Morgunblaðið - 28.05.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.05.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1987 9 /----------\ Við erum 2 ára 103,7% nafnávöxtun Eigendur Einingabréfa, til hamingju • Seld hafa verið 8.500 Einingabréf til 3.300 aðila. • Verðmæti eigna í ávöxtunarsjóðum Einingabréfa 1,2, og 3 var 1. maí 1987 rúmlega 550 milljónir. • Nafnávöxtun s.l. 2 ár var 103,7%, sem svarar til 17,1% ávöxtunar- umfram verðtryggingu á ári. • Þeir sem þess óska, hafa fengið Einingabréf sín greidd út samstundis. • Endurskoðandi Einingabréfa 1, 2 og 3 er Endurskoðunar- miðstöðin hf. -N. Manscher, Höfðabakka 9. SÖLUGENGI VERÐBRÉFA ÞANN 28. MAI 1987 Einingabréf verö á einingu Einingabréf 1 Einingabréf 2 Einingabréf 3 I Lifeyrisbréf verö á einingu Lifeyrisbréf Skuldabréfaútboó pr. 10.000,- kr. Kópav. 1985 1. fl. } Verótryggð veöskuldabréf 2 gjaidd. á áu Nafnvexfir 11% áv. umfr. verötr. 13% av. umfr. verötr Lanstimi í,'\. 6"., KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar ■ sími 68 69 88 Sölustaður Lífeyrisbréfanna er hjá Kaupþing hf. Að vera eða veraekki Þjóðviljinn fjallar um það f ritstjómargrein í gær að Kvennalistimi hafi orðið sú stærð f íslenzkum stjómmálum f nýliðnum kosningum, „sem á er kallað til stjómarábyrgðar“. En eht er að vera kallaður og annað að anza kalli. Greinarhöf undur Þjóðviljans hefur efalftið haft í huga að kjörfylgi Kvennalistans var 10,1% en Alþýðubandalagsins hænufeti meira, eða 13,3%. Hver skyldi vera ábyrgð Alþýðubanda- lagsins? Og hvar? Sfðan segir í spekiorð- um Þjóðviljans: „Og þá kemur upp gamall og nýr vandi allra þeirra pólitisku hreyf- inga sem nokkrum árangri hafa náð út á að vera „öðruvísi" en hinir. Ef tekið er upp pólitfskt samstarf við aðra flokka þá er hafinn timi afslátt- ar frá fyrri kröfum, málamiðlana, listar hins mögulega og þar fram eftir götunum. Og þá er flokkurinn eða hreyfing- in um leið orðin „eins og allir hinir“ að dómi þeirra sem róttækastir em og vifja sem lengst halda sig frá pólitísku samstarfi við aðra, af ótta við að missa sérstöð- una, verða partur af kerfinu“. Hér er sum sé gömul spuming á ferð: að vera eða vera ekki. Það sem Þjóðviljinn vildi sagt hafa er þettæ Kvennalist- inn vill vera f framboði og á Alþingi en vera ekki þegar kemur að stjómar- ábyrgðinni! Harðlífis- mennog raunsæis- menn Enn segir Þjóðviljinn: „Græningjar f V-Þýzk- alandi hafa verið f Konur og börn á þingpöllum. Áð í grænni „Kvenna- brekku11 Fréttaritari DV í Genúa á Ítalíu greinir frá því í blaði sínu í gær að konur fari fyrir flokki græningja þar í landi. „Kvennapólitík“ móti og stefnu flokksins. Þá er það staðhæft í annarri ritstjórnargrein Þjóðviljans sama dag að Samtök um kvennalista á íslandi eigi við hliðstæðan vanda að stríða og græn- ingjar í V-Þýzkalandi. Það er ekki úr vegi — í gúrkutíð íslenzkrar blaðamennsku —, að á í þessari grænu „Kvennabrekku". þessari klemmu. Þeir hafa verið að nálgast 10% fylgi á landsmæli- kvarða og náð þvf í einstökum fylkjum. En þeir sigrar hafa orðið upphaf mikils ófriðar: hart hafa barist hreinlfnumenn, sem ekki vilja pólitfskt samstarf við aðra og raunsæis- menn sem vilja koma einhveijum af málum græningja i gegn f sam- starfi við sósíaldemó- krata". Harðlífismenn f hópi þýzkra græningja höfðu betur á landsþingi þeirra. „Og framhaldið er held- ur dapurlegt fyrir þá,“ segir Þjóðviljinn. „í Ham- borg hafa frávisunar- menn verið sterkir... Með þeim afleiðingum að græningjar fóru niður f 7% atkvæða.. Ekki fer á milli mála að greinarhöfundur Þjóðviljans telur vanda Samtaka um kvennalista hér á landi hliðstæðan vanda Hamborgar-græn- ingja. Þær kunni að ganga á svig við stjórnar- ábyrgðina, setja fram óaðgengileg NEI-skilyrði í stjómarmyndunarvið- ræðum, til að varðveita „sérstöðu" sína og vera „öðruvísi" en hinir toll- heimtumennimir. Mál- tækið segir að „stundum ratist kjöftugum satt á rnunn". En við verðum að bíða og sjá hvað setur. „Líkumar ekkimikl- ar.. Ingólfur Margeirsson, ritstjóri Alþýðublaðsins, ritar fréttaskýringu f blað sitt f gær um stjóra- armyndunartilraunir Sjálfstæðisflokks, Al- þýðuflokks og Kvenna- lista. Niðurlagsorð hans em þessi: „En á meðan þessar hugsanir og aðrar flögra um huga manna, heldur sumarhitinn áfram að beija á landsmönnum og fuUtrúar stjómarflokk- anna sitja sveittir f Rúgbrauðsgerðinni gömlu og velta fyrir sér snertiflötum á nýrri ríkisstjóm. Hveijar em lfkumar? spyrjá menn. Að mfnu mati em líkum- ar ekki miklar á skrif- andi stundu. Kvennalist- inn er klofinn í afstöðu sinni til rfldsstjómar þessara flokka, Sjálf- stæðisflokkurinn fremur áhugalítiU, þótt formað- urinn virðist sýna þessari stjómarmyndun heiðar- legan áhuga. Alþýðu- flokkurinn er einn af heilum hug f viðræðun- um að koma saman stjóm. Men det skal to andre til.“ Þannig horfir málið við séð gegnum um göm- ul gleraugu Alþýðublaðs- ins. Máske þarf blaðið að fá sér sterkari sjóngler? Gleraugnalaust sér þó hver maður að Kvenna- listinn getur sett stjóm- armyndunartilraunum þeim, sem yfir standa, stólinn fyrir dymar með eintómum NEI-SKIL- YRÐUM. SLÁTTUVÉLA- VIÐGERÐIR A k * tj i : • Vatnagarðar 14 - - 104 Reykjavík SÍMI 31 1640 TSílamaikadutinn 12-18 Honda Prelude EX 1986 Vinsæll sportbill. Blásanseraður, ekinn 21 þ.km. 5 gíra, aflstýri, sóllúga, útvarp + segulb. Rafm. í öllu. Verð 720 þús. Citroen BX 16 TRS '84 Grásans., 5 gira, ekinn 52 þ.km. Gott ein- tak. Verð 440 þús. Fiat Argenta VX 1985 Grásanseraður, ekinn 18 þ.km. 5 gíra, aflstýri, sóllúga, beltadrifin, forþjappa, ál- felgur, rafmagn í rúðum, centrallæsingar, 122 hö., þjófavarnarkerfi. Verð 590 þús. M. Benz 230 E 1983 Hvitur, ekinn 90 þ.km., beinckiptur, falleg- ur bíll. Verð 790 þús. (skipti ód.). M. Benz 280 SE 1984 Blár, ekinn 40 þ.km., sjálfsk., álfelgur o.fl. aukahl. Sérstakur bill. Verð 1300 þús. Toyota Coroila Twin Can ’84 m/skotti, 50 þ.km. V. 485 þ. Lancia '87 Svartur, 21 þ.km. V. 260 þ. Fiat 127 *84. 50 þ.km. Gott eintak. V. 190 þ. Subaru 4x4 st. '85 43 þ.km. V. 520 þ. B.M.W 3231 '80 Sóliúga, vökvastýri. V. 390 þ. Fiat Uno 45 S '84 48 þ.km. V. 210 þ. Saab 900 GL '82 m/vökvastýri. V. 360 þ. B.M.W. 316 '86 12 þ.km. Sem nýr. V. 615 þ. Volvo 240 GL ’86 17 þ.km. Sjálfsk. V. 690 þ. VW bjalla »71 Nýskoðaður. V. 35 þ. Citroen CX Palla IE '83 70 þ.km. Sóllúga, rafm. í öllu. V. 540 þ. Daihatsu Charade 5 dyra '84 20 þ.km. 2 dekkjag. o.fl. V. 255 þ. Range Rover 4 dyra '83 37 þ.km. Sjálfsk. úrvalsbill. V. 980. Wagoneer V-6 (2.8 I) '85 Sjálfsk. of.l. V. 940 þ. Suzuki Fox 410 '84 40 þ.km. Útv. + segulb. V. 350 þ. V.W. Golf C '87 7 þ.km. 3 dyra, sem nýr. V. 465 þ. Ath: Mikið af bílum á 10-24 mán. greiðslukjörum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.