Morgunblaðið - 02.10.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.10.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1988 í DAG er sunnudagur 2. október, sem er 276. dagur ársins 1988. 18. sunnudag- ur eftir trínitatis, Leódegar- íusmessa. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 11.05 og síðdegisflóð kl. 23.44. Sól- arupprás í Rvík kl. 7.40 og sólarlag kl. 18.53. Myrkur kl. 19.40. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.17 og tung- lið í suðri kl. 7.03. (Almanak Háskóla íslands.) Þakkið Drottni, því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilifu. (Sálm. 118, 1.) ÁRNAÐ HEILLA AA ára afmæli. í dag, t/U sunnudag, er nfræð Ingigerður Einarsdóttir, Langholtsvegi 206, Reylgavik. Hún tekur á móti gestum í Stigahlíð 90 .eftir kl. 15.30 í dag. r7 f \ ára afinæli. Mánudag- I \/ inn 3. október er sjö- tugur Magnús G. Jörunds- son, Efstasundi 4, Reykjavík. Hann verður að heiman á afmælisdaginn. ára er á morgun, mánudag 3. október, Stefán Guðmundsson fyrr- um skipstjóri þjá Eimskip, Skála, Selljarnarnesi. Hann og eiginkona hans, Guðrún Kristjánsdóttir, dvelja érlend- is um þessar mundir. FRÉTTIR SYSTRAFÉLAG Víðistaða- sóknar. Fundur verður mánudagskvöld kl. 20.30 í safnaðarsal kirkjunnar. MOSFELLSBÆR, Kjalar- nes, Kjós. Tómstundastarf aldraðra í Mosfellsbæ stendur fyrir litaskoðunarferð í Heið- mörk nk. þriðjudag. Síðan verður farið til Hafnarfjarðar og Sjóminjasafnið skoðað. Lagt verður af stað frá Hlé- garði kl. 13.30. KVENFÉLAG Se(jasóknar. FYrsti fundur vetrarins verð- ur haldinn í kirkjumiðstöð í Seijahverfi þriðjudagskvöldið 4. okt. kl. 20.30. Gestur fund- arins Sigríður Hannesdóttir. KVENFÉLAGSKONUR í Bessastaðahreppi. Fyrsti fundur félagsins verður hald- inn á „Loftinu" nk. þriðjudag kl. 20.30. Rætt verður um vetrarstarfið. Stjómin. STYRKUR. Samtök krabba- meinssjúklinga og aðstand- enda þeirra halda fyrsta fund komandi vetrar mánudaginn 3. október kl. 20. Fyrirhugað er að koma saman í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð 8 og fara í létta gönguferð (ca. 30 mínútur) í Oskjuhlíð. Hressing að göngu lokinni í Skógarhlíðinni. Klæðið ykkur vel! KVENFÉLAG Langholts- sóknar. Fundur þriðjudaginn 4. október kl. 20.30 í safnað- arheimili Langholtskirkju. Venjuleg fundarstörf. Sagt frá Færeyjaferð. Kynnt nám- skeið í leikrænni tjáningu og framsögn. Kaffiveitingar. Stjómin. FÉLAG eldri borgara. Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, í dag, sunnudag, kl. 14. Fijálst spil og tafl. Kl. 20 dansað til 23.30. FÉLAG eldri borgara. Opið hús í Tónabæ á morgun, mánudag, frá kl. 13.30. Fé- lagsvist hefst kl. 14. SAMTÖK um sorg og sorg- arviðbrögð eru með fræðslu- fund þriðjudaginn 4. október kl. 20.30 í safnaðarheimili Hallgrímskirkju. HÁDEGISVERÐARFUND- UR presta verður mánudag- inn 3. október í safnaðar- heimili Bústaðakirkju. FÉLAGSSTARF aldraðra Oddfellow-húsinu. Starfsem- in hefst að nýju kl. 13 á mánudag. FÉLAGSFUNDUR JC Nes. Annar félagsfundur JC Nes á starfsárinu verður haldinn mánudaginn 3. október kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu á Seltjamamesi, Austurströnd 3, 2. hæð. Gestur kvöldsins verður Jónína Benediktsdóttir íþróttafræðingur. Fundurinn er öllum opin og eru félags- menn hvattir til að taka með sér gesti. SAFNAÐARFÉLAG Ás- prestakalls. Vetrarstarfið hefst með kaffisölu í félags- heimilinu eftir messu kl. 14 í dag, sunnudag. Allir vel- komnir. Fríkirkjan i Reykjavík: Það er ekki annað að gera, góði, þeir ansa því ekki að opna í Drottins nafni... Kvöld-, naotur- og helgarþjónusta apótekanna I Reykjavík dagana 30. september til 6. október, aö báðum dögum meðtöldum, er i Borgarapótekl. Auk þess er Reykjavikurapótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árfoœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Laeknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjamarnss og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarforinginn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrlr fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans simi 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. I simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Tannlæknafól. hefur neyðarvakt frá og meö sklrdegi tll annars í páskum. Slmsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmlstærfng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i sima 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á mllli er simsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafasimi Sam- taka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. Slmi 91—28539 — 8imsvari á öðrum timum. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstima á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekið á móti viðtals- beiönum i síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. SeKjamamea: Heilsugæslustöð, simi 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt slmi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11 —14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu i síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Áiftanes slmi 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Self08s: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i slmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í simsvara 2358. — Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. HJálparstöð RKl, Tjamarg. 36: Ætluð bömum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökln Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., mið- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahú8um eða orðið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, sími 23720. MS-félag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. Slmar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjðfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, simsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Slðu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (8Ímsvari) Kynningarfundir í Siðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að strfða, þá er simi samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfræðlstöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fráttasendlngar rfkisútvarpslns á stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. islenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartfmi fyr- ir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. öldrunariæknlngadeild Landspftalans Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsapftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugar- daga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimlll Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Hóka- deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 16 til kl. 17 á helgldögum. — Vffilsstnó- aspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15— 16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimlli f Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavfkuriæknisháraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. Simi 14000. Keflavfk — sjúkrahúslð: Heim- sóknartlmi virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 - 19.30. Akur- eyri — sjúkrehúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunarde- ild aldraðra Sel 1: ki. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00 — 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veltu, síml 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveftan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn islands: Aöallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa i aöalsafni, simi 694300. Þjóðmlnjasafnlð: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11—16. Amtsbókasafnlð Akureyri og Háraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnlð í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólhelmasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabilar, s. 36270. Viö- komustaðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húslð. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opið um helgar í september kl. 10—18. Listasafn islands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Asgrimssafn Bergstaöastrœti: Lokaö um óákveðinn tima. Hðggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sfgtún er opið ella daga kl. 10—16. Ustasafn Bnars Jónssonan Opið alla laugardaga og sunnudaga frá Id. 13.30 til 16.00. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl. 11 til 17. Kjarvalsstaðin Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—6: Opið mán,—föst. kl. 9—21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seötabanka/Þjóðmlnjasafns, Efnhottl 4: Oplö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Siml 699964. Náttúrugripasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjðmlnjasafn fsiands Hafnarflrðl: Oplð alla daga vlkunn- ar nema mánudaga kl. 14— 18. Hópar geta pantað tfma. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sfml 10000. Akuroyri síml 00-21840. Slgluflöröur 90-71777. SUNDSTAÐIR Sundataðfr f Royfcjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuö 13.30—16.15, en opið f böð og potta. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjaríaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugerd. frá 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmáriaug f Mosfellaavelt: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föatudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhðll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9. 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar þríðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriðjudaga og mlðviku- daga kl. 20—21. Simlnn er 41299. Sundlaug Hafnarflarðar er opln mánud. — föatud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8— 16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7— 21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Slml 23260. Sundlaug Seltjarnamesa: Opln mánud. — föstud. kl. 7.10—20.30. Laugard. kl. 7.10—17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.