Morgunblaðið - 07.02.1988, Síða 56

Morgunblaðið - 07.02.1988, Síða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. FEBRÚAR 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna R4ÐGJÖF OG FmNINCAR Ert þú á réttri hillu? M.a. leitum við að fólki í eftirtalin störf: Stór byggingavöruverslun - Sölustjóra í málningadeild. Reynsla af málningavinnu nauðsynleg. Rafvirkja, rafvéla- eða útvarps- virkja í sölustarf og einnig afgreiðslufólk í ýmsar deildir. Bókhaldsstofa - Vanan bókara í ca hálft starf eftir hádegi. Ábendi sf, Engjateigi 9, sími 689099, opiðfrákl. 9-15. Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkum, nýsmýði, viðhöld og breytingar. Vönduð vinna. Upplýsingar í síma 671147. Bifvélavirki eða.......... Fyrirtæki, fyrir austan Fjall, vantar mann til að sjá um viðhald á vörubirfreiðum sínum. Bifvélavirki, vélvirki eða bifreiðasmiður kem- ur til greina. Húsnæði fylgir. Upplýsingar á skrifstofu okka. Heimiiishjálp Nú er tækifærið til að fá hjálp við vikuleg þrif. Enginn biðlisti. ^lyVETTVANGUR ^ STARFSMIDLUN Skólavörðustíg 12, sími 623088. Fasteignasala óskar eftir að ráða starfsmann til vélritunar, símavörslu o.fl. Góð vinnuaðstaða. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 11. febrúar merktar: „F - 2300“. Athafnamenn Fyrirtæki skammt frá Reykjavík sém hefur yfir að ráða miklum jarðhita í formi heits vatns og gufu, óskar eftir samstarfi við aðila um nýtingu jarðhitans. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 671668 næstu kvöld. Líffræðingur Líffræðingur óskast til rannsókna í lífeðlis- fræði. Hálft starf kemur til greina. Hafið samband við Sighvat Sævar Árnason í síma 38236 eða 32523. Rannsóknastofa Háskóla Islands ílífeðlisfræði, Grensásvegi 12. Húsbyggjendur Múrarameistari getur bætt við sig verkum og uppáskriftum. Upplýsingar í síma 681563. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | fundir — marmfagnaöir BORGASA FLOKKUROm Þriðjudaginn 9. febrúar nk. verður haldið skemmti- og kynningarkvöld á vegum kjör- dæmisfélagsins í veitingahúsinu Gaflinum kl. I 20.30. 1. Þingmenn kjördæmisins, þeir Hreggviður Jónsson og Júlíus Sólnes, sitja fyrir svörum. 2. Skemmtiþáttur. 3. Danssýning. Stúlkur úr Fjölbrautaskóla Garðabæjar. 4. Bingó. Stjórnandi Hreggviður Jónsson. Við viljum hvetja alla félaga og stuðnings- menn til þess að fjölmenna og taka með sér gesti. Allir velkomnir. Stjórn Félags Borgaraflokksins, Reykjaneskjördæmi. Islenski dansflokkurinn Styrktarfélagar og velunnarar! Fundur verður haldinn í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar á Lindargötu 7, mánudaginn 8. febrúar kl. 21.00 í efri sal. John Wisman og Henk Schut ræða um starf sitt og kynna næstu uppfærslu dansflokksins sem verður frumsýnd 14. febrúar nk. í Þjóð- leikhúsinu. íslenski dansflokkurinn. ÖFj I Árshátíð Í3.spV Árshátíð Kvenfélags Hringsins verður haldin á Hótel Loftleiðum fimmtudaginn 11. febrúar 1987 kl. 19.00. Miðar eru seldir hjá Önnu Karen Arnar í síma 53089. Stjórnin. Árshátíð Félags Snæfellinga og Hnappdæla verður haldin í Goðheimum, Sigtúni 3, laugar- daginn 13. febrúar nk. og hefst kl. 18.30. Hjörtur Már Benediktsson skemmtir, Viktor Guðlaugsson syngur. Aðgöngumiðar seldir í Sigtúni 3,11. og 12. febrúar kl. 16.00-18.00. Upplýsingar gefa Erna, s. 611421, Hjördís, s. 42083 og Kristín, s. 672295. Skemmtinefndin. 1 1 i .............. húsnæöi öskast Ibúðarhúsnæði óskast Við ieitum að húsnæði fyrir einn af okkar erlendu viðskiptaaðilum. Húsnæðið þarf að vera: ★ Einbýlishús, raðhús eða íbúð, helst með einhverri vinnuaðstöðu. ★ Um það bil 90-150 fm. ★ Á Stór-Reykjavíkursv., helst í Vesturbæ. ★ Laust í síðasta lagi 1. apríl. Leigutaki er stórt og mjög traust danskt iðn- fyrirtæki. Állar nánari upplýsingar á skrifstofunni. RÁÐGAREXJR STJÓRNUNAROG REKSTRARRÁÐGJÖF NÓATÚNI 17, 105 REYKJAVÍK, SÍMI (91)68 66 88 íbúð óskast Við leitum að góðri 3ja-4ra herb. íbúð sem mest miðsvæðis í borginni fyrir trausta leigj- endur með öruggar greiðslur. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu okkar. Huginn, fasteignamiðlun. Pósthússtræti 17. Sími 25722. Óska eftir íbúð eða húsi í Reykjavík. Einhver fyrirframgreiðsla og skilvís- um greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað er. Lysthafendur sendi tilboð á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Áreiðanlegur - 100“. Verslunarhúsnæði óskast Höfum mikinn áhuga á að taka á leigu versl- unarhúsnæði á góðum stað við Laugaveginn eða í Kringlunni. Tilboð merkt: „K - 6621 “ leggist inn á auglýs- ingadeild Mbl. Æ Ibúð óskast Óskum eftir að taka á leigu 4ra-5 herb. íbúð fyrir einn af starfsmönnum okkar. Hafið samband við Karl Sigurðsson eða Pét- ur Guðmundsson í síma 681299. ÐÍLABORG HF. kSRARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK 88003 þverslár. Opnunardagur: Föstudagur 4. mars 1988 kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með mánudeginum 8. febrúar 1988 og kosta kr. 300 hvert eintak. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 118, 105 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.