Morgunblaðið - 04.02.1988, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 04.02.1988, Blaðsíða 63
MORGUNBLABIÐ, FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1988 63 Hjónakornin Andrés og Sara hafa ástæðu til að brosa breitt og þá kannski frekar Andrés ef trúa má almannarómi. KÓNGAFÓLK Sara væntir sín Þær fregnir bárust frá Bret- landi fyrir skemmstu að eiginkona Andrésar Bretaprins sé kona ekki einsömul. Menn hafði lengi grunað að eitthvað slíkt væri í vændum, enda er hún komin á fjórða mánuð á leið, en ekki staðfesti talsmaður bresku konungs^olskyldunnar fregnimar fyrr en nú fyrir stuttu. Ekki er þetta þó í fyrsta sinn sem fregnir berast af því að Sara sé þunguð, en áður hefur hún misst fóstur. Það hefur þó ekki aftrað henni frá að vera með líflegri meðlimum konungs- fjölskyldunnar og hefur hún iðulega gengið fram af manni sínum með lífemi sem hann tel- ur ekki sæma giftri konu, hvað þá konu sem gift er inn í bresku konungsfjölskylduna. Þætt víst hvetjum nóg um atferli eins og að dansa heilu nætumar við bósa eins og Jean Paul Belm- ondo, en það gerði Sara snemma á síðasta ári við lítinn fögnuð eiginmannsins. Því hefur síðan verið haldið fram að Andrési hafi þótt það tryggara að Sara gengi með bam þeirra hjóna því þá hefði hún eitthvað fyrir stafni á með- an hann væri á brott, því framundan er fjögurra mánaða sigling Andrésar suður um höf á skipi hennar hátignar Edin- borg. Óljúgfróðir halda því fram að Andrés hafí fyrir augunum hjónaband bróður sín og mág- konu og honum sé því fulljóst að ekki dugi að vera langdvölum að heiman líkt og Karl hefur gert enda veit hann að makræði á illa við Söru. TONLISTJJ TUNGLSINS SNYST I TAKT VIÐ TILVERUNA OPIÐ I KVÖLD FRA KL. 22.00 - 01.00 Frítt inn í kvöld. LÆKJARCOTU 2 SIMI 621625 (2cáýé fébóenbetú KJ Kvoóirwí 'Uruíir Lœ.(jartunj]fi. Lcclganjötu 2 Quííinn veitingastaður Opið í kvöíd tií24.00. Nudd- og gufubaðstofan, Hótel Sögu Ath! Bjóðum uppá alhliða nudd og sérstakt megrunarnudd, unnið með jurtavörum. Nýir Ijósalampar, tækjasalur, gufa og frábær nuddpottur. Allar upplýsingar veita nuddararnir Kristjana, Ásta Sigrún, Guðbjörg, Hulda og Ingibjörg í síma 23131. Veríð velkomin ogreynið nýju aðstöðuna. Opið frá kl. 8-21 virka daga, 9-18 laugardaga. SPENNANDIKVÖLDSTUND í dag, eins og undanfarna fimmtudaga, bætast þrjú góð myndbönd á úrvals leigur út um allt land. Þetta eru spennandi myndbönd í besta skilningi þess orðs og þú getur iátið þig hlakka til spennandi kvöld- stundar eftir að hafa heimsótt úrvals myndbanda- leigu. BURGLAR: WHOOPI GOLDBERG (Colour Purple, Jumpin' Jack Flash) leikur inn- brotsþjóf sem brýst inn hjá rangri persónu, - nýlegu fórnarlambi morðingjal Allt bendirtil þess að hún fari í langt fangelsisfrí vegna morðsins. BOB GOLD- WAITH ogG.W. BAILY (bóðir úr Police Aca- demy) koma til hjálpar í þessari bráðskemmti- legu og spennandi mynd. STEPFATHER: Einhver besta spennu- mynd sem lengi hefur komiö út. Ekki er ástæða til að rekja efni hennar en rétt að benda á að þessi mynd byggir á spennandi og góðum söguþræði frekar en blóöugum viöbjóöi, þó vissulega sjóist hér frek- ar óhugnanleg atriöi. Stjúpfaöirinn heldur þér spenntum fró fyrstu mínútu til hinnar síðustu. BACKLASH: Kath, ung blökkukona er sökuð um morð meö því aö hafa skoriö undan nauögara sínum. Tveir lögregluþjónar eiga að flytja hana til réttar- haldanna. Þegarþau eru stödd úti í miðri eyðimörk veröa þau strandaglópar, en vita ekki aö haukfrán augu fylgjast með þeim. Mjög spennandi mynd sem fengiö hefur góða dóma erlendis. á úrvals myndbandaleigum SUÐURLAND: " Vestmannaeyjar: Pinninn - Hásteinsvegi, Söluturninn - Goðahrauni, Videóklúbbur Vest- mannaeyja - Heiðarvegi. Hveragerði: Söluskálinn Paradis - Laufskógum. Þorlákshöfn: Videóver - Selvogsgötu. Selfoss: Videóleiga Selfoss - Eyrarvegi, Suðurlandsvideó - Austurvegi. Hella: Myndbandaleigan - Þrúövangi. Vík i Mýrdal: Myndbandaleigan - Ránarbraut. Antik Rýmingarsala Allt á að seljast. Húsgögn, speglar, lampar, málverk, postulín, kristall, nýr sængur- fatnaður, gjafavörur. Antikmunir, Grettisgötu 16, sími 24544. Opið frá kl. 12-18 virka daga. Laugardaga frá kl. 12-16. TÖLVUPRENTARAR HAFÐUALLTÁ HREINU FÁÐU ÞÉR OTDK V -cr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.