Morgunblaðið - 04.02.1988, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 04.02.1988, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1988 17 Réttur dagsins Margrét Þorvaldsdóttir „Bjalla“ er bjórfullur maður, en býlífið gjörír búkinn sjúkan. Lífssannindi. Það er hyggilegast að hafna bjómum, en snúa sér í stað þess að kjúklingum, það er að segja fáist þeir á skikkanlegu verði. Kjúklingar eru heilnæmari til neyslu, það er líka hægt að gera þá svo dæmalaust bragðgóða, gott dæmi er; Kúbu- kjúklingur 1 kjúklingur (1000—1200 g) 2 msk. matarolía 1 laukur, skorinn smátt 1 stórt hvítlauksrif, fínt saxað 1 dós niðursoðnar tómatar 1 msk. sítrónusafi 1 tsk. oregano V2 tsk. kanill 1—2 tsk. salt malaður pipar 1. Kjúklingurinn er hreinsaður og skorinn í 8 hluta og þeir þerraðir vel. Eldfast fat er smurt að innan með lítið eitt af matarolíu og er kjúklingabitunum síðan raðað þar á. Látið eitt af salti er stráð yfír þá. 2. Nú má gera hvort heldur er, að hita ofninn í 300° C og brúna kjúklingabitana á báðum hliðum í 15 mínútur eða setja þá undir grill eða glóð og brúna þá þannig. Hitinn er síðan lækkaður í 200° C. 3. Feitin er sett í pott og er saxað- ur laukurinn látinn krauma í feitinni á meðan hann er að mýkjast upp, í u.þ.b. 5 mín. Þá eru niðursoðnir tóm- atar með vökva settir með lauknum ásamt söxuðum hvítlauk, sítrónu- safa, oregano, kanil, salti og pipar. Sósan er látin sjóða við meðalhita í 15 mínutur á meðan hún er að jafn- asst og bragðefnin að blandast. 4. Þegar hitinn hefur verið lækk- aður á kjúklingabitunum í ofninum er sósunni hellt yfir þá og henni síðan ausið yfír þá af og til á meðan þeir eru að steikjast í gegn eða í u.þ.b. 30—40 mínútur. Með kjúklingarétti þessum er ágætt að bera fram kryddjurtagijón: 3 msk. söxuð púrra 2 msk. smjörlíki 1 msk. matarolia 1 bolli grjón 2 bollar vatn '/2 tsk. timian 1 tsk. oregano 1. Feitin er hituð og er söxuð ÞANNIG ERU HUJNNINDI METIN í SJAÐGREÐSLU Fœði, húsnœði, orka, fafnaður, ferðalög. FERÐALÖG Noregurog Svíþjóð Annars staðar Almennir dagpeningar 165SDR 150SDR Dagpeningarvegna þjálfunar, náms eða effiríitsstarfa 105SDR 95SDR Gisting og fœði íeinn sólarhring 3.960kr. Gisting í einn sólarhring 1.890kr. Fœði hvern heilan dag, minnst 10 klst ferðalag 2.070kr. Fœði í háifan dag, minnstó tíma ferðalag 1.035 kr. Sé gisting erlendis greidd samkv. reikningi þriðja aðila og ferðafé auk þess greitt fyrir kostnað að öðru leyti þá reiknast staðgreiðsla af greiðslu umfram 67 SDR á dag. Sama regla gildir hafi annar ferðakostnaður en gisting verið greiddur samkv. reikningi en ferðafé greitt fyrir gistingu. Staðgreiðsla reiknast þá af greiddum dagpeningum umfram 83 SDR á dag. Fái launamaður greidda dagpeninga fyrir 30 daga eða fleiri á sama ári skulu viðmiðunarmörkin lækka um 437 kr. fyrir hvern dag umfram 30. Fullt fœði fullorðins 437kr.ádag. Fullt fœði bams yngra en 12 ára 350kr.ádag. Fœðiaðhluta 175kr.ádag. Greiði launamaður lægri fjárhæð fyrir fæði hjá launagreiðanda en mat ríkisskattstjóra segir til um skal telja mismuninn til staðgreiðsluskyldra tekna launamanns. Fæðispeninga í stað fulls fæðis eða að hluta ber að telja til tekna að fullu. __________________________________________FATNAÐUR_____________________________________________ Fatnaður sem ekki telst til einkennisfatnaðar eða nauðsynlegs hlífðarfdtnaðar skal talinn til tekna á kostnaðarverði og eru þœr tekjur staðgreiðsluskyldar. Ávalltskalreikna staðgreiðslu afalirígreiðslu launagreiðanda til launamanns tilkaupa á tdtnaði. púrra látin krauma í feitinni í stutta stund á meðan hún ér að mýkjast upp. Gijónin eru steikt með púr- runni í nokkrar mínútur. Vatninu er bætt út í ásamt timian, oregano og litlu einu af salti. Þeir sem vilja bragðsterk gijón bæta við kryddið. Sem meðlæti með gijónunum er mjög gott að hafa broccoli, baunir eða annað grænt soðið grænmeti. HÚSNÆÐIOG ORKA ítéeru Fyrírársafnotreiknast2,7% affasteignamali húsnœðisins, þ.m.t. bílskúrs og lóðar. Sé endurgjald greitt að hluta skal reikna mismuninn lil tekna upp að 2,7% af gildandi fasteignarmati. Húsaieigustyrk ber að reikna að fullu til tekna. slÓNMöí?c flD PIOIMEER HUÓMTÆKI Ef búseta í húsnæði er kvöð sem fylgir starfi launamanns er heimilt að lækka mat húsnæðishlunninda við álagningu á næsta ári eftir staðgreiðsluár. Orkukostnaður launamanns, greiddur af launagreiðanda, skal reiknast að fullu til tekna á kostnaðarverði. (g AUGtySINGAPJÓNUSTAN > SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.