Morgunblaðið - 04.02.1988, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 04.02.1988, Blaðsíða 29
28 . MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1988 Enn um lax: Að verj ast nýrnaveiki eftirBjörn Jóhannesson I. Inngangsorð Það mun samdóma álit margra áhugamanna og athafnamanna á sviði laxaiðnaðar, að aðstaða til hafbeitar sé stórum betri á íslandi en í nokkru öðru landi við Atlants- haf. Með þeirri þekkingu og reynslu sem nú er fyrir hendi er ekki óvar- legt að áætla, að ná megi að meðaltali um 15% endurheimtum af sjógönguseiðum, ef rétt er að málum staðið. Fyrir allmörgum árum, ég ætla fyrir um tveimur árum síðan, lét prófessor Donald- son, hinn heimskunni laxasérfræð- ingur við ríkisháskóla Washington- fylkis í Bandaríkjunum, þau orð falla við fréttamann Morgunblaðs- ins, að við íslendingar ættum að stefna að því að sleppa árlega 100 milljónum laxgönguseiða til sjávar, svo frábær sem aðstaðan hér væri. Hins vegar er ljóst, að eldisaðstæð- ur í sjókvíum við strendur landsins eru mjög óhagstæðar samanborið við aðstæður sem fyrirfinnast í öðr- um löndum við norðanvert Atlants- haf og víðar. Því er ekki að undra, að áhugi fyrir laxáhafbeit fari vax- andi hérlendis. Án þess að ræða hafbeitarmögu- leikana nánar, skal hér brugðið upp einu talnadæmi: Við skulum gera ráð fyrir að á sv-hluta landsins sé árlega sleppt til sjávar 10 milljónum gönguseiða og að endurheimtur þeirra séu 10%, þ.e. 1 milljón laxar. Þó að ratvísi laxa sé með ólíkindum mikil, þá „villist" alltaf ofurlítið af löxunum í önnur vatnakerfí (í ár eða á haf- beitarstaði); þeir lenda í torfum sem eru á leið „heim til sín“. Reynslan sýnir, að slíkar „villur" nema að jafnaði 2—5% af Iaxinum. Hér skul- um við gera ráð fyrir að 2% „villist" og lendi á „röngum" stöðum. Á eftirÞorgeir Þorgeirsson Niðurstöður SKÁÍSS-könnunar birtust í Helgarpósti þann 26. jan- úar 1988: 776 manna úrtak var spurt: Treystir þú Hæstarétti? Svör urðu þessi: þessum forsendum myndu 1 milljón laxa gefa af sér 20.000 „villulaxa", er dreifast mjmdu á hin ýmsu vatna- svæði eða hafbeitarstöðvar, aðal- lega á sv-homi landsins. Þetta yrði þannig umtalsverð viðbót við þann laxafjölda, sem laxámar framleiða sjálfar. Og geri maður ráð fyrir, að 30% af þessum „villulöxum" veiddust á stöng eða í net á þessu svæði, myndi laxveiðin aukast um 6.000 fiska af þessari ástæðu, en um 12.000 fiska, ef „villulaxa"- prósentan yrði 4%. Fyrir veiðiréttar- eigendur og stangveiðimenn yrði þetta kostnaðarlaus og ánægjuleg viðbót. Af þessu myndi jafnframt leiða talsverð kynblöndun á þeim stofnunum sem fyrir em í viðkom- andi ám. Ef aðkomufískarnir em að jafnaði vænni en sá stofn sem fyrir er, myndi hér um jákvæð áhrif að ræða; hins vegar neikvæð, ef aðkomufískamir em tiltölulega smávaxnir. En naumast myndi kyn- blöndun af þessum toga gleðja þá sem hvað mest óttast svokallaða „erfðamengun". Ætla má, að andvirði einnar milljónar hafbeitarlaxa yrði um 1 milljarður, eða 1.000 milljónir króna, auk þess sem slík fram- leiðsla myndi auka í umtalsverðum mæli stangveiði í laxám, veiðirétt- areigendum að kostnaðarlausu. Þetta em mjög jákvæð atriði, sem mæla með laxahafbeit sem þjóð- hagslega mikilvægri atvinnugrein. Menn geta svo nýtt framangreint talnadæmi til að áætla með hlut- fallareikningi afköst hafbeitar fyrir minni eða stærri sleppingar. En á þessu máli er þvi miður önnur hlið, og harla dökk, eins og rakið er í næsta kafla. Nýrnaveiki gæti orðið mikill skaðvaldur Sumariið 1985 var 180.000 sjó- gönguseiðum sleppt í Kollafírði, þó að vitað væri að þau væm eitthvað unandi í lýðræðisríki? Hvaðan hafa dómarar vald ef fólk er hætt að treysta þeim? Kemur það í launa- umslaginu frá Jóni Baldvini Hannibalssyni? Býr það í embættis- bréfínú frá Jóni Sigurðssyni? Á Hæstiréttur gamlar fymingar af konungsvaldi? Eða liggur vald sýkt af nýmaveiki. Af þessum seið- um gengu um 14.000 laxar í hafbeitarstöðina sumarið 1986, talsvert sýktir, eins og að neðan greinir. Haustið 1986 kannaði Rannsóknadeild físksjúkdóma á Keldum nýmaveikismit í klaklaxi úr 67 ám, 8 hafbeitarstöðvum og 5 öðmm eldisstöðvum, að því er segir í frétt Morgunblaðsins frá 8. mars 1987. Neðangreindar upplýsingar byggja á þessari blaðafrétt. Smitaðir klaklaxar fundust í 7 laxám: 11 laxar í Laxá í Leirár- sveit, en einn í hverri þessara áa: Elliðaánum, Kiðafellsá í Kjós, Haukadalsá í Dölum, Svalbarðsá í Þistilfirði, Soginu og Haffjarðará. Tíðni smits í klakfiski í Kollafírði og hjá Vogalaxi á Vatnsleysuströnd reyndist 5—6%. Þá segir ennfremur í fréttinni, að smit hafí fundist í „stöku fiski úr tveimur öðmm haf- beitarstöðvum (Pólarlaxi og Dala- laxi) og 5—7 ám“. Nýlegri tölur hef ég ekki rekist á um þessar rann- sóknir, og má vera að hér ræði ekki um lokatölur. Ætla má, að flestir þeirra sýktu fiska sem fundust í laxám háfí ver- ið „villulaxar" frá Kollafirði, og ef til vill í einhveijum mæli frá Voga- laxi, en frá þessari stöð var sleppt 25.000. sjógönguseiðum sumarið 1985. Þau seiði hafa eflaust verið talsvert sýkt, ella hefði smitunar- tíðnin 1986 ekki orðið eins há og um getur í nefndri frétt (5—6%). Raunar er mér kunnugt um, að smitunartlðnin í Vogástöðinni var þá taisvert hærri. Vitað er að nymaveiki kemur fyrir í hinni frjálsu náttúm, og við og við skýtur hún upp kollinum í villtum klakfiski. En ef mjög fáir nýmaveikisýktir fiskar ganga í til- tekna á er sýkingarhættan tiltölu- lega lítil. Hún vex að sjálfsögðu eftir því sem fleiri sýktir laxar ganga I ána. En allt öðm máli gegnir um klak- laxa í þéttsetnum þróm, þar sem Þorgeir Þorgeirsson „Þegar valdastofnun hefur brugðist trausti okkar megum við ekki lengur fylgjast með er- indum hennar. Það liggur í hlutarins eðli.“ Þegar valdastofnun hefur bmgð- ist trausti okkar megum við ekki lengur fylgjast með erindum henn- ar. Það liggur I hlutarins eðli. Og verður ekki rökstutt. Höfundur er rithöfundur. Björn Jóhannesson „Það virðist ein og að- eins ein fær leið til að hamla gegn útbreiðslu nýrnaveiki, nefnilega að sjá til þess að í eng- um tilvikum verði sýktum seiðum frá eld- isstöðvum sleppt til sjávar.“ laxinn er látinn ná kynþroska að haustinu og fyrri hluta vetrar, en þó einkum í eldiskeijum, þar sem fjöldi seiða em alin við hagstæðan hita. Þar getur smit frá einu eða fáum seiðum borist til fjölda ann- arra á löngu eldistímabili. En voðinn er vís, ef miklum íjölda sem þannig hafa smitast er sleppt til sjávar. Og nú skulum við snúa aftur að talnadæminu, sem um getur í byij- un þessa greinarstúfs. Ef t.d. 5% þeirra 1 milljónar laxa, sem snúa „heim“ af 10 milljóna seiða slepp- ingu, em nýmaveikisýktir, þá ræðir hér um 50.000 sýkta físka. Ef 2% þessara físka „villast" í laxár, þá verða það 1.000 sýktir laxar, en um 2.000 ef villuprósentan er 4%. Væntanlega myndu flestir hinna sýktu „villulaxa“ lenda í laxám á sv-iandi, en einnig gætu þeir slegist í hóp með laxatorfum sem em á leið í ár í öðmm landshlutum. Ofannefnt talnadæmi sýnir hví- líkur háski er á ferðum, ef miklum Qölda sýktra seiða er sleppt til sjáv- ar, og er Kollafjarðarsleppingin 1985 víti til vamaðar í þessu sam- bandi. Það virðist ein og aðeins ein fær leið til að hamla gegn útbreiðslu nýmaveiki, nefnilega að sjá til þess að í engum tilvikum verði sýktum seiðum frá eldis- stöðvum sleppt tíl sjávar. Því er bersýnilega mikilvægt, að eldis- stöðvar eigi þess kost að afla klakfísks, sem ætla má að beri ekki nýmaveikismit. En ekki verður ráð- ið við sýkt seiði sem verða til í ánum eða hinni fijálsu náttúm. Lokaathugasemdir Er hægt að búa við nýrnaveiki? Er hugsanlegt að íslenskur laxa- iðnaður geti „lifað við“, eða þrifíst með viðhlítandi árangri, ef íslenskar eldisstöðvar og íslensk náttúra gjörsmitast af nýmaveiki? Geta hafbeitarstöðvar og sjókvíaeldi þrif- ist við slíkar aðstæður? Og kann það ekki að hafa afdrifaríkar afleið- ingar fyrir sportveiðiár landsins ef þær verða útbíaðar af þessari pest? Raunar skilst mér, að íslenskur laxaiðnaður, hveiju nafni sem hann nefnist, muni ekki þrífast við mikið útbreidda nýmaveiki, og styðst ég í þessu efni við umsagnir erlendra sérfræðinga. Eigi að síður er nauð- synlegt að fá rökstutt svar íslenskra sérfræðinga við þessari spumingu, því að á því er eðlilegt að byggja tiltækar ráðstafanir til að hefta útbreiðslu þessarar laxapestar, og eftir atvikum að eyða henni úr íslensku umhverfí. Hvaðtáknar „dreifingarbann"? Mér skilst, að eldisstöðvar eða hafbeitarstöðvar, þar sem nýma- veiki fyrirfinnst, séu settar í svokallað „dreifíngarbann", þ.e. að þeim sé bannað að selja seiði eða dreifa til annarra vatnasvæða. Hins vegar er þeim sýnilega ekki meinað að sleppa seiðum í eigin hafbeit, þótt sýkt séu, samanber smitunar- stöðvamar í Kollafírði og Vogum, og væntanlega gætu þessar stöðvar einnig sleppt seiðum í eigin sjóeldis- kvíar. Þetta em dæmigerð Bakka- bræðra-vinnubrögð, því að litlu skiptir frá hvaða hafbeitarstöð eða í hvaða sjóeldiskvíar sýktum seið- um er sleppt! En skýring þessara stjómvaldafyrirmæla mun þó hvorki felast í fáfræði eða í Bakka- bræðravitsmunastigi. Það mun einfaldega vera örþrifaráð til að halda viðkomandi eldisfyrirtækjum fjárhagslega á floti. Em þetta út af fyrir sig skiljanleg viðbrögð, en því miður líkleg til að reynast of dým verði keypt. Það hættuleg- asta sem unnt er að gera við nýrnaveikisýkt laxaseiði er nefnilega að sleppa þeim til sjáv- ar, og verður hættan þeim mun meiri sem slík seiði eru fleiri. Sl. sumar sleppti Vogalax 400.000 en Kollafjörður 200.000 gönguseið- um til sjávar, og mun óvíst um, hvort þessi seiði vom með nýma- veikismit eða ekki. Er eðlilegt að kreija íslensk stjómvöld um svar við því, nákvæmlega hvað felst í svokölluðu „dreifíngarbanni" á laxaseiðum. Upplýsing'aflæði og ákvarðanatökur varðandi varnir gegn nýrnaveiki Það er eðlileg krafa, að Rann- sósknastofnun fisksjúkdóma birti almenningi greinargóðar upplýsing- ar um útbreiðslu og sögu nýmaveiki hérlendis. Jafnframt er auðsætt, að allir hagsmunaaðilar laxaiðnaðar og laxveiða ásamt viðkomandi stjómvöldum setjist á rökstóla til að kanna með hvetjum hætti megi helst ráða niðurlögum, eða a.m.k. að hefta útbreiðslu, nýmaveikinnar. Hér ræðir bersýnilega bæði um skammtíma- og langtímahags- munaárekstra, þar sem viðhlítandi úrlausnir kunna að reynast vand- fundnar. En verst af öllu er að haga sér eins og strúturinn, að stinga hausnum í sandinn og látast ekki sjá vandann. Verði allt látið reka á reiðanum getur það leitt til feigðarflans sem að lokum kynni að valda því, að íslenskur iaxaiðnað- ur lognaðist út af, og að færri og færri sportveiðimenn kasti fyrir lax í líflaus straumvötn, hnípnir og von- sviknir. Höfundur er efna verkfræðingur ogjarðvegsfræðingw. Hann starfaði um árabil ijú Þróunar- stofnun SÞ iNew York. AU?F ÁHREINU MEÐ &TPK Áskriftarsímirm er 83033 41,4% treysta æðsta dómstóli landsins vel eða mjög vel. 18,2% treysta æðsta dómstóli landsins sæmilega. 13,6% treysta æðsta dómstóli landsins illa eða mjög illa. 11,1% em óviss í afstöðu sinni. 14,9% hugsa ekki útí það. 0,7% vilja ekki svara. Niðurstöður könnunarinnar eru svo miskunnarlausar að Helgar- pósti þykir, sem vonlegt er, vissara að snúa sig útúr þessu með sjö dálka fyrirsögn: 60% treysta hæstarétti segir þar. Og satt er það að 63,3% treysta Hæstarétti íslands vel, mjög vel, sæmilega, illa eða mjög illa. 36,7% hafa ekkert um málefnið að segja. En það er nú ekki mergurinn málsins hvemig óttaslegnir blaða- snápar bregðast við þegar kaldur veruleikinn hríslast altfeinu niðreft- ir bakinu á þeim. Eftir sem áður blasir við okkur sú hrollvekja að það eru einvörð- ungu 41,4% fullveðja íslendinga sem fyrirvaralaust treysta æðsta dómstóli landsins. Þeir sem telja sig njóta fullkomins réttaröryggis hér- lendis eru semsé minnihlutahópur. Mundi þvílíkt ástand teljast við- Hæstaréttar bara í hlutarins eðli? Nú er dómarasæti laust í Hæsta- rétti. Um það hafa sótt níu einstakl- ingar sem . allir fylla lögboðnar kröfur um þetta embætti. Leita ber umsagnar Hæstaréttar um þá sem gefíð hafa kost á sér. Dómaramir sjö hafa skilað sameiginlegu áliti, en bara um þijá þessara umsækj- enda. Þeir em dæmdir hæfír. Hinir sex fá ekki skylduga umsögn. Al-. mennt mun litið svo á að hér sé ekki um vinnusvik að ræða heldur vilji rétturinn gefa það í skyn að sexmenningamir komi ekki til greina. En rétturinn virðist þó ekki telja sig skyldugan að rökstyðja þá niðurstöðu frekar. Þannig starfa þeir einir sem telja sig hafa mikið vald. Þegar einstaklingur hefur brugð- ist trausti okkar hættum við ein- faldlega að senda hann útí búð. Og rökstyðjum þá ákvörðun. Um réttarvitund og hæstaréttarvitund
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.