Morgunblaðið - 28.05.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.05.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1987 ÚTVARP / SJÓNVARP Einn á ferð Fyrir framan mig við hlið IBM- orðabelgsins liggur kort af þeirri undarlegu eyju er hímir nyrst í Atlantshafi og ber nafnið ísland. Augun þræða strandlengjuna hverfa til hálendisins þar sem Vatnajökull trónir líkt og rjómaterta og ósjálf- rátt skýtur sú spurning upp kollin- um: Til hvers erum við hér að bardúsa á hjara veraldar nánast ein og yfirgefín? Svarið liggur ekki í augum uppi en helst dettur mér í hug að menn þreyi hér þorrann fjarri nafla heimsins af þeirri einföldu ástæðu að þeir skynji sál Islands á góðum stundum. Þá á ég ekki bara við sál landsins heldur og þjóðarsál- ina í öllum sínum margbreytileika. Sennilega þarfnast fáar þjóðir í jafn ríkum mæli og vér Islendingar hlut- deildar í því undarlega fyrirbrigði er þjóðarsál nefnist. Slík er einangr- un vors harðbýla lands. En hvað snertir þessi hugleiðing höfuðvið- fangsefni greinarkomsins — hina margumræddu dagskrá ljósvaka- miðlanna? Jú það gleymist því miður svo alltof óft að aðeins hluti landsins bama nýtur dagskrár hinna • ný- fæddu einkastöðva og þar með slitnar einn þráður í þjóðarsálinni þráður ljósvakans er hefir hingaðtil sameinað þjóðina örum fremur. Sá er hér ritar nýtur Bylgjunnar og Stöðvar 2 en hvað um bóndann er framleiðir heimsins besta lambakjöt austur við Þistilfjörð? Skynjar hann þjóðarsálina á sama hátt og undirrit- aður? Lífsmyndin berst okkur í æ ríkara mæli á vængjum ljósvakans og því hlýtur þjóð vor að sundrast í andlegum skilningi ef ekki verða sett lagaákvæði þess efnis að öll landsins böm skuli njóta ljósvaka- rniðlanna hvaða nafni sem þeir nefnast. En hvemig er hægt að gera þessa draumsýn að veruleika? Hvemig er hægt að koma í veg fyr- ir sundrun þjóðarsálarinnar? ÞjóÖþrifamál I fyrsta lagi verður að endurskoða nýju útvarpslögin í því augnamiði að tryggja rétt þeirra er búa fjarri Stór-Reykjavíkursvæðinu og svo þyrfti að endurskoða þátt Pósts og síma er hefur af miklum myndar- skap byggt upp öflugt dreifikerfi er nær að miðla ljósvaka ríkisútvarps- ins svotil á hvern einasta sveitabæ. Þjóðarsálin margumrædda nærist ekki síst á símtölum og þar eiga allir jafnan rétt svo fremi þeir borga afnotagjöldin og hví skyldi einkaaðil- um meinað að nota ljósvakadreifí- kerfi Pósts og Síma gegn hæfílegri þóknun eða vilja yfirmenn mennta- mála hlúa að sífellt litríkari ljósvaka- flóru á höfuðborgarsvæðinu á kostnað dreifbýlisins? Satt að segja er ég alveg steinhissa á langlundar- geði þeirra Islendinga er búa fjarri hinum reykvísku kjötkötlum en ef til vill stafar þögnin af því að ríkisút- varpið hefir í kjölfar íjölmiðlabylt- ingarinnar reynt að sinna enn betur landsbyggðinni. Eitt lítið dæmi: Ekkert mál I fýrrakveld nánar til tekið frá klukkan 19.30 til 21.00 hlýddi ég á rás 2 á þáttinn: Ekkert mál en þessi þáttur sem er fyrir ungt fólk er í umsjá Bryndísar Jónsdóttur og Sig- urðar Blöndal. í þessum æskubjarta þætti var boðið uppá músikgetraun, spjall við íþróttastjömur og annað hefðbundið efni en svo spjölluðu tvær stelpur á Eskifírði við ungling- spilt er þeytist um ijörðinn á segl- bretti, um fjöllin fögru á „þríhjóli" og svo smíðar hann fjarstýrðar svif- flugur og gerir upp gamla bíla. Sannarlega fjölhæfur maður og reyndar sá eini er svífur um gráar öldur Reyðarfjarðarflóa á seglbretti. Er ekki mikils virði fvrir ungviðið utan Stór-Reykjarvíkursvæðins að komast með fyrrgreindum hætti í snertingu við þjóðarsálina? Ólafur M. Jóhannesson Stöð 2: Aðstoðarmaðurinn ■■■■ Aðstoðarmaðurinn, bresk mynd frá árinu 1983 00 20 sem gerist á árum seinni heimstyrjaldarinnar, er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Með aðal- hlutverk fara Albert Finnley og Tom Courtney. Leikari, sem nokkuð er kominn til ára sinna, er á ferð með leik- hús sitt. Myndin fjallar m.a. um samband hans við aðstoðarmann sinn, en báðir efast þeir um hlutverk sín þó þeir hafi helgað leikhúsinu líf sitt. Rás 2: Tonlist- arkross- gátan Tónlistarkrossgátan er á dagskrá Rásar 2 sunnu- daginn 31. maí kl. 15. Það er Jón Gröndal sem leggur gátuna fyrir hlustendur. UTVARP © FIMMTUDAGUR 28. maí 8.00 Morgunbæn. Séra Magnús Guðjónsson flytur. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustugreinum dagblað- anna. Dagskrá. 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Sögur af Munda'' eftir Bryndísi Víglundsdótt- ur. Höfundur les (2). (Áður útvarpaö 1974.) 9.20 Morguntónleikar. a. Canzona í d-moll eftir Johann Sebastian Bach. Helmut Walcha leikur á org- el. b. „Lofiö Drottin himinsala", kantata nr. 11 á uppstign- ingardegi eftir Johann Sebastian Bach. Elisabeth Grummer, Marga Höffgen, Hans-Joachim Rotzsch og Theo Adam syngja með Thomas-kórnum og Gew- andhaus-hljómsveitinni í Leipzig; Kurt Thomas stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Messa á Elliheimilinu Grund. Prestur: Séra Gylfi Jónsson. Orgelleikari: Magnús G. Gunnarsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.45 Dreifar af dagsláttu. Dagskrá úrverkum Kristjáns frá Djúpalæk, lesin og sung- in. Flytjendur eru félagar í Leikfélagi Akueyrar. Stjórn- andi: Sunna Borg. (Frá Akureyri.) 14.30 Miðdegistónleikar. a. „Þjófótti skjórinn", forleik- ur eftir Gioacchino Rossini. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; Pierino Gamba stjórnar. b. „Hvert sem þú ferð", aria úr óperunni „Semele" eftir Georg Friedrich Hándel. Kenneth Mckellar syngur með hljómsveit Covent Garden-óperunnar; Adrian Boult stjórnar. c. „Andante cantabile" eftir Pjotr Tsjaíkovský. Nýja sin- fóníuhljómsveitin í Lundún- um leiku;; Raymond Agoult stjórnaK d. „Ave Maria" eftir Franz Schubert. Joan Sutherland syngur með Ambrosian- kórnum og Nýju fílharm- oniusveitinni; Richard Bonynge stjórnar. e. Balletttónlist úr óperunni „Fást" eftir Charles Gounod. Hljómsveit Covent Garden-óperunnar leikur; Georg Solti stjórnar. f. „Mon couerus „ouvre a ta voix", aria úr „Samson og Delilah" eftir Camille Saint-Saéns. Marilyn Horne syngur með Óperuhljóm- sveitinni í Vinarborg; Henry Lewis stjórnar. 15.10 Lártdpósturinn. Umsjón: Sverrir Gauti Diego. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Síðdegistónleikar. a. Óbókonsert í C-dúr eftir Antonio Vivaldi. Heinz Holl- iger og I Musici-kammer- sveitin leika. b. Hörpukonsert i B-dúr eft- ir Georg Friedrich Hándel. Emilia Moskvitina og Rikis- hljómsveitin í Moskvu leika; Shulgin stjórnar. 17.40 Torgið. Umsjón: Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.45 Að utan. Fréttaþáttur um erlend mál- efni. 20.00 Tæpur hálftími. Þáttur í umsjá Jónasar Jón- assonar 20.30 Lokatónleikar Sinfóníu- hljómsveitar (slands i Háskólabiói. Stjórnandi: Arthur Weisberg. Einleikar- ar: Guðný Guömundsdóttir og Szymon Kuran. Söng- sveitin Fílharmonia, Þjóð- leikhúskórinn og Karlakór- inn Stefnir syngja. a. Concertone K.190 fyrir SJÓNVARP FOSTUDAGUR 29. maí 18.30 Nilli Hólmgeirsson Átjándi þáttur. Sögumaður Örn Árnason. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 18.55 Litlu Prúöuleikararnir Fimmti þáttur. Teikni- myndaflokkur í þrettán þáttum eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 19.15 Á döfinni Umsjón: Anna Hinriksdóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli 19.30 Poppkorn Umsjónarmenn Guðmund- ur Bjarni Harðarson, Ragnar Halldórsson og Guðrún Gunnarsdóttir. Samsetning: Jón Egill Bergþórsson. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Auglýsingarogdagskrá 20.40 Unglingarnir ífrumskóg- inum Umsjónarmenn: Bryndís Jónsdóttir og Ólafur Als. Stjórn upptöku: Gunnlaugur Jónasson. 21.15 Derrick Þriðji þáttur. Þýskur saka- málamyndaflokkur í fimmt- án þáttum með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi Vet- urliði Guðnason. 22.15 Kastljós Þáttur um innlend málefni. 22.45 Seinni fréttir. 22.55 Tópas Bandarísk biómynd frá 1969 gerð eftir samnefndri njósnasögu eftir Leon Uris. Leikstjóri Alfred Hitchcock. Aðalhlutverk: Frederick Stafford, John Forsythe, John Vernon og Roscoe Lee Browne. Árið 1962 gefur háttsettur yfirmaður sovésku leyni- þjónustunnar sig á vald Bandaríkjamanna. Starfs- bræður hans vestanhafs fá þá staöfestningu á því að Sovétmenn séu að auka umsvif sin á Kúbu og senda njósnara á vettvang. Þýð- andi Bogi Arnar Finnboga- son. 01.10 Dagskrárlok. e í 5TOÐ2 FIMMTUDAGUR 28. maí 17.00 Myndrokk. § 18.00 Knattspyrna. Um- sjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.00 Stóri greipapinn. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.05 Opinlína.Áhorfendur Stöðvar 2 á beinni línu í síma 673888. 20.25 Sumarliðir. Helstu dagskrárliðir Stöðvar 2 næstu vikuna kynntir. 21.00 Morgáta (Murder She Wrote). Jessica Fletc- her lætur engin smáatriði fram hjá sér fara við rann- sókn morögátu. § 21.50 Af bæ í borg (Perfect Strangers). Bandariskur gamanþáttur um þá her- bergisfélaga og frændur Larry og Balki. Aðalhlutverk: Bronson Pinchot og Mark Linn-Baker. § 22.20 Aðstoðarmaðurinn (The Dresser). .Bresk mynd frá 1983 sem gerist á árum seinni heimsstyrjaldarinnar. Leikari, sem nokkuð er kom- inn til ára sinna, er á ferð meö leikhús sitt. Fylgst er með margslungnu sam- bandi hans við aöstoöar- mann sinn; báðir hafa þeir helgað leikhúsinu líf sitt og báðir efast þeir um hiutverk sitt. Aðalhlutverk: Albert Finney og Tom Courtney. Leikstjóri: Peter Yates. 00.15 Dagskrárlok. tvær fiðlur og hljómsveit eft- ir Wolfgang Amadeus Mozart. b. Sinfónía nr. 9 op. 125 i d-moll eftir Ludwig van Beethoven. Kynnir: Jón Múli Árnason. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Fall musterisriddar- anna. Þáttur i umsjá llluga Jökulssonar. 23.00 Kvöldtónleikar. a. Strengjakvartett nr. 21 í D-dúr K.575 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. italski kvartettinn leikur. b. Píanósónata nr. 4 i Es- dúr op. 7 eftir Ludwig van Beethoven; Daniel Baren- boim leikur. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. FIMMTUDAGUR 28. maí 7.00— 9.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sigurður lítur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00—12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar, gömul og ný. Tapað fundið, opin lína, afmæliskveðjur og sitthvaö fleira. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00-12.10 Fréttir. 12.10—14.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson á hádegi. Frétta- pakkinn, Þorsteinn og fréttamenn Bylgjunnar fylgj- ast með því sem helst er i fréttum, segja frá og spjalla við fólk i bland við létta tón- list. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00—17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétur spil- ar síðdegispoppið og spjall- ar við hlustendur. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00—19.00 Ásta R. Jóhanri- esdóttir i Reykjavík síðdeg- is. Þægileg tónlist hjá Ástu, hún litur yfir fréttirnar og spjallar við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00—21.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamarkaöi Bylgjunnar. Flóamarkaður og tónlist. Fréttir kl. 19.00. 21.00—23.00 Spurningaleikur Bylgjunnar. Jón Gústafsson stýrir getraun um popptón- list. 23.00-24.00 Vökulok. Frétta- tengt efni og þægileg tónlist i umsjá fréttamanna Bylgj- unnar. Fréttir kl. 23.00. 24.00— 7.00 Næturdagskrá Bylgjunnar — Valdis Óskarsdóttir. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsamgöngur Fréttir kl. 3.00. & FIMMTUDAGUR 28. maí 00.10 Næturútvarp. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina. 6.00 í bitið. Erla B. Skúladótt- ir léttir mönnum morgun- verkin, segir frá veðri, færð og samgöngum og kynnir notalega tónlist í morguns- árið. 9.05 Morgunþáttur i umsjá Kristjáns Sigurjónssonar og Siguröar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis: Tvennir tímar á vinsældalistum, tónleikar um helgina, verðlaunaget- raun og Feröastundin með Sigmari B. Haukssyni. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynnir létt lög við vinnuna og spjallar við hlustendur. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Broddason og Margrét Blöndal. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Vinsældalisti rásar 2. Gunnar Svanbergsson og Georg Magnússon kynna og leika tíu vinsælustu lög- in. 20.30 ( gestastofu. Jóhann Hauksson tekur á móti gest- um. 22.05 Nótur að norðan frá Ing- imar Eydal. (Frá Akureyri.) 23.00 Við rúmstokkinn. Guð- rún Gunnarsdóttir býr hlustendur undir svefninn með tali og tónum. 00.10 Næturútvarp. Rafn Jónsson stendur vaktina til morguns. 2.00 Á frívaktinni. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi, þá á rás 1.) Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Guðs KrtetUaf ÉHlfMtl. FM 102,9 FIMMTUDAGUR 28. maí 8.00 Morgunstund:, orð og bæn. 8.15 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr Ritningunni. 16.00 Hlé. 20.00 Biblíulestur. í umsjón Gunnars Þorsteinssonar. 21.00 Logos. Stjórnandi: Þröstur Steinþórsson. 22.00 Fagnaðarerindið flutt í tali og tónum. Miracle. Flytjandi: Aril Ed- vardsen. 22.15 Jimmy Swaggart.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.