Morgunblaðið - 28.05.1987, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 28.05.1987, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1987 33 Ert þú með látúnsbarkann sem leitað er að logandi Ijósum? Söngstjama morgundagsins? Ástmögur þjóðarinnar? I hverju landshorni leynast söngkraftar sem enn eru óuppgötvaðir en gefa beztu söngvur- um ekkert eftir. Nú verða þessir kraftar dregnír fram i dagsljósið í hinni umsvifamiklu stjörnuleit „LEITINNI AO LÁTÚNSBARKANUIVr Á hverjum eftirtaldra staða munu 5 söngvarar spreyta sig og síðan velur dómnefnd þann bezta i hverju kjördæmi. 5. júlí n.k. munu siðan lulltrúar hvers kjördæmis keppa um titilinn „LÁTÚNSBARKINN 1987“, í beinni sjónvarpsútsendingu Ríkissjónvarpsins. Sigurvegari keppninnar fær vandaðan verðlaunabarka úr látúni frá Jens gullsmiði og ferð fyrir tvo til Lundúna, háborgar tónlisarlífs i Evrópu, auk þess að syngja inn á hljóm- plötu og koma fram með þekktustu skemmtikröftum landsins á Húsafellsmótinu um Verzlunarmannahelgina. / / LEIKREGLUR: 1) Keppendur skulu vera allsgáðir og eínungis einn flytjandi hvers lags. 2) Keppendurskulu skrá sig sem fyrst í síma (91) 24144 kl. 10-17 og lesa nafn sitt og simanúmer inn á simsvara á öðrum timum. 3) Keppendum er heimilt að syngja hvaða Stuðmannalag sem er, þó skal hámarkslengd hvers lags vera 5 mínútur en lámarkslengd 2'/í mínúta. Óski keppandi þess að syngja lag við eigin undirleik Stuðmanna í öðru lagi en af þeirra efnisskrá, skal senda segulbandsupptöku og/eða nótur af viðkomandi lagi a.m.k. 3 dögum fyrir keppni merkt: „ Leitin að Látúnsbarkanum" Templarasundi 3, Reykjavík. 4) Keppendur skulu staðfesta nærveru sina i miðasölu i upphafi skemmtunar og sé keppendaskrá þá enn ófyllt gefst mönnum kostur á að skrá sig þar og þá. En munið: Aðeins þeir 10 sem fyrstir skrá sig fá tækifæri til að spreyta sig - allsgáðir. Hringið þvi um hæl (91) 24144. l£\™ \_K\UUmWKAU\M tU V\AE\U\ fcóta s\mmm\vm Stuðmenn leika á eftirtöldum stöðum í sumar: 29. maí Patreksfirði 30. mái Hnífsdal 13. júní Egilsstöðum 17. júní Akureyri 5.-8. júní Logalandi 14. júní Húsavík 19. júní Ólafsfirði 12. júní Neskaupstað 16. júní Akureyri 20. júní Miðgarði 21. júní Akureyri 25. júní Reykjavík 26. júní Njarðvík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.