Morgunblaðið - 07.02.1988, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 07.02.1988, Qupperneq 61
I MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. FEBRÚAR 1988 61 Morgunblaðið/^gúst Blöndal Um 30 unglingar hófu dansinn en 6 voru eftir er yfir lauk. Sigurveg- ari varð Anna Berg Samúelsdóttir. Neskaupstaður: Safnað fyrir dansgólfi með maraþondanskeppni Neskaupatað. UNGLINGAR í Neskaupstað gengust nýlega fyrir maraþon- danskeppni í félagsntiðstöðinni Atómstöðinni. Dansað var í 20 klukkustundir. Fyrir keppnina söfnuðu krakk- amir áheitum. Um 70 þúsund krónur söfnuðust og verður féð notað til að leggja nýtt dansgólf á félagsmiðstöðina. Um 30 unglingar hófu dansinn en 6 voru eftir er yfir lauk. Sigurvegari varð Anna Berg Samúelsdóttir. Forstöðumaður félagsmiðstöðv- arinnar er Elín Guðmundsdóttir. — Ágúst Luxemborg HELGARPAKKI fyrir aðeins 19.600 kr.* og SUPERPAKK! á aðeins 20.010 kr* Flögið með Flugleiðum og gist á hinu frábæra HOTEL PULLMAN (áður Holiday Inn). Nú er upplagt að skella sér til Luxemborgar og njóta lífsins. Nánari upplýsingar um HELGARPAKKA og SÚPERPAKKA færðu hjá söluskrifstofum Flugleiða, umboðsmönnum og ferðaskrifstofum. * gildir til 31/3 1988 FLUGLEIDIR TRAUSTIR BlLAR ÁGÓÐUM KJÖRUM O FC-5 kr. 39.900,- stgr. IKkrifwlin hf sími685277. Rangæingar Árshátíð Rangæingafélagsins í Reykjavík verður haldin í Domus Medica laugardaginn 1 3. febrúar næstkomandi. Hátíðin hefst með borðhaldi kl. 19.00. Fjölbreytt skemmtiatriði. Miðasala verður í Domus Medica miðvikudag og fímmtudag, 10. og 1 1. febrúar frá kl. 17.00-19.00. Stjórnin. Ráðstefna FVH um lífeyrirsmál HOTEL HOLIDAYINN 11. febrúar 1988. Ráðstefnan er öllum opin. IDAGSKRÁ: 13.30 SETNING RÁÐSTEFNUNNAR, Brynja Halldórsdóttir, varaformaður FVH. Erindi: Lífeyrlssjððlr frá þjóðhagslegu sjónarmiði. RagnarÁrnason, dósent, Háskóla íslands. Yngvi Örn Kristinsson, hagfræöingur, Seðlabanka íslands, fjallarum erindi Ragnars. Erindi: ísienska lífeyrlssjóðskerfið og samanburður irið útlönd. Hallgrimur Snorrason, hagstofustjóri. Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Verslunarráðs íslands, fjallar um erindi Hallgrims. 15.30 Kaffi. 15.45 Erindi: Samspll lífeyrissjóða og fjármagnsmarkaðarins. Sigurður B. Stefánsson, framkvæmdastjóri Verðbréfamarkaðar Iðnaðarbanka íslands. BirgirÁrnason, hagfræðingur, Þjóðhagsstofnun, fjaUarum erindi Sigurðar. Fundarstjóri: Kristin L. Steinsen, aðstoðarbankastjóri Útvegsbanka íslands h.f. FÉLAG VIÐSKIPTAFRÆÐINGA OG HAGFRÆÐINGA Aðalfundur Aðálfundur Alþýðubankans hf., verður hald- inn í Átthagasal Hótel Sögu Reykjavík, laugar- daginn 20. febrúar 1988 og hefst kl. 13.30. Dagskrá: a) Venjuleg aðalfundarstörf í samræmi við ákvæði 32. greinar samþykkta bankans. b) Tillaga um breytingar á samþykktum bankans. c) Tillaga um heimild til bankaráðs um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. d) Tillaga um heimild til bankaráðs um nýtt hlutafjárútboð. Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæðaseðlar verða afhentir í aðalbankanum, Laugavegi 31, dagana 17., 18. og 19. febrúar næstkomandi. f.h. bankaráös Alþýðubankans hf., Ásmundur Stefánsson, formaður. oot I— bandslípivélar Fjórar gerðir fyrirliggjandi núna. Verð frá kr. 30.912,- m/söluskatti. G.J. FOSSBERG VÉLAVERZLUN HF. Skúlagötu 63 Símar 18560 - 13027 DÖMUR OG HERRAR Nú drífið þið ykkur í leikfimi! Tímar við allra hæfi 5 vikna námskeið hefjast 15. febrúar. Leikfimi fyrir konur á öllum aldri. Hressandi, mýkjandi, styrkjandi ásamt megrandi æfingum. Karlmenn Hinir vinsælu herratímar eru í hádt inu. Þarftu að missa 15 kíló? Sértímar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eða meira. Sértímar fyrir eldri dömur og þær, sem þjást af vöðvaþólgum. Frábær aðstaða Ljósalamþar, nýinnréttuð gufuþöð og sturtur. Kaffi ogsjónvarp í heimilis- legri setustofu. Innritun og frekari upplýsingar alla virka daga frá kl. 13-22 í síma 83295. JúdódeildArmanns Ármúla 32.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.