Morgunblaðið - 02.10.1988, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 02.10.1988, Blaðsíða 55
aspi íwfliVrvio c; ínioAnimMUfí UTUA iavmnaoM MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. OKTOBER 1988 fcfí 55 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skipstjóra vantar á dragnótarbát frá Suðvesturlandi. Upplýsingar í síma 54871 eftir kl. 19.00. Hárgreiðslunemi Óskum að ráða hárgreiðslunema sem fyrst. Hárstofa Reykjavíkurvegi 50, sími 54365. Hárskerasveinn óskareftirvinnu allan daginn frá 1. nóvember. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „H - 8010“ fyrir 10.10. Véla- og rekstrar- iðnfræðingur (sveinn í plötusm.) óskar eftir starfi. Hefur reynslu við hönnun, smíði, uppsetningu tækja úr ryðfríu stáli, tilboðsgerð o.fl. Upplýsingar í síma 623064 eftir kl. 17.30. Bókaverslun Bókabúð í miðborginni óskar eftir starfs- krafti. Vinnutími er frá kl. 13.00-18.00. Umsóknir óskast sendar á auglýsingadeild Mbl. merktar: „A - 4761“fyrir 10. október. Hlutastarf - vörukynningar Fyrirtæki f matvælaiðnaði óskar eftir hæfu starfsfólki til að annast vörukynningar þess. Starfið: Starfið felst í umsjón og framkvæmd vöru- og sölukynninga í stórmörkuðum og stærri hverfaverslunum. Tekjumöguleikar eru góðir, en laun munu að hluta ákvarðast af söluafköstum. Kröfur: Leitað er að fólki, sem hefur örugga en fágaða framkomu, er glatt í fasi og um- fram allt samviskusamt. Reynsla af kynning- arstarfi er ekki skilyrði. Umsækjendur munu fá nauðsynlega tilsögn og þjálfun sem þarf til starfsins. Tilboð er greini frá nafni, síma og heimilis- fangi, ásamt helstu upplýsingum, leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. okt., merkt: „Kynning 1988“. Ríkisspítalar, heilbrigðiseftirlit Læknir óskast til að veita forstöðu eftirliti með heil- brigði starfsfólks og vinnuaðstöðu á Ríkis- spítölum. Hugsanlegt er að starf öryggisfulltrúa teng- ist þessu starf. Nánari upplýsingar gefur forstjóri ríkisspítal- anna. Umsóknir á umsóknareyðublöðum lækna sendist Stjórnarnefnd Ríkisspítala fyrir 1. nóvember nk. RÍKISSPÍTALAR STARFSMANNAHALD Aðstoð á tannlæknastofu óskast eftir hádegi í miðbæ Garðabæjar. Upplýsingar í síma 656844. Starfsmenn vantar á þvottastöð. Kvöld- og næturvinna. Upplýsingar í síma 82533. Strætisvagnar Reykjavíkur REYKJMJÍKURBORG l|l £cuc6cm, Stödtvi MK Starfsmaður óskast á tómstundaheimili til stuðnings fötl- uðu barni eftir hádegi. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 674044. Sálfræðingur sérkennari eða félagsráðgjafi óskast til starfa við fræðsluskrifstofu Reykjanessumdæmis í Garðabæ. Viðkomandi getur hafið störf nú þegar. Laun samkv. kjarasamningi opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni í síma 91-54011. Fræðslustjóri Reykjanessumdæmis. Verslunarstörf Viljum ráða starfsmenn í eftirtalin störf: Skeifan 15 Störf á sérvörulager. Upplýsingar hjá lagerstjóra á staðnum. Kjörgarður, Laugavegi 59 Afgreiðslustörf. Upplýsingar hjá verslunarstjóra á staðnum. Kringlan Störf við uppfyllingu og afgreiðslu í matvöru- verslun. Upplýsingar hjá verslunarstjóra á staðnum. Umsóknareyðublöð á skrifstofu, Skeifunni 15, og hjá verslunarstjóra. HAGKAUP starfsmannahald, Skeifunni 15. Blaðamaður óskast Tvö af stærstu tímaritum landsins óska eftir dugmiklum blaðamanni til starfa sem fyrst. Skilyrði er að viðkomandi hafi víðtæka reynslu af geinaskrifum, rannsóknarverkefn- um og vinnslu viðamikilla viðtala. Umsóknum verður ekki svarað í síma en sendist ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf til Frjáls framtaks hf., Ármúla 18 fyrir 10. nóvember í lokuðu um- slagi merktu: „Frumkvæði". Farið verður með umsóknir sem trúnaðar- mál. Frjálstframtak Sólheimar í Grímsnesi óska eftir að ráða starfsmann til að‘ hafa umsjón með börnum starfsfólks á leikskóla- aldri. Vinnutími frá kl. 9.00-17.00 virka daga. Nánari upplýsingar gefur aðstoðarforstöðu- maður í síma 98-64432. m Kennarar Vegna forfalla vantar kennara við Snælands- skóla í Kópavogi. Upplýsingar veita skólastjóri og yfirkennari í síma 44911. Skólafulltrúinn í Kópavogi. Sölumaður - fasteignasala Sölumaður óskast til starfa á fasteignasölu. Þarf að vera reglusamur og hafa bíl til umráða. Tilboð ásamt upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf leggist inn á auglýsinga- deild Mbl. fyrir 7. október merkt: „M - 0891 Kven-og herrafata versl u n í miðbænum óskar eftir starfskrafti til af- greiðslustarfa. Vinnutími frá kl. 13-18 5 daga vikunnar. Lágmarksaldur 20 ár. Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax. Upplýsingar í versluninni milli kl. 16 og 18 mánudag og þriðjudag. EgillJacobsen, Austurstræti 9. Kjötvinnsla Viljum ráða nú þegar starfsfólk í kjötvinnslu okkar við Borgarholtsbraut í Kópavogi. Störf- in eru aðallega við pökkun. Heilsdagssstörf. Nánari upplýsingar hjá verksmiðjustjóra í síma 43580 og á staðnum. HAGKAUP Verslunarstjóri Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar Nýja Bæ, Eiðistorgi, vill ráða verslunarstjóra til starfa. Leitað er að reglusömum og drífandi aðila sem hefur reynslu í verslunarstörfum (ekki verra ef reynsla væri á sviði bókaverslana) og lipurð í allri framkomu. Umsóknir og allar nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar á Túngötu 5. Launakjör samningsatriði. Fullur trúnaður. Umsóknarfrestur er til 10 okt. nk. Guðni Iónsson RÁÐCJÖF &RÁÐN1NGARÞJÓNUSTA TÚNGOTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.