Morgunblaðið - 07.02.1988, Page 39

Morgunblaðið - 07.02.1988, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. FEBRÚAR 1988 39 Þessi bátur er til sölu. Smíðaður hjá Stál- smiðjunni í Reykjavík 1987. Lengd 11,20, breidd 3,80, dýpt 1,90. Skipti möguleg. Skipasalan bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, sími 62-25-54. HVERNIG INDUREINANGRA? I Þú færð svarið ásamt ótal upplysingum varðandi einangrurt hjá ráðgjafa Steinullarverksmiðjunnar í síma 83617 frá kl. 9-11. STEINULIARVERKSMIÐJAN HF y'AWAWA'.W.W.' DISIL-L VFTARAR AfS 65 u tltl0 Einstök greiðslukjör ÆMl - allt að tveggja ára lánstími. Áreiðanleglr vinnuþjarkar sem þola stöðugt álag. Gott útsýni, driflæsing, loftpressa og vökvastýri. dísil-lyftararnir eru hagkvæmir í rekstri, þeir eru neyslugrannir og verð á varahlutum er í sérflokki. Auk þess má tengja þá við ótal fylgihluti. 2,5 tonna lyftigeta -3,3 metra lyftihæð. Sýningarlyftari á staðnum - Líttu við! íslensk-tékkneska verslunarfelagid hf. Lágmúla 5, simi 84525, Reykjavík. Óperutónleikar HEIMSSÖNGVARINN PAATA BURCHULADZE syngur með Sinfóníuhljómsveitinni í Háskólabíói fimmtudaginn 11. febrúar 1988 kl. 20.30. Efnisskrá: Aríur og ýmis atriði úr rússneskum og ítölskum óperum, sungin og leikin. Stjómandi: NICH0LAS BRAITHWAITE. AÐGÖNGIMIÐAR í GIMLI VIÐ LÆKJARGÖTU. Hekla hf. hefur óskaÖ eftir því að fd að styrkja Sinfóníuhljómsveitina meÖ því aÖ greiÖa laun Burchuladzes. Sinfóníuhljómsveit íslands þakkar höfðinglegt framtak.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.