Morgunblaðið - 02.10.1988, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 02.10.1988, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, ÓLYMPÍULEIKARNIR Ó$§Ö í SEOUL ’88 SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1988 KNATTSPYRNA Varamaðurinn tryggði Sovét- mönnum gullið Tvö rauð spjöld í úrslitaleiknum 5000 METRA HLAUP KARLA Ngugi leiddist þófið og stakk af Hljóp á bezta tíma ársins - VARAMAÐURINN JúríSavi- chev tryggði Sovétmönnum sigur á Brasilíumönnum í úr- slitaleiknum í knattspyrnu í gær, 2:1. Savichev skoraði sigurmarkið í síðari hálfleik framlengingarinnar en eftir venjulegan leiktíma var jafnt 1:1. Brasilíumenn náðu forystunni á 30. mínútu með marki frá Romerio eftir homspymu. Sjö- unda mark Romero og hann er því markakóngur. Igor Dobro- volski jafnaði fyrir Sovétmenn úr vítaspymu á 62. mínútu eftir að Aloisio hafði brotið á Mikhailic- PETER Rono, óþekktur Kenýu- búi, vann eftirsóttasta ólympíumeistaratitilinn í hring- hlaupum er hann sigraði í 1.500 metrunum í Seoul með glæsi- brag á 3:35,96 mín. Hafði hann forystu seinni helming hlaups- ins, jók stöðugt hraðann og hristi af sér tilraunir kunnra hlaupara til þess að komast fram úr á endasprettinum. Bretinn Steve Cram var álitinn sigurstranglegur en var óþekkjanlegur í hlaupinu og lék yþar aukahlutverk. Rono átti aðeins 19. bezta tímann í 1.500 fyrir leikana, en Kenýumenn léku á alls oddi í Seoul og unnu 800, 1.500, 5.000 metrana og 3.000 metra hindmnar- hlaup. Hlauparamir fóm hægt þar til - ^Rono tók forystu eftir um 700 henko. í framlenginunni færðist fjör í leikinn og bæði lið fengu mjög góð tækifæri. En það var Savic- hev sem skoraði eina markið er hann lyfti boltanum yfir Taffarel, markvörð Brasilíumanna. Tveir leikmenn fengu að sjá rauða spjaldið, báðir í síðari hluta framlengingarannar. Sovétmað- urinn Vladimar Taturchuk fyrir að bijóta á Luiz Carlos og Bras- ilíumaðurinn Edmar fyrir að bijóta á Mikhailichenko. Sovétmenn fengu því gullverð- launin, Brasilíumenn silfurverð- laun og V-Þjóðveijar bronsverð- laun. metra. Bretinn Peter Elliott fylgdi honum eins og skuggi og varð ann- ar í mark á 3:36,15. Bandaríkja- maðurinn Jeff Atkinson skaust í annað sætið þegar hringur var eftir en féll niður í 10. sæti á endasprett- inum. Austur-Þjóðveijinn Jens- Peter Herold tryggði sér bronz- verðlaun með góðum endaspretti, hljóp á 3:36,21 en Cram varð fyírði á 3:36,24. Rono er 21 árs stúdent við há- skóla í Bandaríkjunum. Hann er af hinum svokallaða Nandi-ættbálki í vesturhluta Kenýu. Af þeim ætt- bálki koma margir kenýskir stór- hlauparar fyrr og nú. Steve Cram var þótti sigur- stranglegastur í 1.500 og líklegur verðlaunamaður í 800 í Seoul en fer heim tómhentur. A hann bezta tímann í heiminum í 1.500 í ár og þriðja bezta í 800, en komst ekki í úrslit í styttra hlaupinu. JOHN Ngugi, kenýska heims- meistaranum í víðavangs- hlaupum undanfarin þrjú ár, leiddist þófið í 5.000 metrunum í Seoul, tók forystu eftir tæpan kílómeter og stakk keppinauta sína af í orðsins fyllstu merk- ingu. Hljóp hann á bezta tíma ársins. Enginn fylgdi Ngugi eftir þegar hann tók á rás. Um miðbik hlaupsins reyndi Portúgalinn Dom- ingos Castro, silfurmaður á HM í fyrra, að elta hann uppi og virtist kominn með aðra hönd á silfurverð- launin en átti ekki næga krafta þegar hópurinn, sem eftir kom, hóf endasprettinn. Evrópumeistarinn Jack Buckner frá Bretlandi varð aðeins sjötti og írinn John Doherty, RÚMENSKA stúlkan Paula Ivan leiddi 1.500 metra hlaup kvenna frá upphafi til enda og vann með glæsibrag á næst- bezta tíma sem náðst hefur. Hlaupsins verður þó líklegar minnst vegna mistaka móts- haldara, sem sendu röng úrslit frá sér og afhentu rangri stúlku silfurverðlaunin. Ivan er eina stúlkan sem leitt hefur 1.500 metra á Ólympíu- HANDBOLTI Öruggur sigur Sovét- manna SOVÉTMENN unnu örugg- an sigur á Suður-Kórubúum í úrslitaleik handknattleik- skeppni karla í gærmorgun. Úrslitin urðu 32:25. Leikurinn var jafn fyrstu mínúturnar, upp i 6:6 en eftir það léku Sovétmenn frá- bærlega fram að leikhléi, er þeir leiddu 17:11. Sovétmenn virkuðu nokkuð óöruggir í byijun síðari hálf- leiks, kóreanski markvörðurinn varði einnig frábærlega — m.a. tvö vítaköst í röð — og munur- inn var skyndilega orðin eitt mark; 20:19. En nær hleyptu Sovétmenn andstæðingum sínum ekki, fóru vel í gang á ný og það var aldrei spurning um hvort Iiðið sigraði. Sovét- menn voru mun betri, stærri og sterkari og eftir að þeir náðu sér á strik á ný í seinni hálfleik komu mörkin á færibandi. Sovésku leikmennirnir fögn- uðu gífurlega eftir leikinn, „toll- eruðu“ þjálfarann Evtuschenko og einnig lækni liðsins. Tuchkin, Atawin og Rymanov voru bestu menn liðsns. Rymanov gerði 8 mörk. Stórskyttan Kang var markahæstur Kóreumanna með 11 mörk og varð hann marka- hæstur í keppninni — skoraði samtals 51 mark. Hann var besti maður liðsins ásamt Lee og Park. ■Júgóslavar tiyggðu sér bronsverðlaunin í gærmorgun er þeir unnu sigur, 27:23, á Ungveijum. sem átti bezta tímann í heiminum fyrir hlaupið, varð aðeins níundi. Ngugi er af Kikuyu-ættflokkn- um, sem á heimkynni á hinu nátt- úrufagra Nyahururu-svæði í Kenýu. Hann er 26 ára gamall her- maður. Úrslit: mínútur 1. John Ngugi, Kenýu.............13:11,70 2. Dieter Baumann, V-Þýzkal.....13:15,52 3. Hansjörg Kunze, A-Þýzkalandi 13:15,73 4. Domingos Castro, Portúgal....13:16,09 5. Sydncy Maree, Bandarikjunum. 13:23,69 6. Jack Buckner, Bretlandi......13:23,85 7. Stelano Mei, Ítalíu..........13:26,17 8. Evgeni Ignatov, Búlgariu.....13:26,41 9. John Doherty, Irlandi........13:27,71 10. Jonny Danielsson, Svíþjóð....13:30,44 11. Pascal Thiebaut, Frakklandi.13:31,99 12. Yobes Ondieki, Kenýu........13:52,01 13. Gary Staines, Bretlandi.....13:55,00 14. Paul Arpin, Frakklandi......14:13,19 Jose Regalo, Portúgal lauk ekki hlaupinu leikum frá upphafi til enda. Banda- ríska stúlkan Mary Decker-Slaney, sem á næstbezta tímann í ár, var heillum horfín, barst með straumn- um en seig aftar og aftar þegar á leið og varð áttunda. Bætti Ivan, sem er 25 ára, ólympíumetið um nær þijár sekúndur og aðeins heimsmet Tatjönu Kazankínu frá Sovétríkjunum, 3:52,47, er betra. Náði hún bezta tíma í 1.500 í átta ár. Eftir slæma byijun áttu fæstir von á Sovétmönnum sem sigur- vegurum í körfuknattleik á Ólympíuleikunum. Þeir töpuðu fyrir Júgóslövum í fyrsta leiknum en sýndu í gær að tímasetning þeirra var hárrétt, unnu örugglega, 76:63. Þegar 12 mínútur voru liðnar af leiknum var staðan 12:24 Jú- góslövum í vil. Þá réttu Sovétmenn úr kútnum og sex mínútur liðu án þess að Júgóslavar kæmu boltanum í körfu. Eftir þessar hamfarir Sovét- manna varu þeir komnir með töglin og hagldimar og voru yfír í leikhléi 31:28. JÚRGEN Schult frá A-Þýska- landi hefði getað látð sér nægja eitt kast í kringlukast i. í fyrstu umferð náði hann for- ystunni með 68,82 m og það nægði honum til sigurs í gær. Þá lauk einnig keppni í kúlu- varpi kvenna en þar sigraði Natalya Lisovskaja meðyfir- burðum, kastaði 22,24 m. Schult náði mjög góðu kasti strax í byijun en keppni um næstu sæti var hörð. Romas Ubart- as frá Sovétríkjunum var lengst af í 2. sæti og Mac Wilkins var um tíma í 3. sæti. En í lokin náði Rolf Sigurður Bergmann. Sigurður tapaðií l.umferð SIGURÐUR Bergmann Hauks- son, júdómaður, tapaði fyrir Mohamed Rashwan frá Egypt- alandi í fyrstu umferð í +95 kg flokki á Olympíuleikunum í Seoul. Þar með hafa allir íslensku keppendurnir lokið keppni á leikunum. ashwan sigraði Sigurð á ippon eftir aðeins 1,55 mínútna við- ureign. Töluverður þyngdar- og stærðarmunur var á þeim félögum og kann það að hafa skipt sköpum. Egyptinn komst í undanúrslit og tapaði þar fyrir Mitoshi Saito frá Japan á ippon. En Saito stóð síðan uppi sem ólympíumeistari eftir glímu við Henry Stöhr frá Austur- Þýskalandi í úrslitum. Bronsverð- launin í þessum flokki hlutu Grig- ory Verichev frá Sovétríkjunum og Cho Yong-chul frá Suður-Kóreu. Sovétmenn héldu áfram að hrella Jugóslavana í síðari hálfleik með sterkum vamarleik og fumlausum sóknarleik. Þeir léku rólega en þó vel og sigur þeirra var í höfn um miðjan síðari hálfleik. Arvidas Sabonis var öðrum frem- ur maðurinn á bak við sigur Sovét- manna. Hann er reyndar engin smásmíði, 2,23 metrar á hæð og 122 kg, og gnæfði yfír júgóslav- nesku vamarmennina. Sabonis skoraði 20 stig og tók 15 fráköst. Bandaríkin tryggðu sér brons- verðlaunin með öruggum sigri á Ástralíu, 78:49. Danneberg að tryggja sér 3. sæti og Wilkins féll niður í það fimmta. Heimsmethafinn Lysovskaja hafði mikla yfirburði í kúluvarpi kvenna og vart hægt að tala um keppni í þeirri grein. Sigurkast hennar var rúmum metra lengra en næsta kast. Kringlukast karla: Jíirgcn Schult.A-Þýskalandi.........68,82 Romas Ubartas, Sovétríkjunum........67,48 Rolf Danneberg, V-Þýskalandi........67,38 Júrí Dumtchev, Sovétríkjunum........66,42 Mac Wilkins, Bandaríkjunum..........65,90 Kúluvarp kvenna: Natalya Lisovskaja, Sovétrflqunum...22,24 Kathrin Neimke, A-Þýskalandi........21,07 Li Meisu, Kína......................21,06 Reuter KenýumaAurinn Peter Rono (nr.668) kemur í mark sem sigurvegari í 1.500 metrunum. Til hægri er A-Þjóðveijinn Jens-Peter Herold og vinstra megin Bretarnir Peter Elliott (410), sem varð annar, og Steve Cram. 1500 METRA HLAUP KARLA Kenýubúivann með glæsibrag 1500 METRA HLAUP KVENNA Verðlaunaaf- hendingu khíðrað KORFUKNATTLEIKUR Hánétt tímasetning KASTGREINAR Schult sigraði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.