Morgunblaðið - 04.02.1988, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 04.02.1988, Blaðsíða 49
48 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1988 Steinullarverksmiðjan á Sauðárkróki: Islenska steinullin á vaxandi sölumögnleika í Færeyjum Sauðárkróki. FYRIR skömmu kom hingað til lands fjörutíu og tveggja manna hópur færeyskra verkfræðinga, arkitekta og byggingavörusala til þess að kynna sér íslenskan bygg- ingariðnað og byggingaraðferðir. Hópurinn heimsótti Bygginga- vöruverslun Kópavogs, BYKO, þann dag og þáði einnig boð Landssam- bands iðnaðarmanna, þar sem aðilar frá Rannsóknarstofnun iðnaðarins og fleiri fræddu þá um íslenskan byggingariðnað og íslenskar bygg- ingaraðferðir. Síðan var haldið til Sauðárkróks og Steinullarverksmiðj- an skoðuð. Gengu gestimir um verksmiðjuna og skoðuðu hana undir leiðsögn Þórðar Hilmarssonar fram- kvæmdastjóra, sem skýrði fram- leiðsluferlið, frá fyrsta stigi til hins síðasta. Þá gafst komumönnum tækifæri til þess að kynnast hinum ýmsu eiginleikum steinullarinnar sem einangrunar, og vakti tvímæla- laust mesta athygli þeirra hversu hita og eldþolin steinullin er. Eftir þessa kynnisferð flugu gestimir til Akureyrar. Að sögn Þórðar Hilmarssonar tókst þessi heimsókn, sem var að hluta til á vegum Steinullarverk- smiðjunnar og að hluta á vegum hinna færeysku byggingaraðila sjálfra, hið besta, og lýstu gestimir mikilli ánægju með hana. Umboðs- maður Steinullarverksmiðjunnar í Færeyjum er Peter Nolsö og var hann með í förinni. Lýsti hann því að íslenska steinullin hefði nú um 50% af markaðinum í Færeyjum og eftirspum væri mjög vaxandi. Þess má geta að Peter Nolsö er einnig umboðsmaður Sæplasts hf. á Dalvík og fleiri íslenskra fyrirtækja. - BB Morgunblaðið/Bjöm Bjömsson Þórður Hilmarsson skýrir eldþol steinullar fyrir færeyskum bygging- armönnum. Burt Reynolds fer með hlutverk Malone leyniþjónustumanns. Laugarásbíó: Sýnir mynd með Burt Reynolds í aðalhlutverki LAUGARÁSBÍÓ hefur hafið sýn- ingar á mynd um leyniþjónustu- manninn Malone. Með helstu hlutverk fara Burt Reynolds, Kenneth McMillan og Cliff Ro- bertsson. Leikstjóri myndarinnar er Harley Cokliss. Myndin Qallar um leyniþjónustu- manninn Malone (Burt Reynolds) sem hefur misst áhugann á að gegna þeim störfum sem honum hafa verið falin og ákveður að stinga af. En honum er sagt af samstarfsmönnum sínum að enginn fái nokkru sinni að hætta og hverfa í burtu með þá vitneskju sem hann hafi. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Baader flökunarvél Til sölu Baaderflökunarvél 188, Baader haus- ari 421 og Baader roðflettivél 47. Upplýsingar í símum 92-14462 og 92-13883. Toyota Liteace ’88 bensín til sölu. Ljósbrún sendibifreið með gluggum. Ný og ónotuð. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. febrúar merkt: „T - 6615". Fatalager Til sölu mjög góður fatalager. Húsnæði og leigusamningur við Laugaveg getur fylgt með. Góðir greiðsluskilmálar ef samið er strax. Upplýsingar í síma 673404 eftir kl. 19.00. Byggingameistari -fyrirtæki Til sölu er lóð með sökklum undir þriggja hæða verslunar- og skrifstofuhúsnæði, grunnfl. er ca 550-600 fm. Teikn. fylgja. Þeir, sem hafa áhuga, leggi nafn og síma- númer inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir hádegi á laugardag, merkt: „B - 6617". Ath. Haft verður samband við viðkomandi aðila. Sjúkraliðar Almennur félagsfundur SLFI verður haldinn í kvöld, fimmtudaginn 4. febrúar, á Grettis- götu 89, 4. hæð kl. 20.30. Stjórnin. Arnfirðingar Sólarkaffi Arnfirðinga verður haldið föstu- daginn 5. febrúar nk. í Domus Medica og hefst kl. 20.00. Miðasala og borðapantanir frá kl. 16-19 sama dag og við innganginn. Nefndin. Útivistarfólk - skotveiðimenn Hver á fljúgandi fugl, berin eða heiðarvatnið? Skotreyn boðar til fundar í menningarmið- stöðinni Gerðubergi laugardaginn 6. febrúar nk. kl. 14.00. Yfirskrift fundarins er veiðiréttur, staða og skyldur skotveiðimanna. Fulltrúar allra þing- flokka verða með framsögu. Pallborðsum- ræður. Allir velkomnir. Skotveiðifélag Reykjavíkur og nágrennis. | húsnæöi l boöi \ Til leigu verslunarhúsnæði í Breiðholti 100 fm verslunarhúsnæði í Breiðholti til leigu nú þegar. Möguleikar eru á að skipta hús- næðinu í tvær einingar. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. febr. merkt: „V - 2600“ með upplýsingum um fyrirhugaða starfsemi. Skrifstofuhúsnæði Höfum til leigu 275 fm. skrifstofuhúsnæði með sérinngangi. Góð bílastæði. Laust strax. Upplýsingar gefur Guðni Jónsson í síma 46600 á daginn og síma 689221 á kvöldin. Til leigu nýtt 550 fm verslunar- (og iðnaðar-) hús- næði á jarðhæð við Bíldshöfða. Laust strax. Góð malbikuð bílastæði. Upplýsingar í símum 686699 og 686810. Útboð Óskum eftir tilboðum í frárennslis-, vatns- og hitalagnir í Frostafold 18-20. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hagvirkis hf., Skútu- hrauni 2, Hafnarfirði frá og með fimmtudeg- inum 4. febrúar 1988 gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudaginn 12. febrúar kl. 11.00 f.h. I I HAGVBKI HF SÍMI 53999 Tilboð Óskað er eftir tilboði í að mála fjölbýlishús að utan. Eignin er á Einigrund, Akranesi. Tilboð sendist í pósthólf 170, 300 Akranesi, merkt: „Málning" fyrir 20. febrúar 1988 í lokuðu umslagi. Frekari upplýsingar fást í síma 93-13220 á kvöldin og um helgar. Hússtjórn. Styrkurtil háskólanáms á Italíu ítölsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa ís lendingum til náms á Itálíu á háskólaárinu 1988-89. Styrkirnir eru einkum ætlaðir til framhaldsnáms eða rannsókna við háskóla að loknu háskólaprófi eða náms við listahá- skóla. Styrkfjárhæðin nemur 600.000 lírum á mánuði. Umsóknum, ásamt tilskildum fylgiskjölum, skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfis- götu 6, 150 Reykjavík, fyrir 25. febrúar nk. á sérstökum eyðublöðum, sem þar fást. Menntamálaráðuneytið, 1. febrúar 1988.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.