. Upplýsingar gefur Járnbrá Einarsdóttir sími 97-3360 og Guðríð- ur Guðmundsdóttir sími 97-3385. Vélaviðgerðir Maður vanur viðgerðum á Díselvélum óskast strax á verkstæði. Reglusemi áskilin. Lysthafendur sendið inn umsókn til augldeildar Mbl. merkt: „T — 16“. 'MIOT1IL& aaiii FLUGLEIDA HOTEL Starfsfólk óskast nú þegar til ræstinga á herbergjum. Vaktavinna. Upplýsingar veittar á staðnum (ekki í síma). Hótel Esja. ISLENSKA OPERAN íslenska Óperan óskar eftir starfsfólki í miða- sölu og ræstingu. Meðmæli óskast. Umsóknum skal skila til augld. Mbl. fyrir 15. ágúst merkt: „B — 385". Kennara vantar að Grunnskóla Sauðárkróks — efra stig. Æskilegar kennslugreinar: stærðfræði og raungreinar í 7.-9. bekk. Upplýsingar gefa Björn Sigurbjörnsson skólastjóri í síma 95-6622 og Oskar Björns- son yfirkennari í síma 95-5745. Skólanefnd. Innheimtugjaldkeri Stórt heildsölufyrirtæki óskar eftir að ráða innheimtugjaldkera til starfa strax. Starfið felst í því að sjá um innheimtureikninga og aðstoð við aðalgjaldkera. Mjög góð vinnuað- staða. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augldeild Mbl. fyrir 12. ágúst merktar: „I — 2633“. Kennarar Komið og kennið við Kirkjubæjarskóla á Kirkjubæjarklaustri í vetur. Góð aðstaða. Gott samstarfsfólk. Ágætt húsnæði. Allskonar kennsla í boði, frá 1. bekk og upp í framhaldsdeild. Kjörið tæki- færi fyrir áhugasama kennara að spreyta sig. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 99-7640. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar IBM System/34 Til sölu er tölva af gerðinni IBM System/34 ásamt 300 línu prentara og skjá. Gott verð og góð greiðslukjör. Nánari upplýsingar veitir Sigurður S. Páls- son. SÆ SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. W0 ■Sf Hverfisgötu 33 — Stmi 20560 — Pósthólt 377 Góður fata- og efnislager, verslunarinnréttingar og lítil saumastofa til sölu. Góðir greiðsluskilmálar. Aðgangur að verslunar- og iðnaðarhúsnæði v/Laugaveg. Miklir möguleikar. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 12. ágúst merkt: „Miklir möguleikar". kennsla Bátur óskast Óskum eftir að kaupa 20-60 tonna bát. Hafið samband í síma 93-8784 á daginn og 93-8715 eða 93-8672 á kvöldin. (tti a FRÆÐSLUMIÐSTOÐ IÐNAÐARINS Málmiðnaðarfyrirtæki Námskeið í rennismíði og fræsingu ætlað sveinum og iðnnemum verður haldið dagana 25. til 30 ágúst nk. Æfingar og dæmi skipulögð skv. kunnáttu og færni hvers og eins. Kynntar tölvustýrðar vélar. Staður: Fjölbrautaskólinn í Breiðholti, skóla- smiðja v/Hraunberg. Upplýsingar og innritun í síma 687440 og 687000/116. Fræðslumiðstöð iðnaðarins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.