Morgunblaðið - 07.02.1988, Side 62

Morgunblaðið - 07.02.1988, Side 62
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. FEBRÚAR 1988 62___________________________ _________Brids_______________ Arnór Ragnarsson Bridshátíð 1988 Eftirtalin pör hafa verið valin til þátttöku í tvímenningskeppnina á íBridshátíð 1988, auk gestapara frá Bandaríkjunum, Svíþjóð, Kanada og Bretlandi: Guðlaugur R. Jóhannsson — Om Amþórsson Reykjavík Aðalsteinn Jörgensen — Ragnar Magnússon Reykjavík Guðmundur Pálsson — Pálmi Kristmannsson Egilsstöðum Hjalti Elíasson — Jón Ásbjömsson Reykjavík Bragi Hauksson — Sigtryggur Sigurðsson Reykjavík ^ Hrannar Erlingsson — Svavar Bjömsson Reykjavík Jón Baldursson — ValurSigurðsson Reykjavík Hennann Lámsson — Ólafur Lámsson Reykjavík Matthías Þorvaldsson — Ragnar Hermannsson Reykjavík Guðmundur Pétursson — Júlíus Sigurjónsson Reykjavík Anton R. Gunnarsson — Jömndur Þórðarson Reykjavík Bjöm Eysteinsson — Helgi Jóhannsson Reykjavík Georg Syerrisson — Kristján Blöndal Reykjavík Jón Páll Sigutjónsson — Sigfús Öm Ámason Reykjavík Amar Geir Hinriksson — Einar Valur Kristjánsson ísafírði Jacqui McGreal — Þorlákur Jónsson Reykjavík Gestur Jónsson — Friðjón Þórhallsson Reykjavík Gunnar Þórðarson — Sigfús Þórðarson Selfossi Guðmundur Sv. Hermannsson — Þorgeir P. Eyjólfsson Reykjavík Gísli Torfason — Magnús Torfason Keflavík Ragnar Bjömsson — Sævin Bjamason Kópavogi Haukur Ingason — Runólfur Pálsson Reykjavík Júlíus Snorrason — Sigurður Siguijónsson Kópavogi Stefán Pálsson — Rúnar Magnússon Hafnarfirði Magnús Ólafsson — Páll Valdimarsson Reykj avík Guðmundur Páll Amarson — Símon Símonarson Reykjavík Hrólfur Hjaltason — ValgarðBlöndal Reykjavík ísak Öm Sigurðsson — Stefán Guðjohnsen Reykjavík Karl Sigurhjartarson — Sævar Þorbjömsson Reykjavík Kristján Már Gunnarsson — Vilhjálmur Þ. Pálsson Selfossi Láms Hermannsson — Gunnar Þorkelsson Reykjavík Jón Ág. Guðmundsson — Guðjón I. Stefánsson Borgamesi Ingvar Hauksson — Sverrir Kristinsson Reykjavík Esther Jakobsdóttir — Valgerður Kristjónsdóttir Reykjavík Frímann Frímannsson — Grettir Frímannsson Akureyri Eiríkur Hjaltason — Ólafur Týr Guðjónsson Reykjavík Vilhjálmur Sigurðsson — Þráinn Sigurðsson Rvík/Akureyri Öm Einarsson Akureyri Alan Sontag — Mike Molson Bandaríkjunum/Kanada Ron Smith — Billy Cohen Bandaríkjunum ÁBÓTARREIKNINGUR ÚTVEGSBANKANS MEÐ HÆSTU ÁVÖXTUN ÓBUND- INNA INNLÁNS- REIKNINGA Á SÍÐASTLIÐNU ÁRI! Ábótarreikningur Útvegsbankans skilaði betri ávöxtun á síðastliðnu ári (1987) en nokkur ann- ar óbundinn reikningur í bankakerfinu. Ávöxt- unin nam 28,2% sem er 4,89% umfram verð- bólgu. Ábótarreikningurinn er því sem skapað- ur fyrir þig og alla sem er annt um sparifé sitt. Ábótarreikningurinn nýtur vinsælda meðal sparifjáreigenda og það ekki af ástæðulausu. Hann færir eigendum sparifjár fulla ávöxtun fyrr en aðrir sérreikningar. Ábótin reiknast strax frá þeim degi sem þú leggur inn á reikn- inginn og vaxtaábótin er síðan færð mánaðar- lega inn á höfuðstól reikningsins. Við munum stefna að því að eigendur Ábótar- reikninga njóti framvegis sem áður, hæstu mögulegrar ávöxtunar á inneign sinni og spari- fé, en hið nýbyrjaða ár leggst vel í okkur. Þú getur opnað Ábótarreikning á öllum afgreiðslustöðum Útvegsbankans um land allt - Do . op Utvegsbanki Islandshf Zia Mahmoud — George Mittelmann Pakistan/Kanada Pam Granovetter — Matt GranovetterBandaríkjunum P.O. Sundelin — Anders Morath Svíþjóð Tommy Gullberg — Hans Göthe Svíþjóð Þetta eru 44 pör en að auki voru valin fjögur pör, til að ná 48 para tölunni, sem komast í mótið ef er- lend þátttaka verður ekki meiri. Bridssambandinu er ekki kunnugt á þessari stundu hvort fleiri erlend pör munu bætast í hópinn. Pör 45—48 eru: Gunnlaugur Óskarsson — Sigurður Steingrímsson Reykjavík Bemharður Guðmundsson — Ingólfur Böðvarsson Reykjavík Guðni Þorsteinsson — Sigurður B. Þorsteinsson Hafnarfírði Rúnar Ragnarsson — Unnsteinn Arason Borgamesi Og til vara: Bjöm Theodórsson — Jón Steinar Gunnlaugsson Reykjavík Daði Bjömsson — Guðjón Bragason Reykjavík Ámi Már Bjömsson — Guðmundur Grétarsson Reykjavík Jón Viðar Jónmundsson — Sveinbjöm Eyjólfsson Borgarfírði Tvímenningskeppnin á Brids- hátíð 1988 verður sett kl. 20 á Hótel Loftleiðum og að lokinni setn- ingu hefst spilamennskan. Áætlað er að spila til u.þ.b. kl. 1 eftir mið- nætti og hefst spilamennska á ný kl. 10 árdegis á laugardeginum. Spilalok em áætluð um kl. 18. Keppnisgjald er kr. 7.500 (sjö- þúsund og fímmhundmð) og skal greitt fyrir keppni í síðasta lagi á miðvikudagskvöldinu 10. febrúar á spilakvöldi BR. Greiðslu má koma í póstávísun til BSÍ í pósthólf 272, 121 Reykjavík. Mótanefnd áskilur sér rétt til að víkja keppendum úr keppni og kalla inn varapör, sé þessu ekki hlýtt. Ólafur Lámsson annast innheimtu gjalda. Skráning í Opna Flugleiðamótið, sveitakeppni á Bridshátíð 1988, hefur gengið mjög vel. 37 sveitir em þegar skráðar til leiks, en lokað verður á töluna 40. Húsrými á Loft- leiðum leyfír ekki meiri fjölda, því miður. Keppnisgjald í Flugleiðamót- ið er kr. 10.000 pr. sveit og má greiðast á keppnisstað. Agnar Jörgensson verður keppn- isstjóri og honum til aðstoðar verður Jakob Kristinsson. Vigfús Pálsson mun annast tölvuútreikning í tví- menningskeppninni en mótstjóri er Sigmundur Stefánsson. Bridssamband íslands vill minna keppendur á notkun sagnkerfís- korta, skv. reglugerð. Leikir í Flugleiðamótinu, sem hefst kl. 13 á sunnudaginn, verða sýndir á sýn- ingartöflu og sjónvarpsskermi. Góð aðstaða verður fyrir áhorfendur, bæði í tvímenningskeppninni og Flugleiðamótinu. Unnendur brids- hátíðarinnar em hvattir til að notfæra sér Bridshátíð 1988. Spil- arar eins og Zia Mahmoud og Alan Sontag, að ógleymdum Evrópu- meistumnum frá Svíþjóð, em hér ekki á hverjum degi. Opið stórmót á Laug’arvatni Bridsfélagið á Laugarvatni held- ur opið stórmót með tvímennings- sniði laugardaginn 5. mars nk. Mótið er opið öllum en þátttaka takmörkuð við 32—34 pör. Aðeins er skráð á skrifstofu Bridssam- bands íslands, sem jafnframt annast allan undirbúning mótsins. Verðlaun verða afar glæsileg, m.a. 40.000 krónur fyrir 1. sætið, 20.000 krónur fyrir 2. sætið og 10.000 krónur fyrir 3. sætið. Að auki verða veitt verðlaun fyrir 4.-6. sætið frá veitingahúsunum Úifari & Ljóni og Kvosinni og Hótel Eddu á Laugarvatni. Einnig verða auka- verðlaun frá Hard Rock Café. Keppnisgjald (innifalið kaffí allt mótið) verður aðeins kr. 1.700 á spilara. Nánari upplýsingar gefur Ólafur á skrifstofu Bridssambands- ins í síma 91-689360.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.