Morgunblaðið - 07.02.1988, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 07.02.1988, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. FEBRÚAR 1988 59, raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi / boöi ] y>\G^ Sundaborg ca 200 fm bjart lagerhúsnæði til leigu í Sundaborg. Allar nánari upplýsingar veitir Sigurður Jón- asson í síma 91-681888. Til leigu skrifstofuherbergi á Lækjartorgi. Laust strax. Upplýsingar í síma 12808 eftir kl. 18.00. Skrifstofuhúsnæði við Suðurlandsbraut Til leigu er 200 fm skrifstofuhúsnæði í nýju glæsilegu húsi við Suðurlandsbraut. Gott útsýni til norðurs yfir Sundin og Esjuna. Húsnæðið er tilbúið undir tréverk og leigist þannig. Til greina kemur að leigja eignina fullfrágengna. Langur leigutími. Tilboðum skal skila til auglýsingadeildar Mbl. merktum: „Esjan - 6323“ fyrir þriðju- daginn 9. þ.m. Til leigu er 440 fm 2. hæð + stigagangur í Kópavogi, frábært útsýni. Sérinngangur. Hentugt fyrir skrifstofur, læknastofur, félagasamtök eða heilsurækt. Góð lofthæð. Svör leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „L - 6624“ fyrir 13. feb.. Laugavegur Til leigu 50 fm verslunarhúsnæði á mjög góðum stað á Laugavegi. Upplýsingar í síma 673404 eftir kl. 19.00. Hveragerði - verslunarhúsnæði til leigu 60 fm verslunarhúsnæði, á götu- hæð, á frábærum stað í nýju húsi við Breiðumörk. Sérlega hentugt fyrir hverslags verslun eða rakara/snyrtistofu. Langur leigu- samningur. Hagstæð leiga. Upplýsingar í síma 689689 á skrifstofutíma. Heildsala, 22 milljónir 1987 Til sölu ein besta tískuverslun bæjarins. Framtíðarbúð á besta stað v/Laugaveg. Einkaumboð á þekktum vörumerkjum. Versl- uninni fylgir þekkt heildsölufyrirtæki. Ástæða sölu eru breytingar á persónuhögum. Verð 6,5 milljónir, þarf af 4 millj. verðmæti í heild- sölu. Heill lager. Má greiðast: 3,0 millj. á 1. ári og 3,5 millj. á skuldabréfi til 3ja ára. Einungis óskast traustir og lifandi einstakl- ingar sem hafa kaupgetu og geta haldið merki fyrirtækjanna á lofti. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 18/2 '88 merkt: „Góð framtíð - 6618“. Með tilboð verður farið sem algjört trúnaðarmál. Heildverslun til sölu Til sölu er lítil heildverslun sem selur raf- eindastýrð tæki. Til greina kemur sala að fullu eða að hluta. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 13. febrúar merkt: „H - 2225". Byggingameistari - fyrirtæki Til sölu er lóð með sökklum undir þriggja hæða verslunar- og skrifstofuhúsnæði, grunnfl. er ca 550-600 fm. Teikn. fylgja. Þeir sem hafa áhuga, leggi nafn og símanúm- er inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir þriðjudags- kvöld, merkt: „B - 6617“. Ath. Haft verður samband við viðkomandi aðila. Byggingaverktakar Til sölu er byggingakrani, gerð Linden Al- emack 20/14, ásamt ca 70 lengdarm. Form lack stálmót. Selst á ca -50% af innkaups- verði, ef samið er strax. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „K - 6623“ fyrir 13/2. Styrkirtil háskólanáms í Bandaríkjunum Styrkir verða veittir úr Thor Thors sjóðnum til háskólanáms í Bandaríkjunum, skólaárið 1988-89. Styrkþegar þurfa að hafa lokið há- skólaprófi eða munu Ijúka prófi í lok námsársins 1.987-88. Umsóknareyðublöð fást hjá íslenzk- Ameríska félaginu, pósthólf 7051, 107 Reykjavík og Ameríska bókasafninu,. Nés- haga 16. Umsóknum þarf að skila til félagsins fyrir 30. mars nk. Íslenzk-Ameríska félagið. REIÐHÖLLIN HE Bændahöllin v./Hagatorg 107 Reykjavík, ísland, sími 91 -19200 Víðidalur, R-110, s. 673620 Reiðnámskeið fyrir börn og fullorðna, byrjendur og lítið vana reiðmenn. í fyrsta sinn á íslandi er boðið upp á reiðnám- skeið innanhúss á miðjum vetri. Reiðnám- skeiðin taka hvert fyrir sig tíu tíma og er kennt á hverjum degi í tíu daga að undan- skyldum laugardögum og sunnudögum. Reiðhöllin útvegar trausta hesta og reiðtygi ásamt öryggishjálm. í hverjum hóp eru 10-15 nemendur. Kennarar eru vanir reiðmenn og tamningamenn. Eftirtalin námskeið eru í boði: 1. Fjölskyldunámskeið, þar sem fjölskyldan getur verið saman. Þessi námskeið byrja 15. febrúar og er kennt frá kl. 9.30. 2. Unglinganámskeið. Kennsla byrjar 15. febrúar og er kennt frá kl. 10.20. (Aldur 8-15 ára). 3. Unglinganámskeið. Kennsla byrjar 15. febrú- ar og er kennt kl. 16.10. (Aldur 8-15 ára). 4. Kvennatímar. Kennsla byrjar 15. febrúar og er kennt frá kl. 17.00. Allar upplýsingar og innritun fer fram í síma 673620 frá kl. 11-12 og 17-19 á daginn. Verð pr. námskeið kr. 3.800,-. Ath. Engum námskeiðum þarf að aflýsa vegna verðurs. Strætisvagn, leið 10, stöðvar í Selási skammt frá Reiðhöllinni. Hægt verður að bjóða tíma fyrir hópa kunn- ingja eða vinnufélaga. Leitið upplýsinga. Verkakvennafélagið Framsókn Allsherjar atkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar at- kvæðagreiðslu við kjör stjórnar og í önnur trúnaðarstörf í félaginu fyrir árið 1988 og er hér með auglýst eftir tillögum um félags- menn í þau störf. Frestur til að skila listum er til kl. 12.00 á hádegi föstudaginn 12. febrú- ar. Hverjum lista þarf að fylgja meðmæli 100 fullgildra félagsmanna. Listum ber að skila á skrifstofu félagsins, Skipholti 50a. Stjórnin. Breyttur símatími Framvegis verðursímatími minn kl. 8.15-9.15 nema miðvikudaga. ísak G. Hallgrímsson læknir, Domus Medica, sími 15033. Hefurðu gluggað í gögnin? Nú hafa öllum þátttakendum í verkefnisstjórnum SUS verið send fyrstu gögn frá verkefnisstjórnunum. Þarna er um merkilegt starf að ræða og kennir margra grasa. Við hvetjum menn eindregið til að setjast nú niður, festa hugmyndir sínar á blað og senda okkur um hæl. Bréfin mega fara ófrfmerkt f póst. 320 manns eru nú þátttakendur í málefnastarfinu. Við minnum á málaflokkana, en þeir eru: Umhverfismál með 60 manns, verkaskipt- ing ríkis og sveitafélaga með 60 manns, dagvistunarmál með 35 rnanns, áhrif kristinnar trúar á sjálfstæðisstefnuna með 35 manns, sjávarútvegur með 60 manns, íslenskur fjármálamarkaður með 60 manns, neytendamál með 40 manns, landbúnaðarmál með 65 manns, samgöngumál með 95 manns, húsnæðismál með 55 manns, námslán með 35 manns, hugmyndabankinn með 25 manns, almenn- ingstengsl með 35 manns, utanríkismál með 70 manns og fjármál SUS með 10 manns. Takið þátt i öflugu málefnastarfi. Stjórn SUS. ~l IFIMI3AU.UI< f ■ U ■ S Dómstólar og stjórnar- skrá Fimmtudaginn 11, febrúar kl. 20.30 munu Heimdallur, FUS í Reykjavik, og landsmála- félagið Vörður halda sameiginlegan fund um hlutverk dómstólanna og stjórnar- skrána. Frummælandi veröur Jón Steinar Gunn- laugsson, lögfræðingur og höfundur bókarinnar „Deilt á dómarana". Hann mun svara fyrirspurnum aö loknu framsöguer- indi. Allir sjálfstæðismenn eru hvattir til að fjölmenna á fundinn. Kaffiveitingar veröa á boðstólum. Fundurinn verður haldinn i neöri-deild Valhallar. t Stjórnirnar. Utanríkisstefna Bandaríkjanna Mánudaginn 8. febrúar kl. 16.30 heldur Utanrikismálanefnd Sjálfstæðis- flokksins fund meö Robert Harkavy, prófessor, í stjórnmálafræði við fyfkisháskólann i Pennsytvaniu. Harkavy mun fjalla um utanrikisstefnu Bandarikjanna, ekki sist með hliðsjón af væntanlegum rikisstjómarskipt- um þar vestra. Prófessorinn mun flytja mál sitt á ensku. Fundurinn verður haldinn í fundarherbergi á 1. hæð, sjálfstæöis- hússins, Valhallar, Háaleitisbraut 1. Allir áhugamenn um utanrikismál velkomnir. Utanríkismálanefnd Sjólfstæðisflokksins. Þorrablót Sjálfstæðisfélögin á Suðurlandi efnir til þorrablóts i Inghól á Sel- fossi laugardaginn 13. febrúar nk. Miöapantanir og nánari upplýsingar hjá formönnum félaganna. Skemmtinefndin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.