Morgunblaðið - 04.02.1988, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 04.02.1988, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1988 Notaðu símann þinn betur! Hringdu í Gulu línuna og fáðu ókeypis upplýsingar um vörur og þjónustu. DÆMI: Arkitekt, arinhleðslu, antikvörur, áklæði, álsmiði, baöherbergisvörur, baðtækni, barnavörur, bilavarahluti, bílaviðgerðir, bókhaldsþjónustu, blóm, boröbúnaöarleigu, bókbind- ara, bruggefni, byssuviðgerðir, byggingavörur, danshljómsveit, dráttarbeisli, dúktagningamenn, dúkkuviðgerðir, eldhústæki, farsima, fatabreytingar, fiskvinnsluvélar, flísalagnir, frystihólf, förðun, föndur- vörur, gardinur, gardinuhreinsun, gámaþjónusta.'ginur, gler, giuggaút- stillingar, gullsmið, gúmmibát, gúmmifóðrun, húsasmið, húsgagna- smiö, hljóðfæraviðgerðir, hótelvör- ur, húsgagnasprautun, innanhúss- arkitekt, innheimtuþjónusta, innfiutningsaðstoð, innrömmun, járnsmiði, kennslu, kúnststopp, leð- urhreinsun, lekaviðgerðir, Ijósmynd- un, loftræstikerfi, lögfræðing, markaðsráðgjöf, málvarkaviðgerðir, mótorhjólakennslu, múrara, mynd- bandsþjónustu, orgelviðgerðir, oliuúðun, peningaskápa, píanóstill- ingar, pípulagningamenn, plexigler, prentþjónustu, raftækjaviðgerðir, rafvirkja, reykskynjara, ritvinnsiu, ryðvörn, ræstingu, samkomusal, saumakonu, silkiprent, sjónvarps- viðgerðir, sjónvörp, skallameðferð, skattaaðstoð, skemmtikraft, skjala- þýðanda, skrifstofuvélar, skrifstofu- húsgögn, skrifstofuþjónustu, skósmið, snjóbræðslukerfi, snyrt- ingu, sorplúguhreinsun, stálvaska- slípun, stíflulosun, svefnherbergis- húsgögn, skerpingar, teikningu, tiskuvörur, tollskýrslugerð, trésmið, tölvuskráningu, úrbeiningu, útgáfu- þjónustu, varahluti, vatnsrúm, veit- ingar, veitingahúsavörur, verka- menn, verkfæri, vélaþvott, vélritun, vélsmiðju, vinnugalla, þjófavarnar- kerfi, þúsundþjalasmið, þýðingar, ökukennara. mnwMQm 62 33 88 Enn um nýja ráðhúsið eftir Gísla Jónsson Það þarf nokkuð til, svo að við eldri borgarar þessa lands, sem yfírleitt höfum okkur lítið í frammi, förum að skrifa í blöðin, en nú get ég ekki orða bundist. Mér ofbýður hávaðinn í þessu fólki, sem með mótmælum og bægslagangi ætlar að bregða fæti fyrir það að höfuðborgin eignist nú loksins ráðhús. Ráðhúsbygging í Reykjavík hef- ur verið öðruhverju á dagskrá síðan ég man eftir, eða allt frá því er Bjami sálugi Benediktsson var borgarstjóri í Reykjavík. Eg man aldrei eftir að annar staður en 'Ijamarsvæðið kæmi til greina í því sambandi, hins vegar hafa ýmsir staðir við Tjörnina ver- ið nefndir, en nú fyrst hefur rétti staðurinn verið valinn, enda í hjarta borgarinnar og næst þeim stað, svo vitað sé, sem Ingólfur Amarson byggði. Borgarstjórinn í Reykjavík, hr. Davíð Oddsson, hefur tekið af skarið og valið ráðhúsinu stað. Hann tók einnig af skarið þegar vinstrimenn í Reykjavík ætluðu með byggðina að Rauðavatni, þá skipulagði Davíð borgarstjóri Fold- imar, þann fagra stað, það var viturlegt. Hann ákvað einnig á sínum tíma að fækka borgarfulltrúum, það var bráðsnjöll hugmynd, og ætti íslenska þjóðin að taka sér þetta til fyrirmyndar og fækka þingfólki t.d. um V3 og ráðherrum í það minnsta um 5, þetta væri stór- spamaður fyrir þjóðina og geri ég ráð fyrri að þetta fengi meirihluta- fylgi sjálfstæðismanna, ef þjóðin yrði spurð. Að síðustu vona ég, að sjálf- stæðismenn í Reykjavík styðji vel við bakið á sínum réttsýna borgar- stjóra — borgarstjóra allra Reyk- víkinga. Höfundur er fyrrv. forstööumað- ur í Amarholti. Leiðarþing Kjalar- nesprófastdæmis: Rættum tengsl Al- þingis og þjóðkirkju HIÐ árlega leiðarþing Kjalames- prófastdæmis var haldið að forgöngu prófasts og héraðs- nefndar í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli í Garðabæ 24. janúar sl. Prófastur, séra Bragi Friðriks- son, setti þingið með bænargjörð og stjómaði því ásamt Helga K. Hjálmssyni, gjaldkera héraðssjóðs. Helgi lagði meðal annars fram §ár- hagsáætlun sjóðsins fyrir 1988, sem samþykkt var samhljóða. Annað aðalmál þingsins var umræða um gerðir Kirkjuþings árið 1987. Fram- sögu um það mál höfðu kirkjuþings- mennimir dr. Gunnar Kristjánsson á Reynivöllum og Kristján Þorgeirs- son, kirkjuráðsmaður, Mosfellsbæ. í lok líflegra umræðna um þenn- an dagskrárlið var eftirfarandi tillaga prófasts samþykkt sam- hljóða: „Leiðarþing Kjalamespróf- astdæmis 1988 samþykkir að fela héraðsnefnd að efiia til funda og leita umsagnar ákveðinna hópa inn- an prófastdæmisins, til dæmis presta, organista, kennara, for- eldra, æskufólks, eldri borgara o.s.frv., um efnið: Hvemig má auka þátttöku fólks í kirkjulegu starfi og hvað þarf að gerast til að kirkj- an geti sem best.komið til móts við þarfír fólk í boðun trúar og þjón- ustu af ýmsu tagi.“ Hitt aðalmál þingsins bar yfir- skriftina „Alþingi og þjóðkirkjan". Af því tilefiii bauð héraðsnefnd sérstaklega þingmönnum Reykjan- eskjördæmis, kirkjumálaráðherra og ráðuneytisstjóra hans að sitja leiðarþingið. Framsögumenn um þetta mál vom þau Salóme Þorkels- dóttir, alþingismaður, Margrét Sveinsdóttir, safnaðarfulltrúi, Jó- hann Einvarðsson, alþingismaður, og séra Ólafur Oddur Jónsson. I máli framsögumanna sem og ann- arra ræðumanna kom meðal annars fram það álit að samstarfsnefnd Alþingis og kirkju gegni mikilvægu hlutverki og efli samkennd tveggja elstu stófnana þjóðarinnar. Fréttatilkynning. Fyrirlestur á veg’um læknadeildar PRÓFESSOR Martin Raff frá University College f London heldur fyrirlestur á vegum læknadeildar Háskóla íslands í Eirbergi, Eiriksgötu 34, föstu- daginn 5. febrúar nk. Fyrirlesturinn nefnist „Cell Di- versification in the Mammalian Central Nervous System". Fyrirlesturinn hefst kl. 14.00 og er öllum heimill aðgangur. Húnvetningar með árshátíð og afmælis- fagnað ÁRSHÁTÍÐ Húnvetningafélags- ins verður 6. febrúar nk. f Domus Medica. Jafnframt verður þetta afmælisfagnaður en félagið verð- ur 50 ára 17. febrúar. Á þessum fagnaði syngur m.a. Karlakór Bólstaðarhlíðar og Jóhann- es Kristjánsson fer með gamanmál. Einnig verða flutt ávörp f tilefni af- mælisins og nokkrir félagar verða heiðraðir. Auk þess leikur hljómsveit- in Upplyfting fyrir dansi. // * 11 /0 V W // w w * 0 // * \\ \\ \\ & \1 ii. SPARAÐU MEÐ MAGNINNKAUPUM I ( // / w * VERÐ Stk. Stk. i pakkningu UNIBALL tússpennar 42 kr. 38 kr. (12 stk.) UNIBALL Micro 52 kr. 48 kr. (12 stk.) ARTLINE tússpennar 0.4 mm. 36 kr. 32 kr. (12 stk.) FIBRACOLOR kúlupennar 8 kr. 7 kr. (50 stk.) Bréfabindi ELBA svört 148 kr. 129 kr. (25 stk.) Bréfabindi BANTEX 135 kr. 125 kr. (20 stk.) Bréfabakkar 161 kr. 150 kr. (10 stk.) Gatapokar 5 kr. 4 kr. (100 stk.) L-möppur 7 kr. 6 kr.. (100 stk.) Plastmöppur með glærri forsíðu 20 kr. 17 kr. (5 stk.) Reiknivélarúllur 5.7 cm. 30 kr. 27 kr. (10 stk.) Disklingar 5,25 DS 88 kr. 49 kr. (25 stk.). Meö nýjungarnar og nœg bílastœöi Síöumúla 35 — Sími 36811 \\ \x W / V f/ w * w v // // \\
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.