Morgunblaðið - 07.02.1988, Page 54

Morgunblaðið - 07.02.1988, Page 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. FEBRÚAR 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Arkitekt eða innanhússarkitekt óskast til starfa sem fyrst. Teiknistofan Óðinstorgi, Óðinsgötu 7, Reykjavík, símar 16177og 16291 Sendiferðir Starfskraftur óskast til ferða í banka, toll o.fl. auk léttra starfa á skrifstofu. Þarf að hafa bílpróf og geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „I - 4933“ fyrir 10. febrúar. Læknastofur í Vesturbæ óska eftir að ráða starfskraft í mótttöku. Vinnutími 9.00-13.00. Um framtíðarstarf er að ræða. Lágmarksaldur 20 ára. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. febrúar merkt: „S - 4932“. Hárgreiðslunemi óskast á nýja glæsilega hársnyrtistofu. Upplýsingar veittar á staðnum en ekki í síma. Hársnyrtistofan Art, Gnoðarvogi 44. Sunnuhlíð Kópavogsbrauf 1 Sími 45550 Starfskraftur óskast til að leysa af dag og dag á barna- heimili staðarins. Upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 45550 virka daga. „Au-pair“ Stúlka, ekki yngri en 20 ára, óskast nú þeg- ar á gott heimili í USA til eins árs og önnur í maí á sama stað. Upplýsingar í dag í síma 92-11911. Heimilistæki hf Rafeindavirkjar Óskum að ráða rafeindavirkja til starfa á rafeindaverkstæði okkar. Góð laun í boði fyrir duglegan starfskraft. Umsækjendur hafi samband við Ólaf Inga Ólafs- son næstu daga á milli kl. 9.00 og 17.00. Starfsfólk Óskum að ráða gott og áhugasamt starfs- fólk til framtíðarstarfa við afgreiðslu o.fl. í raftækjaverslun. Leitum að starfskrafti ekki yngri en 25 ára sem er áreyðanlegur og lipur í umgengni. Umsóknir með helstu upplýsingum leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir hádegi þriðjudags- ins 9. febr. nk. merktar: „A - 6167“. !Ai Öldrunarfulltrúi Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir stöðu öldrunarfulltrúa lausa. Um er að ræða nýtt starf sem m.a. lýtur að eftirfarandi þjónustu: Félagsstarfi aldraðra, heimilishjálp, hús- næðis- og vistunarmál auk ráðgjafar við aldraða og aðstandendur þeirra. Umsækjendur þurfa að hafa lokið háskóla- prófi í félagsráðgjöf, félagsfræðum eða hjúkrunarfræði. Starfsreynsla á sviði öldr- unarmála æskileg. Umsóknarfrestur er til 20. febrúar og liggja umsóknareyðublöð frammi á félagsmála- stofnun, Digranesvegi 12. Nánari upplýsing- ar veitir undirritaður í síma 45700. Félagsmálstjóri. Stýrimaður Stýrimann vantar á MB Arnarborg HU-11 til afieysinga næstu 4-6 vikurnar. Báturinn er gerður út á línuveiðar frá Skagaströnd. Upplýsingar í síma 95-4618 og 95-4747. Hólanes hf. Viðski ptaf ræði ng u r óskar eftir starfi sem fyrst. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „G - 4471“ fyrir nk. miðvikudag. Múrarar Múrara vantar til vinnu. Vinsamlegast hafið samband í síma 20812 á daginn og síma 687656 á kvöldin. Opinber stofnun óskar eftir að ráða starfsmann til skrifstofu- starfa hálfan eða allan daginn. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Morgunblaðsins merktar: „Skóli - 4472“. Prentari Stór prentsmiðja, vel staðsett í borginni vill ráða prentara til starfa fljótlega. Vaktavinna. Gott framtíðarstarf. Góðir tekjumöguleikar í boði. Umsóknir og allar nánari upplýsingar veittar í trúnaði á skrifstofu okkar. GödniTónsson RÁÐCJÖF &RÁÐNINGARÞJÓNUSTA TÚNGðrU5, 101 REVKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Stýrimaður óskast 1. stýrimaður, vanur togveiðum, óskast á 230 rúml. rækjuveiðiskip, sem gert er út frá Norðausturlandi. Upplýsingar í síma 96-52205. Lyfjatæknir óskast 1. apríl. Árbæjarapótek, Hraunbæ 102b, sími 75200. Atvinnumiðlunin Nordjobb Árið 1985 var sett á stofn atvinnumiðlun fyrir ungt fólk á Norðurlöndunum undir nafn- inu NORDJOBB. Yfirumsjón með þessari atvinnumiðlun hefur sjálfseignarstofnun á vegum Norrænu iðnþróunarstofnunarinnar (Gyllenhammarhópurinn) og Norrænu félag- anna á öllum Norðurlöndunum. Framkvæmd verkefnisins er í höndum Norrænu félag- anna. í sumar er reiknað með að u.þ.b. 100 ung- menni frá íslandi fái sumarvinnu á hinum Norðurlöndunum og svipaður fjöldi komi hingað til vinnu. Þau skilyrði eru sett fyrir umsóknum að umsækjendur séu orðnir 18 ára, en ekki eldri en 25 ára. Miðað er við að atvinnan fari fram á tímabil- inu frá júníbyrjun og fram í miðjan septem- ber. Laun verða greidd eftir kjarasamningum í hverju landi. Þeir atvinnurekendur, sem áhuga hafa á að ráða til sín ungmenni frá hinum Norðurlönd- unum í sumar, vinsamlega hafið samband við Ástu Erlingsdóttur, verkefnastjóra hjá Norræna félaginu, í síma 19670. Athugið! Okkur vantar jafnan gott fólk til mjög margvíslegra framtíðarstarfa. Á næstu dögum þurfum við að ráða m.a.: ★ Viðskiptafræðing í fjármálaeftirlit. ★ Viðskiptafræðing til bókhaldsstarfa. ★ Viðskiptafræðing til endurskoðunarstarfa. ★ Markaðsstjóra á fatnað. Góð laun. ★ Iðnaðarmenn til ráðgjafa- og sölustarfa í góða byggingavöruverslun. ★ Afgreiðslumann í byggingavöruverslun. ★ Bókara til alhliða skrifstofustarfa. Góð laun. ★ Ritara í tölvuvinnslu. ★ Ritara, móttaka og símavarsla. ★ Ritara, almenn skrifstofustörf. ★ Afgreiðsludömu í búsáhaldaverslun. ★ Húsmæður, ef þið hafið áhuga á að koma út á vinnumarkaðinn hafið þá samband við okkur. simsmmm »/i Bifvélavirki Óskum að ráða bifvélavirkja á Bosch-þjón- ustuverkstæði okkar. Umsóknum sé skilað til Bræðranna Ormsson. BRÆÐURNIR [©) ORMSSON HF Lágmúli 9 0 8760 128 Reykjavík ^H^ÞJÓDLEIKHÚSID Veitingastjóri Starf veitingastjóra er laust til umsóknar. í starfinu felst yfirumsjón með öllum veitinga- rekstri í Þjóðleikhúsinu, þ.m.t. rekstur Leik- hússkjallarans og mötuneytis starfsmanna. Umsóknum skal skilað á skrifstofu Þjóðleik- hússins, á eyðublöðum sem þar fást, fyrir 20. febrúar nk. Nánari upplýsingar gefur skipulagsstjóri Þjóðleikhússins, sími 11204. Þjóðleikhússtjóri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.