Morgunblaðið - 04.02.1988, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 04.02.1988, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1988 LEIKFONG Spwlllt •íiiíí í. ' ■ . Byggt yfir dúkkumar . . Ekki geta allir látið það eftir sér að safna leikföngum fram á gamals aldur, þó löngun í þá átt blundi eflaust í mörgu bijósti. Þegar Avonelle Thompson var búin að viða að sér á sjöunda hundr- að dúkkum og tilheyrandi hús- gögnum sáu hún og maður hennar að við svo búið mætti ekki standa. Þau hófust því handa við að byggja yfír dúkkusafnið og það gaf auga- leið að ekki þýddi annað en gera það af myndugleik. Eftir þriggja ára basl var svo dúkkuhúsið tilbúið með öllum hús- gögnum. Vísast fer nú vel um dúkkumar, enda er húsið tvær hæðir og ris og nógu stórt til að hjónin geti litið eftir þeim eftir því sem þörf krefur. ffólk f fréttum • ~^r TÓNLIST lo75a — Hver blés þig upp? COSPER Perestroika Gorbachevs hefur á sér ýmsar hliðar og ein þeirra er að æ fleiri vestrænir rokk- og popptónlistarmenn fá boð um að sækja Sovétríkin heim og halda þar tónieika við mikinn fögnuð rokkþyrstra sovéskra ung- menna. Nýlega bárust af þvi spurnir að helsta málgang perestroiku Gorbachevs, Ogonyok eða Vitinn, hafi fengið í lið með sér rúmenskt fyrirtæki í að skipuieggja rokk- hátíð mikla i Moskvu frá 25. til 27. mars. Þegar hafa stjömur á við George Harrison, Julian Lenn- on og poppsveitin U2 þekkst boðið en skipuleggjendur hátíðarinnar eru á hnotskóg eftir feitari bráð; þeir hafa sótt það hart við Peter Gabriel og David Bowie að taka þátt í hátíðinni. Vestrænu stöm- unum til halds og trausts verður m:a. hin kunna sovéska rokksveit Mango Mango auk annarra öllu óþekktari stjama af sovésku bergi brotnar sem margar hveijar hafa þurft að starfa neðanjarðar alit fram að þessu. Fari svo að ágóði verði einhver af tónleikunum mun sá renna til baráttu sovéskra stjómvalda við fíkniefnaneyslu þarlendra ung- menna. David Bowie faðmar lostafulla dansmær á tón- leikum í Þýskaiandi. COSPER ' / \ IISMHII Bono Vox, söngvari U2 á eftir harða sam- keppni við söngvara Mango Mango. Moskvurokk Vísast hverfur U2 í skugfgann af Mango Mango í marslok sem vonlegt er. Reuter
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.