Morgunblaðið - 28.05.1987, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 28.05.1987, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1987 raðauglýsingar raöauglýsingar raðauglýsingar nauöungaruppboö Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 33. og 42. tbl. Lögbírtingablaðsins 1987 á Borgarbraut 12, Stykkishólmi, þingl. eign Sigurðar Hreiðarssonar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka islands á skrifstofu embættisins Stykkishólmi, þriðjudaginn 2. júni 1987 kl. 15.45. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 28., 33. og 42. tbl. Lögbirtingablaðsins 1987 á Sundabakka 10, Stykkishólmi, þingl. eign Eggerts Sigurössonar, fer fram eftir kröfu Ævars Guömundssonar hdl. á skrifstofu embættis- ins Stykkishólmi, þriðjudaginn 2. júní 1987 kl. 17.00. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Grundargötu 51, Grunarfiröi, þingl. eign Gunn- ars Jóhannssonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka Islands á skrifstofu embættisins Aöalgötu 7, Stykkishólmi, þriðjudaginn 2. júni 1987 kl. 17.30. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Aðalfundur í Landeigendafélagi Sléttu- og Grunnavíkurhrepps verður haldinn laugar- daginn 30. maí 1987 kl. 14.00 í Risinu, Hverfisgötu 101, Rvík. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Við vonum að sem flestir félagsmenn mæti á aðalfundinn og hvetji rétthafa Garða, lóða eða húsa) til þess að gerast félagsmenn. Stjórnin. Aðalfundur félagasamtakanna Verndar verður haldinn fimmtudaginn 4. júní nk. í Borgartúni 6, 4. hæð, sal nr. 5 kl. 17.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Mætum vel og stundvíslega. Stjórnin. Rangæingar — Rangæingar Rangæingafélagið í Reykjavík heldur skemmtun á Heimalandi, V-Eyjafjöllum, laug- ardaginn 30. maí nk. og hefst hún kl. 21.00. Fjölbreytt skemmtidagskrá. Dansað til kl. 03.00. Rangæingafélagið. húsnæöi óskast íbúðarhúsnæði óskast Óska eftir að taka á leigu 4ra herb. íbúð eða stærri eign í Árbæjarhverfi. Upplýsingar í síma 671399. Verkfræðingur sem er að Ijúka námi erlendis óskar eftir 4ra herbergja íbúð í eitt ár frá 1. ágúst. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Frekari upplýsingar gefur María í síma 24175 á skrifstofutíma. húsnæöi i boöi Leikfimisalur til leigu Ca 50 fm leikfimisalur er til leigu frá 1. sept- ember nk. Um er að ræða sal þar sem á staðnum er stór sólbaðsstofa, nuddari alla daga og snyrtisérfræðingur, í glæsilegu umhverfi. Tekið skal fram að leikfimikenhsla hefur verið starfrækt í salnum sl. 3 ár. Upplýsingar leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „L — 8217“. FJÖLBRAUTASKÓUNN BREIÐHOLTI Innritun í Fjölbrauta- skólann í Breiðholti fer fram í Miðbæjarskólanum í Reykjavík dagana 1. og 2. júní næstkomandi kl. 9.00 til 18.00 svo og í húsakynnum skólans við Austurberg dagana 3. og 4. júní á sama tíma. Innritunin tekur bæði til dagskóla og öld- ungadeildar FB. Umsóknir um skólann skulu að öðru leyti hafa borist skrifstofu stofnunarinnar fyrir 15. júní. Þeir sem senda umsóknir síðar geta ekki vænst skólavistar. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti býðurfram nám á 7 sviðum og 50 brautum. I Almennt bóknámssvið (menntaskólasvið) 1. Eðlisfræðibraut 2. Fornmálabraut 3. Náttúrufræðibraut 4. Nýmálabraut 5. Tæknibraut 6. Tölvunarfræðibraut II Heilbrigðissvið 1. Heilsugæslubraut 2. Hjúkrunarbraut 3. Snyrtibraut 4. Framhaldsbrautir að stúdentsprófi III Listasvið 1. Handmenntabraut 2. Myndlistar- og handíðabraut 3. Tónlistarbraut 4. Framhaldsbrautir að stúdentsprófi IV Matvælasvið 1. Grunnnámsbraut fjögurra iðngreina 2. Matartæknabraut 3. Matarfræðingabraut 4. Framhaldsbrautir að stúdentsprófi V Tæknisvið 1. Málmiðnbraut 2. Rafiðnabraut 3. Sjávarútvegsbraut 4. Tréiðnabraut 5. Framhaldsbrautir að sveinsprófi 6. Framhaldsbrautir að stúdentsprófi VI Uppeldissvið 1. Félagsfræðibraut 2. Félagsstarfabraut 3. Fjölmiðlabraut 4. Fósturbraut 5. íþróttabraut 6. Framhaldsbrautir til starfa í atvinnulífinu 7. Framhaldsbrautir að stúdentsprófi VII Viðskiptasvið 1. Samskipta- og málabraut 2. Skrifstofu- og stjórnunarbraut 3. Verslunar- og sölufræðabraut 4. Tölvufræðabraut 5. Stjórnunar- og skipulagsbraut 6. Markaðs- og útflutningsbraut 7. Framhaldsbrautir að stúdentsprófi 8. Læknaritarabraut Nánari upplýsingar um Fjölbrautaskólann í Breiðholti má fá á skrifstofu skólans að Aust- urbergi 5, simi 75600. Er þar hægt að fá námsvísi og bæklinga um skólann. Þá er veitt frekari fræðsla um nám bæði í dag- skóla og öldungadeild FB. Skólameistari. Héraðsskólinn að Reykjum, Hrútafirði Umsóknarfrestur um skólavist næsta vetur er til 30. júní. í skólanum verður 8. og 9. bekkur grunn- skóla, framhaldsdeild og fornám. Upplýsingar í símum 95-1000 og 95-1001. Verzlunarskóli íslands Innritun 1987 — 1988 Nemendur með grunnskólapróf: Umsóknir, ásamt staðfestum Ijósritum af grunnskólaskírteinum, skulu hafa borist skrifstofu skólans fyrir kl. 15.00 föstudaginn 5. júní nk. Teknir verða inn í 3ja bekk 275 nemendur, sem er talsverð aukning frá fyrri árum. Ber- ist fleiri umsóknir verður valið inn í skólann á grundvelli einkunna þeirra, sem nú eru að Ijúka grunnskólaprófi, en umsóknireldri nem- enda fá víðtækari athugun. V.í. tekur inn nemendur af öllu landinu og úr öllum hverfum Reykjavíkur. Að loknu 2ja vetra námi útskrifast nemendur með verslunarpróf. Nemendur með verslunarpróf: Umsóknir skulu hafa borist eigi síðar en 5. júní nk. á sérstöku eyðublaði sem fæst á skrifstofu skólans. Fyrirhugað er að taka inn í 5ta bekk: 25 nem. í verslunarmenntadeild, 25 nem. í máladeild, 75 nem. í hagfræðideild og 25 nem. í stærðfræðideild. Námi lýkur eftir 2 ár. Tilgangur náms í verslunarmenntadeild er að búa nemendur undir sjálfstæðan atvinnu- rekstur og almenn skrifstofu- og verslunar- störf. Námi lýkur með verslunarmenntaprófi. Máladeild leggur áherslu á latínu og frönsku. Hagfræðideild leggur áherslu á undirbúning undir viðskiptanám á háskólastigi. Stærð- fræðideild leggur áherslu á undirbúning undir raungreinanám á háskólastigi. Lágmarks- kröfur til þess að innritast í mála-, hagfræði- eða stærðfræðideild er verslunarpróf með aðaleinkunn 6,50. Námi lýkur með stúdents- prófi. Fullorðinsfræðsla: Innritun á haustönn í starfsnám og öldunga- deild Verzlunarskóla íslands (skrifstofubraut, bókhaldsbraut, verslunarpróf og stúdents- próf) fer fram á skrifstofu skólans 3.-5. og 9.-10. júní 1987 kl. 9.00-19.00. Kenndar verða eftirtaldar námsgreinar: Bókfærsla, bókmenntir, danska, enska, franska, hagfræði, íslenska, efna- og eðlis- fræði, saga, stærðfræði, stjórnun, tölvubók- hald, tölvufræði, vélritun, verslunarréttur og þýska. Skrifstofa skólans er opin til kl. 19.00 og veitir allar frekari upplýsingar. 0FJÖLBRAUTASKÓLINN VIÐ ÁRMÚLA ARMULA 10-12. 105 R. SIMI 84022 Innritun fyrir haustönn 1987 verður í Miðbæjarskóla 1. og 2. júní kl. 9.00- 18.00 báða dagana og á skrifstofu skólans kl. 8.00-15.00 til 5. júní, sími 84022. Skólinn býður upp á nám til stúdentsprófs á eftirtöldum brautum: Félagsfræðabraut, hagfræðabraut, íþrótta- braut, náttúrufræðibraut og nýmálabraut. Tveggja ára nám stendur til boða á heilsu- gæslubraut (aðfaranám Sjúkraliðaskólans; framhald til stúdentsprófs á náttúrufræði- braut), uppeldisbraut (góður undirbúningur fyrir Fósturskólann: framhald til stúdents- prófs á félagsfræðabraut), viðskiptabraut (lýkur með almennu verslunarprófi, framhald til stúdentsprófs á hagfræðabraut) og þjálf- unarbraut (A-stig Í.S.Í., framhald til stúd- entsprófs á íþróttabraut). Stundaskrá fyrir haustönn og bókalisti verða afhent í skólanum þriðjudaginn 1. september kl. 11.00, kennsla hefst skv. stundaskrá mið- vikudaginn 2. september. Skólameistari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.