Morgunblaðið - 28.05.1987, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 28.05.1987, Blaðsíða 64
64 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1987 Minning: Kristbjörg Torfa- dóttirfrá Asparvík Fædd 5. maí 1902 Dáin 22. maí 1987 Kristbjörg, mín elskuleg Krist- björg hefur fengið hvfldina, sem hún var lengi búin að þrá. Ég sam- gleðst henni innilega, en hennar mun ég sakna mjög. Ég minntist þess er ég kom til hennar í fyrsta skipti til heimilishjálparstarfa. Hún tók á móti mér sem væri ég nákom- inn ættingi hennar. Þannig var öll okkar samvera í þau þijú ár sem við áttum samleið. Hún var mér miklu frekar sem amma. Hún sagði mér frá því sem á daga hennar dreif og hún mátti reyna, svo sem missi eiginmanns. Varð hún þá að sjá bömum sínum og sér farborða og sýndi mikinn dugnað. Var það eitt af einkennum hennar allt fram til hinstu stundar. Gaman hafði ég af því er við fengum okkur kaffí- sopa á daginn að oft spáði hún þá fyrir mér. Þá bar stjómmálin stund- um á góma í viðræðum okkar og það sem gerðist úti í hinum stóra heimi. Oft varð okkur heitt í hamsi og höfðum gaman af því öllu, þrátt fyrir allt. Hún var iðin við að halda á ptjónunum sínum og margar peysumar prjónaði hún á bama- bömin og að ógleymdum sokkapör- unum. Skemmtilegt var að taka til hendi með henni í garðinum þar sem við nutum veðurblíðunnar og feng- um okkur þá kók og samloku. Já, dugnaður Kristbjargar var með ein- dæmum og harkan sem hún beitti sjálfa sig var með eindæmum og vissulega aðdáunarverð. Kristbjargar á ég eftir að sakna svo mjög. Eg þakka henni sam- fylgdina, góðvild og þá elsku sem hún sýndi mér ætíð. Guð blessi hana og geymi. Gunna Magga Á björtum vordögum kvaddi hún þetta líf, hún kæra tengdamamma. Það hafði verið henni gjöfult, en var orðið erfítt síðustu ár sökum veikinda. Kristbjörg var fædd í Asparvík í Kaldrananeshreppi í Strandasýslu 5. maí 1902, næstyngst átta systk- ina. Foreldrar hennar voru Anna Bjamveig Bjamadóttir frá Klúku í Bjamarfirði og Torfí Björnsson frá Hlíð í Kollafírði. Bjuggu þau í Asparvík, sem þá þótti þegar harð- býl jörð, landlítil og stendur fyrir opnu hafí. Hún er nú í eyði. Torfí féll frá árið 1905 og var þá heimil- inu skipt og fóru bömin í fóstur til vina og vandamanna, en Anna fór til ættingja að Sandnesi með yngstu dótturina. Föðurbróðir Kristbjarg- ar, Bjöm á Hafnarhólma, og kona hans, Kristín Jónsdóttir, tóku hana í fóstur. Urðu þau henni aðrir for- eldrar og var hún hjá þeim til fjórtán ára aldurs, þegar hún vist- aðist í læknishúsið á Hólmavík. Þótti henni sú vist góður skóli, en auk heimilisstarfa aðstoðaði hún við ummönnun sjúklinga sem komu iðulega til dvalar hjá lækninum. Á Hólmavík kynntist Kristbjörg mannsefni sínu, Halldóri Guð- mundssyni. Hann var Strandamað- ur eins og hún, fæddur 25. maí 1894 í Aratungu í Steingrímsfírði, sonur Guðmundar Jónssonar bónda þar og síðar í Berufírði í Reyk- hólasveit og konu hans, Guðrúnar Ólafsdóttur. Halldór var þá starfs- maður Riisverslunar á Hólmavík. Hann hélt síðan í verslunarskóla í Reykjavík, en Kristbjörg varð vinnukona í Berufírði. Þau giftust síðan 9. apríl 1921 og fluttust til Akureyrar, en þar starfaði Halldór hjá versluninni Hamborg og varð síðar framkvæmdastjóri Smjörlíkis- gerðar Akureyrar. Halldór tók sér fljótlega eftir komuna til Akureyrar ættamafnið Aspar eftir fæðingar- stað Kristbjargar. Hann lést 22. febrúar 1935. Kristbjörg og Halldór eignuðust átta böm og komust sex þeirra upp. Elstur var Bjöm Kristinn, fæddur 7. mars 1920, dáinn 18. október 1951, verslunarmaður á Akureyri. Kona hans var Auður Jónsdóttir, ættuð frá Fáskrúðsfírði. Böm þeirra urðu átta. Önnur er Guðrún, fædd 2. janúar 1922, hús- ( móðir á Akureyri. Hún er gift Jóhanni Kristinssyni_ framkvæmda- stjóra, ættuðum úr Ólafsfírði. Börn þeirra urðu níu en átta lifðu. Þriðja er Anna, fædd 7. janúar 1923, verkakona á Skagaströnd. Maður hennar er Bernódus Ólafsson vél- stjóri, ættaður úr Ámeshreppi á Ströndum. Böm þeirra em fjögur. Fjórða er Kristín, fædd 25. desem- ber 1923, saumakona í Reykjavík. Hún er gift Jóni Magnússyni, starfsmanni Póstgíróstofu, ættuð- um úr Hróarstungu. Eiga þau eitt bam. Fimmti er Jón Eymundur, fæddur 24. janúar 1925, skrifstofu- stjóri á Akureyri. Kona hans er Margrét Oddsdóttir, ættuð úr Strandasýslu. Böm þeirra eru tvö. Sjötti var Baldur eldri, fæddur 4. október 1926, dáinn 22. maí 1927. Sjöundi er Baldur yngri, fæddur 8. desember 1927, prentari í Reykjavík. Kona hans_ er Þóra Guðnadóttir, ættuð úr Amessýslu. Þau eiga eitt bam. Áttundi var ónefndur sonur, fæddur 13. ágúst 1930, dáinn sama dag. Kristbjörg varð ekkja ríflega þrítug og hafði þá sex böm á a framfæri. Þau hjónin höfðu komið sér upp fallegu húsi í Þingvalla- stræti 6 á Akureyri og tókst henni með mikilli vinnu að halda þar heim- ilinu saman þrátt fyrir allt. Hún tók þvott á vetuma fyrir setulið Breta, sem þá var á Akureyri, og fór í sfld á Siglufírði á sumrin. Þar kynntist hún seinni manni sínum, Þórhalli Snjólfssyni, sjómanni og síðar verkamanni. Hann var fæddur 2. júlí 1904 á Strýtu í Ölfusi. Þau Fædd 2. júlí 1920 Dáin 22. maí 1987 Kristín Steinunn Helga Sigur- bjömsdóttir var fædd 2. júlí 1920 á Sveinsstöðum í Grímsey. Foreldr- ar hennar voru hjónin Sigrún Indriðadóttir og Sigurbjöm Sæ- mundsson. Var Sigurbjöm Gríms- eyingur, en Sigrún Þingeyingur að ætt. Þingeyingur að ætt. Steinunn var yngst sinna systk- ina, sem komust til fullorðinsára, og var þess vegna að vissu leyti alltaf sem barnið í fjölskyldunni enda lítið eldri en elztu systurböm- in sem hún bæði passaði og lék sér við. Miklir kærleikar vom með þeim systkinum og var ætíð eins og þau hefðu aldrei skilið, svo náið var samband þeirra hvert við annað. Steinunn stundaði nám við hér- aðsskólann í Reykholti í tvo vetur. Eftir það fór hún í íþróttaskóla ís- lands að Laugarvatni og lauk þaðan íþróttakennaranámi. Eftir það ræðst hún sem íþróttakennari til Siglufjarðar og þar giftist hún Guð- mundi Jónssyni, en þau voru skólasystkini frá Reykholti. Frá Siglufírði flytja þau hjón til Akureyrar og þar kennir Steinunn þau ár sem þau bjuggu þar. Frá Akureyri flytjast þau til Reykjavík- ur og em þar nokkur ár, en árið 1952 ræðst Steinunn sem útibús- stjóri Kaupfélags Eyfírðinga í Grímsey og sinnir því starfí ásamt eiginmanni sínum til ársins 1986, en Guðmundur var þá látinn fyrir tveimur ámm. Eiginmenn okkar Steinunnar giftust 29. ágúst 1942 og fluttust til Reykjavíkur. Þau skildu árið 1956. Þórhallur lést 8. september 1973. Þau áttu heimili á nokkmm stöðum í Reykjavík, en fluttust að Rauðarárstíg 7 árið 1955 og þar átti Kristbjörg heima síðan. Eftir að hún skildi hóf hún aftur fulla vinnu utan heimilis og vann lengst í eldhúsi Heilsuvemdarstöðv- arinnar meðan þar var sjúkrahús. Síðan var eldhúsið lagt niður og annaðist Kristbjörg eftir það kaffí og það sem þvi tilheyrir fyrir starfs- fólk. Lét hún ekki af því fyrr en hún varð 75 ára, henni féll það vel og var vel látin í starfí, svo sem samstarfsfólk sýndi oft í verki. Fjögur systkini Kristbjargar lifa hana. Þau em Ásgeir í Reykjavík, fæddur 1888, Eymundur á Isafirði, fæddur 1897, Guðbjörg í Hnífsdal, fædd 1900, og Torfhildur á ísafírði, fædd 1904. Látin em Guðmundur á Drangsnesi, fæddur 1879 og dá- inn 1959, Loftur í Vík í Kaldrana- neshreppi, fæddur 1892 og dáinn 1965, og Þórdís í Keflavík, fædd 1895 og dáin 1983. Afkomendur Kristbjargar em 85 á lífi og hafði hún mikið yndi af því að fylgjast með þeim. Þeir sakna hennar nú. Ég vil þakka tengda- mömmu fyrir allt gott á liðnum 40 ámm og bið henni blessunar. Þóra Guðnadóttir vom bræður og eftir að við hjónin fluttumst til Grímseyjar vom mikil samskipti á milli heimilanna og leið varla sá dagur að við hefðum ekki meira eða minna saman að sælda. Steinunn var mjög félagslynd og hafði yndi af að umgangast sam- ferðafólkið, bæði böm og fullorðna. Á summm fór hún oft á reiðhjóli sínu frá nyrzta til syðsta bæjar í Grímsey. Leit hún þá inn til ætt- ingja og vina til að vita hvemig þeir hefðu það og gladdist með þeim sem glaðir voru og tók þátt í erfíðleikum þeirra sem í mótlæti lentu. Steinunn var mikið fyrir útivem og notaði hveija stund utan vinnu- tíma til útivistar. Hún dáðist að fegurð eyjarinnar sem birtist á vor- in með komu fuglanna í bjargið og því breytilega lífi, sem vorinu fylgir og birtist í gróðri jarðar og athafna- lífí á sjó og landi. Steinunn bjó manni sínum og syni fagurt og hlýlegt heimili og stóð það ætíð opið öllum þeirra mörgu vinum og venslafólki enda var þar oft gestkvæmt og glatt á hjalla, því þau höfðu bæði gaman að græskulausu gamni og fundu vel spaugilegu hliðarnar á mannlíf- inu. Þau fylgdust vel með þroska unga fólksins og glöddust yfír því er því gekk vel í námi og starfi. Steinunn var einn af stofnendum kvenfélagsins Baugs í Grímsey og sat í stjóm félagsins í yfír 20 ár. Steinunn hafði yndi af söng og söng í kirkjunni í hverri messu. Þó erfítt væri að halda uppi sönglífi var Steinunn ætíð þar þátttakandi. Steinunn var vel verki farin og Minning: Steinunn Sigurbjörns- dóttirfrá Grímsey Sigríður V. Ólafs- dóttir - Minning Fædd 6. maí 1904 Dáin 22. maí 1987 Sigríður Vilhjálmína fæddist 6. maí 1904. Foreldrar hennar vom Ólafur Magnússon og Oddný Bjömsdóttir, er bjuggu á Fossi utan Ennis á Snæfellsnesi. Foreldrar hennar vom talin vel sjálfmenntuð. Þess fróðleiks nutu þau við lestur góðra fræðibóka er Ólafur lagði kapp á að útvega sér. Sigríður var yngst sex systkina. Hún fluttist sjö ára gömul til Hellis- sands með foreldrum sínum. Sem unglingur annaðist hún böm á hinu góða heimili Kristínar Pétursdóttur frá Höskuldsey og Jóns Þ. Jóhann- essonar. Síðar var hún í vist hjá Sigríði Jónsdóttur og Daníel Berg- mann á því fyrirmyndarheimili. Naut hún þar kennslu sem í skóla væri. Við Sigríður vomm saman í bamaskóla þtjá vetur. Hún var fluggreind og held ég hún hafí ver- ið hæst yfír skólann í einkunn það tímabil. Ég minnist þess að dag hvem hófst kennsla með helgistund þar sem sunginn var sálmur og að því loknu var einhveiju baminu rétt bók með stuttum bænum. Bam- ið las upphátt og fór með Faðir vorið á eftir. Stundum var söngnum skipt og sungið fyrir og eftir bæna- lesturinn. Ég minnist þess hve mikil kyrrð færðist yfír hópinn við þessa athöfn og hve sett og fallega Sigríð- ur flutti bænina þegar það verk féll í hennar hlut. Oft hefur sú hugsun sótt á mig, hvort ekki væri margt í okkar þjóðfélagi öðmvísi en er, ef þessum sið hefði verið haldið í öllum bamaskólum landsins til þessa dags. Sigríður fluttist til Reykjavíkur í skóla og vann jafnframt í vist og við fískvinnu. Að þremur áram liðn- um fluttist hún heim til Sands og tók að sér heimili móður sinnar sem vann sín verk af vandvirkni. Hún var fyrst og fremst Grímseyingur og vildi veg staðarins sem mestan og eyddu þau hjónin sínum beztu starfsámm í þágu Grímseyjar með því að veita verzluninni forstöðu og var það þeirra metnaður að standa sig sem bezt í því starfí. Steinunn þá var orðin rúmliggjandi sjúkling- ur. Það kærleiksverk varð braut til hennar hamingju, því þar kynntist hún einum efnilegasta unga manni þess byggðarlags, Siguijóni Kristj- ánssyni, skipstjóra, sem nú hefur lifað sína elskulegu eiginkonu. Siguijón byijaði tvítugur á vetr- aráraskipi og varð strax mikill aflamaður. Hann hafði tekið skip- stjóragráðu á ísafírði. Hann var þá og síðar þekktur drengskaparmað- ur. Þau giftust 11. desember 1926. Hina sjúku móður Sigríðar önnuð- ust þau á sínu heimili frá þvi þau hófu búskap á Hellissandi. Þar bjuggu þau til ársins 1936 er þau fluttu til Akraness. Á Hellissandi eignuðust þau fímm mannvænleg böm. Elstur er Steinar, rithöfundur, hann hefur eignast tvær dætur. Næst er Oddný Ólafía, gift Benedikt Hermanns- syni, húsgagnasmíðameistara á Akureyri, þau eiga þijú böm. Hreið- ar Hafberg, giftur Þóreyju Hjart- ardóttur, þau eiga sjö böm. Hreiðar er gagnfræðingur og stundar ýmis störf til sjós og lands. Sævar, sonur þeirra, fórst með mb. Val frá Akra- nesi í janúar 1952. Kristján Stefán, giftur Helgu Kristjánsdóttur, þau eiga fímm böm á lífí. Kristján er húsgagnasmiður í Kópavogi. Að auki ólu þau upp tvö bamaböm sín, Siguijón Guðmundsson, sem stund- ar pósthússtörf, giftur Ólafíu Hafdísi Guðmundsdóttur, og Sigríði Steinarsdóttur, meinafræðing, gift Einari Þórhallssyni, lækni, þau búa í Svíþjóð og eiga fjögur böm. Einn- ig dvaldi lengi hjá þeim frændi Siguijóns, Stefán Algeirsson. Á Akranesi bjuggu þau í 26 ár. Þar starfaði Siguijón sem afburða aflasælll skipstjóri og farsæll í sínu skipstjórastarfi. Við hlið hans stóð Sigríður alla þeirra búskapartíð í sorg og gleði, meðlæti og erfíðleik- gegndi fleiri trúnaðarstörfum, sat meðal annars lengi í skólanefnd og var lengst af formaður hennar. Þau hjónin áttu engin böm sam- an, en einn kjörson, Guðmund Hafliða, sem var þeim mjög góður og umhyggjusamur. Steinunn átti mörg áhugamál og ætlaði margt að gera er hún lyki störfum hjá kaupfélaginu. En eng- inn ræður sínum næturstað og ferðinni yfír móðuna miklu varð ekki frestað. Hún lézt á sjúkrahúsi í Reykjavík eftir erfíð veikindi 22. maí sl. Þann dag var yndislegt veður í Grímsey og fuglinn kominn í bjarg- ið. Það var einmitt þessi yndislegi vordagur þegar allt er að lifna eftir að vetri lýkur. Og ég veit að eigin- maður hennar hefur beðið hinum megin á ströndinni og tekið á móti henni og þau leiðst út í vorið og birtuna þar sem engan skugga ber á. Steinunn verður jarðsungin í Grímsey á morgun, föstudaginn 29. maí. Ragnhildur Einarsdóttir, Básum, Grímsey. Birting afmælis- og minningargreina Morgunblaðið tekur afmælis- og minningargreinar til birting- ar endurgjaldslaust. Tekið er við greinum á ritstjórn blaðsins á 2. hæð í Aðalstræti 6, Reykjavík og á skrifstofu blaðsins í Hafn- arstræti 85, Akureyri. Athygli skal á því vakin, að greinar verða að berast með góðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á I miðvikudagsblaði að berast síðdegis á mánudegi og hliðstætt er með greinar aðra daga. í minningargreinum skal hinn Iátni ekki ávarpaður. Ekki em tek- in til birtingar fmmort ljóð um hinn látna. Leyfílegt er að birta ljóð eftir þekkt skáld, 1—3 erindi og skal þá höfundar getið. Sama gildir ef sálmur er birtur. Meginregla er sú, að minningargreinar birtist undir fullu nafni höfundar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.