Morgunblaðið - 04.02.1988, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 04.02.1988, Blaðsíða 36
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1988 35 Bretland: Hjúkrunarfólk mótmælir stefnu stjórnarinnar í heilbrigðismálum Lundúnum, Reuter. MIKILL fjöldi Iij úkrunarfólks í Bretalndi lét áskorun stjórnvalda sem vind um eyru þjóta og lagði niður vinnu í sólarhring til að Hugsanleg tengsl Waldheims við nasista: Plenca áréttar að skjalið sé á skjala- söfnunum Belgrad, Reuter. JÚGOSLAVNESKI sagnfrœð- ingurinn, Dusan Plenca, ítrekaði á þriðjudag staðhœfingar sínar um að skjalið, sem sagt er að sanni tengsl Waldheims, forseta Austurríkiks, við strfðsglæpi nas- ista, væri í skjalasöfnum í Júgóslaviu, þrátt fyrir að leit vestur-þýska sagnfræðingsins Manfreds Messerschmidts hefði ekki borið árangur. Manfred Messerschmidt, sem á sæti í alþjóðlegu nefndinni sem rannsakar feril Waldheims í síðari heimsstyijöldinni, fór frá Júgó- slavíu á þriðjudag án þess að hafa fundið skjalið í skjalasöfnum í Belgrad og Zagreb. „Skjalið er að finna í skjalasöfnunum i Belgrad og Zagreb," sagði Plenca hins veg- ar í júgóslavneska sjónvarpinu á þriðjudag, og hann gagnrýndi Messerschmid fyrir að hafa ekki gefið sér nægan tíma í leitina. Hann sagði að enginn gæti rannsakað skjalasöfnin á einum eða tveimur dögum. knýja á um kauphækkanir og auknar fjárveitingar til heilsu- gæslu. Margaret Thatcher forsætisráð- herra varaði hjúkrunarfólkið við því að fara í verkfall. Sagði Thatcher að aðgerðimar jafngiltu því að skilja sjúklinga eftir hjálparlausa og með hegðun sinni stofnaði hjúk- runarfólkið lífi fólks á sjúkrastofn- unum í hættu. Þrátt fyrir viðvaranir Thatcher mætti hjúkrunarfólk snemma í gærmorgun til að standa verkfallsvörð við sjúkrahús um allt land. Starfsfólk á sjúkrahúsum í Bretlandi segist uggandi um heil- brigðiskerfið. Telur það að ef fleiri deildum og aðgerðarstofum verði lokað vegna fjárskorts geti svo far- ið að loka verði einstökum sjúkra- húsum. Gert var ráð fyrir að um 4.000 manns tækju þátt í verkfallinu. Þrátt fyrir að það sé innan við 1% af starfandi hjúkrunarfólki í Bret- landi var gert ráð fyrir að verkfallið hefði áhrif á starfsemi sjúkrahúsa um allt Bretland. \ U P t HURSES c m N V F E NURSES P* CARE Hj úkrunarfólk í stéttarfélaginu NUPE safnaðist saman fyrir Saint Mary-sjúkrahúsið í Lundúnum i gær. Reuter framan Indókína: Sihanouk hættir frið- arviðræðum Peking, Reuter. NORODOM Sihanouk fursti, sem sagði af sér sem leiðtogi skæru- liðasamsteypunnar i Kambódiu á laugardag, sagði leiðtoga kínverska kommúnistaflokksins, Zhao Ziyang, að hann ætli ekki að halda áfram friðarviðræðum við Hun Sen, forsætisráðherra Kambódiu. Hann sagðist þó vilja ræða við vietnamska stuðnings- menn þeirra. Fyrirhugað var að þriðja umferð friðarviðræðna Sihanouks og Hun Sens hæfist í apríl í höfuðborg Norður-Kóreu, Pyongyang. Sihan- ouk sagði hins vegar kínverska leiðtoganum að Hun Sen væri „al- gjörlega stjómað af yfírmönnum sínum í Hanoi,“ og því væri til- gangslaust að ræða við hann. í opinberri yfírlýsingu sem gefin var út eftir fund furstans og Zhao Ziyang var ekki minnst á uppsögn Sihanouks sem leiðtoga þriggja hreyfinga sem beijast gegn stjóm Kambódíu og Víetnömum. Sihan- ouk sagðist á laugardag hafa sagt af sér vegna þess að hann hefði verið sakaður um að hafa svikið samsteypu skæruliðanna í friðarvið- ræðunum við Hun Sen. ÞETTA ER DAGURINN ÞÚ ÞARFT EKKI AÐ BÍÐA KOMDU Á GAMLA BÍLNUM OG FARÐU HEIM Á NÝJUM VOLVO Glœnýr Volvo fyrir gamla bílinn þinn. Þú borgar 25% út, með dndvirði bílsins og/eða peningum. Við lánum afganginn í 18-30 mánuði. ÞETTA ER DAGURINN vb~aifTi71 SKEIFUNNI 15 SÍMI 691610 ÞETTA ER STAÐURINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.