Morgunblaðið - 28.05.1987, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 28.05.1987, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1987 23 Hugleiðingar um umferðannál eftir Jóhann E. Björnsson Seint á árinu 1986 sameinuðust öll bifreiðatryggingafélögin um átak í umferðarmálum á árinu 1987 undir kjörorðinu Fararheill ’87 og samþykktu félögin að veija til átaksins 1% af iðgjöldum ökutækja- trygginga 1987, sem áætlað er að verði um 13 milljónir kr. Markmiðið er fækkun umferðaróhappa og slysa á árinu og í framtíðinni. Nú eru liðnir tæpir fimm mánuð- ir af árinu 1987 og því er eðlilegt að menn spyiji. „Hvað hefur verið gert til að vekja menn upp af þeim þymirósarsvefni, sem svo margir virðast vera haldnir í umferðinni hér á landi? Má merkja einhvem bata í umferðarmenningu okkar, hefur hörmungunum linnt eitthvað á vígvelli umferðarinnar?" Nokkrar raddir hafa heyrst, sem kvarta yfir því að lítið hafi borið á þeim áróðri, sem menn væntu frá Fararheill ’87. Víst hefurýmis áróð- ur verið hafður í frammi, en það skal viðurkennt, að hann hefði mátt vera meiri og hvassari. Margs konar efni er nú í vinnslu eða þeg- ar komið fram, má þar t.d. nefna gerð 15 sjónvarpsþátta um um- ferðarmál í samvinnu við Stöð 2 sem hver um sig verður sýndur þrisvar sinnum, en sá fyrsti hefur þegar verið sýndur. Þá er væntanlegur þáttur í ríkissjónvarpinu um afleið- ingar umferðarslysa og verið er að ljúka við stuttar áróðursmjmdir sem kvikmyndahúsin munu sýna. Fram- kvæmdastjóri átaksins hefur í vetur heimsótt nokkra framhaldsskóla í fylgd með ungum manni, sem á um sárt að binda vegna umferðarslyss, og hafa viðtökur í skólunum verið mjög jákvæðar. Ýmislegt annað efni er í undirbúningi og vinnslu, sérstaklega ætlað verðandi öku- mönnum og ökunemum, en það kom einmitt fram á ráðstefnu trygginga- félaganna í nóvember 1986 að skórinn kreppir hvað mest að í málefnum ökukennslunnar hér á landi. En árangur af starfí Fararheillar hefur látið á sér standa, því miður. Umferðaróhöppum hefur fjölgað verulega á þessu ári og slasaðir í umferðinni eru fleiri í ár en þeir voru á sama tíma í fyrra. Hvers- vegna? Er það ófrávílq'anleg regla að árekstrum og öðrum umferðar- slysum fjölgi ár frá ári? Nei, það er það ekki, sem betur fer. Það sýnir umferðaröryggisárið 1983, þá fækkaði óhöppum, slösuðum og látnum í umferðinni. Slíkt hið sama gerðist árið 1968 þegar hægri um- ferð var tekin upp. Þá dundu yfír okkur viðvaranir og mikill umferð- aráróður var hafður uppi. Og það hreif þá. Hversvegna taka ökumenn ekki sönsum nú? Við vitum að óvenju mikill bílainnflutningur sl. ár hefur leitt til þess að umferðin hefur aldr- ei verið þéttari en núna. Við vitum líka að hið góða tíðarfar hefur or- sakað það að allur fjöldinn hefur notað bíla sína allan síðastliðinn vetur, sem einnig hefur leitt til meiri umferðar en almennt tíðkast á vetrum. Og skyldi góða veðrið og færðin ekki hafa örvað menn til hraðari aksturs? Allt kunna þetta að vera skýring- ar á hinum tíðu umferðaróhöppum hjá okkur á undanfömum mánuð- um, en þetta er engin afsökun. Við verðum að kunna að haga okkur í umferðinni í samræmi við aðstæður á hverjum tíma og aka í samræmi við þær. Mér fannst það býsna at- hyglisvert sem kom fram í sjón- varpsþætti um daginn hjá íslendingi, sem hefur dvalið í 25 ár í New York. Hann sagði, að. það sem honum fyndist mest skilja að íslendinga og Bandaríkjamenn væriþað, að í umferðinni hagar Bandaríkjamaðurinn sér eins og allir aðrir ökumenn séu kjánar sem kunni ekki að aka og því þurfi að varast þá og taka tillit til þeirra (maður veit aldrei hveiju þeir kunna að taka uppá!), en á Islandi keyra menn fyrst og fremst með því hug- Ráðstefna um ferðamál á höfuðborgarsvæðinu Ferðamálaráðstefna höfuð- borgarsvæðisins verður haldin á Hótel Loftleiðum föstudaginn 5. júní næstkomandi. Ráðstefnan er haldin á vegum Atvinnumála- nefndar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og verður fulltrúum sveitarstjórna og at- vinnumálanefnda á svæðinu boðið til hennar ásamt ýmsum aðilum sem vinna að ferðamál- um. Á ráðstefnunni verður Qallað um stöðu ferðamála á höfuðborgar- svæðinu og framtíðarmöguleika. Einnig verður rætt um mótum ferðamálastefnu og framkvæmd hennar. Ræðumenn ráðstefnunnar verða m.a. Ólafur Steinar Valdimarsson ráðuneytisstjóri í samgönguráðu- neytinu, forystumenn í ferðaþjón- ustu og sveitarstjómamenn. Jóna Gróa Sigurðardóttir form- aður atvinnumálanefndar samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæð- inu sagði á fundi með blaðamönn- um, þegar ráðstefnan var kynnt, að vinna þyrfti að því að efla ferða- mannaþjónustu sem atvinnugrein til gjaldeyrisöflunar. Einnig þyrfti að að efla þjónustu við innlenda ferðamenn sem skilar af sér álíka miklu til þjóðarbúsins og þjónustan við útlendinga. „Það er öruggt að margir mögu- leikar eru enn ónýttir og mest aðkallandi er nú að unnið verði að mótun ferðamálastefnu fyrir höfuð- borgarsvæðið og framkvæmd hennar" sagði Jón Gróa. Ráðstefnan stendur frá kl. 13.00 - 17.00 og er ijöldi ráðstefnugesta takmarkaður við 100. Jóhann E. Björnsson „En árangnr af starfi Fararheillar hefur látið á sér standa, því miður. Umf erðaróhöppum hefur fjölgað verulega á þessu ári og slasaðir í umferðinni eru fleiri í ár en þeir voru á sama tíma í fyrra. Hvers vegna?“ arfari, að enginn steli af þeim „réttinum"! Er ekki heilmikið til í þessu hjá Óla í Ameríku? Hvemig væri að hver og einn ökumaður liti í eigin barm og gaumgæfði eigið aksturs- lag! Höfundur er forstfóri Abyrgðar, tryggingafélags bindindismanna. m m w m nu m hu tw m m m itti m m íw nu m iw m m m m m nu w hu m m m immmmmmmimmmmmmmmmmmmmmmmmmimmmmmm i m m m m tm m m hu m m m m m m m m m hu m m m m m m m m m hu m m m immmmmmmimmmmmmmmmnummmmmmmmmmimmmm t m m m m m m m hu m hu m m m m mi m m hu m m m m m m m m m hu m m m mmmmmmmimmmmmmmmmmimmmmmmmmmmimmmm mmmmtmm mttu m Humm mtrrnm mnum Hummmm'hum mnu m mm tmmmmmmmimmmmmmmmmnummmmmmmmmmimmmm t m m m ttu tm m m hu m hu m m m m tm m m hu m hu m m m m tm m m hu m hu m t mrn mmm mmtm mm m ttu rtumm mnum mm m m numrn mnum mm m ummmmmmmmmmmmmmtmmmHummmmmmmmmHumrnm mmmmmmnummmmniiHummimnummmmmmmmmnummmm t m m mttutm m m hu m hu m m mmttu m m hu m hu m m mttutm m m hu m hu m m m mmm tmnu m mmm trn mmm tmnum mm m m mmm trnnu nu mm m u m m mtm tm m m hu m m m m mtm tm m m ttu m m m m mm tm m m hu m hu m u m ttu m m m tm nu m m m m trn rrn m m trn nu m m m m tm rrn m m trn nu m m m m u m m m trn tm m m ttu m m m m m trn tm m m hu m m m m m ttu tm m m hu m m m u m ttu m m m tm nu m m m m trn m m m tm nu m m m m ttu m m m tm nu m m m m u m m mttu tm m m hu m hu m m rnttutm m m hu m hu m m mrn tm m m hu m hu m u m ttu m m m ttu nu ttu m m m ttu m m m im nu ttu m m m ttu m m m m nu m m m m u m m mttuttu m m hu m hu m m mttuttu m mtiu m hu m m mttuttu m m hu m hu m u m ttu m m m m nu m m m m ttu m m m m nu m m m m ttu m m m m nu ttu m m m u m m mttu ttu m m ttu m hu m m mttu ttu m m ttu m hu m m mm ttu m m ttu m m m u m ttu m m m ttu nu ttu m m m ttu m m m ttu nu ttu m m m ttu m m m ttu nu ttu m m m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.